Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fékk þær fréttir á sex ára afmælinu að Djokovic kæmi á Ólympíuleikana Serbinn Novak Djokovic ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó og mun þannig freista þess að verða fyrsti karl sögunnar til að vinna „gullalslemmuna“ með því að vinna Ólympíugull og öll fjögur risamótin í tennis á sama ári. Sport 16.7.2021 13:01 Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Körfubolti 16.7.2021 12:00 Anton þyrfti að vera með grímu og hengja sjálfur á sig ólympíuverðlaun Ef að draumur Antons Sveins McKee um að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum rætist í Tókýó, aðfaranótt föstudagsins 30. júlí, verður hann sjálfur að sjá um að hengja medalíuna um hálsinn. Sport 14.7.2021 14:30 Guðni kvaddi Ólympíufarana Forsetinn kvaddi í dag íslensku Ólympíufarana á Bessastöðum, áður en þeir héldu af stað til Tókýó í Japan, þar sem leikar hefjast eftir tíu daga. Innlent 13.7.2021 22:51 Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. Sport 13.7.2021 19:01 Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. Körfubolti 13.7.2021 10:30 Alfreð ánægður að þurfa loksins ekki að heyra öll boltahljóðin Alfreð Gíslason mun í kvöld loksins fá að stýra þýska landsliðinu í handbolta fyrir framan áhorfendur, í fyrsta sinn frá því að hann tók við liðinu. Handbolti 9.7.2021 10:01 Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. Sport 8.7.2021 13:45 Lýsa yfir neyðarástandi í Tókýó fram yfir Ólympíuleikana Stjórnvöld í Japan hafa lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Tókýó fram yfir Ólympíuleikana sem fram fara í borginni dagana 23. júlí til 8. ágúst. Þetta staðfesti forsætisráðherrann Yoshihide Suga í dag. Erlent 8.7.2021 09:14 Dóttir Bruce Springsteen er á leið á Ólympíuleikana Jessica Springsteen, dóttir Bruce Springsteen og tónlistarkonunnar Patti Scialfa er á leið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Sport 6.7.2021 23:54 Liðið sem tapaði í Laugardalshöllinni árið 2018 komið á Ólympíuleikana Tékkland tryggði sér um helgina sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikana eftir sigur á Grikklandi í hreinum úrslitaleik um laust sæti á leikunum. Körfubolti 5.7.2021 15:00 Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Sport 5.7.2021 13:01 Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 12:01 Van Gaal gerði lítið úr hollenska karlalandsliðinu fyrir framan kvennaliðið Einn frægasti knattspyrnuþjálfari Hollendinga skaut á fótboltalandslið þjóðarinnar eftir frammistöðu liðsins á EM alls staðar í sumar. Fótbolti 5.7.2021 10:01 Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 09:30 Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. Körfubolti 5.7.2021 07:31 Banna sundhettur fyrir hár svartra á Ólympíuleikunum Það er ekki sama hvaða sundhettu þú mætir með á Ólympíuleikana í Tókýó. Alþjóðasundsambandið hefur bannað ákveðna gerð sundhetta sem var ætlað til að hjálpa sundfólki með þykkt og mikið hár. Sport 2.7.2021 16:40 Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. Fótbolti 2.7.2021 11:00 Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sport 2.7.2021 08:00 Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Sport 1.7.2021 16:15 Alfreð ætlar sér að vinna til verðlauna í Tókýó Alfreð Gíslason, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, segir ekkert annað koma til greina en að vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í sumar. Handbolti 1.7.2021 11:30 Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fótbolti 30.6.2021 23:01 Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. Handbolti 29.6.2021 14:31 Taugalífræðingur frá Harvard hljóp sig inn í Ólympíulið Bandaríkjanna Hún er búin að klára Harvard skólann, er í masternámi og næst á dagskrá er að vinna Ólympíugull í Tókýó eftir 36 daga. Sport 28.6.2021 12:30 Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 28.6.2021 09:30 Eyþóra söng sjálf lagið í gólfæfingunum sínum og komst á Ólympíuleikana Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir skrifaði örugglega fimleikasöguna um helgina þegar hún skilaði frábærum gólfæfingum undir tónlist sem hún þekkti afar vel. Sport 28.6.2021 08:31 Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Fótbolti 25.6.2021 14:15 Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. Körfubolti 24.6.2021 19:00 Ásgeir var hættur að hugsa um ÓL: „Tólf prósent líkur á að barnið fæðist á meðan ég er úti“ „Ég var hættur að hugsa um þetta og farinn að draga saman seglin í æfingum. Núna fer ég bara að æfa og bíð spenntur eftir því að komast út,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson sem er á leið á sjálfa Ólympíuleikana í Tókýó í næsta mánuði. Sport 23.6.2021 12:00 Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. Sport 23.6.2021 09:46 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
Fékk þær fréttir á sex ára afmælinu að Djokovic kæmi á Ólympíuleikana Serbinn Novak Djokovic ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó og mun þannig freista þess að verða fyrsti karl sögunnar til að vinna „gullalslemmuna“ með því að vinna Ólympíugull og öll fjögur risamótin í tennis á sama ári. Sport 16.7.2021 13:01
Hættir við að keppa á Ólympíuleikunum vegna andlegrar vanheilsu Ástralska körfuboltakonan Liz Cambage hefur hætt við að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna andlegra vandamála. Körfubolti 16.7.2021 12:00
Anton þyrfti að vera með grímu og hengja sjálfur á sig ólympíuverðlaun Ef að draumur Antons Sveins McKee um að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum rætist í Tókýó, aðfaranótt föstudagsins 30. júlí, verður hann sjálfur að sjá um að hengja medalíuna um hálsinn. Sport 14.7.2021 14:30
Guðni kvaddi Ólympíufarana Forsetinn kvaddi í dag íslensku Ólympíufarana á Bessastöðum, áður en þeir héldu af stað til Tókýó í Japan, þar sem leikar hefjast eftir tíu daga. Innlent 13.7.2021 22:51
Roger Federer verður ekki með á Ólympíuleikunum Einn besti tenniskappi heims, Roger Federer, gaf það út fyrr í dag að hann yrði ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast eftir tíu daga. Federer er meiddur á hné og getur því ekki tekið þátt. Sport 13.7.2021 19:01
Bandarísku stjörnurnar töpuðu aftur Það þykja stórtíðindi þegar stjörnum prýtt lið Bandaríkjanna í körfubolta tapar leik og hvað þá tveimur í röð og eins og hefur nú gerst. Körfubolti 13.7.2021 10:30
Alfreð ánægður að þurfa loksins ekki að heyra öll boltahljóðin Alfreð Gíslason mun í kvöld loksins fá að stýra þýska landsliðinu í handbolta fyrir framan áhorfendur, í fyrsta sinn frá því að hann tók við liðinu. Handbolti 9.7.2021 10:01
Engir áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem hefjast síðar í mánuðinum hafa tilkynnt að engir áhorfendur verða á leikunum. Stóð til að heimamenn gætu séð leikana með eigin augum en nú hefur verið tekið fyrir það. Sport 8.7.2021 13:45
Lýsa yfir neyðarástandi í Tókýó fram yfir Ólympíuleikana Stjórnvöld í Japan hafa lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Tókýó fram yfir Ólympíuleikana sem fram fara í borginni dagana 23. júlí til 8. ágúst. Þetta staðfesti forsætisráðherrann Yoshihide Suga í dag. Erlent 8.7.2021 09:14
Dóttir Bruce Springsteen er á leið á Ólympíuleikana Jessica Springsteen, dóttir Bruce Springsteen og tónlistarkonunnar Patti Scialfa er á leið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Sport 6.7.2021 23:54
Liðið sem tapaði í Laugardalshöllinni árið 2018 komið á Ólympíuleikana Tékkland tryggði sér um helgina sæti í körfuboltakeppni Ólympíuleikana eftir sigur á Grikklandi í hreinum úrslitaleik um laust sæti á leikunum. Körfubolti 5.7.2021 15:00
Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Sport 5.7.2021 13:01
Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 12:01
Van Gaal gerði lítið úr hollenska karlalandsliðinu fyrir framan kvennaliðið Einn frægasti knattspyrnuþjálfari Hollendinga skaut á fótboltalandslið þjóðarinnar eftir frammistöðu liðsins á EM alls staðar í sumar. Fótbolti 5.7.2021 10:01
Útilokuð frá Ólympíuleikunum en lofar því að verða heimsmeistari Sha'Carri Richardson hefur allt til þess að bera til að verða næsta súperstjarna í frjálsum íþróttum en marijúana notkun hennar kom fram á lyfjaprófi á dögunum og missti hún fyrir vikið keppnisrétt inn á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 09:30
Luka Doncic stórskotlegur þegar Slóvenar komust á ÓL í fyrsta sinn Luka Doncic og félagar í slóvenska körfuboltalandsliðinu tryggðu sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í gær þegar þeir unnu sína undankeppni sem fór fram í Litháen. Körfubolti 5.7.2021 07:31
Banna sundhettur fyrir hár svartra á Ólympíuleikunum Það er ekki sama hvaða sundhettu þú mætir með á Ólympíuleikana í Tókýó. Alþjóðasundsambandið hefur bannað ákveðna gerð sundhetta sem var ætlað til að hjálpa sundfólki með þykkt og mikið hár. Sport 2.7.2021 16:40
Spyr hver ráði því eiginlega hvort hún megi taka barnið sitt með á ÓL eða ekki Það eru fullt af mömmum í hópi þeirra íþróttakvenna sem eru á leiðinni á Ólympíuleikana í Tókýó. Það hefur hins vegar ekki verið á hreinu hvort þær megi taka börnin sín með vegna strangra sóttvarnarreglna í Japan. Fótbolti 2.7.2021 11:00
Ólympíuleikarnir allt í einu úr sögunni hjá nýjustu hlaupastjörnu Bandaríkjanna Spretthlauparinn Sha'Carri Richardson verður að öllum líkindum ekki með á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hún féll á lyfjaprófi sem tekið var á úrtökumóti bandaríska Ólympíuliðsins á dögunum. Kannabis efnið fannst í sýni hennar. Sport 2.7.2021 08:00
Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Sport 1.7.2021 16:15
Alfreð ætlar sér að vinna til verðlauna í Tókýó Alfreð Gíslason, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, segir ekkert annað koma til greina en að vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í sumar. Handbolti 1.7.2021 11:30
Félag Jóns Dags neitar þremur leikmönnum um Ólympíuleika Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur bannað þremur leikmönnum sínum að taka þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Fótbolti 30.6.2021 23:01
Alfreð valdi sautján í ólympíuhóp en saknar öflugs tvíeykis Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, hefur valið 17 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Tókýó í næsta mánuði. Handbolti 29.6.2021 14:31
Taugalífræðingur frá Harvard hljóp sig inn í Ólympíulið Bandaríkjanna Hún er búin að klára Harvard skólann, er í masternámi og næst á dagskrá er að vinna Ólympíugull í Tókýó eftir 36 daga. Sport 28.6.2021 12:30
Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Sport 28.6.2021 09:30
Eyþóra söng sjálf lagið í gólfæfingunum sínum og komst á Ólympíuleikana Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir skrifaði örugglega fimleikasöguna um helgina þegar hún skilaði frábærum gólfæfingum undir tónlist sem hún þekkti afar vel. Sport 28.6.2021 08:31
Stjörnukona á Ólympíuleikana í Tókýó Kvennalið Stjörnunnar mun eiga leikmann í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Tókýó því Betsy Hassett var í morgun valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands. Fótbolti 25.6.2021 14:15
Durant fer fyrir Ólympíuliði Bandaríkjanna Kevin Durant er stærsta nafnið Ólympíuliði Bandaríkjanna í körfubolta. Búið er að velja þá tólf leikmenn sem eiga að vinna Ólympíugull fyrir Bandaríkin fjórða skiptið í röð. Körfubolti 24.6.2021 19:00
Ásgeir var hættur að hugsa um ÓL: „Tólf prósent líkur á að barnið fæðist á meðan ég er úti“ „Ég var hættur að hugsa um þetta og farinn að draga saman seglin í æfingum. Núna fer ég bara að æfa og bíð spenntur eftir því að komast út,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson sem er á leið á sjálfa Ólympíuleikana í Tókýó í næsta mánuði. Sport 23.6.2021 12:00
Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí. Sport 23.6.2021 09:46
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið