Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Eina klappstýran sem klappaði gæti verið í slæmum málum Ung kona frá Norður-Kóreu missti einbeitinguna í smástund í stúkunni og sér mikið eftir því í dag enda væntanlega í slæmum málum í heimalandi sínu. Sport 23.2.2018 09:15 Enginn vildi styrkja eina stærstu stjörnu Svía fyrir ÓL en það er allt breytt núna Hin 22 ára gamla Hanna Öberg er ein af stærstu stjörnum Svía á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en hún fékk ekki mikla athygli fyrir leikana. Sport 23.2.2018 08:54 Annar Rússi fellur á lyfjaprófi Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 23.2.2018 10:59 Fimmtán ára stúlka vann fyrsta gull Rússa í PyeongChang Hin 15 ára gamla Alina Zagitova frá Rússlandi kom, sá og sigraði í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Rússa á leikunum. Sport 23.2.2018 07:55 Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 22.2.2018 12:11 Settu Chloe Kim utan á pakkann og allt seldist upp Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Sport 22.2.2018 15:20 Skírði sigurmark tvíburasystur sinnar eftir lagi Britney Spears Tvíburasysturnar Jocelyne og Monique Lamoureux voru konurnar á bak við langþráðan sigur bandaríska íshokkílandsliðsins á Ólympíuleikunum en Bandaríkin unnu gull á ÓL í PyeongChang í morgun. Sport 22.2.2018 09:36 Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir Breska goðsögnin Eddie "The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Sport 22.2.2018 08:52 Hjónin þurfa að skila bronsinu sem þau unnu á ÓL Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt. Sport 22.2.2018 09:04 Sturla Snær meiddur og missti af svigkeppninni Ekkert varð af því að Sturla Snær Snorrason tæki þátt í svigkeppni Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í nótt. Hann er meiddur. Sport 22.2.2018 06:54 Sögulegt brons hjá Björgen er Bandaríkin vann óvænt gull Marit Björgen vann sín fjórtándu verðlaun á Ólympíuleikum í morgun og varð þar með sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi. Sport 21.2.2018 10:29 Vonn varð að sætta sig við bronsið Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Sport 21.2.2018 07:20 Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir. Sport 20.2.2018 09:15 Allir steinarnir í krullukeppni ÓL koma frá einni lítilli eyju Keppni í krullu hefur staðið yfir alla Ólympíuleikanna í PyeongChang og vakið athygli margra eins og oft áður á vetrarleikunum. Sport 19.2.2018 10:52 Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Sport 19.2.2018 15:14 Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Sport 19.2.2018 13:24 Hjónin unnu ÓL-brons saman en eiginmaðurinn féll síðan á lyfjaprófi Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Sport 19.2.2018 08:43 Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Sport 19.2.2018 09:22 Sturla náði ekki að ljúka keppni Sturla Snær Snorrason komst ekki í mark á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í nótt þegar hann keppti í stórsvigi. Marcel Hirscher stóð uppi sem sigurvegari. Sport 18.2.2018 09:36 Tékknesk snjóbrettastjarna skrifar ótrúlega sögu á Vetrarólympíuleikunum Hin tékkneska Ester Ledecká hefur skráð sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í PyeongChang þessa dagana. Sport 17.2.2018 22:34 Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen Marit Bjørgen gerði sér lítið fyrir og jafnaði medalíufjölda goðsagnarinnar Ole Einar Bjørndalen þegar norska kvennaboðsveitin kom fyrst í marki á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Sport 17.2.2018 10:45 Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 16.2.2018 14:03 Hálsbrotnaði eftir fall á ÓL en kláraði samt ferðina Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Sport 16.2.2018 08:57 „Iron Man“ vann Ólympíugull fyrir heimamenn í nótt Suður-Kóreumenn unnu í nótt sitt annað gull á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en það þurfti sannkallaða ofurhetju til að landa því. Sport 16.2.2018 08:38 Geta séð hvor þeirra var á undan en báðar fá samt bronsið Marit Björgen frá Noregi og Krista Pärmäkoski frá Finnlandi urðu nótt fyrstu keppendur í einstaklingskeppni Ólympíuleikanna í Pyeongchang til að deila verðlaunum á þessum leikum. Sport 15.2.2018 11:56 Sjáðu sturlaða lokaferð Rauða tómatsins sem tryggði honum þriðja Ólympíugullið Shaun White sannaði að enginn er betri í hálfpípunni en hann. Sport 14.2.2018 09:31 „Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Sport 14.2.2018 12:28 Fylgjendur hennar meira en tífölduðust á nokkrum klukkutímum Chloe Kim er ekki lengur bara efni í stórstjörnu því þessi sautján ára stelpa er þegar orðin ein af stærstu íþróttastjörnum heims eftir að hafa unnið Ólympíugullið í snjóbrettafimi í nótt. Sport 13.2.2018 13:51 Fyrsta lyfjamálið komið upp í Pyeongchang Japaninn Kei Saito varð fyrsti íþróttamaðurinn til þess að falla á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Pyeongchang í Suður Kóreu. Sport 13.2.2018 07:21 Fagnaði Ólympíugullinu sínu með því að borða ís í beinni Chloe Kim endurskrifaði snjóbrettasögu Ólympíuleikanna á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í morgun þegar hún varð yngsta konan til að vinna Ólympíugull. Sport 13.2.2018 08:58 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Eina klappstýran sem klappaði gæti verið í slæmum málum Ung kona frá Norður-Kóreu missti einbeitinguna í smástund í stúkunni og sér mikið eftir því í dag enda væntanlega í slæmum málum í heimalandi sínu. Sport 23.2.2018 09:15
Enginn vildi styrkja eina stærstu stjörnu Svía fyrir ÓL en það er allt breytt núna Hin 22 ára gamla Hanna Öberg er ein af stærstu stjörnum Svía á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en hún fékk ekki mikla athygli fyrir leikana. Sport 23.2.2018 08:54
Annar Rússi fellur á lyfjaprófi Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 23.2.2018 10:59
Fimmtán ára stúlka vann fyrsta gull Rússa í PyeongChang Hin 15 ára gamla Alina Zagitova frá Rússlandi kom, sá og sigraði í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Rússa á leikunum. Sport 23.2.2018 07:55
Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 22.2.2018 12:11
Settu Chloe Kim utan á pakkann og allt seldist upp Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Sport 22.2.2018 15:20
Skírði sigurmark tvíburasystur sinnar eftir lagi Britney Spears Tvíburasysturnar Jocelyne og Monique Lamoureux voru konurnar á bak við langþráðan sigur bandaríska íshokkílandsliðsins á Ólympíuleikunum en Bandaríkin unnu gull á ÓL í PyeongChang í morgun. Sport 22.2.2018 09:36
Örninn Eddie: Hættið að moka peningum í þessar vetraríþróttir Breska goðsögnin Eddie "The Eagle“ Edwards varð þjóðhetja er hann tók þátt í skíðastökki á ÓL í Calgary árið 1998 en hann skilur ekki af hverju Bretar eru að moka peningum í vetraríþróttir þar sem þeir geta ekkert. Sport 22.2.2018 08:52
Hjónin þurfa að skila bronsinu sem þau unnu á ÓL Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt. Sport 22.2.2018 09:04
Sturla Snær meiddur og missti af svigkeppninni Ekkert varð af því að Sturla Snær Snorrason tæki þátt í svigkeppni Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í nótt. Hann er meiddur. Sport 22.2.2018 06:54
Sögulegt brons hjá Björgen er Bandaríkin vann óvænt gull Marit Björgen vann sín fjórtándu verðlaun á Ólympíuleikum í morgun og varð þar með sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi. Sport 21.2.2018 10:29
Vonn varð að sætta sig við bronsið Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt. Sport 21.2.2018 07:20
Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir. Sport 20.2.2018 09:15
Allir steinarnir í krullukeppni ÓL koma frá einni lítilli eyju Keppni í krullu hefur staðið yfir alla Ólympíuleikanna í PyeongChang og vakið athygli margra eins og oft áður á vetrarleikunum. Sport 19.2.2018 10:52
Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Sport 19.2.2018 15:14
Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Sport 19.2.2018 13:24
Hjónin unnu ÓL-brons saman en eiginmaðurinn féll síðan á lyfjaprófi Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Sport 19.2.2018 08:43
Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Sport 19.2.2018 09:22
Sturla náði ekki að ljúka keppni Sturla Snær Snorrason komst ekki í mark á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í nótt þegar hann keppti í stórsvigi. Marcel Hirscher stóð uppi sem sigurvegari. Sport 18.2.2018 09:36
Tékknesk snjóbrettastjarna skrifar ótrúlega sögu á Vetrarólympíuleikunum Hin tékkneska Ester Ledecká hefur skráð sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í PyeongChang þessa dagana. Sport 17.2.2018 22:34
Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen Marit Bjørgen gerði sér lítið fyrir og jafnaði medalíufjölda goðsagnarinnar Ole Einar Bjørndalen þegar norska kvennaboðsveitin kom fyrst í marki á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Sport 17.2.2018 10:45
Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 16.2.2018 14:03
Hálsbrotnaði eftir fall á ÓL en kláraði samt ferðina Austurríkismaðurinn Markus Schairer er á heimleið frá Ólympíuleikunum í Pyeongchang en getur talist við lukkunnar pamfíll þrátt fyrir að hann hafi ekki komist upp úr átta manna úrslitum snjóbrettaatsins. Sport 16.2.2018 08:57
„Iron Man“ vann Ólympíugull fyrir heimamenn í nótt Suður-Kóreumenn unnu í nótt sitt annað gull á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en það þurfti sannkallaða ofurhetju til að landa því. Sport 16.2.2018 08:38
Geta séð hvor þeirra var á undan en báðar fá samt bronsið Marit Björgen frá Noregi og Krista Pärmäkoski frá Finnlandi urðu nótt fyrstu keppendur í einstaklingskeppni Ólympíuleikanna í Pyeongchang til að deila verðlaunum á þessum leikum. Sport 15.2.2018 11:56
Sjáðu sturlaða lokaferð Rauða tómatsins sem tryggði honum þriðja Ólympíugullið Shaun White sannaði að enginn er betri í hálfpípunni en hann. Sport 14.2.2018 09:31
„Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Sport 14.2.2018 12:28
Fylgjendur hennar meira en tífölduðust á nokkrum klukkutímum Chloe Kim er ekki lengur bara efni í stórstjörnu því þessi sautján ára stelpa er þegar orðin ein af stærstu íþróttastjörnum heims eftir að hafa unnið Ólympíugullið í snjóbrettafimi í nótt. Sport 13.2.2018 13:51
Fyrsta lyfjamálið komið upp í Pyeongchang Japaninn Kei Saito varð fyrsti íþróttamaðurinn til þess að falla á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Pyeongchang í Suður Kóreu. Sport 13.2.2018 07:21
Fagnaði Ólympíugullinu sínu með því að borða ís í beinni Chloe Kim endurskrifaði snjóbrettasögu Ólympíuleikanna á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í morgun þegar hún varð yngsta konan til að vinna Ólympíugull. Sport 13.2.2018 08:58
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið