Kolbrún Bergþórsdóttir Að fá að kveðja Svo að segja hver einstaklingur verður einhvern tíma á lífsleiðinni vitni að því að einhver honum nákominn veikist svo alvarlega að öllum er ljóst að ekkert bíður hans nema dauðinn. Skoðun 30.9.2018 21:12 Blind andúð Það er hið besta mál að hafa prinsipp og standa fast á sínu, en það má samt ekki vera þannig að þrjóskan hertaki skynsemina og haldi henni í gíslingu. Skoðun 26.9.2018 15:31 Klám og káf Þannig ætti ekki að þurfa að setja vinnustaðareglur um það að einstaklingar séu ekki að angra aðra með óviðeigandi tölvupósti og sýni þá sjálfstjórn að sleppa því að tala niðrandi til annarra og láti vera að káfa á öðrum. Klámhundar og káfarar hafa aldrei vakið sérlega lukku, þótt þeir ímyndi sér annað. Skoðun 23.9.2018 22:07 Engir tuddar Á dögunum skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins grein, vitanlega í málgagn sitt Morgunblaðið, þar sem þeir vöruðu við því að lagður yrði steinn í götu einkareksturs í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 19.9.2018 15:42 Fýlukast Stórstjörnum í hinum alþjóðlega íþróttaheimi fyrirgefst margt, enda gagnrýnislaus aðdáun á þeim mikil. Sumar eru nánast í guða tölu og engu er líkara en þær geti ekki gert neitt rangt. Raunin er þó önnur því skrifa mætti heilu doðrantana um þær íþróttahetjur sem hafa orðið uppvísar að ýmsu misjöfnu. Skoðun 16.9.2018 22:07 Rétti forsetinn Þegar kemur að kosningum hefur þjóðin ekki alltaf verið fundvís á besta kostinn. Það var hún þó sannarlega þegar hún valdi Guðna Th. Jóhannesson forseta sinn. Skoðun 12.9.2018 16:00 Níðingsháttur Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi. Skoðun 11.9.2018 16:27 Að segja nei Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur. Skoðun 5.9.2018 16:42 Reiða fólkið á meðal okkar Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar. Skoðun 29.8.2018 15:58 Í fílabeinsturni Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni. Skoðun 26.8.2018 22:05 Vitleysisgangur Íslenskir stjórnmálamenn hafa hin síðustu ár ekki átt ýkja mikinn kost á því að baða sig í aðdáun landsmanna, þar sem hún hefur verið í algjöru lágmarki. Skoðun 19.8.2018 22:08 Eftirlitsþjóðfélag Alls kyns frumvörp líta dagsins ljós, misgáfuleg eins og gengur. Skoðun 15.8.2018 22:06 Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13.8.2018 02:01 Hulin Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis. Skoðun 9.8.2018 22:07 Fallið Það telst svo sem ekki til stórtíðinda að nýleg Gallup könnun sýni að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks njóti minna en helmings fylgis meðal þjóðarinnar. Skoðun 8.8.2018 21:21 Pólitískir loddarar Í þjóðaratkvæðagreiðslum hlýtur ætíð að vera betra að þjóð viti um hvað hún er að kjósa en hafi ekki ranghugmyndir um það. Skoðun 1.8.2018 22:06 Vonda fólkið Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt. Skoðun 29.7.2018 22:02 Ekki eins og Jóakim önd Skoðun 27.7.2018 21:33 Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12 Facebook logar Það hlýtur að vera ákjósanlegt að lifa fremur rólegu lífi í sátt við sem flesta. Skoðun 22.7.2018 21:25 Ráðherra er ekki við Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra. Skoðun 15.7.2018 22:06 Hetjusaga Ólík mál rata í heimsfréttir og krefjast ítarlegra fréttaskýringa og má þar nefna pólitískt uppnám í Bretlandi vegna Brexit, leiðangurs sem þjóðin hefði betur aldrei lagt upp í, eins og henni ætti nú sjálfri að vera orðið ljóst. Skoðun 11.7.2018 22:44 Aumingjaskapur Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum Skoðun 8.7.2018 21:34 Á lífi Það var líkt heimsbyggðin gæfi frá sér feginsandvarp þegar fréttir bárust af því að tólf fótboltadrengir og þjálfari þeirra sem lokuðust af inni í helli í Taílandi hefðu fundist á lífi eftir níu daga vist. Skoðun 4.7.2018 15:30 Opinberar aftökur Það er nokkur vandi að vera manneskja enda hendir flesta að misstíga sig á ævinni. Skoðun 2.7.2018 02:01 Hvernig á að bregðast við? Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega. Skoðun 28.6.2018 02:00 Rétti ráðherrann Ekki hefur farið mikið fyrir áherslum Vinstri grænna í ríkisstjórnarsamstarfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er hið sterka og leiðandi afl. Skoðun 27.6.2018 02:02 Sönn verðmæti Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja! Skoðun 25.6.2018 01:12 Svekktir Sjallar Það er sérstök list að kunna að tapa og mörgum reynist um megn að leyna vonbrigðum sínum lúti þeir í lægra haldi. Skoðun 21.6.2018 02:00 Fögnuður og stóísk ró Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna. Skoðun 18.6.2018 02:01 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Að fá að kveðja Svo að segja hver einstaklingur verður einhvern tíma á lífsleiðinni vitni að því að einhver honum nákominn veikist svo alvarlega að öllum er ljóst að ekkert bíður hans nema dauðinn. Skoðun 30.9.2018 21:12
Blind andúð Það er hið besta mál að hafa prinsipp og standa fast á sínu, en það má samt ekki vera þannig að þrjóskan hertaki skynsemina og haldi henni í gíslingu. Skoðun 26.9.2018 15:31
Klám og káf Þannig ætti ekki að þurfa að setja vinnustaðareglur um það að einstaklingar séu ekki að angra aðra með óviðeigandi tölvupósti og sýni þá sjálfstjórn að sleppa því að tala niðrandi til annarra og láti vera að káfa á öðrum. Klámhundar og káfarar hafa aldrei vakið sérlega lukku, þótt þeir ímyndi sér annað. Skoðun 23.9.2018 22:07
Engir tuddar Á dögunum skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins grein, vitanlega í málgagn sitt Morgunblaðið, þar sem þeir vöruðu við því að lagður yrði steinn í götu einkareksturs í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 19.9.2018 15:42
Fýlukast Stórstjörnum í hinum alþjóðlega íþróttaheimi fyrirgefst margt, enda gagnrýnislaus aðdáun á þeim mikil. Sumar eru nánast í guða tölu og engu er líkara en þær geti ekki gert neitt rangt. Raunin er þó önnur því skrifa mætti heilu doðrantana um þær íþróttahetjur sem hafa orðið uppvísar að ýmsu misjöfnu. Skoðun 16.9.2018 22:07
Rétti forsetinn Þegar kemur að kosningum hefur þjóðin ekki alltaf verið fundvís á besta kostinn. Það var hún þó sannarlega þegar hún valdi Guðna Th. Jóhannesson forseta sinn. Skoðun 12.9.2018 16:00
Níðingsháttur Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi. Skoðun 11.9.2018 16:27
Að segja nei Verktakar hafa of lengi haft nánast dáleiðandi áhrif á meirihluta borgarstjórnar. Meðan meirihlutinn sveif um í hálfgerðu svefnástandi fengu verktakar frjálsar hendur. Skoðun 5.9.2018 16:42
Reiða fólkið á meðal okkar Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar. Skoðun 29.8.2018 15:58
Í fílabeinsturni Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni. Skoðun 26.8.2018 22:05
Vitleysisgangur Íslenskir stjórnmálamenn hafa hin síðustu ár ekki átt ýkja mikinn kost á því að baða sig í aðdáun landsmanna, þar sem hún hefur verið í algjöru lágmarki. Skoðun 19.8.2018 22:08
Eftirlitsþjóðfélag Alls kyns frumvörp líta dagsins ljós, misgáfuleg eins og gengur. Skoðun 15.8.2018 22:06
Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13.8.2018 02:01
Hulin Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis. Skoðun 9.8.2018 22:07
Fallið Það telst svo sem ekki til stórtíðinda að nýleg Gallup könnun sýni að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks njóti minna en helmings fylgis meðal þjóðarinnar. Skoðun 8.8.2018 21:21
Pólitískir loddarar Í þjóðaratkvæðagreiðslum hlýtur ætíð að vera betra að þjóð viti um hvað hún er að kjósa en hafi ekki ranghugmyndir um það. Skoðun 1.8.2018 22:06
Vonda fólkið Útlendingaandúð grasserar víða um heim og það á að berjast gegn henni. Það gagnast hins vegar ekki umræðunni þegar orðinu "útlendingaandúð“ er klínt á fólk sem er engan veginn þannig innstillt. Skoðun 29.7.2018 22:02
Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12
Facebook logar Það hlýtur að vera ákjósanlegt að lifa fremur rólegu lífi í sátt við sem flesta. Skoðun 22.7.2018 21:25
Ráðherra er ekki við Það er almenn vitneskja að stjórnmálamenn starfa í umboði þjóðarinnar en sjálfir eru þeir furðu gjarnir á að gleyma því, og alveg sérstaklega fái þeir titilinn ráðherra. Skoðun 15.7.2018 22:06
Hetjusaga Ólík mál rata í heimsfréttir og krefjast ítarlegra fréttaskýringa og má þar nefna pólitískt uppnám í Bretlandi vegna Brexit, leiðangurs sem þjóðin hefði betur aldrei lagt upp í, eins og henni ætti nú sjálfri að vera orðið ljóst. Skoðun 11.7.2018 22:44
Aumingjaskapur Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum Skoðun 8.7.2018 21:34
Á lífi Það var líkt heimsbyggðin gæfi frá sér feginsandvarp þegar fréttir bárust af því að tólf fótboltadrengir og þjálfari þeirra sem lokuðust af inni í helli í Taílandi hefðu fundist á lífi eftir níu daga vist. Skoðun 4.7.2018 15:30
Opinberar aftökur Það er nokkur vandi að vera manneskja enda hendir flesta að misstíga sig á ævinni. Skoðun 2.7.2018 02:01
Hvernig á að bregðast við? Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega. Skoðun 28.6.2018 02:00
Rétti ráðherrann Ekki hefur farið mikið fyrir áherslum Vinstri grænna í ríkisstjórnarsamstarfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er hið sterka og leiðandi afl. Skoðun 27.6.2018 02:02
Sönn verðmæti Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja! Skoðun 25.6.2018 01:12
Svekktir Sjallar Það er sérstök list að kunna að tapa og mörgum reynist um megn að leyna vonbrigðum sínum lúti þeir í lægra haldi. Skoðun 21.6.2018 02:00
Fögnuður og stóísk ró Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna. Skoðun 18.6.2018 02:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið