Jóhanna Sigurðardóttir Margt breytt í Færeyjum frá frægri heimsókn Jóhönnu Hinsegin dagar fóru fram í Færeyjum í vikunni. Félags- og vinnumarkaðsráðherra tók þátt í hátíðinni og segir hana hafa gengið vel. Innlent 28.7.2023 22:01 Ákall til alþjóðasamfélagsins "Ógeðslegt fólk“ voru orðin sem forseti Úganda lét falla um samkynhneigða nýlega. Þetta hljómaði kunnuglega en við Jónína, eiginkona mín, fengum svipuð skilaboð frá Úganda árið 2010 þegar hjónaband okkar vakti heimsathygli. "Samfélag þeirra er búið að vera, þær eru siðlausar,“ var haft eftir talskonu stjórnarflokksins í Úganda. Skoðun 5.3.2014 16:45 Það skiptir máli hverjir stjórna Senn lýkur einu viðburðaríkasta kjörtímabilinu í sögu lýðveldisins. Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórn landsins blasti við afar dökk mynd af stöðu efnahagsmála; þjóðargjaldþrot var yfirvofandi. Skoðun 25.4.2013 21:24 Sóknarfæri í samskiptum við Kína Í opinberri heimsókn minni til Kína var undirritaður fríverslunarsamningur Íslands og Kína. Samningurinn er fyrsti fríverslunarsamningur sem Kína gerir við Evrópuríki. Hann færir íslenskum fyrirtækjum aukin tækifæri, enda voru hátt á fjórða tug fulltrúa íslenskra fyrirtækja með í förinni. Nokkrir þeirra gengu frá viðskiptasamningum, m.a. fyrir hönd Arion banka, Marorku, Orku Energy, Promens og Össurar. Skoðun 17.4.2013 16:58 Kynferðisbrot: Brugðist við neyðarástandi Nýverið sat ég fund með ungmennum þar sem þau lýstu afleiðingum þess að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Sá fundur var sá áhrifamesti sem ég hef setið, ekki síst fyrir þann mikla styrk sem ungmennin sýndu. Í lífsreynslu þeirra felst mikill lærdómur. Kynferðisbrot gegn börnum eru svartur blettur á íslensku samfélagi og mikilvægt er að Skoðun 5.4.2013 17:14 Fjárfestingar í fullum gangi Mjög er rætt um að auka þurfi þjóðartekjur og hagvöxt og að besta ráðið til þess sé að örva fjárfestingar. En þar er við ramman reip að draga og ytri aðstæður hafa verið okkur mótdrægar. Hagvöxtur er lítill í helstu viðskiptalöndum og sums staðar neikvæður eins og í Bretlandi um þessar mundir. Skoðun 19.3.2013 18:05 Nú er nóg komið ! Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. Skoðun 7.3.2013 22:47 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Orðspor og traust endurheimt Orðspor Íslands í samfélagi þjóðanna var ágætt fram að hruni. Allt breyttist þetta á svipstundu með falli bankanna. Ekki bætti úr skák að bresk stjórnvöld beittu umdeildum ákvæðum laga um varnir gegn hryðjuverkum til að frysta eigur íslenskra banka í Bretlandi og verja þannig sína hagsmuni. Skoðun 15.2.2013 19:51 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Lýðræðið í öndvegi Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórn landsins 1. febrúar 2009 þótti brýnt að huga vel að mannréttindum, lýðræðisumbótum og umbótum á sjálfu stjórnkerfinu. Í kjölfar bankahrunsins varð meðal annars að komast til botns í því hvort og þá hvers vegna opinberar eftirlitsstofnanir og stjórnmálin höfðu brugðist með örlagaríkum afleiðingum. Helstu stofnanir samfélagsins voru rúnar trausti og grunsemdir um spillingu og klíkuskap voru miklar. Skoðun 8.2.2013 16:30 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Úr skuldafjötrum Hrun krónunnar og þrot fjármálafyrirtækja árið 2008 orsakaði gríðarlegan og áður óþekktan vanda nánast allra heimila og fyrirtækja í landinu. Verkefni stjórnvalda var að afstýra keðjuverkun og mögulegu þjóðargjaldþroti. Skuldir ríkissjóðs hlóðust upp. Skoðun 1.2.2013 16:32 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Jöfnuður og bætt lífskjör Jöfnuður og samfélagsleg ábyrgð eru pólitísk grundvallargildi. Það sama á við um markaðsfrelsi og trúna á að markaðurinn leysi öll helstu þjóðfélagslegu vandamálin. Við erum reynslunni ríkari um það hvert óheft og áhættusækin markaðshyggja getur leitt okkur. Skoðun 29.1.2013 21:16 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Uppbygging atvinnulífsins Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG tók við stjórn landsins fyrir hartnær fjórum árum voru atvinnumálin þegar sett í forgang. Þörfin var enda brýn, eftir fordæmalaust hrun í íslensku hagkerfi þar sem 15-20 þúsund störf töpuðust. Síðan þá hefur atvinnuleysi minnkað um helming og hefur atvinnulausum fækkað um meira en 10.000. Nú eru fleiri starfandi konur en voru fyrir hrun og er atvinnuþátttaka á Íslandi ein sú mesta í heimi. Skoðun 25.1.2013 17:42 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Sigrar í jafnréttismálum Hugsjónin um jafnrétti kynjanna er einn af hornsteinum ríkisstjórnarinnar. Til að tryggja að jafnréttismálin séu jafnan til umræðu í breiðum hópi ráðherra úr báðum stjórnarflokkunum er starfrækt sérstök ráðherranefnd um jafnrétti kynjanna undir forystu forsætisráðherra. Aldrei áður hefur jafnréttismálum verið gert jafn hátt undir höfði af nokkurri ríkisstjórn hér á landi. Einstök frammistaða Íslands á þessu sviði — og vaxandi árangur ár frá ári — hefur verið staðfestur af fjöldamörgun alþjóðastofnunum. Þeirra þekktust er Alþjóða efnahagsráðið sem hefur skipað Íslandi fjögur ár í röð í efsta sæti í mælingum sínum á jafnrétti í heiminum. Skoðun 21.1.2013 17:52 Uppbygging kjarkmikillar þjóðar Undanfarin fjögur ár hafa verið einn viðburðaríkasti tími hagsögu Íslands. Þjóðin hefur gengið í gegnum miklar hremmingar. Skoðun 30.12.2012 18:53 Ísland er ódýrast Norðurlanda Síðastliðinn mánudag fjallaði Ríkissjónvarpið um skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar. Fréttin var um að verðlag hefði hækkað meira hér á landi árin 2005-2011 en í hinum norrænu ríkjunum. Fréttin gaf að mörgu leyti villandi mynd af inntaki skýrslunnar þar sem ekki var fjallað um tvö lykilatriði hennar. Skoðun 11.12.2012 22:26 Útrýmum kynbundu ofbeldi! Einn allra stærsti áfanginn í sögu jafnréttisbaráttunnar á síðustu áratugum felst óneitanlega í að þögnin um kynbundið ofbeldi hefur verið rofin og jafnframt hefur baráttan gegn því verið sett á dagskrá grasrótarsamtaka, stjórnmálanna og samfélagsins alls. Við vitum að á meðan kynbundið ofbeldi er við lýði eru mannréttindi og velferð, líf og heilsa fótum troðin. Í hvert einasta skipti sem fórnarlömb stíga fram og greina frá ofbeldinu og ná eyrum samfélagsins höfum við færst nær markmiðum okkar um samfélag án ofbeldis, samfélag virðingar fyrir mannréttindum allra og reisn og almennrar velferðar. Skoðun 7.12.2012 20:18 Bölmóður án tilefnis Erfitt er að skilja þrálátar heimsendaspár stjórnarandstöðunnar um íslenskt efnahagslíf. En það er gömul saga og ný að reynt sé að ala á öryggisleysi kjósenda í pólitískum tilgangi. Nú er býsnast yfir slæmri stöðu þjóðarbúsins og látið eins og allt sé í kalda koli. En hverjar eru staðreyndirnar? Skoðun 23.11.2012 17:32 Vítamínsprauta fyrir atvinnulífið Þegar ég gerði Alþingi grein fyrir þriggja ára fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar síðastliðið vor fullyrti ég að hún væri bæði mjög varfærin og skynsamleg og hefði einnig þann tilgang að bæta stöðu ríkissjóðs. Skoðun 12.11.2012 21:52 Nú verða verkin að tala Kvennafrídagurinn 24. október hefur hér á landi að miklu leyti verið helgaður baráttunni fyrir réttindum kvenna á vinnumarkaði og fyrir jöfnum aðgangi kynjanna að valdastofnunum samfélagsins. Á Íslandi getum við verið þakklát fyrir góðan árangur í þessari baráttu, sem aldrei hefði náðst nema vegna þess að krafan um jafnrétti nýtur mikils stuðnings og er borin uppi af öflugri grasrót. Skoðun 23.10.2012 20:57 Berjum ekki höfðinu við steininn Það er ánægjulegt að fylgjast með því hversu verkalýðssinnaðir sjálfstæðismenn eru orðnir þegar þeir mega vera að því að líta upp úr frjálshyggjufræðum sínum. En það er einhvern veginn eins og eitt horn rekist sífellt á annað í málflutningi þeirra. Í nafni atvinnurekenda krefjast þeir fjárfestinga og framkvæmda fyrir almannafé sem er mjög af skornum skammti og yrði enn minna ef heitstrengingar þeirra um að afnema veiðigjald og lækka skatta eignafólks og fyrirtækja yrðu að veruleika. Er ekki sérkennilegt að biðja ríkisvaldið í sífellu um fjárfestingar og framkvæmdir fremur en að beina sjónum að fjárfestingum á almennum markaði? Skoðun 20.9.2012 21:29 Einstakt tækifæri kjósenda Senn líður að lokaáfanga á merkri vegferð sem hófst þegar víðtæk samstaða flestra stjórnmálaflokka náðist á Alþingi vorið 2010 um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þótt sú ferð hafi ekki reynst áfallalaus hefur árangurinn og uppskeran verið góð og í fullu samræmi við væntingar. Skoðun 12.9.2012 17:06 Meirihluti telur Ísland á réttri leið Sumri hallar, sumarleyfum lýkur og skólarnir hefjast. Lífið heldur áfram sinn vanagang. Margt er þó öðruvísi en fyrir fáeinum misserum. Margt hefur færst til hins betra eins og margir verða varir við. Við höfum þó ekki enn jafnað okkur fyllilega eftir áföll efnahagshrunsins. Vanskil eru enn óeðlilega tíð þótt vísbendingar séu um að úr þeim kunni að draga á næstunni. Skoðun 29.8.2012 21:57 Sáttavilji ítrekaður Nú er fallinn í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli sem varðar skipun í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stjórnsýslu- og samfélagsþróunar í forsætisráðuneytinu þar sem ríkið er sýknað af háum skaðabótum en dæmt til þess að greiða miskabætur. Skoðun 21.6.2012 20:43 Nýir sigrar jafnréttisbaráttunnar Kvenréttindadagurinn er greyptur í sögu jafnréttis kynjanna og mannréttinda hér á landi. Sjaldan eða aldrei sem í dag getum við fagnað jafn stórum áföngum á jafn stuttum tíma. Í dag þökkum við líka fyrir baráttu undangenginna kynslóða og ríka getu íslenskra kvenna til samstöðu og samvinnu um að stefna enn hærra. Við fögnum því að hafa þrjú ár í röð skipað efsta sætið á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir stöðu jafnréttismála á heimsvísu og ætlum að halda þessu forystusæti með því að sækja stöðugt fram. Skoðun 18.6.2012 16:43 Þegar hátt er reitt til höggs Útvegsmenn hafa reitt hátt til höggs undanfarnar vikur og kosta nú óbilgjarnan og villandi áróður gegn áformum löglega kjörinna stjórnvalda um að breyta stjórn fiskveiða og innheimta eðlilegt og réttlátt veiðigjald af útgerðum fyrir afnot af auðlind í eigu þjóðarinnar. Skoðun 6.6.2012 18:42 Ný atvinnustefna – framkvæmdum hraðað Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hafa skilað áþreifanlegum árangri. Enn dregur úr atvinnuleysi og hagvaxtarspár bera allar vitni um að Ísland er á hraðri leið frá björgunarstarfinu eftir hrunið í átt að uppbyggingu og meiri stöðugleika. Möguleikar til uppbyggingar og nýbreytni eru víðtækir enda sköpuðust afar óvenjuleg þjóðfélagsleg skilyrði í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 18.5.2012 16:07 Við látum verkin tala Það er fagnaðarefni á þriggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar að meirihluti Alþingis skuli samþykkja þingsályktunartillögu mína um breytingar á skipan ráðuneyta. Þann lærdóm mátti draga af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að þörf væri á því að efla ráðuneytin. Þeim verður nú fækkað í átta en ráðuneytin voru 12 í upphafi kjörtímabilsins. Skoðun 11.5.2012 20:48 Aukinn jöfnuður og bætt kjör Einhver mesti og besti ávöxtur verkalýðsbaráttunnar frá upphafi er almannatryggingarkerfi fyrir þjóðina alla og velferðarstjórn-mál. Í þessu tvennu birtist vel hugmyndin um jöfnuð; jöfn tækifæri til menntunar og þroska óháð samfélagsstöðu, kyni eða tekjum. Skoðun 30.4.2012 18:01 Í kjölfar dóms Landsdóms Í kjölfar dóms Landsdóms hefur spunnist mikil umræða um störf ríkisstjórna og stjórnsýslu og jafnvel verið látið í veðri vaka að ekkert hafi verið gert til þess að bæta þau vinnubrögð sem dómurinn gagnrýnir. Ríkisstjórnir mínar hafa lagt sérstaka áherslu á umbætur í stjórnsýslu á kjörtímabilinu, ekki síst varðandi vinnubrögð ríkisstjórna og á ráðherrafundum auk fækkunar og styrkingar ráðuneyta. Skoðun 24.4.2012 21:10 Þráhyggja sjálfstæðismanna Matthías Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ritar öðru sinni grein í Fréttablaðið síðastliðinn föstudag þar sem hann sakar ríkisstjórn mína um að "skattpína börn“ með því að leggja fjármagnstekjuskatt á sparnað þeirra. Skoðun 18.3.2012 21:58 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Margt breytt í Færeyjum frá frægri heimsókn Jóhönnu Hinsegin dagar fóru fram í Færeyjum í vikunni. Félags- og vinnumarkaðsráðherra tók þátt í hátíðinni og segir hana hafa gengið vel. Innlent 28.7.2023 22:01
Ákall til alþjóðasamfélagsins "Ógeðslegt fólk“ voru orðin sem forseti Úganda lét falla um samkynhneigða nýlega. Þetta hljómaði kunnuglega en við Jónína, eiginkona mín, fengum svipuð skilaboð frá Úganda árið 2010 þegar hjónaband okkar vakti heimsathygli. "Samfélag þeirra er búið að vera, þær eru siðlausar,“ var haft eftir talskonu stjórnarflokksins í Úganda. Skoðun 5.3.2014 16:45
Það skiptir máli hverjir stjórna Senn lýkur einu viðburðaríkasta kjörtímabilinu í sögu lýðveldisins. Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórn landsins blasti við afar dökk mynd af stöðu efnahagsmála; þjóðargjaldþrot var yfirvofandi. Skoðun 25.4.2013 21:24
Sóknarfæri í samskiptum við Kína Í opinberri heimsókn minni til Kína var undirritaður fríverslunarsamningur Íslands og Kína. Samningurinn er fyrsti fríverslunarsamningur sem Kína gerir við Evrópuríki. Hann færir íslenskum fyrirtækjum aukin tækifæri, enda voru hátt á fjórða tug fulltrúa íslenskra fyrirtækja með í förinni. Nokkrir þeirra gengu frá viðskiptasamningum, m.a. fyrir hönd Arion banka, Marorku, Orku Energy, Promens og Össurar. Skoðun 17.4.2013 16:58
Kynferðisbrot: Brugðist við neyðarástandi Nýverið sat ég fund með ungmennum þar sem þau lýstu afleiðingum þess að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sem börn. Sá fundur var sá áhrifamesti sem ég hef setið, ekki síst fyrir þann mikla styrk sem ungmennin sýndu. Í lífsreynslu þeirra felst mikill lærdómur. Kynferðisbrot gegn börnum eru svartur blettur á íslensku samfélagi og mikilvægt er að Skoðun 5.4.2013 17:14
Fjárfestingar í fullum gangi Mjög er rætt um að auka þurfi þjóðartekjur og hagvöxt og að besta ráðið til þess sé að örva fjárfestingar. En þar er við ramman reip að draga og ytri aðstæður hafa verið okkur mótdrægar. Hagvöxtur er lítill í helstu viðskiptalöndum og sums staðar neikvæður eins og í Bretlandi um þessar mundir. Skoðun 19.3.2013 18:05
Nú er nóg komið ! Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. Skoðun 7.3.2013 22:47
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Orðspor og traust endurheimt Orðspor Íslands í samfélagi þjóðanna var ágætt fram að hruni. Allt breyttist þetta á svipstundu með falli bankanna. Ekki bætti úr skák að bresk stjórnvöld beittu umdeildum ákvæðum laga um varnir gegn hryðjuverkum til að frysta eigur íslenskra banka í Bretlandi og verja þannig sína hagsmuni. Skoðun 15.2.2013 19:51
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Lýðræðið í öndvegi Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórn landsins 1. febrúar 2009 þótti brýnt að huga vel að mannréttindum, lýðræðisumbótum og umbótum á sjálfu stjórnkerfinu. Í kjölfar bankahrunsins varð meðal annars að komast til botns í því hvort og þá hvers vegna opinberar eftirlitsstofnanir og stjórnmálin höfðu brugðist með örlagaríkum afleiðingum. Helstu stofnanir samfélagsins voru rúnar trausti og grunsemdir um spillingu og klíkuskap voru miklar. Skoðun 8.2.2013 16:30
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Úr skuldafjötrum Hrun krónunnar og þrot fjármálafyrirtækja árið 2008 orsakaði gríðarlegan og áður óþekktan vanda nánast allra heimila og fyrirtækja í landinu. Verkefni stjórnvalda var að afstýra keðjuverkun og mögulegu þjóðargjaldþroti. Skuldir ríkissjóðs hlóðust upp. Skoðun 1.2.2013 16:32
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Jöfnuður og bætt lífskjör Jöfnuður og samfélagsleg ábyrgð eru pólitísk grundvallargildi. Það sama á við um markaðsfrelsi og trúna á að markaðurinn leysi öll helstu þjóðfélagslegu vandamálin. Við erum reynslunni ríkari um það hvert óheft og áhættusækin markaðshyggja getur leitt okkur. Skoðun 29.1.2013 21:16
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Uppbygging atvinnulífsins Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG tók við stjórn landsins fyrir hartnær fjórum árum voru atvinnumálin þegar sett í forgang. Þörfin var enda brýn, eftir fordæmalaust hrun í íslensku hagkerfi þar sem 15-20 þúsund störf töpuðust. Síðan þá hefur atvinnuleysi minnkað um helming og hefur atvinnulausum fækkað um meira en 10.000. Nú eru fleiri starfandi konur en voru fyrir hrun og er atvinnuþátttaka á Íslandi ein sú mesta í heimi. Skoðun 25.1.2013 17:42
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Sigrar í jafnréttismálum Hugsjónin um jafnrétti kynjanna er einn af hornsteinum ríkisstjórnarinnar. Til að tryggja að jafnréttismálin séu jafnan til umræðu í breiðum hópi ráðherra úr báðum stjórnarflokkunum er starfrækt sérstök ráðherranefnd um jafnrétti kynjanna undir forystu forsætisráðherra. Aldrei áður hefur jafnréttismálum verið gert jafn hátt undir höfði af nokkurri ríkisstjórn hér á landi. Einstök frammistaða Íslands á þessu sviði — og vaxandi árangur ár frá ári — hefur verið staðfestur af fjöldamörgun alþjóðastofnunum. Þeirra þekktust er Alþjóða efnahagsráðið sem hefur skipað Íslandi fjögur ár í röð í efsta sæti í mælingum sínum á jafnrétti í heiminum. Skoðun 21.1.2013 17:52
Uppbygging kjarkmikillar þjóðar Undanfarin fjögur ár hafa verið einn viðburðaríkasti tími hagsögu Íslands. Þjóðin hefur gengið í gegnum miklar hremmingar. Skoðun 30.12.2012 18:53
Ísland er ódýrast Norðurlanda Síðastliðinn mánudag fjallaði Ríkissjónvarpið um skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar. Fréttin var um að verðlag hefði hækkað meira hér á landi árin 2005-2011 en í hinum norrænu ríkjunum. Fréttin gaf að mörgu leyti villandi mynd af inntaki skýrslunnar þar sem ekki var fjallað um tvö lykilatriði hennar. Skoðun 11.12.2012 22:26
Útrýmum kynbundu ofbeldi! Einn allra stærsti áfanginn í sögu jafnréttisbaráttunnar á síðustu áratugum felst óneitanlega í að þögnin um kynbundið ofbeldi hefur verið rofin og jafnframt hefur baráttan gegn því verið sett á dagskrá grasrótarsamtaka, stjórnmálanna og samfélagsins alls. Við vitum að á meðan kynbundið ofbeldi er við lýði eru mannréttindi og velferð, líf og heilsa fótum troðin. Í hvert einasta skipti sem fórnarlömb stíga fram og greina frá ofbeldinu og ná eyrum samfélagsins höfum við færst nær markmiðum okkar um samfélag án ofbeldis, samfélag virðingar fyrir mannréttindum allra og reisn og almennrar velferðar. Skoðun 7.12.2012 20:18
Bölmóður án tilefnis Erfitt er að skilja þrálátar heimsendaspár stjórnarandstöðunnar um íslenskt efnahagslíf. En það er gömul saga og ný að reynt sé að ala á öryggisleysi kjósenda í pólitískum tilgangi. Nú er býsnast yfir slæmri stöðu þjóðarbúsins og látið eins og allt sé í kalda koli. En hverjar eru staðreyndirnar? Skoðun 23.11.2012 17:32
Vítamínsprauta fyrir atvinnulífið Þegar ég gerði Alþingi grein fyrir þriggja ára fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar síðastliðið vor fullyrti ég að hún væri bæði mjög varfærin og skynsamleg og hefði einnig þann tilgang að bæta stöðu ríkissjóðs. Skoðun 12.11.2012 21:52
Nú verða verkin að tala Kvennafrídagurinn 24. október hefur hér á landi að miklu leyti verið helgaður baráttunni fyrir réttindum kvenna á vinnumarkaði og fyrir jöfnum aðgangi kynjanna að valdastofnunum samfélagsins. Á Íslandi getum við verið þakklát fyrir góðan árangur í þessari baráttu, sem aldrei hefði náðst nema vegna þess að krafan um jafnrétti nýtur mikils stuðnings og er borin uppi af öflugri grasrót. Skoðun 23.10.2012 20:57
Berjum ekki höfðinu við steininn Það er ánægjulegt að fylgjast með því hversu verkalýðssinnaðir sjálfstæðismenn eru orðnir þegar þeir mega vera að því að líta upp úr frjálshyggjufræðum sínum. En það er einhvern veginn eins og eitt horn rekist sífellt á annað í málflutningi þeirra. Í nafni atvinnurekenda krefjast þeir fjárfestinga og framkvæmda fyrir almannafé sem er mjög af skornum skammti og yrði enn minna ef heitstrengingar þeirra um að afnema veiðigjald og lækka skatta eignafólks og fyrirtækja yrðu að veruleika. Er ekki sérkennilegt að biðja ríkisvaldið í sífellu um fjárfestingar og framkvæmdir fremur en að beina sjónum að fjárfestingum á almennum markaði? Skoðun 20.9.2012 21:29
Einstakt tækifæri kjósenda Senn líður að lokaáfanga á merkri vegferð sem hófst þegar víðtæk samstaða flestra stjórnmálaflokka náðist á Alþingi vorið 2010 um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Þótt sú ferð hafi ekki reynst áfallalaus hefur árangurinn og uppskeran verið góð og í fullu samræmi við væntingar. Skoðun 12.9.2012 17:06
Meirihluti telur Ísland á réttri leið Sumri hallar, sumarleyfum lýkur og skólarnir hefjast. Lífið heldur áfram sinn vanagang. Margt er þó öðruvísi en fyrir fáeinum misserum. Margt hefur færst til hins betra eins og margir verða varir við. Við höfum þó ekki enn jafnað okkur fyllilega eftir áföll efnahagshrunsins. Vanskil eru enn óeðlilega tíð þótt vísbendingar séu um að úr þeim kunni að draga á næstunni. Skoðun 29.8.2012 21:57
Sáttavilji ítrekaður Nú er fallinn í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli sem varðar skipun í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stjórnsýslu- og samfélagsþróunar í forsætisráðuneytinu þar sem ríkið er sýknað af háum skaðabótum en dæmt til þess að greiða miskabætur. Skoðun 21.6.2012 20:43
Nýir sigrar jafnréttisbaráttunnar Kvenréttindadagurinn er greyptur í sögu jafnréttis kynjanna og mannréttinda hér á landi. Sjaldan eða aldrei sem í dag getum við fagnað jafn stórum áföngum á jafn stuttum tíma. Í dag þökkum við líka fyrir baráttu undangenginna kynslóða og ríka getu íslenskra kvenna til samstöðu og samvinnu um að stefna enn hærra. Við fögnum því að hafa þrjú ár í röð skipað efsta sætið á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir stöðu jafnréttismála á heimsvísu og ætlum að halda þessu forystusæti með því að sækja stöðugt fram. Skoðun 18.6.2012 16:43
Þegar hátt er reitt til höggs Útvegsmenn hafa reitt hátt til höggs undanfarnar vikur og kosta nú óbilgjarnan og villandi áróður gegn áformum löglega kjörinna stjórnvalda um að breyta stjórn fiskveiða og innheimta eðlilegt og réttlátt veiðigjald af útgerðum fyrir afnot af auðlind í eigu þjóðarinnar. Skoðun 6.6.2012 18:42
Ný atvinnustefna – framkvæmdum hraðað Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hafa skilað áþreifanlegum árangri. Enn dregur úr atvinnuleysi og hagvaxtarspár bera allar vitni um að Ísland er á hraðri leið frá björgunarstarfinu eftir hrunið í átt að uppbyggingu og meiri stöðugleika. Möguleikar til uppbyggingar og nýbreytni eru víðtækir enda sköpuðust afar óvenjuleg þjóðfélagsleg skilyrði í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 18.5.2012 16:07
Við látum verkin tala Það er fagnaðarefni á þriggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar að meirihluti Alþingis skuli samþykkja þingsályktunartillögu mína um breytingar á skipan ráðuneyta. Þann lærdóm mátti draga af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að þörf væri á því að efla ráðuneytin. Þeim verður nú fækkað í átta en ráðuneytin voru 12 í upphafi kjörtímabilsins. Skoðun 11.5.2012 20:48
Aukinn jöfnuður og bætt kjör Einhver mesti og besti ávöxtur verkalýðsbaráttunnar frá upphafi er almannatryggingarkerfi fyrir þjóðina alla og velferðarstjórn-mál. Í þessu tvennu birtist vel hugmyndin um jöfnuð; jöfn tækifæri til menntunar og þroska óháð samfélagsstöðu, kyni eða tekjum. Skoðun 30.4.2012 18:01
Í kjölfar dóms Landsdóms Í kjölfar dóms Landsdóms hefur spunnist mikil umræða um störf ríkisstjórna og stjórnsýslu og jafnvel verið látið í veðri vaka að ekkert hafi verið gert til þess að bæta þau vinnubrögð sem dómurinn gagnrýnir. Ríkisstjórnir mínar hafa lagt sérstaka áherslu á umbætur í stjórnsýslu á kjörtímabilinu, ekki síst varðandi vinnubrögð ríkisstjórna og á ráðherrafundum auk fækkunar og styrkingar ráðuneyta. Skoðun 24.4.2012 21:10
Þráhyggja sjálfstæðismanna Matthías Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, ritar öðru sinni grein í Fréttablaðið síðastliðinn föstudag þar sem hann sakar ríkisstjórn mína um að "skattpína börn“ með því að leggja fjármagnstekjuskatt á sparnað þeirra. Skoðun 18.3.2012 21:58
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið