Kristinn H. Gunnarsson Laxeldið verður ekki stöðvað Kjördæmaþáttur RUV á miðvikudaginn var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og þá sérstaklega gegn eldinu á Vestfjörðum. Þar hafa einstakir hópar og samtök á vegum fjársterkra aðila varið miklu fé til að kosta áróðurinn. Skoðun 22.11.2024 12:15 Jónsósómi Það komst eitt sinn í tísku að berjast með bölmóðinn að vopni og sjá ekkert bjart framundan. Undanfarið ár hefur verið rekin mikil herferð gegn laxeldi í sjó, einmitt í þessum sérstaka heimsósómastíl. Þar er allt sem úrskeiðis fer í mannheimum laxeldinu að kenna sama hvað það er. Skoðun 6.6.2024 21:01 Ósannindi á bæði borð Það er fyllileg gilt viðfangsefni að ræða hversu mikið eigi að innheimta af arðvænlegri atvinnustarfsemi eins og laxeldi í sjó er. Það má alveg færa rök fyrir aukinni gjaldtöku. En lögin voru endurskoðuð fyrir rúmu ári á Alþingi og þá var ekki mikill ágreiningur um gjaldtökuna. Skoðun 15.10.2020 22:00 Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt var að skipta þeim miðað við fortíðina. Skoðun 5.6.2020 08:00 Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum Upplýst hefur verið að umhverfisráðherra hyggst leggja fram í næsta mánuði óbreytta rammaáætlun 3, sem verkefnisstjórn skilaði af sér til stjórnvalda vorið 2016. Skoðun 12.1.2020 19:29 Írland: hvað varð um laxeldið? Á fimmtudaginn, annan dag jóla, birtist áhugaverð grein í írska blaðinu Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið ritstjóri yfir stjórnmálum á The Irish times og þremur öðrum blöðum á Írlandi. Skoðun 2.1.2020 18:00 Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu. Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog eða hjá aðilum sem hafa leyfi til endur- eða heimavigtunar, er ófullnægjandi og efast má um að það skili tilætluðum árangri. Skoðun 16.12.2019 08:33 Að spila lottó með sannleikann Landssamband veiðifélaga berst gegn uppbyggingu á laxeldi í sjó. Erlendir auðkýfingar hafa keypt laxveiðréttindi og jarðir hér á landi og vinna leynt og ljóst gegn atvinnuuppbyggingunni. Skoðun 4.12.2019 11:29 Samherji og byggðakvótinn Það er fyllilega tímabært að rannsaka samband stjórnmála og Samherja hér innanlands ekki síður en erlendis. Skoðun 22.11.2019 08:29 Laxeldi í Ísafjarðardjúpi er skurðpunktur átakanna Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Skoðun 13.6.2019 10:28 Lífskjarabati síðustu ár með fádæmum - árangur Þjóðarsáttarinnar Eftir mesta efnahagslega hrun á Íslandi í langan tíma með gjaldþroti viðskiptabankanna í október 2008 hefur komið eitt allra mesta framfaraskeið lýðveldistímans. Skoðun 15.2.2019 14:17 Rógburður stangveiðimannsins Kristinn H. Gunnarsson svarar grein Pálma Gunnarssonar. Skoðun 19.7.2018 18:56 Misvísandi málflutningur Þráins Það er engum blöðum um það að fletta að margir hafa sterkar skoðanir á umskurði sveinbarna. Skoðun 5.3.2018 16:16 Græðgi og hroki útgerðarinnar Árið hófst með áhlaupi útgerðarauðvaldsins gegn veiðigjaldinu, greiðslu útgerðarinnar fyrir réttinn til að nýta fiskimið landsins. Höfð hafa verið uppi stóryrði um ofurskattheimtu og fjárhæð veiðigjaldsins þetta árið hefur verið lýst sem skattheimtu á sterum. Skoðun 1.3.2018 04:40 Aumt er þeirra yfirklór Þeir ritfélagar Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hafa sett fram miklar fullyrðingar og dylgjur í garð margra manna og kvenna. Skoðun 15.9.2017 14:48 Tómas á lágu plani Undanfarnar vikur hefur Tómas Guðbjartsson, stundum við annan mann, beitt sér í ræðu og riti gegn virkjun Hvalár í Árneshreppi. Málflutningur hans hefur verið á lágu plani. Hann hefur farið með dylgjur og staðlausa stafi. Skoðun 13.9.2017 15:06 Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu. Skoðun 13.3.2017 10:14 Er Vinnslustöðin verst rekna fyrirtækið? Full ástæða er til þess að efast um fullyrðingar um slæma afkomu af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. í ljósi opinberra upplýsingar um afkomu í sjávarútvegi, en séu þær engu að síður réttar blasir við að Vinnslustöðin hf. hlýtur að vera eitt verst rekna fyrirtækið í sjávarútvegi. Skoðun 1.3.2017 17:25 Sjávarútvegur: Atvinnugrein í djúpstæðum vanda Skoðun 4.9.2016 20:29 Uppboðsleiðin er framfaraskref Enn á ný blossar upp umræða um stjórn fiskveiða í aðdraganda alþingiskosninga.Þetta mál hefur allt frá kosningunum 1991 verið eldfimt þjóðfélagsmál. Skoðun 31.8.2016 13:31 Loks eftirlit með hlerun lögreglunnar Innanríkisráðherra hefur lagt til við Alþingi að tekið verði upp eftirlit með lögreglu þegar dómstólar veita heimild til þess að hlera eða taka upp fjarskipti einstaklings. Á það við um síma, tölvu eða önnur fjarskipti. Skoðun 24.8.2016 16:38 Fimmtán sinnum hærra verð á markaði Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft. Skoðun 5.8.2016 13:29 Allt eða ekkert - óskynsamleg leið Það er mikil þörf á því að gera breytingar á stjórnarskránni. Skoðun 20.5.2016 13:44 Styðjum endurreisn Kára Undirskriftasöfnunin á Endurreisn.is er ákall um betra heilbrigðiskerfi. Það verður því aðeins betra að ríkið verji auknu fé til þess. Frá 2008 hefur þróunin verið í öfuga átt. Dregið hefur verið úr fjárveitingum. Samkvæmt yfirliti útgjalda Skoðun 23.2.2016 10:21 Dætur Pílatusar Svo ber til um þessar mundir á Íslandi að veikum börnum fátæks fólks er vísað úr landi. En þess ber að geta að börnin eru útlendingar. Útlendingastofnun hafnaði beiðni um dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Skoðun 16.12.2015 15:33 Málfrelsi LÍÚ Það verður aldrei friður um kvótakerfið eins og það er. Ítrekaðar tilraunir útgerðarsamtakanna til þess að berja þjóðina til hlýðni eru dæmdar til þess að mistakast og munu bara virka eins og olía sem hellt er á bál. Skoðun 8.3.2015 20:42 Uppreisn gegn undanhaldinu Vestfirðingar eiga þann eina kost að gera uppreisn gegn undanhaldinu sem þeir hafa mátt þola síðustu 16 ár. Þeir verða að velja sér forystumenn í komandi sveitarstjórnarkosningum sem standa með hagsmunum almennings og þora að bjóða hagsmunaaðilum og forystu stjórnmálaflokkanna á landsvísu birginn. Skoðun 26.5.2014 09:55 Blekkingin um verðtrygginguna afhjúpuð Um árabil hefur því verið haldið fram að verðtrygging lánsfjár væri helsta vandamál skuldsettra heimila þar sem sjálfvirkar verðbætur gerðu það að verkum að lánin hækkuðu sífellt. Krafan hefur verið sú að banna verðtrygginguna og breyta lánunum í óverðtryggð lán. Skoðun 5.3.2014 16:45 Pólitískar ofsóknir á Alþingi Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga á störf ráðherra og embættismanna sem komu að samningaviðræðum við bresk og hollensk stjórnvöld vegna Icesave. Skoðun 27.11.2013 17:12 Makríll: 45 milljarða kr. vinningur Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljarðar króna. Skoðun 13.11.2013 17:10 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Laxeldið verður ekki stöðvað Kjördæmaþáttur RUV á miðvikudaginn var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og þá sérstaklega gegn eldinu á Vestfjörðum. Þar hafa einstakir hópar og samtök á vegum fjársterkra aðila varið miklu fé til að kosta áróðurinn. Skoðun 22.11.2024 12:15
Jónsósómi Það komst eitt sinn í tísku að berjast með bölmóðinn að vopni og sjá ekkert bjart framundan. Undanfarið ár hefur verið rekin mikil herferð gegn laxeldi í sjó, einmitt í þessum sérstaka heimsósómastíl. Þar er allt sem úrskeiðis fer í mannheimum laxeldinu að kenna sama hvað það er. Skoðun 6.6.2024 21:01
Ósannindi á bæði borð Það er fyllileg gilt viðfangsefni að ræða hversu mikið eigi að innheimta af arðvænlegri atvinnustarfsemi eins og laxeldi í sjó er. Það má alveg færa rök fyrir aukinni gjaldtöku. En lögin voru endurskoðuð fyrir rúmu ári á Alþingi og þá var ekki mikill ágreiningur um gjaldtökuna. Skoðun 15.10.2020 22:00
Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt var að skipta þeim miðað við fortíðina. Skoðun 5.6.2020 08:00
Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum Upplýst hefur verið að umhverfisráðherra hyggst leggja fram í næsta mánuði óbreytta rammaáætlun 3, sem verkefnisstjórn skilaði af sér til stjórnvalda vorið 2016. Skoðun 12.1.2020 19:29
Írland: hvað varð um laxeldið? Á fimmtudaginn, annan dag jóla, birtist áhugaverð grein í írska blaðinu Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið ritstjóri yfir stjórnmálum á The Irish times og þremur öðrum blöðum á Írlandi. Skoðun 2.1.2020 18:00
Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu. Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog eða hjá aðilum sem hafa leyfi til endur- eða heimavigtunar, er ófullnægjandi og efast má um að það skili tilætluðum árangri. Skoðun 16.12.2019 08:33
Að spila lottó með sannleikann Landssamband veiðifélaga berst gegn uppbyggingu á laxeldi í sjó. Erlendir auðkýfingar hafa keypt laxveiðréttindi og jarðir hér á landi og vinna leynt og ljóst gegn atvinnuuppbyggingunni. Skoðun 4.12.2019 11:29
Samherji og byggðakvótinn Það er fyllilega tímabært að rannsaka samband stjórnmála og Samherja hér innanlands ekki síður en erlendis. Skoðun 22.11.2019 08:29
Laxeldi í Ísafjarðardjúpi er skurðpunktur átakanna Atvinnuveganefnd Alþingis er að fara höndum um frumvarp Sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Skoðun 13.6.2019 10:28
Lífskjarabati síðustu ár með fádæmum - árangur Þjóðarsáttarinnar Eftir mesta efnahagslega hrun á Íslandi í langan tíma með gjaldþroti viðskiptabankanna í október 2008 hefur komið eitt allra mesta framfaraskeið lýðveldistímans. Skoðun 15.2.2019 14:17
Rógburður stangveiðimannsins Kristinn H. Gunnarsson svarar grein Pálma Gunnarssonar. Skoðun 19.7.2018 18:56
Misvísandi málflutningur Þráins Það er engum blöðum um það að fletta að margir hafa sterkar skoðanir á umskurði sveinbarna. Skoðun 5.3.2018 16:16
Græðgi og hroki útgerðarinnar Árið hófst með áhlaupi útgerðarauðvaldsins gegn veiðigjaldinu, greiðslu útgerðarinnar fyrir réttinn til að nýta fiskimið landsins. Höfð hafa verið uppi stóryrði um ofurskattheimtu og fjárhæð veiðigjaldsins þetta árið hefur verið lýst sem skattheimtu á sterum. Skoðun 1.3.2018 04:40
Aumt er þeirra yfirklór Þeir ritfélagar Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hafa sett fram miklar fullyrðingar og dylgjur í garð margra manna og kvenna. Skoðun 15.9.2017 14:48
Tómas á lágu plani Undanfarnar vikur hefur Tómas Guðbjartsson, stundum við annan mann, beitt sér í ræðu og riti gegn virkjun Hvalár í Árneshreppi. Málflutningur hans hefur verið á lágu plani. Hann hefur farið með dylgjur og staðlausa stafi. Skoðun 13.9.2017 15:06
Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu. Skoðun 13.3.2017 10:14
Er Vinnslustöðin verst rekna fyrirtækið? Full ástæða er til þess að efast um fullyrðingar um slæma afkomu af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. í ljósi opinberra upplýsingar um afkomu í sjávarútvegi, en séu þær engu að síður réttar blasir við að Vinnslustöðin hf. hlýtur að vera eitt verst rekna fyrirtækið í sjávarútvegi. Skoðun 1.3.2017 17:25
Uppboðsleiðin er framfaraskref Enn á ný blossar upp umræða um stjórn fiskveiða í aðdraganda alþingiskosninga.Þetta mál hefur allt frá kosningunum 1991 verið eldfimt þjóðfélagsmál. Skoðun 31.8.2016 13:31
Loks eftirlit með hlerun lögreglunnar Innanríkisráðherra hefur lagt til við Alþingi að tekið verði upp eftirlit með lögreglu þegar dómstólar veita heimild til þess að hlera eða taka upp fjarskipti einstaklings. Á það við um síma, tölvu eða önnur fjarskipti. Skoðun 24.8.2016 16:38
Fimmtán sinnum hærra verð á markaði Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft. Skoðun 5.8.2016 13:29
Allt eða ekkert - óskynsamleg leið Það er mikil þörf á því að gera breytingar á stjórnarskránni. Skoðun 20.5.2016 13:44
Styðjum endurreisn Kára Undirskriftasöfnunin á Endurreisn.is er ákall um betra heilbrigðiskerfi. Það verður því aðeins betra að ríkið verji auknu fé til þess. Frá 2008 hefur þróunin verið í öfuga átt. Dregið hefur verið úr fjárveitingum. Samkvæmt yfirliti útgjalda Skoðun 23.2.2016 10:21
Dætur Pílatusar Svo ber til um þessar mundir á Íslandi að veikum börnum fátæks fólks er vísað úr landi. En þess ber að geta að börnin eru útlendingar. Útlendingastofnun hafnaði beiðni um dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Skoðun 16.12.2015 15:33
Málfrelsi LÍÚ Það verður aldrei friður um kvótakerfið eins og það er. Ítrekaðar tilraunir útgerðarsamtakanna til þess að berja þjóðina til hlýðni eru dæmdar til þess að mistakast og munu bara virka eins og olía sem hellt er á bál. Skoðun 8.3.2015 20:42
Uppreisn gegn undanhaldinu Vestfirðingar eiga þann eina kost að gera uppreisn gegn undanhaldinu sem þeir hafa mátt þola síðustu 16 ár. Þeir verða að velja sér forystumenn í komandi sveitarstjórnarkosningum sem standa með hagsmunum almennings og þora að bjóða hagsmunaaðilum og forystu stjórnmálaflokkanna á landsvísu birginn. Skoðun 26.5.2014 09:55
Blekkingin um verðtrygginguna afhjúpuð Um árabil hefur því verið haldið fram að verðtrygging lánsfjár væri helsta vandamál skuldsettra heimila þar sem sjálfvirkar verðbætur gerðu það að verkum að lánin hækkuðu sífellt. Krafan hefur verið sú að banna verðtrygginguna og breyta lánunum í óverðtryggð lán. Skoðun 5.3.2014 16:45
Pólitískar ofsóknir á Alþingi Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga á störf ráðherra og embættismanna sem komu að samningaviðræðum við bresk og hollensk stjórnvöld vegna Icesave. Skoðun 27.11.2013 17:12
Makríll: 45 milljarða kr. vinningur Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljarðar króna. Skoðun 13.11.2013 17:10
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið