Stefán Jón Hafstein Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Náttúruperlan Ísland fær ekki mikla athygli í kosningabaráttunni. Stundum finnst manni að allir Íslendingar eigi að lifa sig inn í tilgang lífsins eins og hann er skilgeindur af verðbólgumarkmiðum Seðlabankas. Skoðun 22.11.2024 07:45 Tillaga í sjókvíaeldismálum Eftir sýningu á heimildamyndinni Árnar þagna um grafalvarlega stöðu í norskum laxveiðiám vegna eldislaxa kom fram merkilegur samhljómur fulltrúa framboðanna sem sátu í pallborði í Háskólabíói þann 19. nóvember. Skoðun 20.11.2024 11:45 Miklu meira en gjaldfrjálsar skólamáltíðir Nýlega skrifuðu tveir ráðherrar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir sem á að taka upp í haust eftir útspil þar að lútandi í síðustu kjarasamningum. Svandís Svavarsdóttir leggur áherlsu á að um sé að ræða lífskjarajöfnun því gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn komi efnalitlum heimilum hlutfallslega best. Skoðun 26.8.2024 08:31 Sigur jafnaðarmennskunnar Miðað við kosningabaráttuna sýnist óhætt að lýsa jafnaðarhugsjónina sigurvegara í keppninni um þingsæti. Langflestir þeirra sem vilja teljast málsmetandi grípa til hugtaka og lausna úr hugmyndafræði jafnaðarmanna og gera að sínum, Skoðun 19.10.2016 09:24 Málamiðlun byggð á ótta Traust á Alþingi hlýtur að vera komið niður fyrir neðsta bílakjallarann í miðbænum eftir að myndast hefur víðtæk andspyrnuhreyfing þingmanna við þá 80.000 kjósendur sem vilja leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar breytingum á stjórnarskrá. Skoðun 21.3.2016 09:01 62 auðkýfingar Sextíu og tveir auðkýfingar í heiminum eiga meiri eignir en fátækari helmingur mannkyns, 3,6 milljarðar. Ég vil skoða þetta í því samhengi að mannkyn allt stendur nú frammi fyrir gríðarlegum áskorunum upp á líf og dauða. Sönnun þess er að á liðnu ári komu ríki veraldar saman, ekki einu sinni heldur tvisvar, og gáfu öllu mannkyni þau hátíðlegu loforð Skoðun 22.1.2016 16:44 Forseti: Ábyrgðin er okkar Traust á valdastofnunum og áhrifafólki er í lágmarki sem er hættulegt í lýðræðisríki, því slíkt grefur undan annars konar trausti sem þarf að vera til staðar: Sjálfstrausti kjósenda. "Þetta þýðir ekkert“ viðkvæðið heyrist æ oftar, vonleysi um nauðsynlegar breytingar tekur við og fólk kýs að grafa sig í fönn Skoðun 11.12.2015 16:21 Hálendið er hjarta Íslands Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður. Skoðun 13.11.2015 16:06 Hlutverk forseta? Álitsgjafar og umræðustjórar hnýta í forseta Íslands fyrir að vilja hugsa sinn gang um framboð á ný. Það er ósanngjarnt. Ef forseti þarf að hugsa um framboð 2016 hefur hann til þess fullt leyfi, eins og allir kjörgengir Íslendingar sem hafa sama rétt. Skoðun 16.10.2015 17:09 Sjálfshjálparpróf í stjórnmálum Traust er það sem við þráum í samfélagsumræðunni þessi misserin. Gott og vel, en hvað með sjálfstraust? Þekkir þú – hinn almenni kjósandi – grundvallarafstöðu þína? Hér er próf um nokkur stórmál (og stigagjöf fylgir á eftir). Hversu mörg eru já-in hjá þér? Skoðun 29.7.2015 22:01 Lýðræði í spennitreyju Traust fólks á valdastofnunum stendur í réttu hlutfalli við getu almennings til að hafa áhrif á þær. Í eldgamla daga mátti pöpullinn þakka fyrir að meðtaka boðskap að ofan, í dag segjum við nei: Skoðun 10.6.2015 17:43 Stjórnarskráin – eitt skref í einu Traust á valdamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú í réttu hlutfalli við árangur og efndir. Stjórnarskráin er dæmi um fórnarlamb þröngrar hagsmunagæslu og íhaldssemi allt frá lýðveldisstofnun og fram á þennan dag, Skoðun 29.5.2015 16:01 Norrænt erindi við Afríku Í ár verða enn vatnaskil í þróunarsamvinnu á heimsvísu þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykkja nýja áætlun um þau mál, sem tekur við af Þúsaldarmarkmiðunum 2000-2015. Í tilefni af sameiginlegum norrænum hátíðisdegi í Úganda sameinuðust fulltrúar Skoðun 27.5.2015 14:54 Auðlindir og stjórnarskrá Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi Skoðun 8.5.2015 16:53 Auðlindir í þjóðareign Ef stjórnmálamönnum er ekki treystandi fyrir auðlindum þjóðarinnar er þeim ekki treystandi fyrir neinu. Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi. Mjög varlega áætlað á hver Íslendingur 4-6 milljónir króna í náttúruauðlindum Skoðun 4.5.2015 17:09 Þjóðareign Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi og það sem er til skiptanna fer til aðeins 330 þúsund manna eyjasamfélags. Samt er það svo þessa dagana að launafólk leggur niður vinnu vegna misskiptingar auðsins sem landið gefur af sér Skoðun 9.4.2015 16:16 Þróunarsamvinna sem skilar árangri Ný óháð úttekt á þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum sýnir mikilvægan árangur. Framlag Íslands á nær 20 ára tímabili skilaði markverðum skrefum í þá átt að aðstoða hið nýfrjálsa ríki við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum sínum og byggja upp sjávarútveg innanlands. Skoðun 27.7.2014 21:32 Regnbogalisti í vor Á einum degi breyttust stjórnmálin í höfuðborginni. Stórt óvissugap tók við þar sem áður stóð skrifað að Besti flokkurinn undir forystu Jóns Gnarr stæði sterkastur allra. Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa. Skoðun 1.11.2013 16:26 Ábyrgðina til fólksins Þegar endanlegar niðurstöður lágu fyrir í Icesave-málinu komu fulltrúar samtaka sem lögðu sitt af mörkum í sjónvarp og lýstu baráttu gegn stjórnvöldum. Við ofurefli var að etja. Gamla góða herstjórnarlistin við eldhúsborðið heima var notuð. Það vantaði fé, aðstöðu, upplýsingar, Skoðun 9.5.2013 21:42 Að fórna vatni Hvellur – ný kvikmynd um fyrsta "umhverfishryðjuverkafólkið?“ á Íslandi er merkileg heimild sem skorar samtímann á hólm. Enginn efast nú um að það hafi verið rétt hjá Þingeyingum að sprengja Miðkvíslarstíflu í Laxá og koma í veg fyrir að Laxárdal og hluta Mývatnssveitar yrði sökkt. Landsvirkjun beitti öllu sínu afli til að knýja í gegn áform sem best er lýst sem klikkun í dag. Fyrrverandi umhverfisráðherra efast ekki andartak um að það hafi verið rétt ákvörðun hjá sér að berja í gegn dauðadóm yfir lífríki Lagarfljóts. Hagsmunir réðu. Sams konar hagsmunir og Landsvirkjun taldi sig þjóna þegar hún vildi drepa Laxá. Skoðun 24.3.2013 22:31 Ísland er land þitt. Ef þú kýst Rétt fyrir páska dó forseti Malaví skyndilega. Óvissa og ótti greip um sig meðal fylgismanna í valdaflokknum, fregnum var haldið leyndum og reynt að búa til þá sögu að hann væri kominn í aðgerð í Suður-Afríku. Allir í heiminum vissu að forsetinn var látinn, nema almenningur í Malaví sem átti ekkert að vita. Ástæðan var sú að varaforsetinn hafði nýlega verið rekinn úr valdaflokknum og stofnað nýjan flokk. Stjórnarskrá Malaví segir skýrt að verði forseti óstarfhæfur taki varaforseti við. Skotið var á klíkufundi helstu ráðamanna og leitað leiða fram hjá þessu ákvæði svo setja mætti bróður forsetans látna í embætti. Fremja valdarán. Reynt var að búa til "óvissuástand“ og skálda stjórnskipulegar eyður. En þegar klíkumönnum varð ljóst að æðstu menn í dómskerfi og her myndu ekki fylgja þeim var "óvissu aflétt“, forsetinn lýstur látinn og varaforsetinn tók við. Skoðun 15.10.2012 16:54 Áskorun til forseta Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú ákveðið að gefa kost á sér til forseta fimmta kjörtímabilið. Til þess hefur hann fullan rétt og þarf ekki að rökstyðja með neinu nema því að hann langi til að vinna áfram í þeim anda sem hann hefur gert. Skoðun 10.3.2012 09:24 Forsetakosningar og fjáraustur Forsetakosningar í sumar verða próf í lýðræðisþroska. Ekki bara á þann hátt að frambjóðendur verða krafðir um skoðanir sínar á lýðræðisvæðingu sem er forsenda þess að byggja hið Nýja Ísland, heldur líka hvernig framboð verða fjármögnuð. Skoðun 16.1.2012 21:00 Tveggja landa sýn Merkilegar upplýsingar koma fram í nýrri þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna um ,,Lífskjaravísitölu mannkyns” (Human development index). Ekki er hægt að sýna fram á beint samhengi milli hagvaxtar og velsældar almennings. Skoðun 3.12.2010 13:30 Ísland og þúsaldarmarkmiðin Eitt sinn töluðu menn um stjarnfræðilegar upphæðir í efnahagsmálum. Nú eru stjarnfræðingar farnir að tala um efnahagslegar tölur til að lýsa alheiminum. Vitna þá í hrunkostnað og margvíslegan stríðsrekstur. Stríðið í Írak búið að kosta þrjú þúsund milljarða dollara, og bankakreppan á Wall Street skammt undan, fyrir utan hruntölur víðar að. Afganistan ótalið. Öll þessi núll og aukastafir rugla jafnvel þá í ríminu sem glíma við sólkerfi og vetrarbrautir. Í þessu sambandi er ein tala mjög lítil: 20 milljarðar dollara. Hún er talan sem segir hve mikið vantar upp á að ríku löndin standi við loforð sín um þróunaraðstoð í ár. Lág tala á mælikvarða mannlegra mistaka, en myndi muna mikið um hana hjá fátæka fólkinu. Ekki síst hjá þeim litla milljarði manna sem lifir af 170 krónum á dag. Skoðun 30.9.2010 08:53 Þjóðin á skýrsluna Stefán Jón Hafstein skrifar um skýrslu rannsóknarnefndar um bankahrunið. Skoðun 17.12.2009 22:49 Opið bréf til Katrínar Júlíusdóttur Sæl Kata. Ég er algjörlega ruglaður. Mér skilst að Samfylkingin styðji 360.000 tonna álver í Helguvík og það með hraði. Helst byrja næsta vor. Skoðun 27.11.2009 17:06 Innlendir vendipunktar: Flugleiðin til Íslands Frá Malaví og heim er 32ja tíma ferð úr höfga regntímabilsins í hvítan jólasnjó. Í kjöltu mér þegar flugvélin brunar í átt að þrumuskýjum: Ræða seðlabankastjóra hjá Viðskiptaráði. Ég undirbý mig andlega fyrir heimkomu. Niðri sprettur maís á ökrum. Skoðun 26.12.2008 16:21 Skólinn í Malenga Skólastjórinn í Malenga er mjög lágvaxinn maður, svo sem títt er um Malava sem bera í sér erfðaþátt pygmea. Þar sem hann situr virðulega klæddur í jakka með bindi við borð í kompu sinni ná spjöld hátt upp eftir öllum veggjum svo hvergi sér í. Skoðun 5.9.2008 19:00 Heimsókn í Þúsaldarþorp Það fyrsta sem mætti augum okkar var banki á hjólum. Pallbíll með lítilli skrifstofu aftaná, við lúgu stóð fólk í röð og beið eftir gjaldkera, við bílstjórasætið var smáborð og ritari með tölvu. Allt knúið rafmótor sem malaði skammt undan. Skoðun 26.6.2008 17:51 « ‹ 1 2 ›
Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Náttúruperlan Ísland fær ekki mikla athygli í kosningabaráttunni. Stundum finnst manni að allir Íslendingar eigi að lifa sig inn í tilgang lífsins eins og hann er skilgeindur af verðbólgumarkmiðum Seðlabankas. Skoðun 22.11.2024 07:45
Tillaga í sjókvíaeldismálum Eftir sýningu á heimildamyndinni Árnar þagna um grafalvarlega stöðu í norskum laxveiðiám vegna eldislaxa kom fram merkilegur samhljómur fulltrúa framboðanna sem sátu í pallborði í Háskólabíói þann 19. nóvember. Skoðun 20.11.2024 11:45
Miklu meira en gjaldfrjálsar skólamáltíðir Nýlega skrifuðu tveir ráðherrar um gjaldfrjálsar skólamáltíðir sem á að taka upp í haust eftir útspil þar að lútandi í síðustu kjarasamningum. Svandís Svavarsdóttir leggur áherlsu á að um sé að ræða lífskjarajöfnun því gjaldfrjálsar skólamáltíðir fyrir öll börn komi efnalitlum heimilum hlutfallslega best. Skoðun 26.8.2024 08:31
Sigur jafnaðarmennskunnar Miðað við kosningabaráttuna sýnist óhætt að lýsa jafnaðarhugsjónina sigurvegara í keppninni um þingsæti. Langflestir þeirra sem vilja teljast málsmetandi grípa til hugtaka og lausna úr hugmyndafræði jafnaðarmanna og gera að sínum, Skoðun 19.10.2016 09:24
Málamiðlun byggð á ótta Traust á Alþingi hlýtur að vera komið niður fyrir neðsta bílakjallarann í miðbænum eftir að myndast hefur víðtæk andspyrnuhreyfing þingmanna við þá 80.000 kjósendur sem vilja leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar breytingum á stjórnarskrá. Skoðun 21.3.2016 09:01
62 auðkýfingar Sextíu og tveir auðkýfingar í heiminum eiga meiri eignir en fátækari helmingur mannkyns, 3,6 milljarðar. Ég vil skoða þetta í því samhengi að mannkyn allt stendur nú frammi fyrir gríðarlegum áskorunum upp á líf og dauða. Sönnun þess er að á liðnu ári komu ríki veraldar saman, ekki einu sinni heldur tvisvar, og gáfu öllu mannkyni þau hátíðlegu loforð Skoðun 22.1.2016 16:44
Forseti: Ábyrgðin er okkar Traust á valdastofnunum og áhrifafólki er í lágmarki sem er hættulegt í lýðræðisríki, því slíkt grefur undan annars konar trausti sem þarf að vera til staðar: Sjálfstrausti kjósenda. "Þetta þýðir ekkert“ viðkvæðið heyrist æ oftar, vonleysi um nauðsynlegar breytingar tekur við og fólk kýs að grafa sig í fönn Skoðun 11.12.2015 16:21
Hálendið er hjarta Íslands Traustið á valdastofnunum og valdsmönnum er í réttu hlutfalli við skynsemina sem ræður gjörðum þeirra: Nú erum við í þeirri fáránlegu stöðu að þurfa að rökræða "hvort" hálendið verði þjóðgarður í staðinn fyrir að rökræða af krafti og sköpun: "Hvernig" þjóðgarður. Skoðun 13.11.2015 16:06
Hlutverk forseta? Álitsgjafar og umræðustjórar hnýta í forseta Íslands fyrir að vilja hugsa sinn gang um framboð á ný. Það er ósanngjarnt. Ef forseti þarf að hugsa um framboð 2016 hefur hann til þess fullt leyfi, eins og allir kjörgengir Íslendingar sem hafa sama rétt. Skoðun 16.10.2015 17:09
Sjálfshjálparpróf í stjórnmálum Traust er það sem við þráum í samfélagsumræðunni þessi misserin. Gott og vel, en hvað með sjálfstraust? Þekkir þú – hinn almenni kjósandi – grundvallarafstöðu þína? Hér er próf um nokkur stórmál (og stigagjöf fylgir á eftir). Hversu mörg eru já-in hjá þér? Skoðun 29.7.2015 22:01
Lýðræði í spennitreyju Traust fólks á valdastofnunum stendur í réttu hlutfalli við getu almennings til að hafa áhrif á þær. Í eldgamla daga mátti pöpullinn þakka fyrir að meðtaka boðskap að ofan, í dag segjum við nei: Skoðun 10.6.2015 17:43
Stjórnarskráin – eitt skref í einu Traust á valdamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú í réttu hlutfalli við árangur og efndir. Stjórnarskráin er dæmi um fórnarlamb þröngrar hagsmunagæslu og íhaldssemi allt frá lýðveldisstofnun og fram á þennan dag, Skoðun 29.5.2015 16:01
Norrænt erindi við Afríku Í ár verða enn vatnaskil í þróunarsamvinnu á heimsvísu þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykkja nýja áætlun um þau mál, sem tekur við af Þúsaldarmarkmiðunum 2000-2015. Í tilefni af sameiginlegum norrænum hátíðisdegi í Úganda sameinuðust fulltrúar Skoðun 27.5.2015 14:54
Auðlindir og stjórnarskrá Traust á valdastofnunum, stjórnmálamönnum og -flokkum er í lágmarki meðal þjóðarinnar og engin furða. Vilji Íslendinga stendur til þess að þjóðareign á auðlindum okkar sé tryggð, en málið tafið endalaust. Samt er hér ákaflega mikið í húfi Skoðun 8.5.2015 16:53
Auðlindir í þjóðareign Ef stjórnmálamönnum er ekki treystandi fyrir auðlindum þjóðarinnar er þeim ekki treystandi fyrir neinu. Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi. Mjög varlega áætlað á hver Íslendingur 4-6 milljónir króna í náttúruauðlindum Skoðun 4.5.2015 17:09
Þjóðareign Ísland er eitt auðlindaríkasta land í heimi og það sem er til skiptanna fer til aðeins 330 þúsund manna eyjasamfélags. Samt er það svo þessa dagana að launafólk leggur niður vinnu vegna misskiptingar auðsins sem landið gefur af sér Skoðun 9.4.2015 16:16
Þróunarsamvinna sem skilar árangri Ný óháð úttekt á þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum sýnir mikilvægan árangur. Framlag Íslands á nær 20 ára tímabili skilaði markverðum skrefum í þá átt að aðstoða hið nýfrjálsa ríki við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum sínum og byggja upp sjávarútveg innanlands. Skoðun 27.7.2014 21:32
Regnbogalisti í vor Á einum degi breyttust stjórnmálin í höfuðborginni. Stórt óvissugap tók við þar sem áður stóð skrifað að Besti flokkurinn undir forystu Jóns Gnarr stæði sterkastur allra. Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa. Skoðun 1.11.2013 16:26
Ábyrgðina til fólksins Þegar endanlegar niðurstöður lágu fyrir í Icesave-málinu komu fulltrúar samtaka sem lögðu sitt af mörkum í sjónvarp og lýstu baráttu gegn stjórnvöldum. Við ofurefli var að etja. Gamla góða herstjórnarlistin við eldhúsborðið heima var notuð. Það vantaði fé, aðstöðu, upplýsingar, Skoðun 9.5.2013 21:42
Að fórna vatni Hvellur – ný kvikmynd um fyrsta "umhverfishryðjuverkafólkið?“ á Íslandi er merkileg heimild sem skorar samtímann á hólm. Enginn efast nú um að það hafi verið rétt hjá Þingeyingum að sprengja Miðkvíslarstíflu í Laxá og koma í veg fyrir að Laxárdal og hluta Mývatnssveitar yrði sökkt. Landsvirkjun beitti öllu sínu afli til að knýja í gegn áform sem best er lýst sem klikkun í dag. Fyrrverandi umhverfisráðherra efast ekki andartak um að það hafi verið rétt ákvörðun hjá sér að berja í gegn dauðadóm yfir lífríki Lagarfljóts. Hagsmunir réðu. Sams konar hagsmunir og Landsvirkjun taldi sig þjóna þegar hún vildi drepa Laxá. Skoðun 24.3.2013 22:31
Ísland er land þitt. Ef þú kýst Rétt fyrir páska dó forseti Malaví skyndilega. Óvissa og ótti greip um sig meðal fylgismanna í valdaflokknum, fregnum var haldið leyndum og reynt að búa til þá sögu að hann væri kominn í aðgerð í Suður-Afríku. Allir í heiminum vissu að forsetinn var látinn, nema almenningur í Malaví sem átti ekkert að vita. Ástæðan var sú að varaforsetinn hafði nýlega verið rekinn úr valdaflokknum og stofnað nýjan flokk. Stjórnarskrá Malaví segir skýrt að verði forseti óstarfhæfur taki varaforseti við. Skotið var á klíkufundi helstu ráðamanna og leitað leiða fram hjá þessu ákvæði svo setja mætti bróður forsetans látna í embætti. Fremja valdarán. Reynt var að búa til "óvissuástand“ og skálda stjórnskipulegar eyður. En þegar klíkumönnum varð ljóst að æðstu menn í dómskerfi og her myndu ekki fylgja þeim var "óvissu aflétt“, forsetinn lýstur látinn og varaforsetinn tók við. Skoðun 15.10.2012 16:54
Áskorun til forseta Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú ákveðið að gefa kost á sér til forseta fimmta kjörtímabilið. Til þess hefur hann fullan rétt og þarf ekki að rökstyðja með neinu nema því að hann langi til að vinna áfram í þeim anda sem hann hefur gert. Skoðun 10.3.2012 09:24
Forsetakosningar og fjáraustur Forsetakosningar í sumar verða próf í lýðræðisþroska. Ekki bara á þann hátt að frambjóðendur verða krafðir um skoðanir sínar á lýðræðisvæðingu sem er forsenda þess að byggja hið Nýja Ísland, heldur líka hvernig framboð verða fjármögnuð. Skoðun 16.1.2012 21:00
Tveggja landa sýn Merkilegar upplýsingar koma fram í nýrri þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna um ,,Lífskjaravísitölu mannkyns” (Human development index). Ekki er hægt að sýna fram á beint samhengi milli hagvaxtar og velsældar almennings. Skoðun 3.12.2010 13:30
Ísland og þúsaldarmarkmiðin Eitt sinn töluðu menn um stjarnfræðilegar upphæðir í efnahagsmálum. Nú eru stjarnfræðingar farnir að tala um efnahagslegar tölur til að lýsa alheiminum. Vitna þá í hrunkostnað og margvíslegan stríðsrekstur. Stríðið í Írak búið að kosta þrjú þúsund milljarða dollara, og bankakreppan á Wall Street skammt undan, fyrir utan hruntölur víðar að. Afganistan ótalið. Öll þessi núll og aukastafir rugla jafnvel þá í ríminu sem glíma við sólkerfi og vetrarbrautir. Í þessu sambandi er ein tala mjög lítil: 20 milljarðar dollara. Hún er talan sem segir hve mikið vantar upp á að ríku löndin standi við loforð sín um þróunaraðstoð í ár. Lág tala á mælikvarða mannlegra mistaka, en myndi muna mikið um hana hjá fátæka fólkinu. Ekki síst hjá þeim litla milljarði manna sem lifir af 170 krónum á dag. Skoðun 30.9.2010 08:53
Þjóðin á skýrsluna Stefán Jón Hafstein skrifar um skýrslu rannsóknarnefndar um bankahrunið. Skoðun 17.12.2009 22:49
Opið bréf til Katrínar Júlíusdóttur Sæl Kata. Ég er algjörlega ruglaður. Mér skilst að Samfylkingin styðji 360.000 tonna álver í Helguvík og það með hraði. Helst byrja næsta vor. Skoðun 27.11.2009 17:06
Innlendir vendipunktar: Flugleiðin til Íslands Frá Malaví og heim er 32ja tíma ferð úr höfga regntímabilsins í hvítan jólasnjó. Í kjöltu mér þegar flugvélin brunar í átt að þrumuskýjum: Ræða seðlabankastjóra hjá Viðskiptaráði. Ég undirbý mig andlega fyrir heimkomu. Niðri sprettur maís á ökrum. Skoðun 26.12.2008 16:21
Skólinn í Malenga Skólastjórinn í Malenga er mjög lágvaxinn maður, svo sem títt er um Malava sem bera í sér erfðaþátt pygmea. Þar sem hann situr virðulega klæddur í jakka með bindi við borð í kompu sinni ná spjöld hátt upp eftir öllum veggjum svo hvergi sér í. Skoðun 5.9.2008 19:00
Heimsókn í Þúsaldarþorp Það fyrsta sem mætti augum okkar var banki á hjólum. Pallbíll með lítilli skrifstofu aftaná, við lúgu stóð fólk í röð og beið eftir gjaldkera, við bílstjórasætið var smáborð og ritari með tölvu. Allt knúið rafmótor sem malaði skammt undan. Skoðun 26.6.2008 17:51
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið