Viðskipti Stjórnarfundur ákveður um rannsókn Ákveðið verður á stjórnarfundi hjá Baugi Group á næstunni hvort óskað verður eftir opinberri rannsókn á leka um framvindu rannsóknar og endurálagningu skatta á Baug. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:19 Visa Ísland flytur á Laugaveg 77 Visa Ísland flytur á Laugaveg 77 í lok vetrar. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:19 Actavis og HÍ undirrita samning Háskóli Íslands og lyfjafyrirtækið Actavis hafa gert með sér samstarfssamning sem veitir nemendum við HÍ tækifæri til þess að glíma við verkefni sem tengjast starfsemi Actavis. Jafnframt nýtur fyrirtækið þekkingar kennara og nemenda við skólann. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Stimpilgjöld jukust um 63% Innheimta stimpilgjalda jókst um tæplega 63% hér á landi á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2004 miðað við sama tímbil ársins á undan. Ástæðan er fyrst og fremst rakin til þeirra miklu breytinga sem orðið hafa á lánamarkaðnum á árinu og hafa leitt til þess að margir hafa skuldbreytt lánum sínum. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Tímaritaútgáfa Fróða gjaldþrota Félagið sem gaf út öll tímarit Fróða hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Rétt fyrir gjaldþrotið stofnuðu eigendurnir nýtt fyrirtæki utan um tímaritin og skildu skuldir upp á tæplega hálfan milljarð eftir hjá því gamla. Þetta er ekki dæmigert kennitöluflakk heldur varnaraðgerð, segir framkvæmdastjórinn. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Landsbankinn með mestu veltuna Landsbankinn var atkvæðamestur markaðsaðila á hlutabréfamarkaði á nýliðnu ári samkvæmt markaðsyfirliti Kauphallar Íslands. Landsbankinn var með um 34% af heildarveltu viðskipta með hlutabréf en KB banki var næstur með tæplega 33% af veltunni. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Fara fram á lögbann Stjórnendur SÍF ætla að fara fram á að lögbann verði sett á starfsemi nýstofnaðs félags sem stefnir á samkeppni við SÍF í sölu á saltfiski. Að nýja félaginu stendur hópur fyrrverandi starfsmanna SÍF. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Nýr forstjóri 66°Norður ráðinn Marinó Guðmundsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn forstjóri 66°Norður-Sjóklæðagerðarinnar hf. Hann var áður framkvæmdastjóri fjármálasviðs Norðurljósa og aðstoðarútvarpsstjóri Íslenska Útvarpsfélagsins. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 Vildu 42% meira en í boði var Hluthafar í hlutafjárútboði Íslandsbanka hf. til forgangsréttarhafa óskuðu samtals eftir 42% meira en í boði var. Útboðinu lauk í gær en boðnir voru til sölu 1.500 milljón hlutir á 10,65 krónur á hlut og andvirði útboðsins því 16 milljarðar króna. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 Keypti ráðandi hlut í 66°Norður Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður, hefur keypt ráðandi hlut í 66°Norður-Sjóklæðagerðinni hf. Kaupin voru gerð í samvinnu við Sjóvá-Almennar hf. og var Íslandsbanki ráðgjafi kaupenda í kaupferlinu og sá um þá fjármögunun sem til þurfti. Samningur um kaupin var undirritaður í gær og Sigurjón og samstarfsaðilar taka við rekstri fyrirtækisins í dag. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 2,5 milljarða halli í nóvember Vöruskiptajöfnuður við útlönd var óhagstæður um tvo og hálfan milljarð króna í nóvember sem er stóraukinn halli frá sama mánuði árið áður þegar hann var aðeins tvö hundruð milljónir. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Endurálagning Baugs 464 milljónir Baugi Group hefur verið gert að greiða 464 milljónir króna í skatta vegna endurálagningar ríkisskattstjóra fyrir tekjuárin 1998 til 2002. Baugur fékk ákvörðun skattayfirvalda afhent á gamlársdag. Félagið sættir sig ekki við forsendur ákvörðunarinnar og mun skjóta ma´linu til yfirskattanefndar og/eða dómstóla. Innlent 13.10.2005 15:18 Hlutabréfaviðskipti aldrei meiri Fjöldi viðskipta með hlutabréf í Kauphöll Íslands hefur aldrei verið meiri en á liðnu ári. Viðskiptin voru 86.151 talsins en það er um 33% aukning frá árinu 2003 þegar fjöldi viðskipta var 64.931. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Telur að verðbólguspá haldi Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands komi til með að halda aftur af verðbólgunni og að hún verði aðeins 2,1 prósent í ár. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18 Velta jókst um 41 prósent Heildarupphæð veltu vegna fasteignakaupa á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2004 var 177 milljarðar króna samanborið við 125,6 milljarða króna árið 2003. Samkvæmt Fasteignamati ríkisins var meðalupphæð á hvern kaupsamning 17,6 milljónir í fyrra en árið 2003 var meðalupphæð á samning 14,8 milljónir króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:17 Kvaðir settar á inneignir Margvíslegar kvaðir á inneignarnótum í verslunum geta sett neytendur í vanda, segja Neytendasamtökin. Sumir kaupmenn iðki að setja stuttan gildistíma á nóturnar og neiti jafnvel að taka þær og gjafakort gild á útsölum. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 15:17 Farþegafjöldi nær tvöfaldast Farþegum Iceland Express fjölgaði um 88 prósent milli áranna 2003 og 2004. Meginskýring fjölgunarinnar er aukning sætaframboðs um helming með tilkomu nýrrar þotu til félagsins í byrjun apríl. Ferðum var síðan fækkað aftur til fyrra horfs þann 1. desember. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:17 Mikil ólga innan Íslandsbanka Ekki er útilokað að frekari breytingar verði meðal starfsmanna Íslandsbanka í kjölfar uppsagnar aðstoðarforstjóra hans. Heimildarmenn Stöðvar 2 segja mikla ólgu meðal þeirra og að deilan snúist um forstjóra bankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Uppsögnin rýrir ekki verðgildið Talið er að uppsögn átta lykilstarfsmanna SÍF, og að þeir ætli að stofna nýtt fyrirtæki um saltfisksútflutning, muni ekki rýra verðgildi hlutabréfa í félaginu svo nokkru nemi. Þar er nýlokið hlutafjárútboði til að standa undir kaupunum á frönsku matvælafyrirtæki og gekk það vel. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Eftirmaður Jóns ófundinn Íslandsbanki hefur ekki enn tilkynnt hver verður eftirmaður Jóns Þórissonar sem rekinn var úr starfi aðstoðarforstjóra bankans í fyrradag. Það mál kom óvænt upp en ekki að Sólon Sigurðsson léti af störfum hjá KB banka í gær fyrir aldurs sakir. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Endurálagning skatta send Baugi Ríkisskattstjóri sendi stjórnendum Baugs í morgun endurálagningu skatta fyrir árið 1998 en það mál hefði ella fyrnst um áramótin. Árið 1998 voru Bónus og Hagkaup sameinuð í Baugi en eins og fram hefur komið munu skattayfirvöld ekki vera sátt við mat á fyrirtækjunum við þau tímamót. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Fremstur í sókninni Sigurður Einarsson er viðskiptamaður ársins 2004 að mati dómnefndar sérfræðinga Fréttablaðsins. Úrslitin ættu ekki að koma á óvart þar sem Sigurður hefur sem forstjóri Kaupþings og stjórnarformaður KB banka eftir sameiningu við Búnaðarbankann verið frumkvöðull í sókn íslenskra fyrirtækja á erlendan markað. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Boðar lægra vöruverð Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir íslenska neytendur munu njóta stærðar fyrirtækisins eftir kaup á Big Food Group. Hann gerir ráð fyrir að vöruverð geti lækkað hjá fyrirtækinu um eitt til þrjú prósent vegna kaupanna í Bretlandi. </font /> Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Málið á forræði Bjarna Bankaráð Íslandsbanka fundaði í gærmorgun um ákvörðun Bjarna Ármannssonar forstjóra um að víkja Jóni Þórissyni aðstoðarforstjóra úr starfi. "Bjarni gerði grein fyrir málinu og við ræddum það. Niðurstaða okkar er sú að forræði Bjarna í þessu máli er ótvírætt," segir Einar Sveinsson formaður bankaráðs Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Nýtt bankaútibú á Egilsstöðum Íslandsbanki opnar nýtt útibú á Egilsstöðum í ársbyrjun og verður það til húsa þar sem Bónus var. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Tollakvótar á vefnað felldir niður Um áramótin féllu niður tollakvótar á vefnað sem framleiddur er í Kína og fluttur til Evrópusambandslandanna. Samtök verslunar og þjónustu telja þetta geta haft hvort tveggja góðar og slæmar afleiðingar í för með sér. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Vara við evrópskri svikamyllu Samtök verslunar og þjónustu vara fyrirtæki við því að borga reikninga frá European City Guide (ECG) ef þau telja sig ekki hafa efnt til skuldarinnar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir fimm til sex íslensk fyrirtæki hafa haft samband við SVÞ á skömmum tíma vegna málsins. Innlent 13.10.2005 15:16 Vísitalan hækkar einna mest hér Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16 Verðbólgan við þolmörk Tvísýnt er hvort verðbólgan í desember, sem er mæld í byrjun janúar, fer yfir fjögur prósent eða ekki. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að verðbólgan megi ekki hækka um meira en 0,1 prósent til að fara yfir þolmörkin. Ekki er þó víst að svo fari. Landsbanki Íslands hefur t.d. spáð því að verðbólgan lækki. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:15 Verðfall vegna jarðskjálftans Verðfall varð á bréfum í flugfélögum, tryggingafélögum og fyrirtækjum í ferðamannageiranum þegar evrópskir hlutabréfamarkaðir opnuðu í gær. Lækkunin er rakin beint til hamfaranna í Indlandshafi á annan dag jóla en fjölmargir ferðamannastaðir eru á þessum slóðum. Viðskipti erlent 13.10.2005 15:15 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 223 ›
Stjórnarfundur ákveður um rannsókn Ákveðið verður á stjórnarfundi hjá Baugi Group á næstunni hvort óskað verður eftir opinberri rannsókn á leka um framvindu rannsóknar og endurálagningu skatta á Baug. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:19
Visa Ísland flytur á Laugaveg 77 Visa Ísland flytur á Laugaveg 77 í lok vetrar. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:19
Actavis og HÍ undirrita samning Háskóli Íslands og lyfjafyrirtækið Actavis hafa gert með sér samstarfssamning sem veitir nemendum við HÍ tækifæri til þess að glíma við verkefni sem tengjast starfsemi Actavis. Jafnframt nýtur fyrirtækið þekkingar kennara og nemenda við skólann. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Stimpilgjöld jukust um 63% Innheimta stimpilgjalda jókst um tæplega 63% hér á landi á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2004 miðað við sama tímbil ársins á undan. Ástæðan er fyrst og fremst rakin til þeirra miklu breytinga sem orðið hafa á lánamarkaðnum á árinu og hafa leitt til þess að margir hafa skuldbreytt lánum sínum. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Tímaritaútgáfa Fróða gjaldþrota Félagið sem gaf út öll tímarit Fróða hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Rétt fyrir gjaldþrotið stofnuðu eigendurnir nýtt fyrirtæki utan um tímaritin og skildu skuldir upp á tæplega hálfan milljarð eftir hjá því gamla. Þetta er ekki dæmigert kennitöluflakk heldur varnaraðgerð, segir framkvæmdastjórinn. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Landsbankinn með mestu veltuna Landsbankinn var atkvæðamestur markaðsaðila á hlutabréfamarkaði á nýliðnu ári samkvæmt markaðsyfirliti Kauphallar Íslands. Landsbankinn var með um 34% af heildarveltu viðskipta með hlutabréf en KB banki var næstur með tæplega 33% af veltunni. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Fara fram á lögbann Stjórnendur SÍF ætla að fara fram á að lögbann verði sett á starfsemi nýstofnaðs félags sem stefnir á samkeppni við SÍF í sölu á saltfiski. Að nýja félaginu stendur hópur fyrrverandi starfsmanna SÍF. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Nýr forstjóri 66°Norður ráðinn Marinó Guðmundsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn forstjóri 66°Norður-Sjóklæðagerðarinnar hf. Hann var áður framkvæmdastjóri fjármálasviðs Norðurljósa og aðstoðarútvarpsstjóri Íslenska Útvarpsfélagsins. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
Vildu 42% meira en í boði var Hluthafar í hlutafjárútboði Íslandsbanka hf. til forgangsréttarhafa óskuðu samtals eftir 42% meira en í boði var. Útboðinu lauk í gær en boðnir voru til sölu 1.500 milljón hlutir á 10,65 krónur á hlut og andvirði útboðsins því 16 milljarðar króna. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
Keypti ráðandi hlut í 66°Norður Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi og athafnamaður, hefur keypt ráðandi hlut í 66°Norður-Sjóklæðagerðinni hf. Kaupin voru gerð í samvinnu við Sjóvá-Almennar hf. og var Íslandsbanki ráðgjafi kaupenda í kaupferlinu og sá um þá fjármögunun sem til þurfti. Samningur um kaupin var undirritaður í gær og Sigurjón og samstarfsaðilar taka við rekstri fyrirtækisins í dag. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
2,5 milljarða halli í nóvember Vöruskiptajöfnuður við útlönd var óhagstæður um tvo og hálfan milljarð króna í nóvember sem er stóraukinn halli frá sama mánuði árið áður þegar hann var aðeins tvö hundruð milljónir. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Endurálagning Baugs 464 milljónir Baugi Group hefur verið gert að greiða 464 milljónir króna í skatta vegna endurálagningar ríkisskattstjóra fyrir tekjuárin 1998 til 2002. Baugur fékk ákvörðun skattayfirvalda afhent á gamlársdag. Félagið sættir sig ekki við forsendur ákvörðunarinnar og mun skjóta ma´linu til yfirskattanefndar og/eða dómstóla. Innlent 13.10.2005 15:18
Hlutabréfaviðskipti aldrei meiri Fjöldi viðskipta með hlutabréf í Kauphöll Íslands hefur aldrei verið meiri en á liðnu ári. Viðskiptin voru 86.151 talsins en það er um 33% aukning frá árinu 2003 þegar fjöldi viðskipta var 64.931. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Telur að verðbólguspá haldi Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands komi til með að halda aftur af verðbólgunni og að hún verði aðeins 2,1 prósent í ár. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:18
Velta jókst um 41 prósent Heildarupphæð veltu vegna fasteignakaupa á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2004 var 177 milljarðar króna samanborið við 125,6 milljarða króna árið 2003. Samkvæmt Fasteignamati ríkisins var meðalupphæð á hvern kaupsamning 17,6 milljónir í fyrra en árið 2003 var meðalupphæð á samning 14,8 milljónir króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:17
Kvaðir settar á inneignir Margvíslegar kvaðir á inneignarnótum í verslunum geta sett neytendur í vanda, segja Neytendasamtökin. Sumir kaupmenn iðki að setja stuttan gildistíma á nóturnar og neiti jafnvel að taka þær og gjafakort gild á útsölum. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 15:17
Farþegafjöldi nær tvöfaldast Farþegum Iceland Express fjölgaði um 88 prósent milli áranna 2003 og 2004. Meginskýring fjölgunarinnar er aukning sætaframboðs um helming með tilkomu nýrrar þotu til félagsins í byrjun apríl. Ferðum var síðan fækkað aftur til fyrra horfs þann 1. desember. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:17
Mikil ólga innan Íslandsbanka Ekki er útilokað að frekari breytingar verði meðal starfsmanna Íslandsbanka í kjölfar uppsagnar aðstoðarforstjóra hans. Heimildarmenn Stöðvar 2 segja mikla ólgu meðal þeirra og að deilan snúist um forstjóra bankans. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Uppsögnin rýrir ekki verðgildið Talið er að uppsögn átta lykilstarfsmanna SÍF, og að þeir ætli að stofna nýtt fyrirtæki um saltfisksútflutning, muni ekki rýra verðgildi hlutabréfa í félaginu svo nokkru nemi. Þar er nýlokið hlutafjárútboði til að standa undir kaupunum á frönsku matvælafyrirtæki og gekk það vel. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Eftirmaður Jóns ófundinn Íslandsbanki hefur ekki enn tilkynnt hver verður eftirmaður Jóns Þórissonar sem rekinn var úr starfi aðstoðarforstjóra bankans í fyrradag. Það mál kom óvænt upp en ekki að Sólon Sigurðsson léti af störfum hjá KB banka í gær fyrir aldurs sakir. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Endurálagning skatta send Baugi Ríkisskattstjóri sendi stjórnendum Baugs í morgun endurálagningu skatta fyrir árið 1998 en það mál hefði ella fyrnst um áramótin. Árið 1998 voru Bónus og Hagkaup sameinuð í Baugi en eins og fram hefur komið munu skattayfirvöld ekki vera sátt við mat á fyrirtækjunum við þau tímamót. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Fremstur í sókninni Sigurður Einarsson er viðskiptamaður ársins 2004 að mati dómnefndar sérfræðinga Fréttablaðsins. Úrslitin ættu ekki að koma á óvart þar sem Sigurður hefur sem forstjóri Kaupþings og stjórnarformaður KB banka eftir sameiningu við Búnaðarbankann verið frumkvöðull í sókn íslenskra fyrirtækja á erlendan markað. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Boðar lægra vöruverð Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir íslenska neytendur munu njóta stærðar fyrirtækisins eftir kaup á Big Food Group. Hann gerir ráð fyrir að vöruverð geti lækkað hjá fyrirtækinu um eitt til þrjú prósent vegna kaupanna í Bretlandi. </font /> Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Málið á forræði Bjarna Bankaráð Íslandsbanka fundaði í gærmorgun um ákvörðun Bjarna Ármannssonar forstjóra um að víkja Jóni Þórissyni aðstoðarforstjóra úr starfi. "Bjarni gerði grein fyrir málinu og við ræddum það. Niðurstaða okkar er sú að forræði Bjarna í þessu máli er ótvírætt," segir Einar Sveinsson formaður bankaráðs Íslandsbanka. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Nýtt bankaútibú á Egilsstöðum Íslandsbanki opnar nýtt útibú á Egilsstöðum í ársbyrjun og verður það til húsa þar sem Bónus var. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Tollakvótar á vefnað felldir niður Um áramótin féllu niður tollakvótar á vefnað sem framleiddur er í Kína og fluttur til Evrópusambandslandanna. Samtök verslunar og þjónustu telja þetta geta haft hvort tveggja góðar og slæmar afleiðingar í för með sér. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Vara við evrópskri svikamyllu Samtök verslunar og þjónustu vara fyrirtæki við því að borga reikninga frá European City Guide (ECG) ef þau telja sig ekki hafa efnt til skuldarinnar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir fimm til sex íslensk fyrirtæki hafa haft samband við SVÞ á skömmum tíma vegna málsins. Innlent 13.10.2005 15:16
Vísitalan hækkar einna mest hér Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:16
Verðbólgan við þolmörk Tvísýnt er hvort verðbólgan í desember, sem er mæld í byrjun janúar, fer yfir fjögur prósent eða ekki. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að verðbólgan megi ekki hækka um meira en 0,1 prósent til að fara yfir þolmörkin. Ekki er þó víst að svo fari. Landsbanki Íslands hefur t.d. spáð því að verðbólgan lækki. Viðskipti innlent 13.10.2005 15:15
Verðfall vegna jarðskjálftans Verðfall varð á bréfum í flugfélögum, tryggingafélögum og fyrirtækjum í ferðamannageiranum þegar evrópskir hlutabréfamarkaðir opnuðu í gær. Lækkunin er rakin beint til hamfaranna í Indlandshafi á annan dag jóla en fjölmargir ferðamannastaðir eru á þessum slóðum. Viðskipti erlent 13.10.2005 15:15