Elín Oddný Sigurðardóttir Fjölbreyttari ferðamáti, vinir einkabílsins eða bíllaus lífstíll? Samgöngumál hafa verið í deiglunni undanfarið. Talað hefur verið um “aðförina að einkabílnum” og vistvænleika mislægra gatnamóta í sal borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Skoðun 26.5.2014 11:49 Markaðurinn hefur brugðist Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, Skoðun 30.4.2014 17:03 Viðhorfið skiptir máli "Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar“ – Þannig hljómar fyrirsögn á frétt sem vísir.is birti fyrir helgi. Samkvæmt fréttinni hefur þeim fjölgað sem hafa fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og að langtímaatvinnuleysi hafi aukist. Skoðun 9.4.2014 16:24 Friðarborgin Reykjavík Jón Gnarr strengdi þess heit um áramótin að gera Reykjavík að herlausri borg áður en borgarstjóratíð hans væri á enda. Borgarstjóri hefur ítrekað stigið fram og talað gegn komu herskipa og herflugvéla til Reykjavíkur frá því að hann tók við embætti borgarstjóra. Saman deilum við þeirri skoðun að Reykjavík geti orðið friðarborg sem Skoðun 20.1.2014 16:54 « ‹ 1 2 ›
Fjölbreyttari ferðamáti, vinir einkabílsins eða bíllaus lífstíll? Samgöngumál hafa verið í deiglunni undanfarið. Talað hefur verið um “aðförina að einkabílnum” og vistvænleika mislægra gatnamóta í sal borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Skoðun 26.5.2014 11:49
Markaðurinn hefur brugðist Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, Skoðun 30.4.2014 17:03
Viðhorfið skiptir máli "Sífellt fleiri á framfærslu borgarinnar“ – Þannig hljómar fyrirsögn á frétt sem vísir.is birti fyrir helgi. Samkvæmt fréttinni hefur þeim fjölgað sem hafa fullnýtt rétt sinn til atvinnuleysisbóta og að langtímaatvinnuleysi hafi aukist. Skoðun 9.4.2014 16:24
Friðarborgin Reykjavík Jón Gnarr strengdi þess heit um áramótin að gera Reykjavík að herlausri borg áður en borgarstjóratíð hans væri á enda. Borgarstjóri hefur ítrekað stigið fram og talað gegn komu herskipa og herflugvéla til Reykjavíkur frá því að hann tók við embætti borgarstjóra. Saman deilum við þeirri skoðun að Reykjavík geti orðið friðarborg sem Skoðun 20.1.2014 16:54
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið