Björn Teitsson Hvenær ætlum við að gera eitthvað fyrir einkabílinn? Fyrir ekki svo löngu var ég að spjalla við samstarfsfélaga minn sem hafði mikið að segja um aðförina að einkabílnum. Hún væri raunar svo slæm að hann hafði hreinlega gefist upp. Það var þrengt svo mjög að bílnum, að hann ákvað að losa sig við hann fyrir fullt og allt og taka upp bíllausan lífsstíl, eða því sem næst. Skoðun 29.12.2023 08:01 Það þarf ekki alltaf að vera bíll Byrjum þetta á léttu nótunum. Ímyndum okkur að ný matvara sé kynnt til leiks, gómsæt og seðjandi sem allt fólk þráir að prófa. Við getum ímyndað okkur að um sé að ræða nýja tegund af íspinna. Framleiðendur hans lofa neytendum ennfremur að hann auki hamingju og frelsistilfinningu. Skoðun 7.12.2022 09:31 Frábær dagur: Mario Götze, Rihanna og 26. febrúar 2017 Flest okkar hafa vonandi upplifað alveg einstaklega góðan dag. Þið vitið, þegar allt gengur upp. Þið vaknið hress, lendið eingöngu á grænum ljósum og fáið jafnvel stöðuhækkun í vinnunni eða 10 í einkunn fyrir ritgerð. Kaffið gott og uppáhaldslagið ykkar með Eurythmics er spilað í útvarpinu. Fáið jafnvel falleg skilaboð frá maka eða skotinu ykkar. Kannski lasagna í matinn. Feitt. Skoðun 22.9.2022 08:01 Stólaleikur, nema bara ef þú átt fullt af pening Stólar eru afar heillandi fyrirbæri. Það er til fólk sem er gersamlega gagntekið af stólum. Hönnun stóla, efnisgerð stóla, saga stóla. Á instagram er til dæmis til reikningur sem kallast „chair.only“ og er einn af uppáhalds hjá undirrituðum. Skoðun 8.12.2021 12:00 Getum við aðeins talað um veitingastaði? Nú er fjölmargt fólk á vinnumarkaði sem þarf að glíma við mikla óvissu og óöryggi í starfi. Fjölmörg hafa þegar misst sína atvinnu og útlitið er ekki bjart. Þetta á ekki síst við um veitingastaði um allt land. Um allan heim. Skoðun 5.10.2020 13:01 Bönnum börnum okkar að ganga Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. Skoðun 3.2.2020 08:51 Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. Skoðun 21.9.2019 11:24 Til reiðu búinn í París og London Játning: þessi grein fjallar ekki um ævintýri ungs manns íeldhúsum Parísar. Hún fjallar ekki heldur um sambærileg ævintýri í algeru reiðuleysi í Lundúnum. Skoðun 14.9.2019 09:36 Hundruð milljóna til Háskóla Íslands, betri umferð og minni mengun - allt ókeypis! Það bárust mjög ánægjulegar fréttir af Háskóla Íslands í vikunni þar sem hann skoraði hátt á Shanghai-lista yfir bestu háskóla heims. Þetta hefur tekist þrátt fyrir að Háskóli Íslands starfar með fjárframlagi ríkis sem er undir meðaltali framlaga ríkja innan OECD til háskólastarfs. Skoðun 17.8.2019 08:46 Vídeóleiguáratugurinn og hvernig Jeff Goldblum sparar Íslandi 30 milljarða Það var líklega enginn tími í mannkynssögunni betri til að horfa á kvikmyndir en á 10. áratug síðustu aldar. Vídeóleiguáratugurinn. Hversdagslegur athyglisbrestur í lágmarki enda engir snjallsímar komnir til að trufla. Skoðun 26.1.2019 10:44 ATH. Þétting er víst lausnin Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði í Bítinu að morgni 16. febrúar að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Skoðun 16.2.2017 14:45 Þetta eru ekki risar, don Kíkóti Aldrei í sögu Reykjavikur hefur verið fleira fólk á ferli við Laugaveg, helstu verslunar-og veitingahúsagötu Reykjavíkur, en einmitt nú. Skoðun 8.12.2016 09:36 Um brotthvarf Jóns Sigmundssonar af Laugavegi Verslunareigandi fékk óáreittur að segja að verslun hafi verið á undanhaldi vegna lokunar (sem ætti auðvitað að kallast "opnunar“) Laugavegs á sumrin. Skoðun 10.3.2016 19:50
Hvenær ætlum við að gera eitthvað fyrir einkabílinn? Fyrir ekki svo löngu var ég að spjalla við samstarfsfélaga minn sem hafði mikið að segja um aðförina að einkabílnum. Hún væri raunar svo slæm að hann hafði hreinlega gefist upp. Það var þrengt svo mjög að bílnum, að hann ákvað að losa sig við hann fyrir fullt og allt og taka upp bíllausan lífsstíl, eða því sem næst. Skoðun 29.12.2023 08:01
Það þarf ekki alltaf að vera bíll Byrjum þetta á léttu nótunum. Ímyndum okkur að ný matvara sé kynnt til leiks, gómsæt og seðjandi sem allt fólk þráir að prófa. Við getum ímyndað okkur að um sé að ræða nýja tegund af íspinna. Framleiðendur hans lofa neytendum ennfremur að hann auki hamingju og frelsistilfinningu. Skoðun 7.12.2022 09:31
Frábær dagur: Mario Götze, Rihanna og 26. febrúar 2017 Flest okkar hafa vonandi upplifað alveg einstaklega góðan dag. Þið vitið, þegar allt gengur upp. Þið vaknið hress, lendið eingöngu á grænum ljósum og fáið jafnvel stöðuhækkun í vinnunni eða 10 í einkunn fyrir ritgerð. Kaffið gott og uppáhaldslagið ykkar með Eurythmics er spilað í útvarpinu. Fáið jafnvel falleg skilaboð frá maka eða skotinu ykkar. Kannski lasagna í matinn. Feitt. Skoðun 22.9.2022 08:01
Stólaleikur, nema bara ef þú átt fullt af pening Stólar eru afar heillandi fyrirbæri. Það er til fólk sem er gersamlega gagntekið af stólum. Hönnun stóla, efnisgerð stóla, saga stóla. Á instagram er til dæmis til reikningur sem kallast „chair.only“ og er einn af uppáhalds hjá undirrituðum. Skoðun 8.12.2021 12:00
Getum við aðeins talað um veitingastaði? Nú er fjölmargt fólk á vinnumarkaði sem þarf að glíma við mikla óvissu og óöryggi í starfi. Fjölmörg hafa þegar misst sína atvinnu og útlitið er ekki bjart. Þetta á ekki síst við um veitingastaði um allt land. Um allan heim. Skoðun 5.10.2020 13:01
Bönnum börnum okkar að ganga Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. Skoðun 3.2.2020 08:51
Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. Skoðun 21.9.2019 11:24
Til reiðu búinn í París og London Játning: þessi grein fjallar ekki um ævintýri ungs manns íeldhúsum Parísar. Hún fjallar ekki heldur um sambærileg ævintýri í algeru reiðuleysi í Lundúnum. Skoðun 14.9.2019 09:36
Hundruð milljóna til Háskóla Íslands, betri umferð og minni mengun - allt ókeypis! Það bárust mjög ánægjulegar fréttir af Háskóla Íslands í vikunni þar sem hann skoraði hátt á Shanghai-lista yfir bestu háskóla heims. Þetta hefur tekist þrátt fyrir að Háskóli Íslands starfar með fjárframlagi ríkis sem er undir meðaltali framlaga ríkja innan OECD til háskólastarfs. Skoðun 17.8.2019 08:46
Vídeóleiguáratugurinn og hvernig Jeff Goldblum sparar Íslandi 30 milljarða Það var líklega enginn tími í mannkynssögunni betri til að horfa á kvikmyndir en á 10. áratug síðustu aldar. Vídeóleiguáratugurinn. Hversdagslegur athyglisbrestur í lágmarki enda engir snjallsímar komnir til að trufla. Skoðun 26.1.2019 10:44
ATH. Þétting er víst lausnin Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, sagði í Bítinu að morgni 16. febrúar að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Skoðun 16.2.2017 14:45
Þetta eru ekki risar, don Kíkóti Aldrei í sögu Reykjavikur hefur verið fleira fólk á ferli við Laugaveg, helstu verslunar-og veitingahúsagötu Reykjavíkur, en einmitt nú. Skoðun 8.12.2016 09:36
Um brotthvarf Jóns Sigmundssonar af Laugavegi Verslunareigandi fékk óáreittur að segja að verslun hafi verið á undanhaldi vegna lokunar (sem ætti auðvitað að kallast "opnunar“) Laugavegs á sumrin. Skoðun 10.3.2016 19:50
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið