Valgerður Árnadóttir Flokknum er sama um þig Vill fólk kjósa menn á þing sem einungis virða mannréttindi annarra karla sem eru eins og þeir? Er takmarkið að útrýma eða jaðarsetja og mismuna öllum þeim sem eru ekki gagnkynhneigðir íslenskir karlmenn? Skoðun 26.11.2024 16:40 Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum „Þeir aðilar sem skeyta engu um sett lög eða stjórnarskrá geta varla talist marktækir í umræðu á þessum tíma. Athugasemdum sínum ættu þeir fremur að beina að löggjafanum, í þeirri von að lögum verði breytt til samræmis við afstöðu þeirra.” Skoðun 12.11.2024 16:46 Að taka réttindi af einum til að selja öðrum Sjálfstæðisstefnan grundvallast á því að eignarréttur, réttur til frelsis séu frumréttindi einstaklings og að heill þjóðfélagsins byggist á frjálsu atvinnulífi með frjálsri samkeppni. Hugmyndafræðin er sú að hver og einn fái tækifæri til að blómstra sem verður að endingu til þess að efla og styrkja Ísland. Skoðun 19.10.2024 10:31 Hvalveiðar á Íslandi, löng saga spillingar og sérhagsmunatengsla Hvalveiðar hafa verið stundaðar í heiminum í þúsundir ára og í hundruð ára í hafinu í kringum Ísland, en saga hvalveiða Íslendinga sjálfra eiga sér þó ekki langa sögu. Einn af okkar þekktustu andstæðingum hvalveiða var Jóhannes S. Kjarval sem málaði myndina „Hið stóra hjarta” sem er meðfylgjandi og birti í Morgunblaðinu árið 1948 ásamt hugvekju um mikilvægi þess að við verndum hvali; Skoðun 26.5.2024 11:31 Ræstingafyrirtæki og starfsmannaleigur í jafnréttisparadísinni Umdeild starfsemi starfsmannaleiga á Íslandi hefur ekki farið framhjá landsmönnum. Þegar ég starfaði hjá stéttarfélagi komu fjölmörg mál á okkar borð og hefur mér verið umhugað um þennan falda hóp fólks í okkar samfélagi sem starfar hjá starfsmannaleigum síðan. Skoðun 1.5.2024 11:00 Mun Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir banna hvalveiðar? Mun Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir banna hvalveiðar eða gefa út nýtt leyfi?Staðan í dag er sú að Matvælastofnun sem sektaði Hval hf. fyrir brot á dýravelferðarlögum þegar 30 mínútur liðu milli skota á langreyði september í fyrra vinnur nú að skýrslu um veiðarnar á síðasta ári. Væntanlega verður hún gefin út fljótlega. Skoðun 12.4.2024 21:31 Öll velkomin í Pírata Hver eru eiginlega stefnumál Pírata? Er hvítur Monster betri? Um hvað snúast Píratar? Hvers konar flokkur eruð þið, ég skil það ekki alveg? Skoðun 29.2.2024 14:31 Sjálfstæði Íslendinga og hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og fyrir það fær hún 3.879.000 krónur í laun á mánuði. Fyrir svo há laun myndi man áætla að hún væri að veita sínum félagsmönnum ráðleggingar af mikilli fagmennsku með ritrýnd gögn og vísindi að leiðarljósi. Skoðun 4.9.2023 15:00 Spillingin í hvalveiðum Íslendinga Eftirlitskerfin okkar eru öll brotin, Kristján Loftsson hefur fengið undanþágur frá Fiskistofu, MAST, Umhverfisráðuneytinu og Matvælaráðuneytinu til að stunda sín dráp þràtt fyrir að margbrjóta allar reglur sem gilda um veiðar og meðhöndlun matvæla og það er einungis vegna tengsla hans við innsta kopp sjálfstæðismanna. Skoðun 3.6.2023 13:33 Rökin með hvalveiðum Þegar umræða um hvalveiðar ber á góma þá eru rökin með því að halda skuli áfram veiðum helst þessi: Þetta er menningararfur Íslendinga, það er efnahagslega mikilvægt fyrir Ísland, hvalir borða fiskinn okkar, hvalir þjást, en það gera líka önnur dýr sem við drepum. Skoðun 16.5.2023 10:01 Ekki skjóta sendiboðann Biskup Íslands vildi meina í nýlegu jólaávarpi sínu að þöggun ríki um Guð og Jesú. Það er ýmislegt hægt að segja um óvinsældir kirkjunnar og ástæður þess að fólk segir sig í hrönnum úr þjóðkirkjunni en biskupinn hefur eitthvað ruglast í hugtökum hvað það varðar. Sú þöggun sem hefur ríkt er þöggun kirkjunnar sjálfrar hvað varðar presta sem uppvísir hafa að verið að kyndbundnu- og kynferðisofbeldi gagnvart sóknarbörnum sínum. Skoðun 1.1.2023 17:31 Er framtíðin vegan? Hvað er veganismi? Veganismi snýst um að forðast að neyta dýraafurða eftir bestu getu. Öll sú matvara sem ekki kemur frá dýri eða er prófuð á dýrum er því vegan. Eins og segir í laginu “gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna/Krækiber og kartöflur, og kálblöð og hrámeti.” Skoðun 8.4.2022 14:01 Hvers vegan ekki? Veganúar er viðburður, eða áskorun, sem haldinn er í janúarmánuði ár hvert og hefur það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir þessari áskorun síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem við höldum hana hérlendis. Skoðun 3.1.2022 07:01 Aðför að villtum dýrum á Íslandi Refurinn Gústi hefur verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu, fólk hefur misjafnar skoðanir á stöðunni sem upp er komin varðandi þennan ref sem haldinn er sem gæludýr í borg. Skoðun 20.10.2021 10:00 Hvað á dýravinur að kjósa? Píratar eru græn hreyfing og fá hæstu einkunn Sólarinnar, kvarða Ungra umhverfissinna, um umhverfis- og loftslagsstefnur allra flokka í framboði til alþingiskosninga. En það sem fáir vita og sennilega enginn er að mæla er hvar er helst að finna grænkeravænar stefnur. Hvar standa flokkarnir þegar kemur að dýravernd og dýraeldi? Skoðun 6.9.2021 11:32 Hvernig má auka framleiðslu hliðarafurða í íslenskri matvælaframleiðslu? Hringrásarhagkerfið samanstendur af þremur meginþáttum: að útrýma úrgangi og mengun, að halda vörum og efnum í notkun með endurnýtingu, viðgerðum eða endurframleiðslu og að viðhalda verðmætum auðlinda eins lengi og auðið er. Skoðun 15.4.2021 09:32 Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. Skoðun 8.3.2021 16:00 Heimsfaraldur - hvað tekur við? Nú þegar við erum komin með bóluefni fyrir covid-19 þá ríkir von um að við séum að sigrast á þessum heimsfaraldri í eitt skipti fyrir öll. Við vonum öll að önnur bylgja heimsfaraldurs skelli ekki á okkur en það er þó önnur bylgja sem við verðum að tækla, sem er óumflýjanleg að sigrast á, til að líf okkar geti haldið áfram Skoðun 22.2.2021 17:31 Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25 Kapítalisminn sem kveikti í Ég skrifa þennan pistil því ég er hætt að sofa á nóttunni. Þar sem ég sef ekki vegna þess að ég hugsa svo mikið um hversu lítils megnuð ég er gagnvart vandamálum heimsins þá get ég alveg eins skrifað niður það sem ég er að hugsa og vonað að það hafi einhver áhrif. Skoðun 8.1.2020 12:09 Saga um sómamenn og Samherja Ég hef setið fundi þar sem talsmenn SFS Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem einu sinni kallaðist LÍÚ hafa lýst því yfir að þeim finnist fullkomlega eðlilegt að fyrirtæki sjái um að rannsaka sig sjálf og það er jafnan þeirra helsta áhersluatriði í málefni er varðar aukið eftirlit með fiskveiðiauðlindinni. Skoðun 23.11.2019 13:11 Konurnar sem eiga að bjarga jörðinni Til að bjarga jörðinni þurfum við að rísa upp og taka á honum stóra okkar. Skoðun 24.9.2019 17:23 Hvað gaf frúin í Stjórnarráðinu þér? Frúin í Stjórnarráðinu hefur hér með svikið flest öll sín kosningaloforð og ætti að segja af sér. Skoðun 20.2.2019 13:09 Vanvirðing við vinnandi fólk Hvernig stendur á því að ráðamenn þessarar þjóðar skuli ekki láta sig varða kjör kjósenda þeirra? Skoðun 6.2.2019 16:03 Ég er hryðjuverkamaður Ég er reið, ég er svo reið að ég get ekki lesið skýrsluna sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands beyglaði saman án þess að fá grátkast af bræði. Skoðun 18.1.2019 11:35 Ekki stytta vinnuvikuna! Hvers vegna ættum við að stytta vinnuvikuna? Við höfum alltaf haft þetta svona. Þetta er bara fínt, við þurfum ekki að breyta því sem hefur virkað hingað til. Nennir fólk ekkert að vinna lengur? Skoðun 17.1.2019 08:37 Það er að koma vetur "Ekki láta kúgun og hótanir stéttarfélaga hafa áhrf á kjarasamninga” voru skilaboð Ómars Pálmasonar forstjóra Aðalskoðunar á fundi SA eða "Litla Íslands” á Grand Hotel. Fundur sem bar yfirskriftina "Geta lítlu fyrirtækin hækkað kaupið?” Skoðun 27.11.2018 13:57 Vítahringur heimilisleysis Heimilisleysi í Reykjavík hefur tvöfaldast á fimm árum. Skoðun 17.5.2018 19:02 Hið Góða líf Við viljum auka gæði hverfisins þíns, þétta byggð, efla hverfin, gera samgöngur vistvænar og aðgengilegar, laga hljóðvist, veita skjól og binda svifryk með gróðursetningu. Skoðun 7.5.2018 14:31 Enga ísbirni í Húsdýragarðinn! (eða þvottabirni..) Það fannst þvottabjörn við Hafnir! Það var maður á gangi með hundinn sinn, hann hélt að hundurinn hefði fundið mink í holu og væri að bækslast við að drepa hann (því það er alltilagi að murka lífið úr minkum) en svo fannst manninum hljóðin skrítin og datt í hug að þarna gæti verið á ferð köttur (þeir eru krúttlegir, það má ekki drepa þá) og ákvað að athuga málið og sá sér til mikillar undrunar að þarna var á ferð þvottabjörn. Skoðun 21.3.2018 13:59 « ‹ 1 2 ›
Flokknum er sama um þig Vill fólk kjósa menn á þing sem einungis virða mannréttindi annarra karla sem eru eins og þeir? Er takmarkið að útrýma eða jaðarsetja og mismuna öllum þeim sem eru ekki gagnkynhneigðir íslenskir karlmenn? Skoðun 26.11.2024 16:40
Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum „Þeir aðilar sem skeyta engu um sett lög eða stjórnarskrá geta varla talist marktækir í umræðu á þessum tíma. Athugasemdum sínum ættu þeir fremur að beina að löggjafanum, í þeirri von að lögum verði breytt til samræmis við afstöðu þeirra.” Skoðun 12.11.2024 16:46
Að taka réttindi af einum til að selja öðrum Sjálfstæðisstefnan grundvallast á því að eignarréttur, réttur til frelsis séu frumréttindi einstaklings og að heill þjóðfélagsins byggist á frjálsu atvinnulífi með frjálsri samkeppni. Hugmyndafræðin er sú að hver og einn fái tækifæri til að blómstra sem verður að endingu til þess að efla og styrkja Ísland. Skoðun 19.10.2024 10:31
Hvalveiðar á Íslandi, löng saga spillingar og sérhagsmunatengsla Hvalveiðar hafa verið stundaðar í heiminum í þúsundir ára og í hundruð ára í hafinu í kringum Ísland, en saga hvalveiða Íslendinga sjálfra eiga sér þó ekki langa sögu. Einn af okkar þekktustu andstæðingum hvalveiða var Jóhannes S. Kjarval sem málaði myndina „Hið stóra hjarta” sem er meðfylgjandi og birti í Morgunblaðinu árið 1948 ásamt hugvekju um mikilvægi þess að við verndum hvali; Skoðun 26.5.2024 11:31
Ræstingafyrirtæki og starfsmannaleigur í jafnréttisparadísinni Umdeild starfsemi starfsmannaleiga á Íslandi hefur ekki farið framhjá landsmönnum. Þegar ég starfaði hjá stéttarfélagi komu fjölmörg mál á okkar borð og hefur mér verið umhugað um þennan falda hóp fólks í okkar samfélagi sem starfar hjá starfsmannaleigum síðan. Skoðun 1.5.2024 11:00
Mun Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir banna hvalveiðar? Mun Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir banna hvalveiðar eða gefa út nýtt leyfi?Staðan í dag er sú að Matvælastofnun sem sektaði Hval hf. fyrir brot á dýravelferðarlögum þegar 30 mínútur liðu milli skota á langreyði september í fyrra vinnur nú að skýrslu um veiðarnar á síðasta ári. Væntanlega verður hún gefin út fljótlega. Skoðun 12.4.2024 21:31
Öll velkomin í Pírata Hver eru eiginlega stefnumál Pírata? Er hvítur Monster betri? Um hvað snúast Píratar? Hvers konar flokkur eruð þið, ég skil það ekki alveg? Skoðun 29.2.2024 14:31
Sjálfstæði Íslendinga og hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og fyrir það fær hún 3.879.000 krónur í laun á mánuði. Fyrir svo há laun myndi man áætla að hún væri að veita sínum félagsmönnum ráðleggingar af mikilli fagmennsku með ritrýnd gögn og vísindi að leiðarljósi. Skoðun 4.9.2023 15:00
Spillingin í hvalveiðum Íslendinga Eftirlitskerfin okkar eru öll brotin, Kristján Loftsson hefur fengið undanþágur frá Fiskistofu, MAST, Umhverfisráðuneytinu og Matvælaráðuneytinu til að stunda sín dráp þràtt fyrir að margbrjóta allar reglur sem gilda um veiðar og meðhöndlun matvæla og það er einungis vegna tengsla hans við innsta kopp sjálfstæðismanna. Skoðun 3.6.2023 13:33
Rökin með hvalveiðum Þegar umræða um hvalveiðar ber á góma þá eru rökin með því að halda skuli áfram veiðum helst þessi: Þetta er menningararfur Íslendinga, það er efnahagslega mikilvægt fyrir Ísland, hvalir borða fiskinn okkar, hvalir þjást, en það gera líka önnur dýr sem við drepum. Skoðun 16.5.2023 10:01
Ekki skjóta sendiboðann Biskup Íslands vildi meina í nýlegu jólaávarpi sínu að þöggun ríki um Guð og Jesú. Það er ýmislegt hægt að segja um óvinsældir kirkjunnar og ástæður þess að fólk segir sig í hrönnum úr þjóðkirkjunni en biskupinn hefur eitthvað ruglast í hugtökum hvað það varðar. Sú þöggun sem hefur ríkt er þöggun kirkjunnar sjálfrar hvað varðar presta sem uppvísir hafa að verið að kyndbundnu- og kynferðisofbeldi gagnvart sóknarbörnum sínum. Skoðun 1.1.2023 17:31
Er framtíðin vegan? Hvað er veganismi? Veganismi snýst um að forðast að neyta dýraafurða eftir bestu getu. Öll sú matvara sem ekki kemur frá dýri eða er prófuð á dýrum er því vegan. Eins og segir í laginu “gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna/Krækiber og kartöflur, og kálblöð og hrámeti.” Skoðun 8.4.2022 14:01
Hvers vegan ekki? Veganúar er viðburður, eða áskorun, sem haldinn er í janúarmánuði ár hvert og hefur það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir þessari áskorun síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem við höldum hana hérlendis. Skoðun 3.1.2022 07:01
Aðför að villtum dýrum á Íslandi Refurinn Gústi hefur verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu, fólk hefur misjafnar skoðanir á stöðunni sem upp er komin varðandi þennan ref sem haldinn er sem gæludýr í borg. Skoðun 20.10.2021 10:00
Hvað á dýravinur að kjósa? Píratar eru græn hreyfing og fá hæstu einkunn Sólarinnar, kvarða Ungra umhverfissinna, um umhverfis- og loftslagsstefnur allra flokka í framboði til alþingiskosninga. En það sem fáir vita og sennilega enginn er að mæla er hvar er helst að finna grænkeravænar stefnur. Hvar standa flokkarnir þegar kemur að dýravernd og dýraeldi? Skoðun 6.9.2021 11:32
Hvernig má auka framleiðslu hliðarafurða í íslenskri matvælaframleiðslu? Hringrásarhagkerfið samanstendur af þremur meginþáttum: að útrýma úrgangi og mengun, að halda vörum og efnum í notkun með endurnýtingu, viðgerðum eða endurframleiðslu og að viðhalda verðmætum auðlinda eins lengi og auðið er. Skoðun 15.4.2021 09:32
Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. Skoðun 8.3.2021 16:00
Heimsfaraldur - hvað tekur við? Nú þegar við erum komin með bóluefni fyrir covid-19 þá ríkir von um að við séum að sigrast á þessum heimsfaraldri í eitt skipti fyrir öll. Við vonum öll að önnur bylgja heimsfaraldurs skelli ekki á okkur en það er þó önnur bylgja sem við verðum að tækla, sem er óumflýjanleg að sigrast á, til að líf okkar geti haldið áfram Skoðun 22.2.2021 17:31
Kórónuveiran hefur áhrif á fæðuöryggi Íslands Nýjustu tölur herma að útbreiðsla Kórónuveirunnar er 75% meiri meðal sláturhúsa- og kjötpökkunar starfsfólks í Bandaríkjunum. Skoðun 24.4.2020 16:25
Kapítalisminn sem kveikti í Ég skrifa þennan pistil því ég er hætt að sofa á nóttunni. Þar sem ég sef ekki vegna þess að ég hugsa svo mikið um hversu lítils megnuð ég er gagnvart vandamálum heimsins þá get ég alveg eins skrifað niður það sem ég er að hugsa og vonað að það hafi einhver áhrif. Skoðun 8.1.2020 12:09
Saga um sómamenn og Samherja Ég hef setið fundi þar sem talsmenn SFS Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem einu sinni kallaðist LÍÚ hafa lýst því yfir að þeim finnist fullkomlega eðlilegt að fyrirtæki sjái um að rannsaka sig sjálf og það er jafnan þeirra helsta áhersluatriði í málefni er varðar aukið eftirlit með fiskveiðiauðlindinni. Skoðun 23.11.2019 13:11
Konurnar sem eiga að bjarga jörðinni Til að bjarga jörðinni þurfum við að rísa upp og taka á honum stóra okkar. Skoðun 24.9.2019 17:23
Hvað gaf frúin í Stjórnarráðinu þér? Frúin í Stjórnarráðinu hefur hér með svikið flest öll sín kosningaloforð og ætti að segja af sér. Skoðun 20.2.2019 13:09
Vanvirðing við vinnandi fólk Hvernig stendur á því að ráðamenn þessarar þjóðar skuli ekki láta sig varða kjör kjósenda þeirra? Skoðun 6.2.2019 16:03
Ég er hryðjuverkamaður Ég er reið, ég er svo reið að ég get ekki lesið skýrsluna sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands beyglaði saman án þess að fá grátkast af bræði. Skoðun 18.1.2019 11:35
Ekki stytta vinnuvikuna! Hvers vegna ættum við að stytta vinnuvikuna? Við höfum alltaf haft þetta svona. Þetta er bara fínt, við þurfum ekki að breyta því sem hefur virkað hingað til. Nennir fólk ekkert að vinna lengur? Skoðun 17.1.2019 08:37
Það er að koma vetur "Ekki láta kúgun og hótanir stéttarfélaga hafa áhrf á kjarasamninga” voru skilaboð Ómars Pálmasonar forstjóra Aðalskoðunar á fundi SA eða "Litla Íslands” á Grand Hotel. Fundur sem bar yfirskriftina "Geta lítlu fyrirtækin hækkað kaupið?” Skoðun 27.11.2018 13:57
Vítahringur heimilisleysis Heimilisleysi í Reykjavík hefur tvöfaldast á fimm árum. Skoðun 17.5.2018 19:02
Hið Góða líf Við viljum auka gæði hverfisins þíns, þétta byggð, efla hverfin, gera samgöngur vistvænar og aðgengilegar, laga hljóðvist, veita skjól og binda svifryk með gróðursetningu. Skoðun 7.5.2018 14:31
Enga ísbirni í Húsdýragarðinn! (eða þvottabirni..) Það fannst þvottabjörn við Hafnir! Það var maður á gangi með hundinn sinn, hann hélt að hundurinn hefði fundið mink í holu og væri að bækslast við að drepa hann (því það er alltilagi að murka lífið úr minkum) en svo fannst manninum hljóðin skrítin og datt í hug að þarna gæti verið á ferð köttur (þeir eru krúttlegir, það má ekki drepa þá) og ákvað að athuga málið og sá sér til mikillar undrunar að þarna var á ferð þvottabjörn. Skoðun 21.3.2018 13:59
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið