Sigríður María Egilsdóttir Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Við eldhúsborðið sitja foreldrarnir og bogra yfir reikningum mánaðarins. Börnin eru loksins sofnuð en það er þessi tími mánaðarins og afslöppunin verður að bíða. Reiknivélin er opin á símanum og útreikningarnir krotaðir á umslag frá tryggingafélaginu sem nú má alls ekki lenda í ruslinu. Staðan lítur ekki vel út. Skoðun 12.11.2024 21:15 Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21.10.2020 09:01 Kapphlaupið á norðurslóðir Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda. Skoðun 6.11.2019 07:01 Vakúmpakkaða gúrkan Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á "adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum? Skoðun 21.3.2019 17:00
Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Við eldhúsborðið sitja foreldrarnir og bogra yfir reikningum mánaðarins. Börnin eru loksins sofnuð en það er þessi tími mánaðarins og afslöppunin verður að bíða. Reiknivélin er opin á símanum og útreikningarnir krotaðir á umslag frá tryggingafélaginu sem nú má alls ekki lenda í ruslinu. Staðan lítur ekki vel út. Skoðun 12.11.2024 21:15
Samkeppniseftirlit á Tækniöld Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar. Skoðun 21.10.2020 09:01
Kapphlaupið á norðurslóðir Heimurinn beinir nú ítrekað sjónum sínum að norðurslóðum. Krassandi og jafnvel hlægilegar fyrirsagnir á borð við að Bandaríkjaforseti vilji kaupa Grænland og að Kína lýsi því yfir að vera nærri-því-norðurslóðaþjóð, gefa vísbendingar um mun stærri áform þessara viðskiptastórvelda. Skoðun 6.11.2019 07:01
Vakúmpakkaða gúrkan Fyrir stuttu átti ég leið í matvöruverslun og í grænmetisdeildinni stóð ég frammi fyrir vali; hvort ætti ég að kaupa gúrku á "adamsklæðunum” eða gúrku í plastbúning í fánalitunum? Skoðun 21.3.2019 17:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið