Hamborgarar Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Lífið 20.6.2024 19:12 Írskur matsölustaður hafði betur í vörumerkjadeilum við McDonalds Írska skyndibitakeðjan Supermac hafði betur gegn skyndibitarisanum McDonalds í dómsmáli sem sneri að notkun vörkumerkisins Big Mac. Samkvæmt dóminum má McDonalds ekki nota vörumerkið í tengslum við kjúklingaborgara lengur. Viðskipti erlent 6.6.2024 14:46 Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00 Silli kokkur keppir á stærstu götubitakeppni í heimi Sigvaldi Jóhannesson keppir á stærstu götubitakeppni í heimi, keppninni European Street Food Awards sem fer fram um helgina í Munich, Þýskalandi. Matarvagninn fór á flug hjá hjónunum fyrir einskæra tilviljun þegar þegar Covid skall á. Lífið 6.10.2022 16:36 Kanye West hannar nýjar umbúðir fyrir McDonalds Tónlistarmaðurinn Kanye West, hefur í samstarfi við hönnuðinn Naoto Fukasawa, endurhannað umbúðir fyrir skyndibitakeðjuna McDonalds. Tíska og hönnun 28.6.2022 16:20 Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00 BBQ kóngurinn: Þrefaldur alvöru smash borgari „Við ætlum að gera þrefaldan smash-hamborgara. En þá er hakki hnoðað saman í kúlu og þær þjappaðar niður með spaða á pönnu í örþunna hamborgara sem verða stökkir á köntunum,“ segir grillmestarinn Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Matur 14.5.2021 15:30 BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. Matur 10.5.2021 15:17 Gerði áhugamálið að starfi sínu Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns. Matur 26.4.2019 09:09 Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 30.6.2017 12:24 Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10.5.2016 11:32 Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27.7.2015 10:08 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. Matur 8.7.2015 15:11 Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26.6.2015 09:43 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. Matur 15.5.2015 08:34 Helgarmaturinn - Girnilegur kjúklingaborgari með mangósalsa Hollur kjúklingaborgari sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. Matur 1.7.2013 14:37 Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 30.5.2012 15:59 Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28.10.2010 10:31 Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10.12.2008 11:02 Grænmetishamborgari frá Manni lifandi Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi. Matur 10.12.2008 10:43 Lúxushamborgari með sætum kartöflum Brynja Baldursdóttir deildarstjóri hjá Símanum er þekkt fyrir góða takta í eldhúsinu meðal vina og vandamanna. Hér gefur hún uppskrift þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Matur 12.7.2006 17:09
Helvítis kokkurinn: Fullkominn helvítis hamborgari Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum sumarréttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn hin fullkomna hamborgara. Lífið 20.6.2024 19:12
Írskur matsölustaður hafði betur í vörumerkjadeilum við McDonalds Írska skyndibitakeðjan Supermac hafði betur gegn skyndibitarisanum McDonalds í dómsmáli sem sneri að notkun vörkumerkisins Big Mac. Samkvæmt dóminum má McDonalds ekki nota vörumerkið í tengslum við kjúklingaborgara lengur. Viðskipti erlent 6.6.2024 14:46
Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00
Silli kokkur keppir á stærstu götubitakeppni í heimi Sigvaldi Jóhannesson keppir á stærstu götubitakeppni í heimi, keppninni European Street Food Awards sem fer fram um helgina í Munich, Þýskalandi. Matarvagninn fór á flug hjá hjónunum fyrir einskæra tilviljun þegar þegar Covid skall á. Lífið 6.10.2022 16:36
Kanye West hannar nýjar umbúðir fyrir McDonalds Tónlistarmaðurinn Kanye West, hefur í samstarfi við hönnuðinn Naoto Fukasawa, endurhannað umbúðir fyrir skyndibitakeðjuna McDonalds. Tíska og hönnun 28.6.2022 16:20
Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00
BBQ kóngurinn: Þrefaldur alvöru smash borgari „Við ætlum að gera þrefaldan smash-hamborgara. En þá er hakki hnoðað saman í kúlu og þær þjappaðar niður með spaða á pönnu í örþunna hamborgara sem verða stökkir á köntunum,“ segir grillmestarinn Alfreð Fannar Björnsson betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Matur 14.5.2021 15:30
BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. Matur 10.5.2021 15:17
Gerði áhugamálið að starfi sínu Eygló Harðardóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, söðlaði heldur betur um í janúar og hóf matreiðslunám á Hótel Sögu undir handleiðslu Ólafs Helga Kristjánssonar yfirmatreiðslumanns. Matur 26.4.2019 09:09
Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 30.6.2017 12:24
Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10.5.2016 11:32
Mexíkóskur hamborgari með guacamole og nachos flögum Ómótstæðilegur og einfaldur hamborgari að hætti Evu Laufeyjar sem svíkur engan. Matur 27.7.2015 10:08
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. Matur 8.7.2015 15:11
Beikon- og piparostafylltur hamborgari Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa. Matur 26.6.2015 09:43
Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. Matur 15.5.2015 08:34
Helgarmaturinn - Girnilegur kjúklingaborgari með mangósalsa Hollur kjúklingaborgari sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. Matur 1.7.2013 14:37
Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 30.5.2012 15:59
Lambakjöts búrborgari Sauðkindin er til margra hluta nytsamleg og fullt búr gómsætra munnbita eins og upplifa má í þessum lambakjötsborgara þar sem punkturinn yfir i-ið er sauðaostur. Matur 28.10.2010 10:31
Eðalborgari frá Turninum Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi. Matur 10.12.2008 11:02
Grænmetishamborgari frá Manni lifandi Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi. Matur 10.12.2008 10:43
Lúxushamborgari með sætum kartöflum Brynja Baldursdóttir deildarstjóri hjá Símanum er þekkt fyrir góða takta í eldhúsinu meðal vina og vandamanna. Hér gefur hún uppskrift þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Matur 12.7.2006 17:09
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið