Hrefna Sigurjónsdóttir Farsælt samstarf um forvarnir og öryggi Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað árið 1999 þegar Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg voru sameinuð. Þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18.000 félögum. Skoðun 8.6.2021 08:00 Örugg á hjólinu Hjólreiðafólki hefur fjölgað ört síðastliðin ár og njóta hjólreiðar sívaxandi vinsælda bæði sem íþrótt og samgöngumáti. Síminn Cyclothon verður haldið dagana 22. til 25. júní 2021 en fjöldi málefna hafa fengið góðan stuðning frá Cyclothon í gegnum árin. Skoðun 27.5.2021 08:02 Hvað ertu með í eftirdragi? Sumarið er komið, daginn tekur að lengja og fólk hugar að sumarfríinu. Með auknum ferðalögum innanlands hefur sala og leiga á hjólhýsum og tjaldvögnum aukist síðustu misseri. Mikilvægt er að vera með á hreinu hvað þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað. Skoðun 11.5.2021 09:01 Rafhlaupahjól í umferð Nú er vor í lofti og hjól af ýmsu tagi algengari í umferðinni. Rafhlaupahjól hafa á skömmum tíma náð miklum vinsældum hér á landi líkt og annars staðar í heiminum. Víða má sjá vegfarendur á þeysireið um stíga borgar og bæja og margir hafa tileinkað sér þennan einfalda og umhverfisvæna fararmáta. Skoðun 14.4.2021 10:31 Lestur er ævilöng iðja „Lestur er ævilöng iðja,” var yfirskrift kynningar á Læsissáttmála Heimilis og skóla sem vinna hófst við fyrir fimm árum og gefinn var út árið 2016. Skoðun 25.11.2020 17:21 Dagur gegn einelti – við höfum öll hlutverk Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið. Skoðun 8.11.2020 09:00 Hvað kostar gjaldfrjáls grunnmenntun í raun? Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi. Skoðun 3.9.2020 08:00 Skólabyrjun á skrýtnum tímum Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa. Skoðun 31.8.2020 12:31 Stöðvum spillinguna! Virðulegi forsætisráðherra og ríkisstjórn. Hlutirnir gerast hratt í heiminum þessa dagana, á Íslandi sem annars staðar og brýnt er að við sem þjóð leggjumst öll á árarnar og róum í sömu átt. Skoðun 9.5.2020 11:01 Fimm ráð til foreldra á tímum heimsfaraldurs Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega. Skoðun 20.3.2020 12:01 Höfum við gengið til góðs? Af vinnumarkaði og verkföllum Áhugaverð umfjöllun um álag á vinnustöðum er í boði þessa dagana á Vísi. Þar kemur m.a. fram að reglubundnar kannanir Gallup sýna að mun fleiri segjast úrvinda eftir vinnu en áður þrátt fyrir að tölur um vinnuálag hreyfist furðu lítið milli ára. Skoðun 26.2.2020 13:31 Eru foreldrar fífl? Hafið þið heyrt um stællega nútímaforeldrið sem er alltaf í ræktinni og á djamminu? Skoðun 21.1.2020 14:17 Skólinn snýst um samskipti Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Skoðun 19.8.2019 16:08 Hvað er svona merkilegt við það að vera starfsmaður? Þegar vafrað er um híbýli alnetsins rekst maður á alls konar upplýsingar. Misgagnlega búta sem flestir fljóta inn í vitundina eitt augnablik og síðan út aftur. Skoðun 17.2.2019 14:25 Víkingablóð og kjöt í morgunmat Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur ekki farið framhjá neinum undanfarið enda HM í knattspyrnu í hámæli. Skoðun 21.6.2018 10:28 Er skjárinn að skelfa þig? Nýrri tækni fylgja tækifæri en líka áskoranir. Foreldrar standa frammi fyrir gjörbreyttu umhverfi og þurfa að huga að uppeldi á fleiri sviðum en áður. Skiljanlega vilja foreldrar leiðsögn, núna strax, en vandinn er sá að enn sem komið er er ekki til umfangsmikill rannsóknargrunnur að byggja á. Skoðun 9.6.2017 08:46 Óheillaþróun sem snúa þarf við Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur. Skoðun 12.9.2016 13:05 Foreldrar og sjálfsmynd barna "Lífið er læk!” En þarf það að vera svoleiðis? Hvernig geta foreldrar haft áhrif á sjálfsmynd barna sinna? Skoðun 21.10.2015 14:45 Þarf einnig annars konar læsi á 21. öld? Er það ósk þeirra sem standa að þessu verkefni að vitund um mikilvægi miðlalæsis aukist hér á landi þannig að við náum að standa jafnfætis Norðurlöndunum hvað þessa þekkingu varðar. Skoðun 6.2.2015 20:02 Réttur barna gagnvart fjölmiðlum Hlutverk fjölmiðla er að veita upplýsingar og stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu í samfélaginu. Mikilvægt er að fjölmiðlar veiti raunsanna mynd af veruleikanum og axli sína ábyrgð gagnvart samfélaginu. Skoðun 24.6.2014 08:02 Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð Þriðja árið í röð er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu sem á sér ýmsar birtingarmyndir. Ein þeirra birtingarmynda er rafrænt einelti. Skoðun 6.11.2013 17:49 Hver ber ábyrgð á börnunum? Átta ára drengur er að leik í frímínútum í skólanum og fær þá hugmynd að príla upp á vegg sem skilur að skólalóð og kirkjulóð. Skoðun 12.6.2013 16:54 Í orði en ekki á borði Borgaryfirvöld sæta harðri gagnrýni um þessar mundir fyrir hvernig staðið er að sameiningu skóla í Grafarvogi og foreldrar í Hvassaleitisskóla eru æfir yfir skorti á samráði. Upplýsingaflæðið er slakt og foreldrar fá ekki svör við þeim spurningum sem brenna á þeim. Þetta skapar óvissu sem leiðir af sér óöryggi og kvíða fyrir því sem koma skal. Hér er um framtíð barna að ræða og því eðlilegt að foreldrar vilji skýrari svör og einhvers konar staðfestingu á því að gæði skólastarfsins verði ekki skert. Skoðun 29.1.2012 22:11 « ‹ 1 2 ›
Farsælt samstarf um forvarnir og öryggi Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Félagið var stofnað árið 1999 þegar Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg voru sameinuð. Þá urðu til ein stærstu samtök sjálfboðaliða á Íslandi með um 18.000 félögum. Skoðun 8.6.2021 08:00
Örugg á hjólinu Hjólreiðafólki hefur fjölgað ört síðastliðin ár og njóta hjólreiðar sívaxandi vinsælda bæði sem íþrótt og samgöngumáti. Síminn Cyclothon verður haldið dagana 22. til 25. júní 2021 en fjöldi málefna hafa fengið góðan stuðning frá Cyclothon í gegnum árin. Skoðun 27.5.2021 08:02
Hvað ertu með í eftirdragi? Sumarið er komið, daginn tekur að lengja og fólk hugar að sumarfríinu. Með auknum ferðalögum innanlands hefur sala og leiga á hjólhýsum og tjaldvögnum aukist síðustu misseri. Mikilvægt er að vera með á hreinu hvað þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað. Skoðun 11.5.2021 09:01
Rafhlaupahjól í umferð Nú er vor í lofti og hjól af ýmsu tagi algengari í umferðinni. Rafhlaupahjól hafa á skömmum tíma náð miklum vinsældum hér á landi líkt og annars staðar í heiminum. Víða má sjá vegfarendur á þeysireið um stíga borgar og bæja og margir hafa tileinkað sér þennan einfalda og umhverfisvæna fararmáta. Skoðun 14.4.2021 10:31
Lestur er ævilöng iðja „Lestur er ævilöng iðja,” var yfirskrift kynningar á Læsissáttmála Heimilis og skóla sem vinna hófst við fyrir fimm árum og gefinn var út árið 2016. Skoðun 25.11.2020 17:21
Dagur gegn einelti – við höfum öll hlutverk Dagur gegn einelti er nú haldinn í tíunda sinn en hann var haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti hér á landi 8. nóvember árið 2011 og hefur síðan verið haldinn fyrsta virka dag kringum þá dagsetningu sem er 9. nóvember þetta árið. Skoðun 8.11.2020 09:00
Hvað kostar gjaldfrjáls grunnmenntun í raun? Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi. Skoðun 3.9.2020 08:00
Skólabyrjun á skrýtnum tímum Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa. Skoðun 31.8.2020 12:31
Stöðvum spillinguna! Virðulegi forsætisráðherra og ríkisstjórn. Hlutirnir gerast hratt í heiminum þessa dagana, á Íslandi sem annars staðar og brýnt er að við sem þjóð leggjumst öll á árarnar og róum í sömu átt. Skoðun 9.5.2020 11:01
Fimm ráð til foreldra á tímum heimsfaraldurs Við lifum nú einstaka tíma og foreldrar standa frammi fyrir krefjandi verkefnum. Áður en lengra er haldiðer best að leyfa öxlum að síga, slaka á kjálkum og anda rólega. Skoðun 20.3.2020 12:01
Höfum við gengið til góðs? Af vinnumarkaði og verkföllum Áhugaverð umfjöllun um álag á vinnustöðum er í boði þessa dagana á Vísi. Þar kemur m.a. fram að reglubundnar kannanir Gallup sýna að mun fleiri segjast úrvinda eftir vinnu en áður þrátt fyrir að tölur um vinnuálag hreyfist furðu lítið milli ára. Skoðun 26.2.2020 13:31
Eru foreldrar fífl? Hafið þið heyrt um stællega nútímaforeldrið sem er alltaf í ræktinni og á djamminu? Skoðun 21.1.2020 14:17
Skólinn snýst um samskipti Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Skoðun 19.8.2019 16:08
Hvað er svona merkilegt við það að vera starfsmaður? Þegar vafrað er um híbýli alnetsins rekst maður á alls konar upplýsingar. Misgagnlega búta sem flestir fljóta inn í vitundina eitt augnablik og síðan út aftur. Skoðun 17.2.2019 14:25
Víkingablóð og kjöt í morgunmat Árangur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur ekki farið framhjá neinum undanfarið enda HM í knattspyrnu í hámæli. Skoðun 21.6.2018 10:28
Er skjárinn að skelfa þig? Nýrri tækni fylgja tækifæri en líka áskoranir. Foreldrar standa frammi fyrir gjörbreyttu umhverfi og þurfa að huga að uppeldi á fleiri sviðum en áður. Skiljanlega vilja foreldrar leiðsögn, núna strax, en vandinn er sá að enn sem komið er er ekki til umfangsmikill rannsóknargrunnur að byggja á. Skoðun 9.6.2017 08:46
Óheillaþróun sem snúa þarf við Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur. Skoðun 12.9.2016 13:05
Foreldrar og sjálfsmynd barna "Lífið er læk!” En þarf það að vera svoleiðis? Hvernig geta foreldrar haft áhrif á sjálfsmynd barna sinna? Skoðun 21.10.2015 14:45
Þarf einnig annars konar læsi á 21. öld? Er það ósk þeirra sem standa að þessu verkefni að vitund um mikilvægi miðlalæsis aukist hér á landi þannig að við náum að standa jafnfætis Norðurlöndunum hvað þessa þekkingu varðar. Skoðun 6.2.2015 20:02
Réttur barna gagnvart fjölmiðlum Hlutverk fjölmiðla er að veita upplýsingar og stuðla að upplýstri og ábyrgri umræðu í samfélaginu. Mikilvægt er að fjölmiðlar veiti raunsanna mynd af veruleikanum og axli sína ábyrgð gagnvart samfélaginu. Skoðun 24.6.2014 08:02
Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð Þriðja árið í röð er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu sem á sér ýmsar birtingarmyndir. Ein þeirra birtingarmynda er rafrænt einelti. Skoðun 6.11.2013 17:49
Hver ber ábyrgð á börnunum? Átta ára drengur er að leik í frímínútum í skólanum og fær þá hugmynd að príla upp á vegg sem skilur að skólalóð og kirkjulóð. Skoðun 12.6.2013 16:54
Í orði en ekki á borði Borgaryfirvöld sæta harðri gagnrýni um þessar mundir fyrir hvernig staðið er að sameiningu skóla í Grafarvogi og foreldrar í Hvassaleitisskóla eru æfir yfir skorti á samráði. Upplýsingaflæðið er slakt og foreldrar fá ekki svör við þeim spurningum sem brenna á þeim. Þetta skapar óvissu sem leiðir af sér óöryggi og kvíða fyrir því sem koma skal. Hér er um framtíð barna að ræða og því eðlilegt að foreldrar vilji skýrari svör og einhvers konar staðfestingu á því að gæði skólastarfsins verði ekki skert. Skoðun 29.1.2012 22:11
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið