Bandaríski háskólakörfuboltinn Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. Körfubolti 23.2.2022 13:00 Dæmdur í bann út tímabilið fyrir að slá annan þjálfara Juwan Howard, þjálfari körfuboltaliðs Michigan háskólans, hefur verið dæmdur í bann út tímabilið fyrir að kýla aðstoðarþjálfara Wisconsin í leik liðanna um helgina. Körfubolti 22.2.2022 13:01 Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins. Körfubolti 21.2.2022 09:31 John Stockton neitar að vera með grímu og gamli skólinn ógildir ársmiðana hans John Stockton, stoðsendingahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, má ekki lengur mæta á leiki gamla háskólans síns því hann neitar að bera grímu. Körfubolti 24.1.2022 15:30 Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Körfubolti 6.12.2021 07:00 Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum. Körfubolti 19.10.2021 14:31 Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Körfubolti 1.10.2021 13:01 Einhentur körfuboltamaður fékk boð um að spila í bandaríska háskólaboltanum Þegar viljinn og metnaðurinn er fyrir hendi er allt hægt. Dóminískur körfuboltastrákur lætur ekkert stoppa sig og fagnaði stórum tímamótum á dögunum. Körfubolti 17.8.2021 12:30 Miklar væntingar gerðar til Styrmis hjá Davidson og hann á von á góðu Jón Axel Guðmundsson segir að miklar væntingar séu gerðar til Styrmis Snæs Þrastarsonar hjá Davidson háskólanum. Körfubolti 29.7.2021 10:01 Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. Körfubolti 3.6.2021 11:31 Háskólatreyja Jordans seldist á tæplega tvö hundruð milljónir Treyja frá háskólaárum Michaels Jordan seldist um helgina á 1,38 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 172 milljónum íslenskra króna. Körfubolti 10.5.2021 14:31 Kentucky-strákur sem ætlaði í nýliðaval NBA lést aðeins nítján ára Terrence Clarke, fyrrverandi leikmaður Kentucky háskólans sem ætlaði í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta, lést í bílslysi í Los Angeles í gær. Hann var nítján ára. Körfubolti 23.4.2021 11:01 Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Körfubolti 6.4.2021 19:30 Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Gonzaga sem á enn möguleika á hinu fullkomna tímabili Gonzaga Bulldogs er komið í úrslitaleik marsfársins í körfubolta. Flautukarfa Jalen Suggs sem tryggði Gonzaga sigur gegn UCLA í framlengdum leik var ekkert annað en stórkostleg, hana má sjá hér að neðan ásamt öllu því helsta úr leiknum. Körfubolti 4.4.2021 10:01 Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. Körfubolti 31.3.2021 09:02 Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23.3.2021 07:45 101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Körfubolti 22.3.2021 10:02 Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 30.3.2020 23:00 Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 18.3.2020 19:01 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 12.3.2020 11:02 Þórir og félagar steinlágu í Minnesota Þórir Þorbjarnarson var í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Körfubolti 8.3.2020 20:12 Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. Körfubolti 7.3.2020 22:33 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. Körfubolti 7.3.2020 10:33 Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:46 Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:26 Jón Axel og félagar fengu á sig sigurkörfu 0,7 sekúndum fyrir leikslok Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson töpuðu á grátlegan hátt í bandaríska körfuboltanum í nótt. Það var ekki nóg með að þeir misstu niður tuttugu stiga forskot heldur skoruðu mótherjarnir þeirra hálfgerða flautukörfu sem færði þeim sigurinn. Körfubolti 19.2.2020 08:41 Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. Körfubolti 18.2.2020 13:28 Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Körfubolti 18.2.2020 14:22 Valur Orri í metabækur Florida Tech | Thelma átti stórleik Valur Orri Valsson átti ríkan þátt í mikilvægum sigri Florida Tech á Embry-Riddle, 77-70, í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16.2.2020 10:05 Jón Axel nærri þrefaldri tvennu Jón Axel Guðmundsson var afar nálægt þrefaldri tvennu fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt, þegar liðið vann St. Bonaventure 93-64. Körfubolti 15.2.2020 09:45 « ‹ 1 2 3 ›
Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. Körfubolti 23.2.2022 13:00
Dæmdur í bann út tímabilið fyrir að slá annan þjálfara Juwan Howard, þjálfari körfuboltaliðs Michigan háskólans, hefur verið dæmdur í bann út tímabilið fyrir að kýla aðstoðarþjálfara Wisconsin í leik liðanna um helgina. Körfubolti 22.2.2022 13:01
Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins. Körfubolti 21.2.2022 09:31
John Stockton neitar að vera með grímu og gamli skólinn ógildir ársmiðana hans John Stockton, stoðsendingahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, má ekki lengur mæta á leiki gamla háskólans síns því hann neitar að bera grímu. Körfubolti 24.1.2022 15:30
Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Körfubolti 6.12.2021 07:00
Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum. Körfubolti 19.10.2021 14:31
Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Körfubolti 1.10.2021 13:01
Einhentur körfuboltamaður fékk boð um að spila í bandaríska háskólaboltanum Þegar viljinn og metnaðurinn er fyrir hendi er allt hægt. Dóminískur körfuboltastrákur lætur ekkert stoppa sig og fagnaði stórum tímamótum á dögunum. Körfubolti 17.8.2021 12:30
Miklar væntingar gerðar til Styrmis hjá Davidson og hann á von á góðu Jón Axel Guðmundsson segir að miklar væntingar séu gerðar til Styrmis Snæs Þrastarsonar hjá Davidson háskólanum. Körfubolti 29.7.2021 10:01
Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. Körfubolti 3.6.2021 11:31
Háskólatreyja Jordans seldist á tæplega tvö hundruð milljónir Treyja frá háskólaárum Michaels Jordan seldist um helgina á 1,38 milljónir Bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 172 milljónum íslenskra króna. Körfubolti 10.5.2021 14:31
Kentucky-strákur sem ætlaði í nýliðaval NBA lést aðeins nítján ára Terrence Clarke, fyrrverandi leikmaður Kentucky háskólans sem ætlaði í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta, lést í bílslysi í Los Angeles í gær. Hann var nítján ára. Körfubolti 23.4.2021 11:01
Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Körfubolti 6.4.2021 19:30
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Gonzaga sem á enn möguleika á hinu fullkomna tímabili Gonzaga Bulldogs er komið í úrslitaleik marsfársins í körfubolta. Flautukarfa Jalen Suggs sem tryggði Gonzaga sigur gegn UCLA í framlengdum leik var ekkert annað en stórkostleg, hana má sjá hér að neðan ásamt öllu því helsta úr leiknum. Körfubolti 4.4.2021 10:01
Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. Körfubolti 31.3.2021 09:02
Dagný Lísa með að minnsta kosti eitt af öllu en Kúrekastelpurnar eru úr leik Það var bara einn dans hjá fulltrúa Íslands í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum í ár. Körfubolti 23.3.2021 07:45
101 árs nunna í sviðsljósinu þegar Marsfárið byrjaði með óvæntum sigri Marsfárið er byrjað í Bandaríkjunum og eins og vanalega verða oft mjög óvænt úrslit í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Nú stefnir í annað ævintýri hjá litla Loyola skólanum. Körfubolti 22.3.2021 10:02
Þjálfari og liðsfélagar „dissuðu“ ákvörðun Ástu um að fara heim Körfuboltakonan Ásta Júlía Grímsdóttir kveðst afar þakklát mömmu sinni fyrir að hafa ýtt á eftir því að hún legði af stað frá Bandaríkjunum til Íslands áður en samgöngur fóru enn meira úr skorðum vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 30.3.2020 23:00
Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 18.3.2020 19:01
Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 12.3.2020 11:02
Þórir og félagar steinlágu í Minnesota Þórir Þorbjarnarson var í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Körfubolti 8.3.2020 20:12
Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. Körfubolti 7.3.2020 22:33
Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. Körfubolti 7.3.2020 10:33
Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:46
Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:26
Jón Axel og félagar fengu á sig sigurkörfu 0,7 sekúndum fyrir leikslok Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson töpuðu á grátlegan hátt í bandaríska körfuboltanum í nótt. Það var ekki nóg með að þeir misstu niður tuttugu stiga forskot heldur skoruðu mótherjarnir þeirra hálfgerða flautukörfu sem færði þeim sigurinn. Körfubolti 19.2.2020 08:41
Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. Körfubolti 18.2.2020 13:28
Thelma Dís valin íþróttamaður vikunnar eftir skotsýninguna um helgina Íslenska körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir var valin íþróttamaður vikunnar í Ball State skólanum. Körfubolti 18.2.2020 14:22
Valur Orri í metabækur Florida Tech | Thelma átti stórleik Valur Orri Valsson átti ríkan þátt í mikilvægum sigri Florida Tech á Embry-Riddle, 77-70, í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 16.2.2020 10:05
Jón Axel nærri þrefaldri tvennu Jón Axel Guðmundsson var afar nálægt þrefaldri tvennu fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt, þegar liðið vann St. Bonaventure 93-64. Körfubolti 15.2.2020 09:45
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið