Samkomubann á Íslandi Svona voru tónleikar Páls Óskars á Stöð 2 Páll Óskar heldur ball í sjónvarpssal klukkan 19.10. Tónlist 17.4.2020 17:53 Ómögulegt að segja til um hvort tvö þúsund manna samkomur verði leyfðar í sumar Það er ómögulegt að segja til um hvort eða hvernig allt að tvö þúsund manna fjöldasamkomur verði leyfðar í sumar. Það mun ráðast af því hvernig faraldurinn þróast. Innlent 17.4.2020 15:42 Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. Innlent 17.4.2020 15:09 Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónlist 17.4.2020 15:07 Svona var 47. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 17.4.2020 13:11 Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. Innlent 17.4.2020 12:58 Helgi Björns ætlar að fylla Háskólabíó tvisvar í ágúst Selst hefur upp á Sumarhátíð Helga Björns í Háskólabíó. Tónleikunum, sem fara áttu fram í vor, var frestað til 28. ágústu vegna kórónuveirunnar. Lífið 17.4.2020 12:00 Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00 Samkoma: Tónleikar með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 17.4.2020 10:18 Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17.4.2020 10:08 Góð ráð um viðhald bíla í samkomubanni Umferðatölur frá Vegagerðinni sýna að samkomubann sem nú er í gildi vegna COVID-19 hefur dregið verulega úr akstri almennings. Það er því gott að huga að því hvað er skynsamlegt að gera til að viðhalda bílnum sínum sem best, þegar honum er ekið minna en ella. Bílar 17.4.2020 07:01 Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22 Fjörutíu daga heimsóknarbann hefur verið mörgum þungbært Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir það hafa verið nauðsynlegt að setja á heimsóknarbann í ljósi þess ástands sem er í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 16.4.2020 21:15 Bein útsending: Eyrún Engilberts og Daniele Girolamo í Tómamengi Eyrún Engilbertsdóttir og Daniele Girolamo munu flytja Marea í Tómamengi í kvöld, 16. apríl kl. 20:00. Lífið 16.4.2020 19:00 Bein útsending: And Björk, of course... Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson. Menning 16.4.2020 18:50 Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. Innlent 16.4.2020 18:16 Ströng skilyrði fyrir heimsóknum á hjúkrunarheimili eftir 4. maí Aðeins einn aðstandandi getur komið í heimsókn í einu á hjúkrunarheimili frá og með 4. maí. Innlent 16.4.2020 17:28 Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. Innlent 16.4.2020 16:10 Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 16.4.2020 13:00 „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Lífið 16.4.2020 12:41 Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum. Innlent 16.4.2020 12:10 Sýnist ekki þurfa að lengja skólaárið Menntamálaráðherra segir að sér og skólasamfélaginu sýnist að ekki verði þörf á að lengja skólaárið, þrátt fyrir þá röskun sem orðið hefur vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 16.4.2020 10:19 Vara við því að unglingar safnist saman á kvöldin Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frístundaheimilum bréf og lýst yfir áhyggjum sínum af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Innlent 16.4.2020 09:54 Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Hljómsveitin Geirfuglarnir heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 16.4.2020 09:36 Jóhanna lækkaði hæstu laun innan kerfisins vegna kreppunnar Liður í tiltekt Jóhönnu Sigurðardóttur í kjölfar fjármálahruns var að lækka laun æðstu embættismanna ríkisins. Innlent 15.4.2020 15:00 Svona var 45. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er gestur dagsins á daglegum upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag klukkan 14. Innlent 15.4.2020 12:17 Kom ekki annað til greina en að vera nítján ára í eitt ár í viðbót Framtíð hátíðahalda í sumar er nú í uppnámi eftir að sóttvarnalæknir lagði það til við heilbrigðisráðherra að fjöldasamkomur verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. Innlent 15.4.2020 12:13 Bein útsending: Bergur Ebbi les úr Skjáskoti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 les Bergur Ebbi úr bók sinni Skjáskoti. Menning 15.4.2020 11:36 Kylfingar í úlfakreppu vegna ofurstrangra reglna Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ á í vök að verjast vegna málsins. Innlent 15.4.2020 11:07 Rząd wprowadza zmiany w obostrzeniach Od 4 maja wprowadzone zostaną zmiany w obowiązujących obecnie obostrzeniach. Polski 14.4.2020 18:12 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 50 ›
Svona voru tónleikar Páls Óskars á Stöð 2 Páll Óskar heldur ball í sjónvarpssal klukkan 19.10. Tónlist 17.4.2020 17:53
Ómögulegt að segja til um hvort tvö þúsund manna samkomur verði leyfðar í sumar Það er ómögulegt að segja til um hvort eða hvernig allt að tvö þúsund manna fjöldasamkomur verði leyfðar í sumar. Það mun ráðast af því hvernig faraldurinn þróast. Innlent 17.4.2020 15:42
Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. Innlent 17.4.2020 15:09
Bubbi í beinni á Vísi í kvöld Bubbi Morthens hefur staðið fyrir tónleikum í beinni á Vísi í hádeginu á föstudögum undanfarnar vikur. Tónlist 17.4.2020 15:07
Svona var 47. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 17.4.2020 13:11
Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. Innlent 17.4.2020 12:58
Helgi Björns ætlar að fylla Háskólabíó tvisvar í ágúst Selst hefur upp á Sumarhátíð Helga Björns í Háskólabíó. Tónleikunum, sem fara áttu fram í vor, var frestað til 28. ágústu vegna kórónuveirunnar. Lífið 17.4.2020 12:00
Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00
Samkoma: Tónleikar með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 17.4.2020 10:18
Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17.4.2020 10:08
Góð ráð um viðhald bíla í samkomubanni Umferðatölur frá Vegagerðinni sýna að samkomubann sem nú er í gildi vegna COVID-19 hefur dregið verulega úr akstri almennings. Það er því gott að huga að því hvað er skynsamlegt að gera til að viðhalda bílnum sínum sem best, þegar honum er ekið minna en ella. Bílar 17.4.2020 07:01
Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22
Fjörutíu daga heimsóknarbann hefur verið mörgum þungbært Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir það hafa verið nauðsynlegt að setja á heimsóknarbann í ljósi þess ástands sem er í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 16.4.2020 21:15
Bein útsending: Eyrún Engilberts og Daniele Girolamo í Tómamengi Eyrún Engilbertsdóttir og Daniele Girolamo munu flytja Marea í Tómamengi í kvöld, 16. apríl kl. 20:00. Lífið 16.4.2020 19:00
Bein útsending: And Björk, of course... Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson. Menning 16.4.2020 18:50
Skoða að setja ferðamenn í sóttkví við komuna til landsins Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að hömlur séu settar á erlenda ferðamenn sem koma til landsins. Meðal annars er verið að skoða hvort ferðamenn sem koma til landsins þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví. Innlent 16.4.2020 18:16
Ströng skilyrði fyrir heimsóknum á hjúkrunarheimili eftir 4. maí Aðeins einn aðstandandi getur komið í heimsókn í einu á hjúkrunarheimili frá og með 4. maí. Innlent 16.4.2020 17:28
Norræna siglir með farþega á ný Farþegar eru væntanlegir til Seyðisfjarðar með Norrænu á þriðjudagsmorgun í fyrsta sinn í mánuð. Innlent 16.4.2020 16:10
Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 16.4.2020 13:00
„Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni“ „Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær. Lífið 16.4.2020 12:41
Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum. Innlent 16.4.2020 12:10
Sýnist ekki þurfa að lengja skólaárið Menntamálaráðherra segir að sér og skólasamfélaginu sýnist að ekki verði þörf á að lengja skólaárið, þrátt fyrir þá röskun sem orðið hefur vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 16.4.2020 10:19
Vara við því að unglingar safnist saman á kvöldin Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frístundaheimilum bréf og lýst yfir áhyggjum sínum af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Innlent 16.4.2020 09:54
Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Hljómsveitin Geirfuglarnir heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 16.4.2020 09:36
Jóhanna lækkaði hæstu laun innan kerfisins vegna kreppunnar Liður í tiltekt Jóhönnu Sigurðardóttur í kjölfar fjármálahruns var að lækka laun æðstu embættismanna ríkisins. Innlent 15.4.2020 15:00
Svona var 45. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er gestur dagsins á daglegum upplýsingafundi almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í Skógarhlíð í dag klukkan 14. Innlent 15.4.2020 12:17
Kom ekki annað til greina en að vera nítján ára í eitt ár í viðbót Framtíð hátíðahalda í sumar er nú í uppnámi eftir að sóttvarnalæknir lagði það til við heilbrigðisráðherra að fjöldasamkomur verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. Innlent 15.4.2020 12:13
Bein útsending: Bergur Ebbi les úr Skjáskoti Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 12 les Bergur Ebbi úr bók sinni Skjáskoti. Menning 15.4.2020 11:36
Kylfingar í úlfakreppu vegna ofurstrangra reglna Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ á í vök að verjast vegna málsins. Innlent 15.4.2020 11:07
Rząd wprowadza zmiany w obostrzeniach Od 4 maja wprowadzone zostaną zmiany w obowiązujących obecnie obostrzeniach. Polski 14.4.2020 18:12
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið