Lengjudeild karla Þrír breskir Kórdrengir Nýliðar Kórdrengja hafa styrkt sig fyrir komandi átök á sinni fyrstu leiktíð í Lengjudeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.4.2021 17:01 Hákon sagður fara til eins besta liðs Svíþjóðar Hinn 19 ára gamli Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu og U21-landsliðsins, er á leið í atvinnumennsku ef að líkum lætur. Fótbolti 9.4.2021 13:01 Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2021 21:15 Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2021 20:01 Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. Íslenski boltinn 11.3.2021 16:31 Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2021 12:00 Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla? Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt. Íslenski boltinn 25.2.2021 12:31 Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23.2.2021 19:01 „Þessi samtök eru á ákveðnum krossgötum“ „Samtökin eru ekki eitthvað útibú frá KSÍ,“ segir Orri Vignir Hlöðversson, nýr formaður Íslensks toppfótbolta. Orri var sjálfkjörinn í embættið í síðustu viku eftir að Geir Þorsteinsson dró framboð sitt til baka, ósáttur við að framboð Orra væri álitið lögmætt, en Orri kveðst alls ekki líta svo á að hann hefji sitt starf í mótbyr. Fótbolti 23.2.2021 09:39 „Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. Íslenski boltinn 19.2.2021 11:30 Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. Íslenski boltinn 18.2.2021 21:15 Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. Íslenski boltinn 17.2.2021 14:01 Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. Íslenski boltinn 17.2.2021 12:01 Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? Íslenski boltinn 16.2.2021 12:31 Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.2.2021 18:30 Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 2.2.2021 14:00 Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15.1.2021 18:15 KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13 Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05 Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Fótbolti 16.12.2020 10:51 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01 Undanþágubeiðni KSÍ einnig samþykkt Knattspyrnusamband Íslands fékk undanþágubeiðni samþykkta svo lið í næstefstu deild, Lengjudeildinni, mega hefja æfingar. Íslenski boltinn 10.12.2020 17:00 KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18 Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 8.12.2020 18:46 Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48 KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45 Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24.11.2020 18:27 Guðjón Þórðar ekki áfram í Ólafsvík Ekki náðist samkomulag um framhald á samstarfi. Fótbolti 20.11.2020 20:30 Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Fótbolti 17.11.2020 15:30 Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 13.11.2020 21:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
Þrír breskir Kórdrengir Nýliðar Kórdrengja hafa styrkt sig fyrir komandi átök á sinni fyrstu leiktíð í Lengjudeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.4.2021 17:01
Hákon sagður fara til eins besta liðs Svíþjóðar Hinn 19 ára gamli Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu og U21-landsliðsins, er á leið í atvinnumennsku ef að líkum lætur. Fótbolti 9.4.2021 13:01
Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2021 21:15
Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2021 20:01
Helmingur liða bíður enn keppnisleyfis Í ár þurfa félög í efstu deild kvenna í fótbolta í fyrsta sinn að uppfylla kröfur í sérstöku leyfiskerfi KSÍ til að fá keppnisleyfi á komandi leiktíð, líkt og félög í efstu tveimur deildum karla. Leyfisráð samþykkti átján af 34 umsóknum um þátttökuleyfi í gær. Íslenski boltinn 11.3.2021 16:31
Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 26.2.2021 12:00
Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla? Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt. Íslenski boltinn 25.2.2021 12:31
Fimm skiptingar á lið leyfðar í hverjum leik í sumar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt tillögu dómaranefndar sambandsins um að lið geti gert fimm skiptingar í leik á Íslandsmótinu í sumar. Íslenski boltinn 23.2.2021 19:01
„Þessi samtök eru á ákveðnum krossgötum“ „Samtökin eru ekki eitthvað útibú frá KSÍ,“ segir Orri Vignir Hlöðversson, nýr formaður Íslensks toppfótbolta. Orri var sjálfkjörinn í embættið í síðustu viku eftir að Geir Þorsteinsson dró framboð sitt til baka, ósáttur við að framboð Orra væri álitið lögmætt, en Orri kveðst alls ekki líta svo á að hann hefji sitt starf í mótbyr. Fótbolti 23.2.2021 09:39
„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“ „Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það. Íslenski boltinn 19.2.2021 11:30
Orri nýr formaður ÍTF þar sem Geir dró framboð sitt til baka Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, dró í kvöld framboð sitt til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum, til baka á aðalfundi samtakanna í dag. Íslenski boltinn 18.2.2021 21:15
Lögmæti framboðs Orra dregið í efa Samkvæmt minnisblaði lögfræðings er framboð Orra Hlöðverssonar til formanns Íslensks toppfótbolta ólöglegt. Miðað við það virðist formannsstóllinn blasa við eina mótframbjóðanda Orra, Geir Þorsteinssyni, en ekki eru öll kurl komin til grafar. Íslenski boltinn 17.2.2021 14:01
Geir gæti snúið aftur í stjórn KSÍ Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, er annar tveggja frambjóðenda til formanns Íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum. Formaður ÍTF situr stjórnarfundi KSÍ. Íslenski boltinn 17.2.2021 12:01
Fjórar tillögur um breytingar á efstu deild karla: Úrslitakeppni eða 33 leikir á lið? Verða 14 lið í efstu deild karla í fótbolta árið 2022? Eða jafnvel 10? Eða verða Íslandsmeistararnir á næsta ári ef til vill krýndir eftir sex liða úrslitakeppni? Íslenski boltinn 16.2.2021 12:31
Kórdrengir munu spila heimaleiki sína í Breiðholti Kórdrengir munu leika sem nýliðar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í sumar. Það verður ekki það eina sem verður nýtt hjá liðinu en liðið mun leika heimaleiki sína í Breiðholti en ekki Safamýri líkt og undanfarin ár. Íslenski boltinn 9.2.2021 18:30
Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 2.2.2021 14:00
Úr Vesturbænum í Kópavog Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. Fótbolti 15.1.2021 18:15
KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13
Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05
Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Fótbolti 16.12.2020 10:51
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01
Undanþágubeiðni KSÍ einnig samþykkt Knattspyrnusamband Íslands fékk undanþágubeiðni samþykkta svo lið í næstefstu deild, Lengjudeildinni, mega hefja æfingar. Íslenski boltinn 10.12.2020 17:00
KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18
Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 8.12.2020 18:46
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48
KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45
Gunnar Einarsson ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvíkur Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Hann tekur við liðinu af Guðjóni Þórðarsyni. Íslenski boltinn 24.11.2020 18:27
Guðjón Þórðar ekki áfram í Ólafsvík Ekki náðist samkomulag um framhald á samstarfi. Fótbolti 20.11.2020 20:30
Þrír til æfinga hjá félaginu sem mótar íslenskar stjörnur Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur horft mikið til Íslands eftir ungum og efnilegum leikmönnum síðustu ár og uppskorið ríkulega. Nú eru tveir Skagamenn til reynslu hjá félaginu og markvörður Gróttu á leiðinni. Fótbolti 17.11.2020 15:30
Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 13.11.2020 21:15