Íslenski handboltinn Seinni bylgjan fór yfir frábæra frammistöðu Sigurjóns Guðmundssonar Sigurjón Guðmundsson stóð vaktina í marki HK þegar að liðið tók á móti KA í fyrstu umferð Olís-deildar karla síðasta fimmtudag. Sigurjón varði 18 bolta og sérfræðingar Seinni bylgjunnar veittu honum verðskuldaða athygli. Sigurjón er sonur Guðmundar Hrafnkelssonar, fyrrum landsliðsmarkmanns Íslands. Handbolti 18.9.2021 15:00 Kári Kristján: Fengum einn á kjaftinn „Þessi leikur á eftir að verða dýrmætur fyrir okkur til að læra af, við fengum eiginlega bara einn á kjaftinn. Það er einkunnin, einn á kjaftinn,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður ÍBV eftir 30-27 sigur Eyjamanna á Víkingum í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 16.9.2021 20:05 Sjáðu kynningarfund Olís og Grill 66 deildanna Íslandsmótið í handbolta er að hefjast í vikunni og í dag fór fram kynningarfundur fyrir bæði Olís deildirnar og Grill 66 deildirnar. Handbolti 15.9.2021 11:46 Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Handbolti 15.9.2021 12:26 Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01 Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14.9.2021 21:38 Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. Handbolti 13.9.2021 22:00 Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. Handbolti 13.9.2021 21:41 Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. Handbolti 13.9.2021 20:01 Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. Handbolti 12.9.2021 19:02 Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. Handbolti 6.9.2021 22:30 Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34 Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 18:45 Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36 Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30 „Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Handbolti 29.8.2021 19:31 Kórdrengir fara beint í B-deildina Hanboltalið Kórdrengja hefur fengið ósk sína uppfyllta og mun leika í Grill 66 deildinni á komandi tímabili. Handbolti 19.8.2021 23:00 Formaður Þórs: Alusevski kostar ekki meira en íslenskur þjálfari Stevce Alusevski tók á dögunum við karlaliði Þórs frá Akureyri í handbolta. Alusevski þjálfaði seinast norður-makedónska stórliðið Vardar, og því voru margir hissa þegar ráðningin var tilkynnt. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, tók spjallið við blaðamann Vísis, og fór þá meðal annars yfir ferlið sem fór í að ráða þennan áhugverða þjálfara. Handbolti 17.8.2021 19:00 Kemur til Ísafjarðar eftir að hafa keppt á Ólympíuleikunum Handknattleiksliðið Hörður Ísafjörður hefur heldur betur styrkt sig fyrir komandi tímabil í næstefstu deild hér á landi. Liðið hefur sótt þrjá erlenda leikmenn, þar af einn frá Japan sem mun taka þátt á Ólympíuleikunum sem fara af stað síðar í dag. Handbolti 23.7.2021 09:01 Kría ekki áfram á Seltjarnarnesi: „Við erum heimilislausir“ Kría, nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, eru án heimilis eftir að félagið fékk þær fréttir að liðið gæti ekki lengur æft né spilað heimaleiki sína á Seltjarnarnesi. Handbolti 24.6.2021 20:31 Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. Sport 18.6.2021 22:23 Það var erfitt að missa tvo lykilvarnarmenn út í meiðsli Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var afar svekktur með tap í úrslitum gegn Val eftir góða deildarkeppni. Sport 18.6.2021 22:10 Kemur í ljós í upphitun hvort Stefán og Brynjólfur verði með Haukum í kvöld Haukar mæta Val í síðari leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Haukar töpuðu fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og eiga því erfitt verkefni fyrir höndum á Ásvöllum í kvöld. Mögulega verða þeir án tveggja lykilmanna. Handbolti 18.6.2021 15:16 Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Handbolti 16.6.2021 23:31 Einstaklingsmistök hjá okkur voru allt of dýr Björgvin Páll Gústafsson markvörður Hauka var svekktur með tap í fyrsta leik gegn Val í úrslitaeinvíginu. Leikurinn endaði 32-29. Handbolti 15.6.2021 22:05 Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. Handbolti 15.6.2021 21:55 ÍBV fær landsliðskonu frá Serbíu Serbneska landsliðskonan Marija Jovanovic hefur gengið frá samkomulagi við handknattleiksdeild ÍBV og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 12.6.2021 23:01 „Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. Handbolti 11.6.2021 20:14 Krían mun taka þátt í efstu deild á næstu leiktíð Hið stórskemmtilega lið Kríu gerði sér lítið fyrir og vann sér inn sæti í Olís-deild karla í handbolta fyrir skömmu. Ekki var öruggt að félagið myndi þiggja sætið en það hefur nú verið staðfest. Handbolti 10.6.2021 21:21 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 123 ›
Seinni bylgjan fór yfir frábæra frammistöðu Sigurjóns Guðmundssonar Sigurjón Guðmundsson stóð vaktina í marki HK þegar að liðið tók á móti KA í fyrstu umferð Olís-deildar karla síðasta fimmtudag. Sigurjón varði 18 bolta og sérfræðingar Seinni bylgjunnar veittu honum verðskuldaða athygli. Sigurjón er sonur Guðmundar Hrafnkelssonar, fyrrum landsliðsmarkmanns Íslands. Handbolti 18.9.2021 15:00
Kári Kristján: Fengum einn á kjaftinn „Þessi leikur á eftir að verða dýrmætur fyrir okkur til að læra af, við fengum eiginlega bara einn á kjaftinn. Það er einkunnin, einn á kjaftinn,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður ÍBV eftir 30-27 sigur Eyjamanna á Víkingum í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 16.9.2021 20:05
Sjáðu kynningarfund Olís og Grill 66 deildanna Íslandsmótið í handbolta er að hefjast í vikunni og í dag fór fram kynningarfundur fyrir bæði Olís deildirnar og Grill 66 deildirnar. Handbolti 15.9.2021 11:46
Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Handbolti 15.9.2021 12:26
Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. Handbolti 14.9.2021 22:01
Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. Handbolti 14.9.2021 21:38
Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. Handbolti 13.9.2021 22:00
Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. Handbolti 13.9.2021 21:41
Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. Handbolti 13.9.2021 20:01
Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. Handbolti 12.9.2021 19:02
Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. Handbolti 6.9.2021 22:30
Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5.9.2021 16:34
Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð Evrópudeildarinnar Valsmenn eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildar karla í handbolta eftir 22-21 sigur gegn Porec frá Króatíu. Fyrri leikur liðanna endaði 22-18, Valsmönnum í vil, og þeir vinna því einvígið samanlegt með fimm marka mun. Handbolti 4.9.2021 17:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Valur eru Meistarar meistaranna eftir að hafa unnið Hauka í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Um hörkuleik var að ræða enda Íslandsmeistarar og deildarmeistarar að mætast í fyrsta leik tímabilsins. Lokatölur 28-24. Handbolti 31.8.2021 18:45
Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. Handbolti 31.8.2021 21:36
Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Handbolti 31.8.2021 12:30
„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Handbolti 29.8.2021 19:31
Kórdrengir fara beint í B-deildina Hanboltalið Kórdrengja hefur fengið ósk sína uppfyllta og mun leika í Grill 66 deildinni á komandi tímabili. Handbolti 19.8.2021 23:00
Formaður Þórs: Alusevski kostar ekki meira en íslenskur þjálfari Stevce Alusevski tók á dögunum við karlaliði Þórs frá Akureyri í handbolta. Alusevski þjálfaði seinast norður-makedónska stórliðið Vardar, og því voru margir hissa þegar ráðningin var tilkynnt. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, tók spjallið við blaðamann Vísis, og fór þá meðal annars yfir ferlið sem fór í að ráða þennan áhugverða þjálfara. Handbolti 17.8.2021 19:00
Kemur til Ísafjarðar eftir að hafa keppt á Ólympíuleikunum Handknattleiksliðið Hörður Ísafjörður hefur heldur betur styrkt sig fyrir komandi tímabil í næstefstu deild hér á landi. Liðið hefur sótt þrjá erlenda leikmenn, þar af einn frá Japan sem mun taka þátt á Ólympíuleikunum sem fara af stað síðar í dag. Handbolti 23.7.2021 09:01
Kría ekki áfram á Seltjarnarnesi: „Við erum heimilislausir“ Kría, nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, eru án heimilis eftir að félagið fékk þær fréttir að liðið gæti ekki lengur æft né spilað heimaleiki sína á Seltjarnarnesi. Handbolti 24.6.2021 20:31
Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. Sport 18.6.2021 22:23
Það var erfitt að missa tvo lykilvarnarmenn út í meiðsli Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var afar svekktur með tap í úrslitum gegn Val eftir góða deildarkeppni. Sport 18.6.2021 22:10
Kemur í ljós í upphitun hvort Stefán og Brynjólfur verði með Haukum í kvöld Haukar mæta Val í síðari leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Haukar töpuðu fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og eiga því erfitt verkefni fyrir höndum á Ásvöllum í kvöld. Mögulega verða þeir án tveggja lykilmanna. Handbolti 18.6.2021 15:16
Fóru yfir hvort Þráinn Orri hefði átt að fá rautt í leik Vals og Hauka Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka, átti mögulega að fá rautt spjald í leik Hauka og Vals í úrslitarimmu Olís deildar karla í handbolta. Atvikið var til umræðu í Seinni bylgjunni að leik loknum og má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Handbolti 16.6.2021 23:31
Einstaklingsmistök hjá okkur voru allt of dýr Björgvin Páll Gústafsson markvörður Hauka var svekktur með tap í fyrsta leik gegn Val í úrslitaeinvíginu. Leikurinn endaði 32-29. Handbolti 15.6.2021 22:05
Valur er með dýrara lið heldur en Haukar Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik. Handbolti 15.6.2021 21:55
ÍBV fær landsliðskonu frá Serbíu Serbneska landsliðskonan Marija Jovanovic hefur gengið frá samkomulagi við handknattleiksdeild ÍBV og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 12.6.2021 23:01
„Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. Handbolti 11.6.2021 20:14
Krían mun taka þátt í efstu deild á næstu leiktíð Hið stórskemmtilega lið Kríu gerði sér lítið fyrir og vann sér inn sæti í Olís-deild karla í handbolta fyrir skömmu. Ekki var öruggt að félagið myndi þiggja sætið en það hefur nú verið staðfest. Handbolti 10.6.2021 21:21
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið