Gunnar Dan Wiium Koddahjal Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Skoðun 20.6.2022 11:02 Perrinn í stuttbuxunum Hér er sönn saga um atburð sem Johan vinur minn lenti í í síðustu viku. Atburðarásin er eftirfarandi; Skoðun 12.6.2022 12:01 Undraplantan kannabis Í nokkur ár núna hef ég tekið inn svokallaða kannabínóða. Fyrir þau ykkar sem ekki vita hvað ég er að tala um þá ber að nefna kannabínóðana CBD og THC. Þessir tveir kannabínóðar eru þó bara 2 af þekktum 130 kannabínóðum sem finnast í undraplöntunni Cannabis sativa. Mig langar að skrifa hér nokkur orð um þetta ferli mitt og kannski útskýra aðeins hvað þessir kannabínóðar gera og afhverju þeir eru að virka svona vel við allskonar misalvarlegum kvillum. Skoðun 7.6.2022 16:31 Ábyrgð og tengslarof Ég get auðveldlega kennt samfélagi um hvernig fyrir mér er komið. Ég get kennt foreldrum mínum um að ekki hafa veitt mér nógu mikin stöðuleika. Ég get kennt kapitaliskum ofurstrúktur um gríðarlegar sveiflur sem hafa áhrif á hvernig ég bý og hvað ég get gefið barninu mínu að borða. Skoðun 3.6.2022 10:00 Ljósið Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1.6.2022 07:01 Forréttindafirrti Gúrúinn Í framhaldi af því að hafa skrifað pistil undir heitinu Gúrúinn fyrir nokkru fann ég mig tilneyddan bókstaflega að skrifa annan pistil. Málið er að ég skrifaði Gúrúinn ekki með það að leiðarljósi að særa einhvern, gera lítið úr neinum, hvorki þolendum né gerendum. Skoðun 19.5.2022 14:30 Gúrúinn Swett. Í ljósi umræðna síðustu daga og vikna í fjölmiðlum um hina andlegu crazy, perra gúrús langar mig að henda í einn svona pistill því tengt. Mér finnst nefnilega svolítið illa vegið að svo stórum hóp fólks sem starfar innan þessa geira af mikilli auðmýkt og af hreinum ásetningi. Ég er ekki að halda því fram að þær sögur sem ég hef heyrt upp á síðkastið ekki séu réttar en ljósinu skal einnig beint að þeim sem starfa hafa í þessum bransa í áratugi þess vegna og á óaðfinnanlegan hátt. Skoðun 15.5.2022 18:01 Ertu búin að skella þér til Tene? Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. Skoðun 24.4.2022 11:00 Klámið Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda Skoðun 6.4.2022 21:00 Hin mikla Maya Siddhartha Gautama a.k.a Buddha, var prins sem var uppi í eldgamladaga. Honum var haldið innan veggja ríkis og mataður af upplýsingum. Skoðun 12.1.2022 17:00 2030 Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.” Skoðun 3.12.2021 07:01 Lygi og lyfjaelítan Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið. Skoðun 12.11.2021 16:01 Erfðasynd og klámhám Í síðasta pistli mínum „Hvað hefur þú að fela strákur”, fór ég inn á tvennt. Annað var þessi spurning sem ég spyr mig varðandi mögulega erfðasynd. Brot forfeðra minn í garð kvenna og í raun oft á tíðum barna. Ég spyr mig hvort þessi erfðasynd sé yfir höfuð möguleg, óuppgerð fortíð sem skilur eftir sig eindir fyrir afkomendur að díla við. Skoðun 18.5.2021 09:31 Sýndarfrelsi Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum. Skoðun 12.2.2021 11:01 Smíðakennarinn sem var einu sinni stóner Ég er fyrrum stóner. Byrjaði snemma að smóka. Líklega um 16 ára, það þótti allavega snemma í þá daga þó það þyki eflaust frekar normalt í dag. Skoðun 12.1.2021 11:01 Mjög hversdagslegt og ekkert punchline Þegar ekkert er að. Ég er miðaldra. Með iðnmenntun í grunninn og talsverða starfsreynslu. Alltaf unnið, aldrei langa daga en alltaf unnið. Ég hef aldrei leigt íbúð, svona kaupari. Skoðun 7.12.2020 12:01 Tinni vildi kannski aldrei vera í Kongo Þetta var athyglisvert örferðarlag.. Ferðarlagið byrjar á því að ég fyrir tilviljun finn bók í ruslatunnu þar sem ég vinn. Nánar tiltekið í grunnskóla. Bókin sem um ræðir er bókin Tinni í Kongo. Skoðun 24.11.2020 13:03 „Siðblinda afætan“ Ég á vin. Ekki minn elsti, engin æskuvinur en vinur samt sem áður. Við kynntumst árið 2008 í Kaupmannahöfn innan vissra tólf spora samtaka. Hann var að díla við fíknisjúkdóm eins og ég sjálfur hafði gert nokkrum árum áður. Skoðun 12.11.2020 10:30 Samfélagsmiðlablekkingin Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu. Skoðun 21.9.2020 12:01 Burn-Out Í kringum mig sé ég manneskjur í bugun. Kulnun, burn out, kvíða, hraða og ráðaleysi. Manneskjur í fullri vinnu með menntun á bakinu detta í veikindarleyfi hægri vinstri með vottorð sér til stuðnings. Skoðun 14.9.2020 12:09 Valdníðsla Það er oft talað um að eitthvað sé í öllu sínu veldi. Skoðun 8.9.2020 21:00 Lýgin innra með mér Get ég fylgst með heiminum innanfrá? Ég fer í gegnum lífið lesandi fréttir. Heyri af atburðum og set mig inn í nýjasta slúðrið. Ég hlusta á þríeykið finna upp hjólið á hverjum degi. Stundum er það þríhyrnt, stundum sexhyrnt og stundum trapisa. Skoðun 25.8.2020 11:01 Líf skipta máli Ég las grein þekkts og umdeilds stjórnmálamanns fyrir stuttu síðan þar sem hann á sínu eigin tungumáli lýsir eftir bestu getu ástandi sem nú ríkir í Bandaríkjunum sem og víðar. Skoðun 2.8.2020 17:17 Open Í kvöld horfði ég á ástralska þáttaröð á Netflix sem fjallaði um líf ýmissa flóttamanna sem náðu með illum leik að komast til Ástralíu þar sem þau enduðu í flóttamannabúðum víðsvegar um landið. Skoðun 11.7.2020 17:05 Ótti Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti? Skoðun 3.7.2020 10:09 Edrú Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar. Skoðun 22.6.2020 17:30 « ‹ 1 2 ›
Koddahjal Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Skoðun 20.6.2022 11:02
Perrinn í stuttbuxunum Hér er sönn saga um atburð sem Johan vinur minn lenti í í síðustu viku. Atburðarásin er eftirfarandi; Skoðun 12.6.2022 12:01
Undraplantan kannabis Í nokkur ár núna hef ég tekið inn svokallaða kannabínóða. Fyrir þau ykkar sem ekki vita hvað ég er að tala um þá ber að nefna kannabínóðana CBD og THC. Þessir tveir kannabínóðar eru þó bara 2 af þekktum 130 kannabínóðum sem finnast í undraplöntunni Cannabis sativa. Mig langar að skrifa hér nokkur orð um þetta ferli mitt og kannski útskýra aðeins hvað þessir kannabínóðar gera og afhverju þeir eru að virka svona vel við allskonar misalvarlegum kvillum. Skoðun 7.6.2022 16:31
Ábyrgð og tengslarof Ég get auðveldlega kennt samfélagi um hvernig fyrir mér er komið. Ég get kennt foreldrum mínum um að ekki hafa veitt mér nógu mikin stöðuleika. Ég get kennt kapitaliskum ofurstrúktur um gríðarlegar sveiflur sem hafa áhrif á hvernig ég bý og hvað ég get gefið barninu mínu að borða. Skoðun 3.6.2022 10:00
Ljósið Við erum feimin við að bendla okkur sjálf og aðra við uppljómun. Svolítið eins og einhverskonar “Jantelov” hindri okkur, skömmin hindrar okkur. Við erum með hugmyndir um uppljómaða manneskju, hún gengur um jörðina í algjöru ásætti við það sem er og nánast glóir. Skoðun 1.6.2022 07:01
Forréttindafirrti Gúrúinn Í framhaldi af því að hafa skrifað pistil undir heitinu Gúrúinn fyrir nokkru fann ég mig tilneyddan bókstaflega að skrifa annan pistil. Málið er að ég skrifaði Gúrúinn ekki með það að leiðarljósi að særa einhvern, gera lítið úr neinum, hvorki þolendum né gerendum. Skoðun 19.5.2022 14:30
Gúrúinn Swett. Í ljósi umræðna síðustu daga og vikna í fjölmiðlum um hina andlegu crazy, perra gúrús langar mig að henda í einn svona pistill því tengt. Mér finnst nefnilega svolítið illa vegið að svo stórum hóp fólks sem starfar innan þessa geira af mikilli auðmýkt og af hreinum ásetningi. Ég er ekki að halda því fram að þær sögur sem ég hef heyrt upp á síðkastið ekki séu réttar en ljósinu skal einnig beint að þeim sem starfa hafa í þessum bransa í áratugi þess vegna og á óaðfinnanlegan hátt. Skoðun 15.5.2022 18:01
Ertu búin að skella þér til Tene? Síðustu 9 dögum hef ég eytt á sólareyjunni Tenerife. Hún er í dag spænsk en samt sem áður í órafjarlægð frá Spáni eða um 1400 km, liggur í raun ekkert svo langt frá vestur Sahara í Afríku. Hér er stór hópur Íslendinga að njóta sín í sól og tempruðu loftslagi. Skoðun 24.4.2022 11:00
Klámið Athugasemd: Þessi pistill er ekki fyrir viðkvæma, en klárlega fyrir raðrúnkandi klámhunda Skoðun 6.4.2022 21:00
Hin mikla Maya Siddhartha Gautama a.k.a Buddha, var prins sem var uppi í eldgamladaga. Honum var haldið innan veggja ríkis og mataður af upplýsingum. Skoðun 12.1.2022 17:00
2030 Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.” Skoðun 3.12.2021 07:01
Lygi og lyfjaelítan Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið. Skoðun 12.11.2021 16:01
Erfðasynd og klámhám Í síðasta pistli mínum „Hvað hefur þú að fela strákur”, fór ég inn á tvennt. Annað var þessi spurning sem ég spyr mig varðandi mögulega erfðasynd. Brot forfeðra minn í garð kvenna og í raun oft á tíðum barna. Ég spyr mig hvort þessi erfðasynd sé yfir höfuð möguleg, óuppgerð fortíð sem skilur eftir sig eindir fyrir afkomendur að díla við. Skoðun 18.5.2021 09:31
Sýndarfrelsi Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum. Skoðun 12.2.2021 11:01
Smíðakennarinn sem var einu sinni stóner Ég er fyrrum stóner. Byrjaði snemma að smóka. Líklega um 16 ára, það þótti allavega snemma í þá daga þó það þyki eflaust frekar normalt í dag. Skoðun 12.1.2021 11:01
Mjög hversdagslegt og ekkert punchline Þegar ekkert er að. Ég er miðaldra. Með iðnmenntun í grunninn og talsverða starfsreynslu. Alltaf unnið, aldrei langa daga en alltaf unnið. Ég hef aldrei leigt íbúð, svona kaupari. Skoðun 7.12.2020 12:01
Tinni vildi kannski aldrei vera í Kongo Þetta var athyglisvert örferðarlag.. Ferðarlagið byrjar á því að ég fyrir tilviljun finn bók í ruslatunnu þar sem ég vinn. Nánar tiltekið í grunnskóla. Bókin sem um ræðir er bókin Tinni í Kongo. Skoðun 24.11.2020 13:03
„Siðblinda afætan“ Ég á vin. Ekki minn elsti, engin æskuvinur en vinur samt sem áður. Við kynntumst árið 2008 í Kaupmannahöfn innan vissra tólf spora samtaka. Hann var að díla við fíknisjúkdóm eins og ég sjálfur hafði gert nokkrum árum áður. Skoðun 12.11.2020 10:30
Samfélagsmiðlablekkingin Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu. Skoðun 21.9.2020 12:01
Burn-Out Í kringum mig sé ég manneskjur í bugun. Kulnun, burn out, kvíða, hraða og ráðaleysi. Manneskjur í fullri vinnu með menntun á bakinu detta í veikindarleyfi hægri vinstri með vottorð sér til stuðnings. Skoðun 14.9.2020 12:09
Lýgin innra með mér Get ég fylgst með heiminum innanfrá? Ég fer í gegnum lífið lesandi fréttir. Heyri af atburðum og set mig inn í nýjasta slúðrið. Ég hlusta á þríeykið finna upp hjólið á hverjum degi. Stundum er það þríhyrnt, stundum sexhyrnt og stundum trapisa. Skoðun 25.8.2020 11:01
Líf skipta máli Ég las grein þekkts og umdeilds stjórnmálamanns fyrir stuttu síðan þar sem hann á sínu eigin tungumáli lýsir eftir bestu getu ástandi sem nú ríkir í Bandaríkjunum sem og víðar. Skoðun 2.8.2020 17:17
Open Í kvöld horfði ég á ástralska þáttaröð á Netflix sem fjallaði um líf ýmissa flóttamanna sem náðu með illum leik að komast til Ástralíu þar sem þau enduðu í flóttamannabúðum víðsvegar um landið. Skoðun 11.7.2020 17:05
Ótti Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti? Skoðun 3.7.2020 10:09
Edrú Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar. Skoðun 22.6.2020 17:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið