Smáralind Barnalandi í Smáralind lokað eftir að barn týndist Barnalandi, barnagæslu sem Smárabíó rekur í Smáralind, verður tímabundið lokað eftir að barn sem var þar týndist nú um helgina. Innlent 14.6.2021 09:39 Sóttkvíarbrjótar komu til landsins daginn áður en þeir létu greipar sópa í Smáralind Karl og kona sem áttu að vera í sóttkví voru handtekin fyrir þjófnað úr verslunum í Smáralind. Þau komu frá Lettlandi deginum áður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Þá hlaut lögreglumaður áverka á kinnbeini í átökum við karlmann á þrítugsaldri sem virti ekki reglur um sóttkví í gær. Innlent 5.6.2021 12:32 Meirihlutinn fellir grímuna en sprittstandarnir eru komnir til að vera Framkvæmdastjóri Kringlunnar segist áætla að um fjórðungur viðskiptavina kjósi enn að bera grímu þrátt fyrir að grímuskylda í verslunum hafi verið afnumin. Markaðsstjóri Smáralindar segir það hafa komið á óvart hvað fólk var fljótt að fella grímuna. Viðskipti innlent 27.5.2021 07:07 Enginn Öskudagur í Kringlunni í ár Engin skipulögð dagskrá verður í Kringlunni á Öskudag og sælgæti verður heldur ekki í boði í verslunum eða veitingastöðum Kringlunnar fyrir börn í nammileit. Stefnt var að því að börn í nammileit yrðu boðin velkomin og dagskrá yrði fyrir þau en svo verður ekki. Innlent 11.2.2021 18:53 Gjörólíkir öskudagar í Kringlunni og Smáralind Stjórnendur Kringlunnar stefna á að geta boðið börn í nammileit velkomin og vera með dagskrá fyrir þau á Öskudaginn sem haldinn er 17. febrúar í ár. Rekstraraðilar verslana í Kringlunni hafa í pósti verið hvattir til að vera með glaðninga þegar börnin mæta. Stjórnendur Smáralindar hafa hins vegar ákveðið að blása af hátíðahöldin að þessu sinni vegna heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 4.2.2021 13:38 Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. Viðskipti innlent 1.10.2020 12:17 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:16 Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6.7.2020 12:11 Tæp 47 þúsund nýtt atkvæðisréttinn Kjörsókn utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á morgun, laugardaginn 27. júní, hefur verið meiri en í undanförnum kosningum. Innlent 26.6.2020 11:05 Eliza búin að kjósa Eliza Reid, forsetafrú Íslands, er búin að kjósa í forsetakosningum næstu helgar. Hún greiddi utankjörfundaratkvæði í Smáralind í morgun. Innlent 22.6.2020 11:26 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. Innlent 24.5.2020 15:48 Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum. Innlent 19.5.2020 10:49 Ölvaður og æstur maður veittist að fólki í Smáralind Tilkynningin kom um klukkan 20:40 í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn og vistaður í fagnageymslu. Innlent 12.5.2020 07:11 Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2.4.2020 12:31 Smáralind og Hallgrímskirkja reffileg reðurtákn Vefútgáfa menningartímaritsins Cabinet Magazine stóð nýlega fyrir heldur sérstakri keppni á heimasíðu sinni. Lesendur voru beðnir um að koma með ábendingar um bygginar sem væru í laginu eins og limur og ekki stóð á viðbrögðunum. Lífið 31.12.2006 17:00 « ‹ 1 2 ›
Barnalandi í Smáralind lokað eftir að barn týndist Barnalandi, barnagæslu sem Smárabíó rekur í Smáralind, verður tímabundið lokað eftir að barn sem var þar týndist nú um helgina. Innlent 14.6.2021 09:39
Sóttkvíarbrjótar komu til landsins daginn áður en þeir létu greipar sópa í Smáralind Karl og kona sem áttu að vera í sóttkví voru handtekin fyrir þjófnað úr verslunum í Smáralind. Þau komu frá Lettlandi deginum áður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Þá hlaut lögreglumaður áverka á kinnbeini í átökum við karlmann á þrítugsaldri sem virti ekki reglur um sóttkví í gær. Innlent 5.6.2021 12:32
Meirihlutinn fellir grímuna en sprittstandarnir eru komnir til að vera Framkvæmdastjóri Kringlunnar segist áætla að um fjórðungur viðskiptavina kjósi enn að bera grímu þrátt fyrir að grímuskylda í verslunum hafi verið afnumin. Markaðsstjóri Smáralindar segir það hafa komið á óvart hvað fólk var fljótt að fella grímuna. Viðskipti innlent 27.5.2021 07:07
Enginn Öskudagur í Kringlunni í ár Engin skipulögð dagskrá verður í Kringlunni á Öskudag og sælgæti verður heldur ekki í boði í verslunum eða veitingastöðum Kringlunnar fyrir börn í nammileit. Stefnt var að því að börn í nammileit yrðu boðin velkomin og dagskrá yrði fyrir þau en svo verður ekki. Innlent 11.2.2021 18:53
Gjörólíkir öskudagar í Kringlunni og Smáralind Stjórnendur Kringlunnar stefna á að geta boðið börn í nammileit velkomin og vera með dagskrá fyrir þau á Öskudaginn sem haldinn er 17. febrúar í ár. Rekstraraðilar verslana í Kringlunni hafa í pósti verið hvattir til að vera með glaðninga þegar börnin mæta. Stjórnendur Smáralindar hafa hins vegar ákveðið að blása af hátíðahöldin að þessu sinni vegna heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 4.2.2021 13:38
Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví. Viðskipti innlent 1.10.2020 12:17
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:16
Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6.7.2020 12:11
Tæp 47 þúsund nýtt atkvæðisréttinn Kjörsókn utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á morgun, laugardaginn 27. júní, hefur verið meiri en í undanförnum kosningum. Innlent 26.6.2020 11:05
Eliza búin að kjósa Eliza Reid, forsetafrú Íslands, er búin að kjósa í forsetakosningum næstu helgar. Hún greiddi utankjörfundaratkvæði í Smáralind í morgun. Innlent 22.6.2020 11:26
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. Innlent 24.5.2020 15:48
Fóru ránshendi um Kringluna og Smáralind Maðurinn er sjö sinnum, í slagtogi við óþekkta einstaklinga, talinn hafa stolið varningi úr hinum ýmsu verslunum. Innlent 19.5.2020 10:49
Ölvaður og æstur maður veittist að fólki í Smáralind Tilkynningin kom um klukkan 20:40 í gærkvöldi og var maðurinn handtekinn og vistaður í fagnageymslu. Innlent 12.5.2020 07:11
Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2.4.2020 12:31
Smáralind og Hallgrímskirkja reffileg reðurtákn Vefútgáfa menningartímaritsins Cabinet Magazine stóð nýlega fyrir heldur sérstakri keppni á heimasíðu sinni. Lesendur voru beðnir um að koma með ábendingar um bygginar sem væru í laginu eins og limur og ekki stóð á viðbrögðunum. Lífið 31.12.2006 17:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið