Bragi Þór Thoroddsen Gefum öllum séns Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá. Skoðun 1.3.2024 07:30 Eru Fljótsdælingar fjarri hlýju hjónasængur? Enn einu sinni finn ég mig knúinn til þess að svara Innviðaráðuneytinu vegna úttektar á fámennustu sveitarfélögum landsins. Ég veit að ég er ekki einn um þessa skoðun enda var hvatinn að því að gera þetta hér og nú símtal frá kollega. Skoðun 12.12.2023 12:00 Bráðum kemur slydda og snjór... Nú fer í hönd sá tími þar sem skrýtnar tilfinningar bæra á sér fyrir vegfarendur fyrir vestan, ekki síst á norðanverðum Vestfjörðum. Það er komið haust á dagatalinu þó enn sé sumarblíða víðsvegar um land. Skoðun 17.9.2023 18:00 Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga – nokkrar grunnar pælingar leikmanns Á dögunum var kynnt í samráðsgátt stjórnvalda tillaga starfshóps á vegum Innanríkisráðuneytis er varðar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Frestur til athugasemda er úti og verður ekki við það bætt frekar á þeim vettvangi. Skoðun 19.4.2023 07:31 Einfaldað regluverk Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Sumt dregur bara það versta fram í fólki. Skortur á peningum er eitt af því sem sálarlífið ræður illa við með auknum kröfum samfélagsins um fjárútlát. Skoðun 14.3.2023 12:30 Hugleiðingar um Djúpveg og Súðavíkurhlíð Nú er stysti mánuður ársins liðinn. Febrúar 2022 telur 28 daga. Skoðun 1.3.2022 16:30 Einhvers staðar lengst vestur á Vestfjörðum… Við byggjum lítið þorp hér vestur á fjörðum liðlega 180 manns – Súðavík. Þorpið liggur á mörkum 66°01’ 40”Norður og 22°59’30”Vestur. Skoðun 16.9.2021 13:31 Öflugt sveitarstjórnarstig Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís HafsteinsdóttirÉg vil byrja á því að vísa til greinarskrifa þinna í Morgunblaðinu þann 16. desember 2020, en þar segir Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt. Gæti ekki verið meira sammála, þetta er bara raunverulega það sem þarf. Skoðun 16.12.2020 16:01 Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti? Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og sporna gegn fátækt og hungri. Og passa upp á mannréttindi. Sameinuðu þjóðirnar fara ekki með yfirþjóðlegt vald og setja ekki lög eða ákvarða örlög aðildarríkja. Skoðun 7.12.2020 14:02 Hver hleypti úlfinum inn? Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál. Skoðun 24.11.2020 19:00 Grænbók um málefni sveitarfélaga, „Anschluβ“? Nokkur orð um grænbókarvinnu Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Skoðun 20.10.2020 16:30 Uppbygging atvinnulífs á landsbyggðinni Árið 2014 var ákveðið að leggja í uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í Álftafirði í samstarfi við fyrirtækið Marigot Group – móðurfélag Celtic Sea – Íslenska kalkþörungafélagið. Skoðun 11.3.2020 12:31
Gefum öllum séns Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá. Skoðun 1.3.2024 07:30
Eru Fljótsdælingar fjarri hlýju hjónasængur? Enn einu sinni finn ég mig knúinn til þess að svara Innviðaráðuneytinu vegna úttektar á fámennustu sveitarfélögum landsins. Ég veit að ég er ekki einn um þessa skoðun enda var hvatinn að því að gera þetta hér og nú símtal frá kollega. Skoðun 12.12.2023 12:00
Bráðum kemur slydda og snjór... Nú fer í hönd sá tími þar sem skrýtnar tilfinningar bæra á sér fyrir vegfarendur fyrir vestan, ekki síst á norðanverðum Vestfjörðum. Það er komið haust á dagatalinu þó enn sé sumarblíða víðsvegar um land. Skoðun 17.9.2023 18:00
Breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga – nokkrar grunnar pælingar leikmanns Á dögunum var kynnt í samráðsgátt stjórnvalda tillaga starfshóps á vegum Innanríkisráðuneytis er varðar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Frestur til athugasemda er úti og verður ekki við það bætt frekar á þeim vettvangi. Skoðun 19.4.2023 07:31
Einfaldað regluverk Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga Sumt dregur bara það versta fram í fólki. Skortur á peningum er eitt af því sem sálarlífið ræður illa við með auknum kröfum samfélagsins um fjárútlát. Skoðun 14.3.2023 12:30
Hugleiðingar um Djúpveg og Súðavíkurhlíð Nú er stysti mánuður ársins liðinn. Febrúar 2022 telur 28 daga. Skoðun 1.3.2022 16:30
Einhvers staðar lengst vestur á Vestfjörðum… Við byggjum lítið þorp hér vestur á fjörðum liðlega 180 manns – Súðavík. Þorpið liggur á mörkum 66°01’ 40”Norður og 22°59’30”Vestur. Skoðun 16.9.2021 13:31
Öflugt sveitarstjórnarstig Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís HafsteinsdóttirÉg vil byrja á því að vísa til greinarskrifa þinna í Morgunblaðinu þann 16. desember 2020, en þar segir Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt. Gæti ekki verið meira sammála, þetta er bara raunverulega það sem þarf. Skoðun 16.12.2020 16:01
Er hægt að afnema sjálfsákvörðunarrétt Íslands að þjóðarétti? Flest ríki heims eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Eru þannig þátttakendur í samfélagi þjóðanna með þeim skyldum og réttindum að stuðla að heimsfriði og sporna gegn fátækt og hungri. Og passa upp á mannréttindi. Sameinuðu þjóðirnar fara ekki með yfirþjóðlegt vald og setja ekki lög eða ákvarða örlög aðildarríkja. Skoðun 7.12.2020 14:02
Hver hleypti úlfinum inn? Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál. Skoðun 24.11.2020 19:00
Grænbók um málefni sveitarfélaga, „Anschluβ“? Nokkur orð um grænbókarvinnu Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Skoðun 20.10.2020 16:30
Uppbygging atvinnulífs á landsbyggðinni Árið 2014 var ákveðið að leggja í uppbyggingu kalkþörungaverksmiðju í Álftafirði í samstarfi við fyrirtækið Marigot Group – móðurfélag Celtic Sea – Íslenska kalkþörungafélagið. Skoðun 11.3.2020 12:31
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið