Box Var hreinlega sleginn út úr hringnum í síðasta bardaganum Bernard Hopkins dreymdi um að vinna síðasta boxbardagann sinn um helgina en annað kom á daginn þegar andstæðingurinn hans náði höggi sem endaði bardagann og ferilinn á afar vandræðalegan hátt. Sport 19.12.2016 09:42 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. Sport 30.11.2016 09:33 Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. Sport 25.11.2016 14:44 Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Sport 25.11.2016 07:08 LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 10:25 Ég ætla mér að verða heimsmeistari Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum. Sport 20.11.2016 20:30 Valgerður vann sinn fyrsta atvinnumannabardaga | Átta í röð hjá Kolbeini Kolbeinn og Valgerður unnu bæði sína bardaga á hnefaleikakeppninni Rising Stars í Stokkhólmi í gærkvöldi en þetta var fyrsti bardagi Valgerðar í atvinnumannaflokki á meðan þetta var áttundi sigur Kolbeins í röð. Sport 20.11.2016 13:51 Valgerður brýtur blað í íslenskri íþróttasögu á morgun | Vinnur Kolbeinn áttunda sigurinn? Á morgun fer fram stór hnefaleikakeppni í Brandbergens Centrum í Stokkhólmi sem ber nafnið Rising Stars. Margar áhugaverðar viðureignir fara þar fram og þar á meðal tvær þar sem íslenskir keppendur koma við sögu. Sport 18.11.2016 10:30 Kolli sá fjórði besti á Norðurlöndunum Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, þungavigtarkappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson, er enn ósigraður og farinn að klífa styrkleikalistana. Sport 4.11.2016 09:08 Rocky heilsaði upp á Pacmanninn og stappaði í hann stálinu Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Sport 30.10.2016 14:14 Efnilegasta hnefaleikakona heims orðin atvinnumaður Það hafa margir séð magnaða heimildarmynd um hnefaleikakonuna Claressu Shields sem vann gull á ÓL í London árið 2012 er hún var enn í menntaskóla. Það voru fyrstu leikarnir þar sem konur kepptu í hnefaleikum. Sport 26.10.2016 13:59 „Bannið blessun í dulargervi“ Tyson Fury gaf frá sér heimsmeistarabeltin og reynir nú að ná sér góðum af þunglyndi og kókaínneyslu. Enski boltinn 14.10.2016 08:44 Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. Sport 13.10.2016 08:20 Vantar sjóð til að borga fyrir sálfræðiþjónustu Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum vill að hnefaleikasambönd heimsins stofni sjóð sem geti hjálpað hnefaleikaköppum sem eru að glíma við andleg vandamál. Sport 6.10.2016 07:19 Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. Sport 5.10.2016 13:10 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. Sport 5.10.2016 07:31 Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. Sport 4.10.2016 09:28 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. Sport 3.10.2016 12:28 Kolbeinn enn ósigraður | „Átti von á meiri mótstöðu þegar komið var í hringinn” Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann sjöunda atvinnumannabardagann í röð er hann mætti Georgíumanninn David Gegesdidze í bardaga sem fór fram í Álandseyjum í dag. Sport 10.9.2016 19:21 Kolbeinn berst gegn reyndum Georgíumanni Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina. Sport 9.9.2016 09:05 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. Sport 7.9.2016 09:29 Pacquiao þarf pening og snýr aftur í hringinn Filippseyski boxarinn Manny Pacquiao snýr aftur í hringinn 5. nóvember þegar hann mætir veltivigtarmeistaranum Jessie Vargas í Las Vegas. Sport 10.8.2016 13:55 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. Sport 4.8.2016 11:02 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. Sport 2.8.2016 15:19 Bardaga Fury og Klitschko frestað Fresta verður hnefaleikabardaga þeirra Tysons Fury og Wladimirs Klitschko vegna meiðsla þess fyrrnefnda. Sport 25.6.2016 20:06 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Sport 23.6.2016 15:48 Fylgstu með jarðarför Muhammad Ali í beinni Hnefaleikagoðsögnin og mannvinurinn Muhammad Ali er borinn til grafar í Louisville í dag og stór hluti heimsins mun fylgjast með. Sport 10.6.2016 13:53 Reyna að græða á útför Ali Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma. Sport 9.6.2016 09:56 Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn. Sport 8.6.2016 11:11 Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi. Sport 6.6.2016 12:24 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 33 ›
Var hreinlega sleginn út úr hringnum í síðasta bardaganum Bernard Hopkins dreymdi um að vinna síðasta boxbardagann sinn um helgina en annað kom á daginn þegar andstæðingurinn hans náði höggi sem endaði bardagann og ferilinn á afar vandræðalegan hátt. Sport 19.12.2016 09:42
Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. Sport 30.11.2016 09:33
Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. Sport 25.11.2016 14:44
Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. Sport 25.11.2016 07:08
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22.11.2016 10:25
Ég ætla mér að verða heimsmeistari Valgerður Guðsteinsdóttir varð um helgina fyrsta íslenska konan til þess að keppa sem atvinnumaður í hnefaleikum. Atvinnumannaferill hennar fer vel af stað því hún var með mikla yfirburði í bardaganum. Sport 20.11.2016 20:30
Valgerður vann sinn fyrsta atvinnumannabardaga | Átta í röð hjá Kolbeini Kolbeinn og Valgerður unnu bæði sína bardaga á hnefaleikakeppninni Rising Stars í Stokkhólmi í gærkvöldi en þetta var fyrsti bardagi Valgerðar í atvinnumannaflokki á meðan þetta var áttundi sigur Kolbeins í röð. Sport 20.11.2016 13:51
Valgerður brýtur blað í íslenskri íþróttasögu á morgun | Vinnur Kolbeinn áttunda sigurinn? Á morgun fer fram stór hnefaleikakeppni í Brandbergens Centrum í Stokkhólmi sem ber nafnið Rising Stars. Margar áhugaverðar viðureignir fara þar fram og þar á meðal tvær þar sem íslenskir keppendur koma við sögu. Sport 18.11.2016 10:30
Kolli sá fjórði besti á Norðurlöndunum Eini íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, þungavigtarkappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson, er enn ósigraður og farinn að klífa styrkleikalistana. Sport 4.11.2016 09:08
Rocky heilsaði upp á Pacmanninn og stappaði í hann stálinu Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao undirbýr sig nú af kappi fyrir bardagann við Jessie Vargas 5. nóvember næstkomandi. Sport 30.10.2016 14:14
Efnilegasta hnefaleikakona heims orðin atvinnumaður Það hafa margir séð magnaða heimildarmynd um hnefaleikakonuna Claressu Shields sem vann gull á ÓL í London árið 2012 er hún var enn í menntaskóla. Það voru fyrstu leikarnir þar sem konur kepptu í hnefaleikum. Sport 26.10.2016 13:59
„Bannið blessun í dulargervi“ Tyson Fury gaf frá sér heimsmeistarabeltin og reynir nú að ná sér góðum af þunglyndi og kókaínneyslu. Enski boltinn 14.10.2016 08:44
Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. Sport 13.10.2016 08:20
Vantar sjóð til að borga fyrir sálfræðiþjónustu Fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum vill að hnefaleikasambönd heimsins stofni sjóð sem geti hjálpað hnefaleikaköppum sem eru að glíma við andleg vandamál. Sport 6.10.2016 07:19
Fury gæti misst hnefaleikaleyfið Þungavigtarmeistarinn Tyson Fury mun væntanlega missa hnefaleikaleyfið sitt í kjölfar þess að hann viðurkenndi kókaínnotkun. Sport 5.10.2016 13:10
Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. Sport 5.10.2016 07:31
Fury var bara að grínast Það er eitthvað furðulegt að gerast hjá þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury. Sport 4.10.2016 09:28
Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. Sport 3.10.2016 12:28
Kolbeinn enn ósigraður | „Átti von á meiri mótstöðu þegar komið var í hringinn” Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson vann sjöunda atvinnumannabardagann í röð er hann mætti Georgíumanninn David Gegesdidze í bardaga sem fór fram í Álandseyjum í dag. Sport 10.9.2016 19:21
Kolbeinn berst gegn reyndum Georgíumanni Hinn ósigraði þungavigtarboxari, Kolbeinn Kristinsson, stígur í hringinn í Álandseyjum um helgina. Sport 9.9.2016 09:05
Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. Sport 7.9.2016 09:29
Pacquiao þarf pening og snýr aftur í hringinn Filippseyski boxarinn Manny Pacquiao snýr aftur í hringinn 5. nóvember þegar hann mætir veltivigtarmeistaranum Jessie Vargas í Las Vegas. Sport 10.8.2016 13:55
Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. Sport 4.8.2016 11:02
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. Sport 2.8.2016 15:19
Bardaga Fury og Klitschko frestað Fresta verður hnefaleikabardaga þeirra Tysons Fury og Wladimirs Klitschko vegna meiðsla þess fyrrnefnda. Sport 25.6.2016 20:06
Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. Sport 23.6.2016 15:48
Fylgstu með jarðarför Muhammad Ali í beinni Hnefaleikagoðsögnin og mannvinurinn Muhammad Ali er borinn til grafar í Louisville í dag og stór hluti heimsins mun fylgjast með. Sport 10.6.2016 13:53
Reyna að græða á útför Ali Muhammad Ali verður borinn til grafar í heimabæ sínum, Louisville í Kentucky, á morgun og komast færri á útförina en vildu koma. Sport 9.6.2016 09:56
Will Smith fylgir manninum sem hann lék síðasta spölinn Útför bandarísku hnefaleikagoðsagnarinnar Muhammads Ali verður haldin í heimaborg hans, Louisville í Kentucky, á föstudaginn. Sport 8.6.2016 11:11
Kolli rotaði Danann í Köben | Myndbönd Hnefaleikakappinn Kolbeinn "Kolli“ Kristinsson er enn ósigraður í atvinnumannahnefaleikum eftir að hafa rotað sterkan Dana um síðustu helgi. Sport 6.6.2016 12:24
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið