Box Stunginn á Tenerife Breski heimsmeistarinn í hnefaleikum, Kell Brook, keppir ekki á næstunni eftir að hafa verið stunginn í sumarfríinu sínu. Sport 4.9.2014 12:35 Sorglegt að gera grín að manni sem kann ekki að lesa Boxarinn Floyd Mayweather er æfur út í rapparann 50 Cent eftir að sá síðarnefndi gerði grín að honum þar sem Mayweather virðist ekki kunna að lesa. Sport 4.9.2014 10:21 Hanskar Ali úr bardaga aldarinnar seldir á 45 milljónir Tvenn pör af hönskum meistarans fyrrverandi verið seld fyrir samtals 150 milljónir króna. Sport 1.8.2014 09:29 Ótrúlegur viðsnúningur á Wembley | Myndband Vallarstarfsmenn á Wembley þurftu að vera snarir í snúningum eftir vináttuleik Englands og Perú á föstudaginn. Fótbolti 2.6.2014 19:32 Mayweather fær 3,6 milljarða fyrir bardaga helgarinnar Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. var launahæsti íþróttamaður heims á síðasta ári og hann fer vel af stað í ár. Sport 1.5.2014 15:33 Ég íhugaði sjálfsvíg Hnefaleikaáhugamenn hafa ekki gleymt hneykslinu er Timothy Bradley var dæmdur sigur á Manny Pacquiao fyrir tveim árum síðan. Það þarf að leita lengi til að finna einhvern sem var sammála þeim úrskurði. Sport 11.4.2014 22:12 Kinverskur risi ætlar sér alla leið í þungavigtinni Kínverjar gætu verið að eignast stjörnu í þungavigt hnefaleikanna en risinn Zhang Zhilei er á leið í atvinnumannahnefaleika. Sport 11.3.2014 10:47 Mayweather mætir Maidana í maí Floyd Mayweather leyfði aðdáendum sínum að velja næsta andstæðing sinn og fékk Marcos Maidana yfirburðakosninu. Sport 25.2.2014 10:30 Forseti WBC látinn Jose Sulaiman, forseti hnefaleikasambandsins WBC, er látinn 82 ára að aldri. Sport 17.1.2014 11:00 Wladimir vill fá heimsmeistarabelti bróður síns Þar sem Vitali Klitschko hefur gefið eftir WBC-heimsmeistarabeltið sitt í hnefaleikum þá vill bróðir hans, Wladimir, fá það. Sport 19.12.2013 13:13 Klitschko hendir hönskunum á hilluna Hnefaleikakappinn Vitali Klitschko hefur lagt boxhanskana á hilluna og gefið frá sér heimsmeistaratitil sinn í greininni. Í það minnsta í bili. Sport 17.12.2013 09:26 Tyson má ekki koma til London Breskir aðdáendur Mike Tyson munu ekki geta hitt hann fyrir jólin eins og til stóð. Tyson má nefnilega ekki koma til Bretlands. Sport 11.12.2013 09:07 Pacquiao skuldar sex milljarða króna Þingmaðurinn og hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur unnið sér inn ótrúlegar upphæðir á ferlinum. Engu að síður þurfti hann að fá lánaðan pening til þess að hjálpa þeim sem misstu allt sitt í fellibylnum sem reið yfir Filippseyjar á dögunum. Sport 27.11.2013 13:44 Pacquiao rústaði Rios Margir efuðust um hnefaleikakappann Manny Pacquiao eftir að Jian Manuel Marquez rotaði hann fyrir tæpu ári síðan. Pacquiao sýndi í gær að hann er ekki búinn að vera. Sport 24.11.2013 13:23 Haye ráðlagt að leggja hanskana á hilluna Hinn umdeildi hnefaleikakappi, Bretinn David Haye, þarf væntanlega að leggja hanskana á hilluna á nýjan leik eftir að hafa gengist undir stóra aðgerð á öxl. Sport 18.11.2013 09:22 Abdusalamov er haldið sofandi eftir bardagan gegn Perez Hnefaleikakappinn Magomed Abdusalamov var fluttur á sjúkrahús eftir bardaga gegn Mike Perez í Madison Square Gardan á aðfaranótt sunnudags en Abdusalamov tapaði bardaganum eftir tíu lotur á stigum. Sport 4.11.2013 10:21 Klitschko vill verða forseti Úkraínu Hnefaleikappinn og heimsmeistarinn í þungavigt, Vitali Klitschko, hefur hug á að skipta um starfsvettvang því hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Úkraínu árið 2015. Sport 25.10.2013 09:38 Það kostar 12 milljarða að fá Lewis aftur í hringinn Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, myndi glaður snúa til baka í hringinn og mæta Wladimir Klitschko en aðeins fyrir rétt verð. Sport 10.10.2013 07:58 Risabardagi á besta tíma Wladimir Klitschko og Alexander Povetkin berjast um heimsmeistaratignina í þungavigt í bardaga í Moskvu í dag klukkan 18. Innlent 4.10.2013 21:35 Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Sport 4.10.2013 21:22 Bandaríska hnefaleikasambandið kvartar yfir Tyson Mike Tyson er búinn að gerast umboðsmaður fyrir hnefaleikakappa og er þegar kominn á svarta listann hjá bandaríska hnefaleikasambandinu. Sport 2.10.2013 10:37 Haye og Fury mætast ekki um helgina | Bardaginn fer fram í febrúar Hnefaleikakapparnir David Haye og Tyson Fury munu mætast þann 8. febrúar næstkomandi í Manchester en áður áttu þeir að mætast á laugardagskvöldið. Sport 25.9.2013 09:55 Bardagi Mayweather og Alvarez skilaði ótrúlegum peningum Þeir sem stóðu að bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alvarez lögðu mikið undir og þeir uppskáru eins og þeir sáðu enda keyptu milljónir sér aðgang að bardaganum. Sport 20.9.2013 08:59 Gerði grín að vímuefnavanda De la Hoya Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur þurft að biðjast afsökunar eftir að miður falleg mynd var sett á Instagram-síðuna hans. Sport 19.9.2013 11:33 Maðurinn sem kjálkabraut Ali er látinn Ken Norton, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er látinn sjötugur að aldri. Hann lélst á spítala í Arizona í gær en hann hafði lengi verið heilsuveill. Sport 19.9.2013 11:13 Umdeildur hnefaleikadómari hættir Hnefaleikadómarinn Cynthia J. Ross hefur ákveðið að hætta að dæma hnefaleika en allt hefur verið vitlaust síðan hún dæmdi bardaga Floyd Mayweather og Canelo Alvarez um helgina. Sport 18.9.2013 08:05 45. sigurinn í röð hjá Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather bar sigur úr býtum gegn Mexíkananum Saul "Canelo“ Alvarez í léttvigtarviðureign þeirra kappa í Las Vegas í nótt. Sport 15.9.2013 11:10 Mayweather: Hann myndi ekki vinna mig einu sinni í 42 bardögum Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez berjast í Las Vegas á laugardagskvöldið og vilja margir meina að nú loksins sé kominn maður fram sem getur lagt Mayweather af velli. Sport 13.9.2013 11:13 De la Hoya farinn í meðferð Oscar de la Hoya mun ekki verða viðstaddur bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alavarez um helgina. Gulldrengurinn er farinn í meðferð. Sport 11.9.2013 16:08 Það vilja allir sjá Mayweather tapa Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar. Sport 9.9.2013 10:45 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 33 ›
Stunginn á Tenerife Breski heimsmeistarinn í hnefaleikum, Kell Brook, keppir ekki á næstunni eftir að hafa verið stunginn í sumarfríinu sínu. Sport 4.9.2014 12:35
Sorglegt að gera grín að manni sem kann ekki að lesa Boxarinn Floyd Mayweather er æfur út í rapparann 50 Cent eftir að sá síðarnefndi gerði grín að honum þar sem Mayweather virðist ekki kunna að lesa. Sport 4.9.2014 10:21
Hanskar Ali úr bardaga aldarinnar seldir á 45 milljónir Tvenn pör af hönskum meistarans fyrrverandi verið seld fyrir samtals 150 milljónir króna. Sport 1.8.2014 09:29
Ótrúlegur viðsnúningur á Wembley | Myndband Vallarstarfsmenn á Wembley þurftu að vera snarir í snúningum eftir vináttuleik Englands og Perú á föstudaginn. Fótbolti 2.6.2014 19:32
Mayweather fær 3,6 milljarða fyrir bardaga helgarinnar Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. var launahæsti íþróttamaður heims á síðasta ári og hann fer vel af stað í ár. Sport 1.5.2014 15:33
Ég íhugaði sjálfsvíg Hnefaleikaáhugamenn hafa ekki gleymt hneykslinu er Timothy Bradley var dæmdur sigur á Manny Pacquiao fyrir tveim árum síðan. Það þarf að leita lengi til að finna einhvern sem var sammála þeim úrskurði. Sport 11.4.2014 22:12
Kinverskur risi ætlar sér alla leið í þungavigtinni Kínverjar gætu verið að eignast stjörnu í þungavigt hnefaleikanna en risinn Zhang Zhilei er á leið í atvinnumannahnefaleika. Sport 11.3.2014 10:47
Mayweather mætir Maidana í maí Floyd Mayweather leyfði aðdáendum sínum að velja næsta andstæðing sinn og fékk Marcos Maidana yfirburðakosninu. Sport 25.2.2014 10:30
Forseti WBC látinn Jose Sulaiman, forseti hnefaleikasambandsins WBC, er látinn 82 ára að aldri. Sport 17.1.2014 11:00
Wladimir vill fá heimsmeistarabelti bróður síns Þar sem Vitali Klitschko hefur gefið eftir WBC-heimsmeistarabeltið sitt í hnefaleikum þá vill bróðir hans, Wladimir, fá það. Sport 19.12.2013 13:13
Klitschko hendir hönskunum á hilluna Hnefaleikakappinn Vitali Klitschko hefur lagt boxhanskana á hilluna og gefið frá sér heimsmeistaratitil sinn í greininni. Í það minnsta í bili. Sport 17.12.2013 09:26
Tyson má ekki koma til London Breskir aðdáendur Mike Tyson munu ekki geta hitt hann fyrir jólin eins og til stóð. Tyson má nefnilega ekki koma til Bretlands. Sport 11.12.2013 09:07
Pacquiao skuldar sex milljarða króna Þingmaðurinn og hnefaleikakappinn Manny Pacquiao hefur unnið sér inn ótrúlegar upphæðir á ferlinum. Engu að síður þurfti hann að fá lánaðan pening til þess að hjálpa þeim sem misstu allt sitt í fellibylnum sem reið yfir Filippseyjar á dögunum. Sport 27.11.2013 13:44
Pacquiao rústaði Rios Margir efuðust um hnefaleikakappann Manny Pacquiao eftir að Jian Manuel Marquez rotaði hann fyrir tæpu ári síðan. Pacquiao sýndi í gær að hann er ekki búinn að vera. Sport 24.11.2013 13:23
Haye ráðlagt að leggja hanskana á hilluna Hinn umdeildi hnefaleikakappi, Bretinn David Haye, þarf væntanlega að leggja hanskana á hilluna á nýjan leik eftir að hafa gengist undir stóra aðgerð á öxl. Sport 18.11.2013 09:22
Abdusalamov er haldið sofandi eftir bardagan gegn Perez Hnefaleikakappinn Magomed Abdusalamov var fluttur á sjúkrahús eftir bardaga gegn Mike Perez í Madison Square Gardan á aðfaranótt sunnudags en Abdusalamov tapaði bardaganum eftir tíu lotur á stigum. Sport 4.11.2013 10:21
Klitschko vill verða forseti Úkraínu Hnefaleikappinn og heimsmeistarinn í þungavigt, Vitali Klitschko, hefur hug á að skipta um starfsvettvang því hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Úkraínu árið 2015. Sport 25.10.2013 09:38
Það kostar 12 milljarða að fá Lewis aftur í hringinn Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, myndi glaður snúa til baka í hringinn og mæta Wladimir Klitschko en aðeins fyrir rétt verð. Sport 10.10.2013 07:58
Risabardagi á besta tíma Wladimir Klitschko og Alexander Povetkin berjast um heimsmeistaratignina í þungavigt í bardaga í Moskvu í dag klukkan 18. Innlent 4.10.2013 21:35
Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Sport 4.10.2013 21:22
Bandaríska hnefaleikasambandið kvartar yfir Tyson Mike Tyson er búinn að gerast umboðsmaður fyrir hnefaleikakappa og er þegar kominn á svarta listann hjá bandaríska hnefaleikasambandinu. Sport 2.10.2013 10:37
Haye og Fury mætast ekki um helgina | Bardaginn fer fram í febrúar Hnefaleikakapparnir David Haye og Tyson Fury munu mætast þann 8. febrúar næstkomandi í Manchester en áður áttu þeir að mætast á laugardagskvöldið. Sport 25.9.2013 09:55
Bardagi Mayweather og Alvarez skilaði ótrúlegum peningum Þeir sem stóðu að bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alvarez lögðu mikið undir og þeir uppskáru eins og þeir sáðu enda keyptu milljónir sér aðgang að bardaganum. Sport 20.9.2013 08:59
Gerði grín að vímuefnavanda De la Hoya Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur þurft að biðjast afsökunar eftir að miður falleg mynd var sett á Instagram-síðuna hans. Sport 19.9.2013 11:33
Maðurinn sem kjálkabraut Ali er látinn Ken Norton, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er látinn sjötugur að aldri. Hann lélst á spítala í Arizona í gær en hann hafði lengi verið heilsuveill. Sport 19.9.2013 11:13
Umdeildur hnefaleikadómari hættir Hnefaleikadómarinn Cynthia J. Ross hefur ákveðið að hætta að dæma hnefaleika en allt hefur verið vitlaust síðan hún dæmdi bardaga Floyd Mayweather og Canelo Alvarez um helgina. Sport 18.9.2013 08:05
45. sigurinn í röð hjá Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather bar sigur úr býtum gegn Mexíkananum Saul "Canelo“ Alvarez í léttvigtarviðureign þeirra kappa í Las Vegas í nótt. Sport 15.9.2013 11:10
Mayweather: Hann myndi ekki vinna mig einu sinni í 42 bardögum Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez berjast í Las Vegas á laugardagskvöldið og vilja margir meina að nú loksins sé kominn maður fram sem getur lagt Mayweather af velli. Sport 13.9.2013 11:13
De la Hoya farinn í meðferð Oscar de la Hoya mun ekki verða viðstaddur bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alavarez um helgina. Gulldrengurinn er farinn í meðferð. Sport 11.9.2013 16:08
Það vilja allir sjá Mayweather tapa Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar. Sport 9.9.2013 10:45
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið