Ítalski boltinn Thiago Silva til AC Milan Fjölmiðlar á Ítalíu greina frá því að AC Milan hefur unnið samkeppnina um brasilíska varnarmanninn Thiago Silva. Inter og Villareal höfðu mikinn áhuga á að fá hann og Robinho benti Manchester City á að kaupa leikmanninn. Fótbolti 11.12.2008 11:38 Maldini sá tryggasti Ítalskt dagblað hefur tekið saman lista yfir tíu tryggustu leikmenn ítalska fótboltans. Það kemur ekki á óvart að hinn fertugi varnarmaður, Paolo Maldini, trjóni á toppi listans. Fótbolti 10.12.2008 12:28 Tímabilinu lokið hjá Gattuso Allt bendir til þess að tímabilinu sé lokið hjá Gennaro Gattuso, miðjumanni AC Milan. Hann meiddist illa á hné í leik gegn Catania og talið er að hann verði frá keppni í sex mánuði. Fótbolti 9.12.2008 17:38 Þjálfaraskipti hjá Torino Torino hefur rekið þjálfarann Gianni De Biasi og ráðið Walter Novellino á nýjan leik. Liðinu hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í fjórða neðsta sæti eftir 4-1 tap gegn Fiorentina á sunnudag. Fótbolti 8.12.2008 22:56 Ruslatunnan til Quaresma Ricardo Quaresma, leikmaður ítalska liðsins Inter, hefur fengið gullnu ruslatunnuna þetta árið. Verðlaunin eru veitt árlega þeim leikmanni sem ollið hefur mestum vonbrigðum í ítalska boltanum. Fótbolti 8.12.2008 19:22 Mikilvægt stig hjá Reggina Reggina gerði 2-2 jafntefli við Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið eru í einu af fallsætum deildarinnar. Fótbolti 7.12.2008 16:27 Inter með níu stiga forystu Inter er komið með níu stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeilddarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio á útivelli í gærkvöldi. Fótbolti 7.12.2008 11:02 Melo orðaður við Arsenal Felipe Melo, miðvallarleikmaður hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Fiorentina, segist hæstánægður með að hann sé nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Fótbolti 5.12.2008 16:07 Vieira frá út árið Patrick Vieira mun ekki spila meira með Inter á þessu ári vegna meiðsla sem hann hlaup í leik Inter og Juventus í síðasta mánuði. Fótbolti 5.12.2008 11:13 Þúsundasti sigur Roma handan við hornið Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma á möguleika á að vinna sinn þúsundasta úrvalsdeildarsigur um helgina er liðið mætir Chievo í Verona. Fótbolti 4.12.2008 12:51 Lazio sló Milan út úr bikarnum Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan. Fótbolti 3.12.2008 23:17 Ronaldinho var spenntur fyrir City Ronaldinho segist hafa skoðað það alvarlega að ganga til liðs við Manchester City í sumar en hann ákvað á endanum að fara til AC Milan. Enski boltinn 3.12.2008 10:55 Milan pakkað saman á Sikiley AC Milan varð af mikilvægum stigum í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið steinlá 3-1 fyrir Palermo á Sikiley. Fótbolti 30.11.2008 22:17 Inter sneri við blaðinu Jose Mourinho og félagar í Inter réttu úr kútnum eftir tap á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni með 2-1 sigri á Napoli í dag. Sulley Muntari skoraði annan deildarleikinn í röð og auk hans var Ivan Cordoba á skotskónum. Fótbolti 30.11.2008 19:33 Riise ánægður hjá Roma Umboðsmaður John Arne Riise segir að norski varnarmaðurinn sé ánægður í herbúðum Roma og sé ekki á leið til Newcastle. Fótbolti 27.11.2008 19:04 Töpuð stig hjá AC Milan AC Milan tapaði í kvöld mikilvægum stig í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli. Fótbolti 23.11.2008 21:34 Annar sigur Reggina í röð Reggina vann í dag sinn annan sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið vann 3-1 sigur á Atalanta á heimavelli. Fótbolti 23.11.2008 16:43 Inter lagði Juventus Inter vann í kvöld góðan 1-0 sigur á Juventus með marki Sulley Muntari í síðari hálfleik. Fótbolti 22.11.2008 21:52 City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. Enski boltinn 21.11.2008 10:20 Juventus ætlar að byggja nýjan völl Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang. Fótbolti 21.11.2008 09:57 Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. Fótbolti 19.11.2008 12:36 Rossi byrjar hjá Ítalíu Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu. Fótbolti 18.11.2008 22:27 Girtu niðrum sig til að trufla markvörðinn Í gegnum tíðina hafa menn reynt ýmis brögð til að skora mörk. Leikmenn Catania notuðu sérkennilega aðferð þegar þeir náðu að tryggja sér sigur gegn Torino á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2008 17:12 Þjálfari ársins á Ítalíu orðaður við Real Madrid Roberto Mancini fékk í dag hinn gullna bekk í hendurnar en það eru verðlaun sem þjálfari ársins á Ítalíu fær. Mancini stýrði Inter til Ítalíumeistaratitils þriðja árið í röð á síðasta tímabili. Fótbolti 17.11.2008 17:58 Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 22:04 Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 17:37 Zlatan sá um Palermo Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli. Fótbolti 15.11.2008 22:25 Óvíst að Beckham komist í liðið Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar. Fótbolti 13.11.2008 15:44 Maldini gefur helming launa sinna til góðgerðamála Hinn fertugi Paolo Maldini hjá AC Milan gefur helming árslauna sinna hjá félagi sínu til góðgerðamála eftir því sem fram kemur á ítalska fréttamiðlinum Tuttosport. Fótbolti 13.11.2008 12:29 Emil skorar alltaf á æfingum Þjálfari Reggina, Nevio Orlandi, vildi ekki skella skuldinni á Emil Hallfreðsson eftir að liðið tapaði fyrir Udinese í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 12.11.2008 19:00 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 198 ›
Thiago Silva til AC Milan Fjölmiðlar á Ítalíu greina frá því að AC Milan hefur unnið samkeppnina um brasilíska varnarmanninn Thiago Silva. Inter og Villareal höfðu mikinn áhuga á að fá hann og Robinho benti Manchester City á að kaupa leikmanninn. Fótbolti 11.12.2008 11:38
Maldini sá tryggasti Ítalskt dagblað hefur tekið saman lista yfir tíu tryggustu leikmenn ítalska fótboltans. Það kemur ekki á óvart að hinn fertugi varnarmaður, Paolo Maldini, trjóni á toppi listans. Fótbolti 10.12.2008 12:28
Tímabilinu lokið hjá Gattuso Allt bendir til þess að tímabilinu sé lokið hjá Gennaro Gattuso, miðjumanni AC Milan. Hann meiddist illa á hné í leik gegn Catania og talið er að hann verði frá keppni í sex mánuði. Fótbolti 9.12.2008 17:38
Þjálfaraskipti hjá Torino Torino hefur rekið þjálfarann Gianni De Biasi og ráðið Walter Novellino á nýjan leik. Liðinu hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í fjórða neðsta sæti eftir 4-1 tap gegn Fiorentina á sunnudag. Fótbolti 8.12.2008 22:56
Ruslatunnan til Quaresma Ricardo Quaresma, leikmaður ítalska liðsins Inter, hefur fengið gullnu ruslatunnuna þetta árið. Verðlaunin eru veitt árlega þeim leikmanni sem ollið hefur mestum vonbrigðum í ítalska boltanum. Fótbolti 8.12.2008 19:22
Mikilvægt stig hjá Reggina Reggina gerði 2-2 jafntefli við Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið eru í einu af fallsætum deildarinnar. Fótbolti 7.12.2008 16:27
Inter með níu stiga forystu Inter er komið með níu stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeilddarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio á útivelli í gærkvöldi. Fótbolti 7.12.2008 11:02
Melo orðaður við Arsenal Felipe Melo, miðvallarleikmaður hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Fiorentina, segist hæstánægður með að hann sé nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Fótbolti 5.12.2008 16:07
Vieira frá út árið Patrick Vieira mun ekki spila meira með Inter á þessu ári vegna meiðsla sem hann hlaup í leik Inter og Juventus í síðasta mánuði. Fótbolti 5.12.2008 11:13
Þúsundasti sigur Roma handan við hornið Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma á möguleika á að vinna sinn þúsundasta úrvalsdeildarsigur um helgina er liðið mætir Chievo í Verona. Fótbolti 4.12.2008 12:51
Lazio sló Milan út úr bikarnum Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan. Fótbolti 3.12.2008 23:17
Ronaldinho var spenntur fyrir City Ronaldinho segist hafa skoðað það alvarlega að ganga til liðs við Manchester City í sumar en hann ákvað á endanum að fara til AC Milan. Enski boltinn 3.12.2008 10:55
Milan pakkað saman á Sikiley AC Milan varð af mikilvægum stigum í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið steinlá 3-1 fyrir Palermo á Sikiley. Fótbolti 30.11.2008 22:17
Inter sneri við blaðinu Jose Mourinho og félagar í Inter réttu úr kútnum eftir tap á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni með 2-1 sigri á Napoli í dag. Sulley Muntari skoraði annan deildarleikinn í röð og auk hans var Ivan Cordoba á skotskónum. Fótbolti 30.11.2008 19:33
Riise ánægður hjá Roma Umboðsmaður John Arne Riise segir að norski varnarmaðurinn sé ánægður í herbúðum Roma og sé ekki á leið til Newcastle. Fótbolti 27.11.2008 19:04
Töpuð stig hjá AC Milan AC Milan tapaði í kvöld mikilvægum stig í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli. Fótbolti 23.11.2008 21:34
Annar sigur Reggina í röð Reggina vann í dag sinn annan sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið vann 3-1 sigur á Atalanta á heimavelli. Fótbolti 23.11.2008 16:43
Inter lagði Juventus Inter vann í kvöld góðan 1-0 sigur á Juventus með marki Sulley Muntari í síðari hálfleik. Fótbolti 22.11.2008 21:52
City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. Enski boltinn 21.11.2008 10:20
Juventus ætlar að byggja nýjan völl Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang. Fótbolti 21.11.2008 09:57
Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. Fótbolti 19.11.2008 12:36
Rossi byrjar hjá Ítalíu Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu. Fótbolti 18.11.2008 22:27
Girtu niðrum sig til að trufla markvörðinn Í gegnum tíðina hafa menn reynt ýmis brögð til að skora mörk. Leikmenn Catania notuðu sérkennilega aðferð þegar þeir náðu að tryggja sér sigur gegn Torino á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2008 17:12
Þjálfari ársins á Ítalíu orðaður við Real Madrid Roberto Mancini fékk í dag hinn gullna bekk í hendurnar en það eru verðlaun sem þjálfari ársins á Ítalíu fær. Mancini stýrði Inter til Ítalíumeistaratitils þriðja árið í röð á síðasta tímabili. Fótbolti 17.11.2008 17:58
Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 22:04
Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 16.11.2008 17:37
Zlatan sá um Palermo Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli. Fótbolti 15.11.2008 22:25
Óvíst að Beckham komist í liðið Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar. Fótbolti 13.11.2008 15:44
Maldini gefur helming launa sinna til góðgerðamála Hinn fertugi Paolo Maldini hjá AC Milan gefur helming árslauna sinna hjá félagi sínu til góðgerðamála eftir því sem fram kemur á ítalska fréttamiðlinum Tuttosport. Fótbolti 13.11.2008 12:29
Emil skorar alltaf á æfingum Þjálfari Reggina, Nevio Orlandi, vildi ekki skella skuldinni á Emil Hallfreðsson eftir að liðið tapaði fyrir Udinese í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 12.11.2008 19:00