Ítalski boltinn

Fréttamynd

Capello talaði máli Beckham hjá Milan

Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Zanetti: Getum unnið alla

Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho skoraði tvö í sigri Milan

Brasilíumaðurinn Ronaldinho skoraði tvívegis fyrir lið sitt AC Milan í dag þegar það lagði Sampdoria 3-0 á San Siro. Mikil meiðsli í herbúðum Milan komu ekki í veg fyrir öruggan sigur liðsins en á sama tíma tapaði topplið Lazio 3-1 fyrir Bologna.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma og Lazio þurfa nýjan heimavöll

Gianni Alemanno, borgarstjóri í Róm, segir að knattspyrnuliðin Roma og Lazio þurfi brátt að yfirgefa Ólympíuleikvanginn í borginni og reisa sína eigin leikvanga.

Fótbolti
Fréttamynd

Nesta að snúa aftur

Varnarmaðurinn Alessandro Nesta er á leið aftur til leiks en hann mun taka þátt í æfingaleik AC Milan gegn FK Tirana á morgun. Nesta hefur ekkert leikið síðan í sumar en hann meiddist á baki.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri nýtur trausts

Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Tap hjá Roma og Juventus

Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Maradona erfiðasti andstæðingurinn

Ítalska goðsögnin Paolo Maldini segir að Diego Maradona sé erfiðasti andstæðingur sem hann hafi mætt á löngum og glæsilegum ferli sínum sem knattspyrnumaður.

Fótbolti
Fréttamynd

Figo missir af grannaslagnum

Luis Figo mun ekki leika með Inter á sunnudaginn þegar liðið mætir erkifjendum sínum í AC Milan í stríðinu um Mílanóborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan-liðin unnu í kvöld

Heil umferð var í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 2-1 heima fyrir AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti: Mourinho er sá besti

Massimo Moratti hrósar Jose Mourinho í hástert eftir góða byrjun Inter á tímabilinu. Eftir að hafa gert jafntefli við Sampdoria í fyrstu umferð hefur Inter unnið Catania, Torino og Panathinaikos.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan: Ég spila gettóbolta

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter þakkar hæfileika sína þeirri staðreynd að hann hafi lært að spila fótbolta í fátækrahverfum Malmö.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Það er enginn betri en ég

Jose Mourinho þjálfari Inter hefur gengið undir gælunafninu "sá einstaki" í fjölmiðlum allar götur síðan á frægum blaðamannafundi þegar hann tók við liði Chelsea árið 2004.

Fótbolti
Fréttamynd

Giovinco íhugar að fara til Arsenal

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum íhugar hinn 21 árs gamli Sebastian Giovinco nú að yfirgefa Juventus og ganga til liðs við Arsenal sem hefur lengi haft auga á kappanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Trezeguet úr leik í fjóra mánuði?

Nýjustu tíðindi úr herbúðum Juventus staðfesta að hnémeiðslin sem hann hefur átt í síðustu vikur séu það alvarleg að hann þurfi að gangast undir aðgerð. Svartsýnustu menn á Ítalíu tippa á að hann verði frá keppni fram yfir áramót, en ljóst þykir að hann muni ekki spila með Juventus í að minnsta kosti einn mánuð.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Zlatan er fyrirbæri

Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist eiga von á því að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic eigi eftir að vinna gullknöttinn í nánustu framtíð og lýsir honum sem fyrirbæri á knattspyrnuvellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Meiðsli hjá Juventus

Ítalska liðið Juventus á nú í nokkrum vandræðum með meiðsli, ekki síst meðal framherja sinna. Óttast er að Frakkinn David Trezeguet verði frá keppni næstu vikurnar vegna hnémeiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Lögregla stillti til friðar í herbúðum Roma

Stuðningsmenn Roma eru allt annað en ánægðir með tap liðsins gegn rúmenska smáliðinu Cluj í Meistaradeildinni í gær og veittust þeir að þjálfara liðsins þegar hann mætti á æfingu í hádeginu.

Fótbolti