Ítalski boltinn Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. Fótbolti 20.8.2008 17:06 Enn heldur Inter hreinu Jose Mourinho hefur heldur betur náð að binda vörn Inter saman og liðið hefur varla fengið á sig mark á undirbúningstímabilinu. Á hinum endanum hefur liðið hinsvegar ekki verið að raða inn mörkum. Fótbolti 15.8.2008 23:15 Baptista til Roma Julio Baptista hefur samið við ítalska liðið Roma. Þessi brasilíski landsliðsmaður kemur frá Real Madrid en hann hefur verið á óskalista Rómverja í talsvert langan tíma. Fótbolti 14.8.2008 21:58 Sissoko framlengir samning sinn við Juventus Mohamed Sissoko hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 8.8.2008 19:29 Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.8.2008 09:20 Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. Fótbolti 5.8.2008 12:04 Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. Enski boltinn 4.8.2008 16:28 Inter í viðræðum við Ferrari Ítalska liðið Inter er komið í viðræður við varnarmanninn Matteo Ferrari sem er samningslaus. Meiðslavandræði hafa herjað á leikmenn í öftustu línu Ítalíumeistarana. Fótbolti 1.8.2008 08:56 Corradi aftur til Ítalíu Sóknarmaðurinn Bernando Corradi er genginn til liðs við ítalska liðið Reggina frá Manchester City. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er í herbúðum Reggina. Fótbolti 30.7.2008 17:34 Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. Fótbolti 29.7.2008 14:14 Mourinho: Ég er hér til að læra „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Fótbolti 27.7.2008 15:00 Roma gefst upp á að fá Mutu Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur gefið upp alla von um að fá Adrian Mutu frá Fiorentina. Fótbolti 25.7.2008 15:53 Dóttur Mexes var rænt Vopnaðir menn rændu bíl Philippe Mexes meðan ung dóttir hans svaf í aftursætinu. Franski landsliðsmaðurinn var kominn fyrir utan heima hjá sér eftir að hafa farið út að borða með fjölskyldunni. Fótbolti 25.7.2008 14:25 Sigur í fyrsta leik hjá Mourinho Inter Milan sýndi engin glæsitilþrif í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Al-Hilal í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Jose Mourinho. Það var Nicolas Burdisso sem skoraði sigurmark Inter í leiknum. Fótbolti 24.7.2008 18:58 Stuðningsmenn Inter bauluðu á Mourinho Jose Mourinho fékk í dag að upplifa þá óskemmtilegu reynslu að láta stuðningsmenn Inter baula á sig. Þjálfarinn uppskar reiði þeirra þegar hann ákvað á síðustu stundu að hafa æfingu liðsins í dag á bak við luktar dyr. Fótbolti 23.7.2008 20:35 Mafían reyndi að kaupa Lazio Stjórnvöld á Ítalíu telja að alræmd ítölsk glæpasamtök hafi reynt að kaupa knattspyrnufélagið Lazio. Félagið hefur átt í fjárhagsörðugleikum undanfarin ár. Fótbolti 22.7.2008 17:47 Roma með tilboð í Mutu Roma hefur staðfest að félagið hafi gert tilboð í Adrian Mutu hjá Fiorentina. Rúmeninn hefur verið orðaður við Rómarliðið í allt sumar en í fyrsta sinn er áhugi Roma staðfestur. Fótbolti 22.7.2008 17:18 Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. Fótbolti 20.7.2008 15:50 Giuly semur við PSG Vængmaðurinn Ludovic Giuly hefur gert þriggja ára samning við PSG í Frakklandi eftir eitt ár hjá Roma á Ítalíu. Giuly var lykilmaður í velgengni Barcelona árið 2006 en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum. Hann var aðeins 17 sinnum í byrjunarliði Roma á síðustu leiktíð. Fótbolti 18.7.2008 13:41 Ronaldinho gerði þriggja ára samning Ronaldinho hefur nú formlega verið kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður AC Milan á Ítalíu. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið og á myndinni með fréttinni má sjá kappann í búningi Milan. Fótbolti 18.7.2008 10:26 Buffon: AC Milan líklegast Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að AC Milan sé sigurstranglegasta liðið fyrir komandi tímabil á Ítalíu. AC Milan hafnaði í fimmta sæti síðasta tímabil en liðið gekk frá kaupum á Ronaldinho í gær. Fótbolti 17.7.2008 17:49 Lætur Seedorf tíuna af hendi? Koma Brasilíumannsins Ronaldinho til AC Milan hefur eðlilega vakið mikla athygli á Ítalíu. Forvitni vekur hvort brasilíski töframaðurinn muni fá treyju númer 10 hjá Milan, en það verður að teljast nauðsynlegt í ljósi þess að fyrirtækið sem sér um ímynd hans heitir R10. Fótbolti 17.7.2008 10:37 Kaka fagnar komu landa síns til Milan Miðjumaðurinn Kaka fagnaði komu landa síns Ronaldinho til AC Milan í gær og segir hann geta hjálpað liðinu að vinna titla. Fótbolti 17.7.2008 10:31 Innkaupum AC Milan er lokið í sumar Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að með kaupunum á Ronaldinho frá Barcelona sé innkaupum félagsins lokið í sumar. Fótbolti 16.7.2008 16:28 Ég vildi alltaf fara til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho var í góðu skapi í gærkvöld þegar loksins varð ljóst að hann væri á leið til ítalska félagsins AC Milan frá Barcelona. Fótbolti 16.7.2008 09:28 AC Milan að krækja í Ronaldinho AC Milan á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum til að tryggja sér brasilíska leikmanninn Ronaldinho. Manchester City var einnig á eftir leikmanninum. Fótbolti 15.7.2008 19:10 Mancini til Inter Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning. Fótbolti 15.7.2008 16:24 Alonso út úr myndinni hjá Juventus Ítalska knattspyrnufélagið Juventus er hætt við að reyna að kaupa miðjumanninn Xabi Alonso hjá Liverpool. Þetta sagði forseti félagsins eftir að Juventus gekk frá kaupum á hinum danska Christian Poulsen í gær. Poulsen var áttundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Juventus í sumar. Enski boltinn 15.7.2008 15:35 Ronaldo er með bumbu Brasilíski framherjinn Ronaldo hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í febrúar en talsmenn AC Milan hafa sagt að endurhæfing hans hafi gengið vel. Kappinn virðist þó ekki hafa eytt öllum tímanum í tækjasalnum ef marka má myndir sem The Sun birti af honum. Fótbolti 15.7.2008 11:09 Shevchenko til Sampdoria? Sampdoria vill fá sóknarmanninn Andriy Shevchenko lánaðan á komandi tímabili. Shevchenko hefur átt erfitt með að vinna sér inn sæti í lið Chelsea þau tvö ár sem hann hefur verið á Englandi. Fótbolti 13.7.2008 17:10 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 198 ›
Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. Fótbolti 20.8.2008 17:06
Enn heldur Inter hreinu Jose Mourinho hefur heldur betur náð að binda vörn Inter saman og liðið hefur varla fengið á sig mark á undirbúningstímabilinu. Á hinum endanum hefur liðið hinsvegar ekki verið að raða inn mörkum. Fótbolti 15.8.2008 23:15
Baptista til Roma Julio Baptista hefur samið við ítalska liðið Roma. Þessi brasilíski landsliðsmaður kemur frá Real Madrid en hann hefur verið á óskalista Rómverja í talsvert langan tíma. Fótbolti 14.8.2008 21:58
Sissoko framlengir samning sinn við Juventus Mohamed Sissoko hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus til loka tímabilsins 2013. Fótbolti 8.8.2008 19:29
Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.8.2008 09:20
Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. Fótbolti 5.8.2008 12:04
Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. Enski boltinn 4.8.2008 16:28
Inter í viðræðum við Ferrari Ítalska liðið Inter er komið í viðræður við varnarmanninn Matteo Ferrari sem er samningslaus. Meiðslavandræði hafa herjað á leikmenn í öftustu línu Ítalíumeistarana. Fótbolti 1.8.2008 08:56
Corradi aftur til Ítalíu Sóknarmaðurinn Bernando Corradi er genginn til liðs við ítalska liðið Reggina frá Manchester City. Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er í herbúðum Reggina. Fótbolti 30.7.2008 17:34
Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. Fótbolti 29.7.2008 14:14
Mourinho: Ég er hér til að læra „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Fótbolti 27.7.2008 15:00
Roma gefst upp á að fá Mutu Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur gefið upp alla von um að fá Adrian Mutu frá Fiorentina. Fótbolti 25.7.2008 15:53
Dóttur Mexes var rænt Vopnaðir menn rændu bíl Philippe Mexes meðan ung dóttir hans svaf í aftursætinu. Franski landsliðsmaðurinn var kominn fyrir utan heima hjá sér eftir að hafa farið út að borða með fjölskyldunni. Fótbolti 25.7.2008 14:25
Sigur í fyrsta leik hjá Mourinho Inter Milan sýndi engin glæsitilþrif í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Al-Hilal í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Jose Mourinho. Það var Nicolas Burdisso sem skoraði sigurmark Inter í leiknum. Fótbolti 24.7.2008 18:58
Stuðningsmenn Inter bauluðu á Mourinho Jose Mourinho fékk í dag að upplifa þá óskemmtilegu reynslu að láta stuðningsmenn Inter baula á sig. Þjálfarinn uppskar reiði þeirra þegar hann ákvað á síðustu stundu að hafa æfingu liðsins í dag á bak við luktar dyr. Fótbolti 23.7.2008 20:35
Mafían reyndi að kaupa Lazio Stjórnvöld á Ítalíu telja að alræmd ítölsk glæpasamtök hafi reynt að kaupa knattspyrnufélagið Lazio. Félagið hefur átt í fjárhagsörðugleikum undanfarin ár. Fótbolti 22.7.2008 17:47
Roma með tilboð í Mutu Roma hefur staðfest að félagið hafi gert tilboð í Adrian Mutu hjá Fiorentina. Rúmeninn hefur verið orðaður við Rómarliðið í allt sumar en í fyrsta sinn er áhugi Roma staðfestur. Fótbolti 22.7.2008 17:18
Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. Fótbolti 20.7.2008 15:50
Giuly semur við PSG Vængmaðurinn Ludovic Giuly hefur gert þriggja ára samning við PSG í Frakklandi eftir eitt ár hjá Roma á Ítalíu. Giuly var lykilmaður í velgengni Barcelona árið 2006 en síðan hefur heldur hallað undan fæti hjá kappanum. Hann var aðeins 17 sinnum í byrjunarliði Roma á síðustu leiktíð. Fótbolti 18.7.2008 13:41
Ronaldinho gerði þriggja ára samning Ronaldinho hefur nú formlega verið kynntur til leiks sem nýjasti leikmaður AC Milan á Ítalíu. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið og á myndinni með fréttinni má sjá kappann í búningi Milan. Fótbolti 18.7.2008 10:26
Buffon: AC Milan líklegast Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, segir að AC Milan sé sigurstranglegasta liðið fyrir komandi tímabil á Ítalíu. AC Milan hafnaði í fimmta sæti síðasta tímabil en liðið gekk frá kaupum á Ronaldinho í gær. Fótbolti 17.7.2008 17:49
Lætur Seedorf tíuna af hendi? Koma Brasilíumannsins Ronaldinho til AC Milan hefur eðlilega vakið mikla athygli á Ítalíu. Forvitni vekur hvort brasilíski töframaðurinn muni fá treyju númer 10 hjá Milan, en það verður að teljast nauðsynlegt í ljósi þess að fyrirtækið sem sér um ímynd hans heitir R10. Fótbolti 17.7.2008 10:37
Kaka fagnar komu landa síns til Milan Miðjumaðurinn Kaka fagnaði komu landa síns Ronaldinho til AC Milan í gær og segir hann geta hjálpað liðinu að vinna titla. Fótbolti 17.7.2008 10:31
Innkaupum AC Milan er lokið í sumar Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að með kaupunum á Ronaldinho frá Barcelona sé innkaupum félagsins lokið í sumar. Fótbolti 16.7.2008 16:28
Ég vildi alltaf fara til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho var í góðu skapi í gærkvöld þegar loksins varð ljóst að hann væri á leið til ítalska félagsins AC Milan frá Barcelona. Fótbolti 16.7.2008 09:28
AC Milan að krækja í Ronaldinho AC Milan á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum til að tryggja sér brasilíska leikmanninn Ronaldinho. Manchester City var einnig á eftir leikmanninum. Fótbolti 15.7.2008 19:10
Mancini til Inter Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning. Fótbolti 15.7.2008 16:24
Alonso út úr myndinni hjá Juventus Ítalska knattspyrnufélagið Juventus er hætt við að reyna að kaupa miðjumanninn Xabi Alonso hjá Liverpool. Þetta sagði forseti félagsins eftir að Juventus gekk frá kaupum á hinum danska Christian Poulsen í gær. Poulsen var áttundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Juventus í sumar. Enski boltinn 15.7.2008 15:35
Ronaldo er með bumbu Brasilíski framherjinn Ronaldo hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í febrúar en talsmenn AC Milan hafa sagt að endurhæfing hans hafi gengið vel. Kappinn virðist þó ekki hafa eytt öllum tímanum í tækjasalnum ef marka má myndir sem The Sun birti af honum. Fótbolti 15.7.2008 11:09
Shevchenko til Sampdoria? Sampdoria vill fá sóknarmanninn Andriy Shevchenko lánaðan á komandi tímabili. Shevchenko hefur átt erfitt með að vinna sér inn sæti í lið Chelsea þau tvö ár sem hann hefur verið á Englandi. Fótbolti 13.7.2008 17:10