Ítalski boltinn Gattuso ekki á förum frá AC Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn harði, segist aldrei hafa íhugað að yfirgefa AC Milan. Talað hefur verið um að hann yrði látinn fara í sumar-hreinsunum á San Siro eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.5.2008 11:02 Ancelotti: Við verðum að skoða hvað fór úrskeiðis Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, segir að hans menn verði að fara í rækilega naflaskoðun í sumar í kjölfar þess að liðið náði sér aldrei á strik í A-deildinni í vetur. Fótbolti 18.5.2008 17:46 Inter ítalskur meistari - Milan í Uefa keppnina Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í dag þegar liðið tryggði sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu í lokaumferð A-deildarinnar. Fótbolti 18.5.2008 15:17 Figo sakaður um kattardráp Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins. Fótbolti 16.5.2008 20:45 Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. Fótbolti 16.5.2008 10:22 Adriano var í sjálfsmorðshugleiðingum Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið að ná sér á strik á ný með liði Sao Paulo í heimalandinu þar sem sex mánaða lánssamningur hans frá Inter Milan er brátt á enda. Fótbolti 13.5.2008 19:26 Nedved framlengir við Juventus Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Juventus um eitt ár og verður því samningsbundinn út næsta keppnistímabil. Illa hafði gengið í samningaviðræðum og fyrir helgi hafði Nedved lýst yfir að hann ætti ekki von á að ná samningum. Fótbolti 13.5.2008 19:21 Cuper rekinn frá Parma Argentínumaðurinn Hector Cuper hefur verið rekinn sem þjálfari Parma. Liðið á einn leik eftir á leiktíðinni en hann er gegn Inter og skiptir miklu máli. Fótbolti 12.5.2008 21:16 Beretta fær lögregluvernd Spennan í ítalska boltanum er gríðarleg en þegar ein umferð er eftir hefur Inter eins stigs forystu á Roma. Inter var að stinga af um mitt mót en hefur heldur betur gefið eftir. Fótbolti 12.5.2008 12:43 Reggina heldur sæti sínu Reggina tryggði í dag sæti sitt í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Empoli. Inter gerði hins vegar jafntefli í dag. Fótbolti 11.5.2008 19:16 Dida keyptur út hjá Milan? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að til greina komi að brasilíski markvörðurinn Dida verði keyptur út úr síðustu tveimur árunum af samningi sínum við AC Milan. Fótbolti 9.5.2008 18:26 Nedved nær ekki að semja við Juventus Annar fundur Tékkans Pavel Nedved með forráðamönnum Juventus um framlengingu á samningi hans við félagið fór fram í dag og gekk ekki vel. Hinn 35 ára gamli Nedved íhugar að hætta að leggja skóna á hilluna eftir sjö ár hjá Juventus. Fótbolti 9.5.2008 18:20 Gattuso á leið til Bayern? Ítalskir fjölmiðlar slá því upp í dag að ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan hafi samþykkt að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar. Þar muni hann fá fjögurra ára samning sem greiði honum allt að 680 milljónir króna í árslaun. Fótbolti 9.5.2008 18:09 Klæðskiptingarnir viðurkenna að hafa logið upp á Ronaldo Tveir af klæðskiptingunum sem áttu þátt í hneykslinu í kring um framherjann Ronaldo hjá AC Milan á dögunum hafa viðurkennt að að þeir hafi logið upp á knattspyrnumanninn þegar málið komst í fréttirnar. Fótbolti 7.5.2008 14:00 Inter þarf að sýna hugrekki Eftir að hafa tapað í grannaslagnum gegn AC Milan hefur Massimo Moratti, forseti Ítalíumeistara Inter, biðlað til leikmanna sinna að sýna hugrekki svo liðið tryggi sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 5.5.2008 19:12 Skammast sín fyrir klæðskiptingahneykslið Framherjinn Ronaldo segist skammast sín mikið eftir klæðskiptingahneykslið á dögunum og segir þetta vera stærstu mistök sem hann hafi gert á knattspyrnuferlinum. Fótbolti 5.5.2008 15:45 Mikilvægur sigur hjá Reggina Reggina lyfti sér úr fallsvæði ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Catania sem á einnig í mikilli fallbaráttu. Þá vann AC Milan 2-1 sigur á Inter í borgarslagnum í Mílanó. Fótbolti 4.5.2008 16:33 Flamini fer fram á himinhá laun hjá Arsenal Mathieu Flamini segir að Arsenal verði að bjóða jafn vel og AC Milan ætli liðið sér að halda honum. Enski boltinn 2.5.2008 16:25 Tiago Mendes flopp tímabilsins Kaup Juventus á Tiago Mendes voru verstu kaup tímabilsins samkvæmt atkvæðagreiðslu meðal ítalskra netnotenda. Fótbolti 1.5.2008 12:57 Klæðskiptingar kúguðu Ronaldo Framherjinn Ronaldo hjá AC Milan komst í fréttirnar á röngum forsendum í dag. Hann sat yfirheyrslu hjá lögreglu eftir slæm viðskipti við þrjá klæðskiptinga á hóteli í Rio í heimalandi sínu. Fótbolti 29.4.2008 17:36 Ronaldo stefnir á að snúa aftur á þessu ári Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo stefnir á að spila aftur áður en árið er á enda. Hann meiddist illa gegn Livorno í febrúar og voru margir sem óttuðust að ferli hans væri lokið. Fótbolti 28.4.2008 19:02 Markmiðinu náð hjá Juventus Í herbúðum Juventus eru menn með bros á vör en liðið hefur náð markmiði sínu á þessu tímabili. Eftir að hafa komið upp úr B-deildinni fyrir leiktíðina er nú ljóst að það verður Meistaradeildarbolti hjá Juventus á þeirri næstu. Fótbolti 28.4.2008 18:13 Kaka falur fyrir átta milljarða Daily Mirror hefur eftir Adriano Galliani, forseta AC Milan, að Brasilíumaðurinn Kaka sé falur fyrir 55 milljónir punda eða átta milljarða króna. Enski boltinn 28.4.2008 11:38 Fljótust í 4-0 Roma og Juventus voru heldur betur í stuði í ítalska boltanum í dag og komust í 4-0 á 32 og 33 mínútum í leikjum sínum. Þau urðu fyrstu liðin til að vera svo fljót að komast í 4-0 í leik í A-deildinni í nær áratug. Fótbolti 27.4.2008 16:22 Ítalía: Inter skrefi nær titlinum Toppliðin Inter og Roma á Ítalíu unnu bæði leiki sína í A-deildinni í dag og fyrir vikið færðist Inter skrefi nær þriðja meistaratitlinum í röð. Liðið hefur sex stiga forskot á toppnum og getur tryggt sér titilinn með sigri á AC Milan um næstu helgi. Fótbolti 27.4.2008 16:12 Inter getur jafnað árangur granna sinna Ítalska liðið Inter Milan getur jafnað árangur granna sinna í AC Milan um helgina þegar hagstæð úrslit geta tryggt því 14. meistaratitilinn. Mílanóliðin eiga þó enn langt í Juventus, sem hefur unnið titilinn 25 sinnum. Fótbolti 25.4.2008 21:16 Pirlo bjartsýnn fyrir EM Andrea Pirlo er allt að því sigurviss fyrir Evrópumót landsliða á komandi sumri. Þessi 28 ára leikmaður var í ítalska landsliðinu sem vann HM fyrir tveimur árum og er bjartsýnn á að liðið geti endurtekið leikinn í sumar. Fótbolti 25.4.2008 14:50 Inter hefur áhuga á Hleb Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur staðfest að Alexander Hleb sé á óskalista sínum fyrir sumarið. Hleb er í herbúðum Arsenal og hefur oft verið orðaður við Inter síðustu mánuði. Enski boltinn 24.4.2008 11:15 Jafntefli hjá Bröndby Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.4.2008 18:23 Drogba til Inter í skiptum fyrir táning? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið Inter Didier Drogba en aðeins ef þeir fá táninginn Mario Balotelli í staðinn. Enski boltinn 23.4.2008 17:48 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 198 ›
Gattuso ekki á förum frá AC Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn harði, segist aldrei hafa íhugað að yfirgefa AC Milan. Talað hefur verið um að hann yrði látinn fara í sumar-hreinsunum á San Siro eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.5.2008 11:02
Ancelotti: Við verðum að skoða hvað fór úrskeiðis Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, segir að hans menn verði að fara í rækilega naflaskoðun í sumar í kjölfar þess að liðið náði sér aldrei á strik í A-deildinni í vetur. Fótbolti 18.5.2008 17:46
Inter ítalskur meistari - Milan í Uefa keppnina Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í dag þegar liðið tryggði sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu í lokaumferð A-deildarinnar. Fótbolti 18.5.2008 15:17
Figo sakaður um kattardráp Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins. Fótbolti 16.5.2008 20:45
Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. Fótbolti 16.5.2008 10:22
Adriano var í sjálfsmorðshugleiðingum Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið að ná sér á strik á ný með liði Sao Paulo í heimalandinu þar sem sex mánaða lánssamningur hans frá Inter Milan er brátt á enda. Fótbolti 13.5.2008 19:26
Nedved framlengir við Juventus Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Juventus um eitt ár og verður því samningsbundinn út næsta keppnistímabil. Illa hafði gengið í samningaviðræðum og fyrir helgi hafði Nedved lýst yfir að hann ætti ekki von á að ná samningum. Fótbolti 13.5.2008 19:21
Cuper rekinn frá Parma Argentínumaðurinn Hector Cuper hefur verið rekinn sem þjálfari Parma. Liðið á einn leik eftir á leiktíðinni en hann er gegn Inter og skiptir miklu máli. Fótbolti 12.5.2008 21:16
Beretta fær lögregluvernd Spennan í ítalska boltanum er gríðarleg en þegar ein umferð er eftir hefur Inter eins stigs forystu á Roma. Inter var að stinga af um mitt mót en hefur heldur betur gefið eftir. Fótbolti 12.5.2008 12:43
Reggina heldur sæti sínu Reggina tryggði í dag sæti sitt í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Empoli. Inter gerði hins vegar jafntefli í dag. Fótbolti 11.5.2008 19:16
Dida keyptur út hjá Milan? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að til greina komi að brasilíski markvörðurinn Dida verði keyptur út úr síðustu tveimur árunum af samningi sínum við AC Milan. Fótbolti 9.5.2008 18:26
Nedved nær ekki að semja við Juventus Annar fundur Tékkans Pavel Nedved með forráðamönnum Juventus um framlengingu á samningi hans við félagið fór fram í dag og gekk ekki vel. Hinn 35 ára gamli Nedved íhugar að hætta að leggja skóna á hilluna eftir sjö ár hjá Juventus. Fótbolti 9.5.2008 18:20
Gattuso á leið til Bayern? Ítalskir fjölmiðlar slá því upp í dag að ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan hafi samþykkt að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar. Þar muni hann fá fjögurra ára samning sem greiði honum allt að 680 milljónir króna í árslaun. Fótbolti 9.5.2008 18:09
Klæðskiptingarnir viðurkenna að hafa logið upp á Ronaldo Tveir af klæðskiptingunum sem áttu þátt í hneykslinu í kring um framherjann Ronaldo hjá AC Milan á dögunum hafa viðurkennt að að þeir hafi logið upp á knattspyrnumanninn þegar málið komst í fréttirnar. Fótbolti 7.5.2008 14:00
Inter þarf að sýna hugrekki Eftir að hafa tapað í grannaslagnum gegn AC Milan hefur Massimo Moratti, forseti Ítalíumeistara Inter, biðlað til leikmanna sinna að sýna hugrekki svo liðið tryggi sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 5.5.2008 19:12
Skammast sín fyrir klæðskiptingahneykslið Framherjinn Ronaldo segist skammast sín mikið eftir klæðskiptingahneykslið á dögunum og segir þetta vera stærstu mistök sem hann hafi gert á knattspyrnuferlinum. Fótbolti 5.5.2008 15:45
Mikilvægur sigur hjá Reggina Reggina lyfti sér úr fallsvæði ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Catania sem á einnig í mikilli fallbaráttu. Þá vann AC Milan 2-1 sigur á Inter í borgarslagnum í Mílanó. Fótbolti 4.5.2008 16:33
Flamini fer fram á himinhá laun hjá Arsenal Mathieu Flamini segir að Arsenal verði að bjóða jafn vel og AC Milan ætli liðið sér að halda honum. Enski boltinn 2.5.2008 16:25
Tiago Mendes flopp tímabilsins Kaup Juventus á Tiago Mendes voru verstu kaup tímabilsins samkvæmt atkvæðagreiðslu meðal ítalskra netnotenda. Fótbolti 1.5.2008 12:57
Klæðskiptingar kúguðu Ronaldo Framherjinn Ronaldo hjá AC Milan komst í fréttirnar á röngum forsendum í dag. Hann sat yfirheyrslu hjá lögreglu eftir slæm viðskipti við þrjá klæðskiptinga á hóteli í Rio í heimalandi sínu. Fótbolti 29.4.2008 17:36
Ronaldo stefnir á að snúa aftur á þessu ári Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo stefnir á að spila aftur áður en árið er á enda. Hann meiddist illa gegn Livorno í febrúar og voru margir sem óttuðust að ferli hans væri lokið. Fótbolti 28.4.2008 19:02
Markmiðinu náð hjá Juventus Í herbúðum Juventus eru menn með bros á vör en liðið hefur náð markmiði sínu á þessu tímabili. Eftir að hafa komið upp úr B-deildinni fyrir leiktíðina er nú ljóst að það verður Meistaradeildarbolti hjá Juventus á þeirri næstu. Fótbolti 28.4.2008 18:13
Kaka falur fyrir átta milljarða Daily Mirror hefur eftir Adriano Galliani, forseta AC Milan, að Brasilíumaðurinn Kaka sé falur fyrir 55 milljónir punda eða átta milljarða króna. Enski boltinn 28.4.2008 11:38
Fljótust í 4-0 Roma og Juventus voru heldur betur í stuði í ítalska boltanum í dag og komust í 4-0 á 32 og 33 mínútum í leikjum sínum. Þau urðu fyrstu liðin til að vera svo fljót að komast í 4-0 í leik í A-deildinni í nær áratug. Fótbolti 27.4.2008 16:22
Ítalía: Inter skrefi nær titlinum Toppliðin Inter og Roma á Ítalíu unnu bæði leiki sína í A-deildinni í dag og fyrir vikið færðist Inter skrefi nær þriðja meistaratitlinum í röð. Liðið hefur sex stiga forskot á toppnum og getur tryggt sér titilinn með sigri á AC Milan um næstu helgi. Fótbolti 27.4.2008 16:12
Inter getur jafnað árangur granna sinna Ítalska liðið Inter Milan getur jafnað árangur granna sinna í AC Milan um helgina þegar hagstæð úrslit geta tryggt því 14. meistaratitilinn. Mílanóliðin eiga þó enn langt í Juventus, sem hefur unnið titilinn 25 sinnum. Fótbolti 25.4.2008 21:16
Pirlo bjartsýnn fyrir EM Andrea Pirlo er allt að því sigurviss fyrir Evrópumót landsliða á komandi sumri. Þessi 28 ára leikmaður var í ítalska landsliðinu sem vann HM fyrir tveimur árum og er bjartsýnn á að liðið geti endurtekið leikinn í sumar. Fótbolti 25.4.2008 14:50
Inter hefur áhuga á Hleb Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur staðfest að Alexander Hleb sé á óskalista sínum fyrir sumarið. Hleb er í herbúðum Arsenal og hefur oft verið orðaður við Inter síðustu mánuði. Enski boltinn 24.4.2008 11:15
Jafntefli hjá Bröndby Stefán Gíslason kom inn á sem varamaður er Bröndby gerði 2-2 jafntefli við botnlið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.4.2008 18:23
Drogba til Inter í skiptum fyrir táning? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Chelsea hafi boðið Inter Didier Drogba en aðeins ef þeir fá táninginn Mario Balotelli í staðinn. Enski boltinn 23.4.2008 17:48