Þýski boltinn

Fréttamynd

Fullkomin frumraun Sveindísar

Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit

Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Þýsku meistararnir töpuðu stigum

Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk tæp­lega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn mis­skildi hann

Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi.

Fótbolti
Fréttamynd

Schalke misstígur sig í toppbaráttunni

Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag.

Fótbolti