Vinnuslys Fluttur á sjúkrahús eftir að grjót á stærð við jeppling féll á gröfuna Karlmaður var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri á tíunda tímanum í morgun eftir stærðarinnar grjót féll á hann í grjótnámu skammt frá Akureyri. Hann er sagður vera töluvert slasaður. Innlent 23.3.2022 15:11 Fær engar bætur eftir að hafa fallið niður stiga við vinnu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið Sjóvá-Almennar af bótakröfu manns sem datt niður stiga þar sem hann vann við þrif á efri hæð gistiheimilis í janúar 2019. Innlent 2.3.2022 08:58 Starfsmaður eggjabús fær engar skaðabætur eftir hálkuslys Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað TM Tryggingar og eggjabúið Nesbúegg af körfu starfsmanns eggjabúsins um skaðabótaskyldu þeirra vegna líkamstjóns sem starfsmaðurinn varð fyrir í hálkuslysi á lóð eggjabúsins í janúar 2020. Innlent 19.1.2022 14:32 Banaslys á sjó! Árið 2021 er fimmta árið í röð án þess að það verði banaslys á sjó hér við Ísland. Því ber að fagna og við Íslendingar getum sannarlega glaðst yfir því hve mjög viðhorf til öryggismála hafa batnað á síðustu áratugum. Skoðun 6.1.2022 08:31 Örugg í vinnunni – örugg heim Í dag heldur Vinnueftirlitið upp á 40 ára afmæli sitt og óska ég starfsfólki stofnunarinnar og öllu vinnandi fólki til hamingju með daginn. Vinnueftirlitið var stofnað af mikilli framsýni og í kjölfar kjarasamninga sem lögðu áherslu á öryggi vinnunnar í bland við aukinn kaupmátt. Skoðun 19.11.2021 14:30 „Ávinningur til framtíðar“ ráðstefna í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar, fer fram næstkomandi föstudag en ráðstefnan er meðal annars ætluð atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum í vinnuvernd. Viðskipti innlent 15.11.2021 13:58 Bréfberi fær engar skaðabætur frá Íslandspósti vegna hálkuslyss Íslandspóstur þarf ekki að greiða bréfbera skaðabætur vegna vinnuslys sem hann varð fyrir í desember 2015. Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Innlent 29.10.2021 16:04 Klemmdist á Keflavíkurflugvelli og fær sextán milljónir Tryggingarfélagið Sjóvá þarf að greiða karlmanni sem starfaði hjá IGS á Keflavíkurflugvelli 16,3 milljónir, eftir vinnuslys sem varð í hvassviðri á flugvellinum. Maðurinn klemmdist á fæti við að ferma flugvél. Innlent 26.10.2021 11:34 Felldi TM í Landsrétti vegna vinnuslyss eftir tap í héraði Landsréttur viðurkenndi í dag bótaskyldu TM vegna slyss sem karlmaður varð fyrir er hann var að færa tvö hundruð lítra olíutunnu. TM hélt því fram fyrir dómi að ekki hefði verið um slys í skilningi bótaréttar að ræða. Innlent 15.10.2021 18:09 Harpa og Sinfóníuhljómsveit Íslands greiði sviðsmanni bætur vegna vinnuslyss Landsréttur dæmdi Hörpu og Sinfóníuhljósmveit Íslands til að greiða sviðsmanni skaðabætur upp á tæpa sextán og hálfa milljón vegna vinnuslyss nýverið. Innlent 9.10.2021 21:02 Sjómanni dæmdar 42 milljónir í bætur vegna vinnuslyss á landi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi tryggingafélagið VÍS til að greiða sjómanni rúmar 42 milljónir króna í bætur í síðustu viku. Innlent 6.10.2021 21:06 Sjómaður lagði Sjóvá vegna spriklandi stórþorsks sem skar hann á þumal Tryggingafélagið Sjóvá hefur verið dæmt til að greiða sjómanni 5,1 milljón vegna slyss sem varð um borð í togara útgerðarfélagsins Brims árið 2018, þegar sjómaðurinn skarst illa á hendi þegar stórþorskur sem hann var að gera að, spriklaði í höndum hans með þeim afleiðingum að sjómaðurinn skarst illa á hendi. Innlent 8.9.2021 18:25 Féll um tíu metra ofan í húsgrunn í Katrínartúni Vinnuslys varð þegar maður féll um tíu metra ofan í húsgrunn við Katrínartún í Reykjavík í morgun. Innlent 26.8.2021 09:41 Nafn mannsins sem lést á Eyrarbakka Maðurinn sem lést af slysförum á Eyrarbakka í gær hét Sigurður Magnússon. Innlent 25.8.2021 18:01 Banaslys á Eyrarbakka Karlmaður á sextugsaldri lést í banaslysi á byggingarsvæði á Eyrarbakka um klukkan þrjú síðdegis í dag. Innlent 24.8.2021 20:21 Reyna að losa mann sem festi höndina í vinnuvél Viðbragðsaðilar í Árnessýslu eru nú á vettvangi vinnuslyss við landbúnaðarstörf í Grímsnesi. Maður festi hönd í heyvinnuvél og er unnið að því að losa hann. Innlent 18.7.2021 18:29 Maður látinn eftir vinnuslys í Reykjanesbæ Maðurinn sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Um er ræða karlmann á fimmtugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 15.7.2021 11:08 Maður varð undir steini á byggingarsvæði Alvarlegt vinnuslys varð í dag þegar maður varð undir steini á byggingarsvæði. Innlent 14.7.2021 18:21 Brim hf. er sýkn af öllum kröfum slasaðs sjómanns Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í dag upp sýknudóm í máli sjómanns gegn Brimi hf. Sjómaðurinn höfðaði mál til greiðslu óskertra staðgengilslauna vegna vinnuslysa árið 2015 og 2016. Innlent 21.6.2021 18:53 Missti fingur þegar hann klemmdi sig á glussatjakki Maður missti fingur þegar hann klemmdi sig á glussatjakki við að ferma vörubifreið í Þorlákshöfn síðastliðinn miðvikudag. Innlent 14.6.2021 13:59 Við dauðans dyr vegna drullunnar í Járnblendinu Saga Barða Halldórssonar er mögnuð. Hann veiktist alvarlega, var við dauðans dyr og eru veikindin rakin til óbærilegra vinnuaðstæðna hjá Járnblendinu á Grundartanga. Hann tók slaginn við stórfyrirtækið og hafði sigur. Innlent 12.6.2021 09:01 Starfsmenn vöruhúsa Amazon slasast oftar og alvarlegar en aðrir Starfsmenn vöruhúsa netsölurisans Amazon meiðast oftar og alvarlegar en starfsmenn vöruhúsa annarra fyrirtækja. Alls slasast 5,9 starfsmenn af hundrað alvarlega hjá Amazon, nærri 80 prósent fleiri en hjá öðrum fyrirtækjum. Erlent 3.6.2021 07:02 Banaslysið í Plastgerðinni: Þrír yfirmenn dæmdir fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í því Þrír yfirmenn hjá Plastgerð Suðurnesja hafa verið dæmdir fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í því í júlí 2017 þegar undirmaður þeirra klemmdist í vinnuvél og dó í kjölfarið. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm sinn í dag. Dómurinn leit til þess að starfsmaðurinn hefði verið undir áhrifum fíkniefna og lyfja þegar slysið varð. Innlent 7.5.2021 16:29 Fluttir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys Tveir voru fluttir slasaðir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá var lögregla einnig kölluð út vegna umferðaróhappa. Innlent 21.4.2021 18:01 Veiktist alvarlega á Grundartanga og dæmdar bætur níu árum síðar Fyrrverandi starfsmanni járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga hafa verið dæmdar bætur vegna sjúkdóms sem hann þróaði með sér í starfi í óviðunandi starfsumhverfi. Starfsmaðurinn veiktist alvarlega árið 2012 og hefur síðan þá barist fyrir réttlæti. Sjóvá þarf að greiða honum 22 milljónir króna og 1,5 milljón króna í miskabætur. Innlent 16.4.2021 15:00 Hver reglan á fætur annarri brotin í aðdraganda banaslyss Vinnueftirlitið segir að fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar hafi ekki verið gætt á verkstað þegar starfsmaður Inga & son ehf., pólskur karlmaður á sextugsaldri, lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika í Mosfellsbæ þann þriðja mars í fyrra. Innlent 19.3.2021 12:00 Tveir eigendur og verkstjóri Plastgerðarinnar ákærðir vegna banaslyss Þrír menn sem starfa sem yfirmenn í Plastgerð Suðurnesja hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í manndrápi af gáleysi eftir að undirmaður þeirra lést í vinnuslysi í Plastgerðinni í júlí 2017. Innlent 9.12.2020 17:10 Flytja mann með þyrlu til Reykjavíkur vegna vinnuslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu til að bregðast við útkalli vegna vinnuslyss á Suðurlandi. Innlent 24.11.2020 18:09 Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Var annar fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Innlent 18.11.2020 12:21 Vinnuslys í miðbænum Vinnuslys varð við nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 4.11.2020 19:18 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fluttur á sjúkrahús eftir að grjót á stærð við jeppling féll á gröfuna Karlmaður var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri á tíunda tímanum í morgun eftir stærðarinnar grjót féll á hann í grjótnámu skammt frá Akureyri. Hann er sagður vera töluvert slasaður. Innlent 23.3.2022 15:11
Fær engar bætur eftir að hafa fallið niður stiga við vinnu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað tryggingafélagið Sjóvá-Almennar af bótakröfu manns sem datt niður stiga þar sem hann vann við þrif á efri hæð gistiheimilis í janúar 2019. Innlent 2.3.2022 08:58
Starfsmaður eggjabús fær engar skaðabætur eftir hálkuslys Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað TM Tryggingar og eggjabúið Nesbúegg af körfu starfsmanns eggjabúsins um skaðabótaskyldu þeirra vegna líkamstjóns sem starfsmaðurinn varð fyrir í hálkuslysi á lóð eggjabúsins í janúar 2020. Innlent 19.1.2022 14:32
Banaslys á sjó! Árið 2021 er fimmta árið í röð án þess að það verði banaslys á sjó hér við Ísland. Því ber að fagna og við Íslendingar getum sannarlega glaðst yfir því hve mjög viðhorf til öryggismála hafa batnað á síðustu áratugum. Skoðun 6.1.2022 08:31
Örugg í vinnunni – örugg heim Í dag heldur Vinnueftirlitið upp á 40 ára afmæli sitt og óska ég starfsfólki stofnunarinnar og öllu vinnandi fólki til hamingju með daginn. Vinnueftirlitið var stofnað af mikilli framsýni og í kjölfar kjarasamninga sem lögðu áherslu á öryggi vinnunnar í bland við aukinn kaupmátt. Skoðun 19.11.2021 14:30
„Ávinningur til framtíðar“ ráðstefna í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar, fer fram næstkomandi föstudag en ráðstefnan er meðal annars ætluð atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum í vinnuvernd. Viðskipti innlent 15.11.2021 13:58
Bréfberi fær engar skaðabætur frá Íslandspósti vegna hálkuslyss Íslandspóstur þarf ekki að greiða bréfbera skaðabætur vegna vinnuslys sem hann varð fyrir í desember 2015. Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Innlent 29.10.2021 16:04
Klemmdist á Keflavíkurflugvelli og fær sextán milljónir Tryggingarfélagið Sjóvá þarf að greiða karlmanni sem starfaði hjá IGS á Keflavíkurflugvelli 16,3 milljónir, eftir vinnuslys sem varð í hvassviðri á flugvellinum. Maðurinn klemmdist á fæti við að ferma flugvél. Innlent 26.10.2021 11:34
Felldi TM í Landsrétti vegna vinnuslyss eftir tap í héraði Landsréttur viðurkenndi í dag bótaskyldu TM vegna slyss sem karlmaður varð fyrir er hann var að færa tvö hundruð lítra olíutunnu. TM hélt því fram fyrir dómi að ekki hefði verið um slys í skilningi bótaréttar að ræða. Innlent 15.10.2021 18:09
Harpa og Sinfóníuhljómsveit Íslands greiði sviðsmanni bætur vegna vinnuslyss Landsréttur dæmdi Hörpu og Sinfóníuhljósmveit Íslands til að greiða sviðsmanni skaðabætur upp á tæpa sextán og hálfa milljón vegna vinnuslyss nýverið. Innlent 9.10.2021 21:02
Sjómanni dæmdar 42 milljónir í bætur vegna vinnuslyss á landi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi tryggingafélagið VÍS til að greiða sjómanni rúmar 42 milljónir króna í bætur í síðustu viku. Innlent 6.10.2021 21:06
Sjómaður lagði Sjóvá vegna spriklandi stórþorsks sem skar hann á þumal Tryggingafélagið Sjóvá hefur verið dæmt til að greiða sjómanni 5,1 milljón vegna slyss sem varð um borð í togara útgerðarfélagsins Brims árið 2018, þegar sjómaðurinn skarst illa á hendi þegar stórþorskur sem hann var að gera að, spriklaði í höndum hans með þeim afleiðingum að sjómaðurinn skarst illa á hendi. Innlent 8.9.2021 18:25
Féll um tíu metra ofan í húsgrunn í Katrínartúni Vinnuslys varð þegar maður féll um tíu metra ofan í húsgrunn við Katrínartún í Reykjavík í morgun. Innlent 26.8.2021 09:41
Nafn mannsins sem lést á Eyrarbakka Maðurinn sem lést af slysförum á Eyrarbakka í gær hét Sigurður Magnússon. Innlent 25.8.2021 18:01
Banaslys á Eyrarbakka Karlmaður á sextugsaldri lést í banaslysi á byggingarsvæði á Eyrarbakka um klukkan þrjú síðdegis í dag. Innlent 24.8.2021 20:21
Reyna að losa mann sem festi höndina í vinnuvél Viðbragðsaðilar í Árnessýslu eru nú á vettvangi vinnuslyss við landbúnaðarstörf í Grímsnesi. Maður festi hönd í heyvinnuvél og er unnið að því að losa hann. Innlent 18.7.2021 18:29
Maður látinn eftir vinnuslys í Reykjanesbæ Maðurinn sem slasaðist í vinnuslysi í Reykjanesbæ í gær er látinn. Um er ræða karlmann á fimmtugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 15.7.2021 11:08
Maður varð undir steini á byggingarsvæði Alvarlegt vinnuslys varð í dag þegar maður varð undir steini á byggingarsvæði. Innlent 14.7.2021 18:21
Brim hf. er sýkn af öllum kröfum slasaðs sjómanns Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í dag upp sýknudóm í máli sjómanns gegn Brimi hf. Sjómaðurinn höfðaði mál til greiðslu óskertra staðgengilslauna vegna vinnuslysa árið 2015 og 2016. Innlent 21.6.2021 18:53
Missti fingur þegar hann klemmdi sig á glussatjakki Maður missti fingur þegar hann klemmdi sig á glussatjakki við að ferma vörubifreið í Þorlákshöfn síðastliðinn miðvikudag. Innlent 14.6.2021 13:59
Við dauðans dyr vegna drullunnar í Járnblendinu Saga Barða Halldórssonar er mögnuð. Hann veiktist alvarlega, var við dauðans dyr og eru veikindin rakin til óbærilegra vinnuaðstæðna hjá Járnblendinu á Grundartanga. Hann tók slaginn við stórfyrirtækið og hafði sigur. Innlent 12.6.2021 09:01
Starfsmenn vöruhúsa Amazon slasast oftar og alvarlegar en aðrir Starfsmenn vöruhúsa netsölurisans Amazon meiðast oftar og alvarlegar en starfsmenn vöruhúsa annarra fyrirtækja. Alls slasast 5,9 starfsmenn af hundrað alvarlega hjá Amazon, nærri 80 prósent fleiri en hjá öðrum fyrirtækjum. Erlent 3.6.2021 07:02
Banaslysið í Plastgerðinni: Þrír yfirmenn dæmdir fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í því Þrír yfirmenn hjá Plastgerð Suðurnesja hafa verið dæmdir fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í því í júlí 2017 þegar undirmaður þeirra klemmdist í vinnuvél og dó í kjölfarið. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóm sinn í dag. Dómurinn leit til þess að starfsmaðurinn hefði verið undir áhrifum fíkniefna og lyfja þegar slysið varð. Innlent 7.5.2021 16:29
Fluttir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys Tveir voru fluttir slasaðir á bráðamóttöku eftir tvö vinnuslys á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þá var lögregla einnig kölluð út vegna umferðaróhappa. Innlent 21.4.2021 18:01
Veiktist alvarlega á Grundartanga og dæmdar bætur níu árum síðar Fyrrverandi starfsmanni járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga hafa verið dæmdar bætur vegna sjúkdóms sem hann þróaði með sér í starfi í óviðunandi starfsumhverfi. Starfsmaðurinn veiktist alvarlega árið 2012 og hefur síðan þá barist fyrir réttlæti. Sjóvá þarf að greiða honum 22 milljónir króna og 1,5 milljón króna í miskabætur. Innlent 16.4.2021 15:00
Hver reglan á fætur annarri brotin í aðdraganda banaslyss Vinnueftirlitið segir að fyllsta öryggis og góðs aðbúnaðar hafi ekki verið gætt á verkstað þegar starfsmaður Inga & son ehf., pólskur karlmaður á sextugsaldri, lést þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika í Mosfellsbæ þann þriðja mars í fyrra. Innlent 19.3.2021 12:00
Tveir eigendur og verkstjóri Plastgerðarinnar ákærðir vegna banaslyss Þrír menn sem starfa sem yfirmenn í Plastgerð Suðurnesja hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir manndráp af gáleysi eða hlutdeild í manndrápi af gáleysi eftir að undirmaður þeirra lést í vinnuslysi í Plastgerðinni í júlí 2017. Innlent 9.12.2020 17:10
Flytja mann með þyrlu til Reykjavíkur vegna vinnuslyss Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu til að bregðast við útkalli vegna vinnuslyss á Suðurlandi. Innlent 24.11.2020 18:09
Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Var annar fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Innlent 18.11.2020 12:21
Vinnuslys í miðbænum Vinnuslys varð við nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 4.11.2020 19:18
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið