Fótbolti á Norðurlöndum Björn Daníel og félagar höfðu betur í Íslendingaslag AGF vann sinn fyrsta sigur þegar liðið mætti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.8.2018 17:59 Flóki kynntur til leiks hjá Brommapojkarna: Leikmaður sem okkur hefur vantað Kristján Flóki Finnbogason gekk í raðir Brommapojkarna á láni í gær eins og Vísir greindi frá en hann var kynntur til leiks í dag. Fótbolti 1.8.2018 09:16 Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Fótbolti 31.7.2018 14:31 Arnór Smárason til Lilleström á láni Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta. Fótbolti 29.7.2018 18:44 Hólmbert skoraði í jafntefli Álasund Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði jöfnunarmark og eina mark Álasund í jafntefli liðsins gegn Notodden í norsku deildinni í dag. Fótbolti 29.7.2018 18:06 Elías Már skoraði þrennu í sigri Elías Már Ómarsson skoraði þrennu í sigri Gautaborgar á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.7.2018 16:21 Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2018 08:18 Þjálfari AGF um Björn Daníel: „Fékk tækifærið og greip það“ David Nielsen, þjálfari AGF, er ánægður með hvernig miðjumaður hans, Björn Daníel Sverrisson, hefur spilað á undirbúningstímabilinu. Hann verðlaunaði Björn með byrjunarliðssæti í fyrsta leiknum. Fótbolti 20.7.2018 17:48 Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Fótbolti 17.7.2018 14:30 Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. Fótbolti 16.7.2018 22:35 Guðmundur spilaði allan leikinn í sigri Norrköping Arnór Sigurðsson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í eldlínunni í 2-1 sigri Norrköping á Hacken í sænska boltanum í dag. Fótbolti 15.7.2018 14:10 Elías Már á skotskónum í sigri Gautaborgar Elías Már Ómarsson skoraði seinna mark Gautaborgar í 2-0 sigri á Örebrö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.7.2018 19:59 Start með mikilvægan sigur á meðan Sandefjord kastaði frá sér forystu Íslendingaliðið Start vann afar mikilvægan sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Start vann 2-1 sigur. Annað lið með Íslending innanborðs lenti í meiri vandræðum. Fótbolti 8.7.2018 18:03 Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum. Fótbolti 8.7.2018 17:21 Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna. Fótbolti 7.7.2018 13:07 Fyrrum samherjar hjá Man United eru nú andstæðingar í norsku deildinni Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. Fótbolti 4.7.2018 09:07 Andri Rúnar skoraði sigurmarkið gegn toppliðinu Andri Rúnar Bjarnason tryggði Helsingborg sigur á Falkenbergs í toppslag sænsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.7.2018 14:52 Jafnt í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Djurgarden og Kristianstads gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.7.2018 13:56 Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Fótbolti 30.6.2018 14:54 Aron spilaði í sigri Aron Sigurðarson eini Íslendingurinn sem kom við sögu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.6.2018 19:10 Grétar Snær skoraði í 14. sigurleik HB í röð HB, lið Heimis Guðjónssonar er með fimm stiga forskot á toppi færeysku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á TB / FCS / Royn. Fótbolti 23.6.2018 19:28 Nýr þjálfari bíður Arnórs Ingva eftir HM Þjóðverjinn Uwe Rösler er tekinn við stjórnartaumunum hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilar. Fótbolti 12.6.2018 10:42 Snýr heim til Svíþjóðar eftir sautján ára veru í enska boltanum Sebastian Larsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið AIK og mun byrja að leika með Hauki Heiðari Haukssyni og félögum þegar HM í Rússlandi lýkur. Fótbolti 12.6.2018 09:26 Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. Fótbolti 10.6.2018 17:53 Íslendingarnir í Halmstad gerðu jafntefli Þeir Höskuldur Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson léku allan leikinn í liði Halmstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við IK Frej Täby í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.6.2018 16:13 Andri Rúnar og félagar þremur stigum frá toppnum Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru í fjórða sæti sænsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Gefle í kvöld. Fótbolti 5.6.2018 18:50 Drengirnir hans Heimis halda áfram að vinna HB Þórshöfn vann enn einn leikinn í færeysku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Vestur Sorvagur. Lærisveinar Heims Guðjónssonar eru óstöðvandi þessa dagana. Fótbolti 3.6.2018 16:06 Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.5.2018 18:26 Heimir með annan fótinn í bikarúrslitum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn eru komnir með annan fótinn í úrslit færeysku bikarkeppninnar eftir sigur á AB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í dag. Fótbolti 30.5.2018 17:32 Ellefu sigrar í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í færeyska liðinu, HB, unnu í dag sinn ellefta sigur í röð er liðið vann 1-0 sigur á AB í færeysku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2018 19:11 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 118 ›
Björn Daníel og félagar höfðu betur í Íslendingaslag AGF vann sinn fyrsta sigur þegar liðið mætti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.8.2018 17:59
Flóki kynntur til leiks hjá Brommapojkarna: Leikmaður sem okkur hefur vantað Kristján Flóki Finnbogason gekk í raðir Brommapojkarna á láni í gær eins og Vísir greindi frá en hann var kynntur til leiks í dag. Fótbolti 1.8.2018 09:16
Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Fótbolti 31.7.2018 14:31
Arnór Smárason til Lilleström á láni Íslendingurinn Arnór Smárason mun ganga til liðs við Lilleström frá Hammarby á láni út tímabilið en heimasíða Lilleström staðfestir þetta. Fótbolti 29.7.2018 18:44
Hólmbert skoraði í jafntefli Álasund Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði jöfnunarmark og eina mark Álasund í jafntefli liðsins gegn Notodden í norsku deildinni í dag. Fótbolti 29.7.2018 18:06
Elías Már skoraði þrennu í sigri Elías Már Ómarsson skoraði þrennu í sigri Gautaborgar á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.7.2018 16:21
Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2018 08:18
Þjálfari AGF um Björn Daníel: „Fékk tækifærið og greip það“ David Nielsen, þjálfari AGF, er ánægður með hvernig miðjumaður hans, Björn Daníel Sverrisson, hefur spilað á undirbúningstímabilinu. Hann verðlaunaði Björn með byrjunarliðssæti í fyrsta leiknum. Fótbolti 20.7.2018 17:48
Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Fótbolti 17.7.2018 14:30
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. Fótbolti 16.7.2018 22:35
Guðmundur spilaði allan leikinn í sigri Norrköping Arnór Sigurðsson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í eldlínunni í 2-1 sigri Norrköping á Hacken í sænska boltanum í dag. Fótbolti 15.7.2018 14:10
Elías Már á skotskónum í sigri Gautaborgar Elías Már Ómarsson skoraði seinna mark Gautaborgar í 2-0 sigri á Örebrö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.7.2018 19:59
Start með mikilvægan sigur á meðan Sandefjord kastaði frá sér forystu Íslendingaliðið Start vann afar mikilvægan sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Start vann 2-1 sigur. Annað lið með Íslending innanborðs lenti í meiri vandræðum. Fótbolti 8.7.2018 18:03
Elías Már lagði upp mark í enn einu tapinu Elías Már Ómarsson lagði upp eina mark Gautaborgar er liðið tapaði 3-1 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sjöunda tap Gautaborgar í tólf leikjum. Fótbolti 8.7.2018 17:21
Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna. Fótbolti 7.7.2018 13:07
Fyrrum samherjar hjá Man United eru nú andstæðingar í norsku deildinni Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. Fótbolti 4.7.2018 09:07
Andri Rúnar skoraði sigurmarkið gegn toppliðinu Andri Rúnar Bjarnason tryggði Helsingborg sigur á Falkenbergs í toppslag sænsku B-deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 1.7.2018 14:52
Jafnt í Íslendingaslagnum Íslendingaliðin Djurgarden og Kristianstads gerðu 1-1 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.7.2018 13:56
Gummi Kristjáns minnti á Beckham: „Næsta sem ég veit þá flýgur skórinn minn í átt að honum“ Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH í Pepsi deild karla, var í skemmtilegu spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Elvari Geir Magnússyni í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Fótbolti 30.6.2018 14:54
Aron spilaði í sigri Aron Sigurðarson eini Íslendingurinn sem kom við sögu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.6.2018 19:10
Grétar Snær skoraði í 14. sigurleik HB í röð HB, lið Heimis Guðjónssonar er með fimm stiga forskot á toppi færeysku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á TB / FCS / Royn. Fótbolti 23.6.2018 19:28
Nýr þjálfari bíður Arnórs Ingva eftir HM Þjóðverjinn Uwe Rösler er tekinn við stjórnartaumunum hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason spilar. Fótbolti 12.6.2018 10:42
Snýr heim til Svíþjóðar eftir sautján ára veru í enska boltanum Sebastian Larsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið AIK og mun byrja að leika með Hauki Heiðari Haukssyni og félögum þegar HM í Rússlandi lýkur. Fótbolti 12.6.2018 09:26
Sjöunda deildarmark Hólmberts og Emil fékk rautt á afmælisdaginn Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt sjöunda mark í tólf deildarleikjum er hann skoraði annað mark Álasund í 3-2 sigri á Ull/Kisa í norsku B-deildinni. Fótbolti 10.6.2018 17:53
Íslendingarnir í Halmstad gerðu jafntefli Þeir Höskuldur Gunnlaugsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson léku allan leikinn í liði Halmstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við IK Frej Täby í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.6.2018 16:13
Andri Rúnar og félagar þremur stigum frá toppnum Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru í fjórða sæti sænsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Gefle í kvöld. Fótbolti 5.6.2018 18:50
Drengirnir hans Heimis halda áfram að vinna HB Þórshöfn vann enn einn leikinn í færeysku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Vestur Sorvagur. Lærisveinar Heims Guðjónssonar eru óstöðvandi þessa dagana. Fótbolti 3.6.2018 16:06
Glódís hafði betur gegn Önnu Björk og Rakel Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård höfðu betur gegn Limhamn Bunkeflo í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.5.2018 18:26
Heimir með annan fótinn í bikarúrslitum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn eru komnir með annan fótinn í úrslit færeysku bikarkeppninnar eftir sigur á AB í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í dag. Fótbolti 30.5.2018 17:32
Ellefu sigrar í röð hjá Heimi Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í færeyska liðinu, HB, unnu í dag sinn ellefta sigur í röð er liðið vann 1-0 sigur á AB í færeysku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.5.2018 19:11
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið