Landslið karla í fótbolta Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30 Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Fótbolti 9.10.2023 08:01 Stefán stal réttilega öllum fyrirsögnum í Danaveldi: „Ég er mættur aftur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Um var að ræða eitthundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Silkeborgar og hann kórónaði hann með þrennu á aðeins 8 mínútum og 22 sekúndum. Fótbolti 8.10.2023 09:31 Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00 Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir landsliðið? Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti fótboltamaður Íslands frá upphafi, hefur á nýjan leik verið valinn í íslenska landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ísland mætir Lúxemborg og Liechtenstein hér heima. Fótbolti 5.10.2023 11:30 Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4.10.2023 13:02 Andri Lucas eigi það skilið að vera í landsliðinu á ný Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir Andra Lucas Guðjohnsen, sóknarmann danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby eiga það rækilega skilið að vera í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2024. Andri Lucas hefur farið með himinskautum í Danmörku upp á síðkastið. Fótbolti 4.10.2023 11:46 Åge um valið á Gylfa: „Mun hafa mjög góð og sterk áhrif“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta á nýjan leik. Gylfi er hluti af landsliði Íslands sem leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.10.2023 11:13 Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Fótbolti 4.10.2023 10:37 Hörður Björgvin með slitið krossband og verður lengi frá Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon verður lengi frá keppni eftir að hann sleit krossband í leik Panathinaikos og AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 26.9.2023 17:29 Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29 Sjáðu mörkin úr hádramatískum sigri Íslands gegn Tékklandi U21 árs landslið Íslands og Tékklands í fótbolta mættust á Víkingsvelli í gær í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2025. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Fótbolti 13.9.2023 08:00 Umfjöllun og viðtal: Ísland - Tékkland 2-1 | Draumamark Andra Fannars tryggði íslenskan sigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lagði Tékkland að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri í Víkinni í dag. Fótbolti 12.9.2023 15:45 „Erum með leikmenn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari u21 árs landsliðs Íslands í fótbolta er bjartsýnn fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2025 sem hefst í dag með heimaleik gegn Tékklandi. Hann vill að leikmenn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Íslands hönd. Fótbolti 12.9.2023 15:00 „Auðvitað gerum við kröfu á sigur“ Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, segir að krafan sé sett á sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik undankeppni EM í dag. Hann segir fyrstu mánuðina í atvinnumennsku hafa gengið vel. Fótbolti 12.9.2023 12:01 Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01 Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma Kristall Máni Ingason, leikmaður u-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, hefur fundið fegurðina í fótboltanum á nýjan leik í herbúðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosenborg. Kristall verður í eldlínunni með u-21 árs landsliðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli. Fótbolti 12.9.2023 09:30 U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.9.2023 09:14 Myndaveisla frá glæstum sigri Íslands á Bosníu í gær Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gærkvöld dramatískan 1-0 sigur á landsliði Bosníu & Herzegovinu í leik liðanna í undankeppni EM 2024. Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma seinni hálfleiks. Fótbolti 12.9.2023 07:30 Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. Fótbolti 11.9.2023 22:02 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. Fótbolti 11.9.2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Fótbolti 11.9.2023 21:24 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.9.2023 21:22 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. Fótbolti 11.9.2023 20:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Bosnía og Hersegóvína 1-0 | Alfreð tryggði sætan sigur Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu. Leikurinn var afar lokaður en um miðjan síðari hálfleik fór Ísland að sækja meira sem endaði með sigurmarki Alfreðs Finnbogasonar í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2023 17:31 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 11.9.2023 20:39 Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. Fótbolti 11.9.2023 17:34 Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02 Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 36 ›
Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30
Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Fótbolti 9.10.2023 08:01
Stefán stal réttilega öllum fyrirsögnum í Danaveldi: „Ég er mættur aftur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Um var að ræða eitthundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Silkeborgar og hann kórónaði hann með þrennu á aðeins 8 mínútum og 22 sekúndum. Fótbolti 8.10.2023 09:31
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00
Hvað gerðist síðast þegar Gylfi Þór spilaði fyrir landsliðið? Gylfi Þór Sigurðsson, einn besti fótboltamaður Íslands frá upphafi, hefur á nýjan leik verið valinn í íslenska landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020 í næstu viku er Ísland mætir Lúxemborg og Liechtenstein hér heima. Fótbolti 5.10.2023 11:30
Svona var blaðamannafundur Åge: „Leikur sem ég hef eytt úr mínu minni“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segist hafa eytt minningunni um leik liðsins gegn Lúxemborg, í síðasta verkefni liðsins, úr huga sínum. Åge sat fyrir svörum á blaðamannafundi í morgun og þar var ljóst að hann bindur miklar vonir við endurkomu Gylfa Þór Sigurðssonar og Arons Einars Gunnarssonar í liðið. Fótbolti 4.10.2023 13:02
Andri Lucas eigi það skilið að vera í landsliðinu á ný Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir Andra Lucas Guðjohnsen, sóknarmann danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby eiga það rækilega skilið að vera í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2024. Andri Lucas hefur farið með himinskautum í Danmörku upp á síðkastið. Fótbolti 4.10.2023 11:46
Åge um valið á Gylfa: „Mun hafa mjög góð og sterk áhrif“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta á nýjan leik. Gylfi er hluti af landsliði Íslands sem leikur tvo heimaleiki í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum. Fótbolti 4.10.2023 11:13
Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Fótbolti 4.10.2023 10:37
Hörður Björgvin með slitið krossband og verður lengi frá Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon verður lengi frá keppni eftir að hann sleit krossband í leik Panathinaikos og AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 26.9.2023 17:29
Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29
Sjáðu mörkin úr hádramatískum sigri Íslands gegn Tékklandi U21 árs landslið Íslands og Tékklands í fótbolta mættust á Víkingsvelli í gær í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2025. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Fótbolti 13.9.2023 08:00
Umfjöllun og viðtal: Ísland - Tékkland 2-1 | Draumamark Andra Fannars tryggði íslenskan sigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lagði Tékkland að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri í Víkinni í dag. Fótbolti 12.9.2023 15:45
„Erum með leikmenn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari u21 árs landsliðs Íslands í fótbolta er bjartsýnn fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2025 sem hefst í dag með heimaleik gegn Tékklandi. Hann vill að leikmenn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Íslands hönd. Fótbolti 12.9.2023 15:00
„Auðvitað gerum við kröfu á sigur“ Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, segir að krafan sé sett á sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik undankeppni EM í dag. Hann segir fyrstu mánuðina í atvinnumennsku hafa gengið vel. Fótbolti 12.9.2023 12:01
Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01
Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma Kristall Máni Ingason, leikmaður u-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, hefur fundið fegurðina í fótboltanum á nýjan leik í herbúðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosenborg. Kristall verður í eldlínunni með u-21 árs landsliðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli. Fótbolti 12.9.2023 09:30
U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.9.2023 09:14
Myndaveisla frá glæstum sigri Íslands á Bosníu í gær Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gærkvöld dramatískan 1-0 sigur á landsliði Bosníu & Herzegovinu í leik liðanna í undankeppni EM 2024. Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma seinni hálfleiks. Fótbolti 12.9.2023 07:30
Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. Fótbolti 11.9.2023 22:02
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. Fótbolti 11.9.2023 21:32
Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Fótbolti 11.9.2023 21:24
„Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.9.2023 21:22
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 20:54
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. Fótbolti 11.9.2023 20:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Bosnía og Hersegóvína 1-0 | Alfreð tryggði sætan sigur Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu. Leikurinn var afar lokaður en um miðjan síðari hálfleik fór Ísland að sækja meira sem endaði með sigurmarki Alfreðs Finnbogasonar í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2023 17:31
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 11.9.2023 20:39
Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. Fótbolti 11.9.2023 17:34
Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02
Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30