Þorsteinn Pálsson Ræða þarf kostnaðinn Íslendingar eru vanir því að varnir landsins kosti ekki neitt. Sumir hafa jafnvel litið á þær sem féþúfu. Feimni við að ræða innihald varnarviðbúnaðar og hernaðarlegra skuldbindinga er ríkjandi. Fastir pennar 28.11.2006 21:56 Óvarkárni og háskaakstur Feli ríkisfjármálastefna núverandi ríkisstjórnar í sér framlengingu á hávaxtatímabilinu getur stefna nýju ríkisstjórnar-flokkanna ekki leitt til annars en verulega hærri vaxta. Sú stefna mun bitna harðast á ungu fólki sem er að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 24.11.2006 21:54 Einsleitni eða fjölbreytni? Hér skal fullyrt að í röðum almennra þingmanna, þingforseta og ráðherra á þeim tíma voru nokkrir sem greiddu atkvæði með óbragð í munninum. Sumir eru reyndar enn lítið eitt samviskuveikir yfir því að hafa tekið þátt í málamiðlun af þessu tagi. Fastir pennar 23.11.2006 15:25 Er ríkisvæðing lausn? Miklu vafasamara er hins vegar að setja skorður við frjálsum framlögum til stjórnmálastarfsemi. Í fyrsta lagi er spurning hvort það samrýmist skoðanafrelsi og rétti einstaklinga og fyrirtækja til að ráðstafa fjármunum sínum. Fastir pennar 20.11.2006 18:36 Mat ráðherra verður virt Allmiklar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum vegna greinar sem Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Ríkislögreglustjóraembættisins, skrifaði í nafni stöðu sinnar í Morgunblaðið liðinn miðvikudag. Fastir pennar 18.11.2006 01:24 Raunsæi Þegar rætt er um stöðu Íslands á meðal þjóðanna í nafni lýðveldisins gerist það endrum og sinnum að upphafningin er svo mikil að hún getur allt eins vakið brosviprur sem virðingu. Stefnuræða utanríkisráðherra á Alþingi í gær var hins vegar laus við þetta. Fastir pennar 16.11.2006 22:15 Litlar pólitískar vendingar Varla verður sagt að prófkjör helgarinnar gefi vísbendingar um miklar skyndilegar pólitískar vendingar. Sakir stærðar Samfylkingarinnar í Reykjavík hlýtur prófkjör flokksins þar að vera ágætis loftvog til að sjá fyrir hæðir og lægðir í pólitísku veðurfari. Fastir pennar 12.11.2006 17:58 Að eiga kökuna og éta hana Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær felur í sér tvær afgerandi pólitískar vísbendingar: Í fyrsta lagi sveifla frjálslyndir til sín fylgi frá Framsóknarflokki og vinstri grænum. Í öðru lagi er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna fallinn. Fastir pennar 9.11.2006 17:56 Meiri þjónusta fyrir sömu krónur Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík. Fastir pennar 6.11.2006 23:16 Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 2.11.2006 19:26 Pólitísk tíðindi Sérstaka athygli vekur að nýliðarnir tveir, Guðfinna Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson, voru hvort með sínum hætti fulltrúar nýrrar umræðu um menntamál. Guðfinna með störfum sínum og Illugi með skrifum og ræðum. Fyrir þær sakir verður ekki af þessum úrslitum dregin önnur ályktun en sú að kjósendur geri í vaxandi mæli kröfur til stjórnmálamanna um skýra stefnu í menntamálum. Fastir pennar 29.10.2006 20:46 Holtaþokuvísindi Að sönnu er það svo að Háskóli Íslands verður ekki kallaður til ábyrgðar fyrir slík holtaþokuvísindi eins starfsmanns. En þegar áróðurinn er borinn fram undir merkjum Háskólans og innan vébanda hans kemst skólinn því miður ekki hjá óþægindum af þeim sökum. Fastir pennar 28.10.2006 23:22 Hefur eitthvað breyst? Að öllu þessu virtu er eigi að síður réttur tími nú til þess að virða stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Kjarni þess máls er að meta verulega breyttar aðstæður á móti pólitískum hindrunum sem enn eru til staðar. Fastir pennar 26.10.2006 17:27 Afskiptaleysið verður dýrkeypt Að gefnu þessu tilefni er sérstök ástæða til að beina athygli að þeim skólum sem náð hafa bestum árangri varðandi aga og hegðun. Í því sambandi má til að mynda nefna Hjallastefnuna. Hún rekur bæði leikskóla og grunnskóla fyrir yngstu aldurshópana þar sem farnar hafa verið nýjar leiðir með augljósum árangri. Fastir pennar 23.10.2006 21:49 Gott frumkvæði en of íhaldssamt Formaður Samfylkingarinnar hefur ásamt öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvap til laga um endurskipulagningu stjórnarráðsins og fækkun ráðuneyta. Hugmyndum um slíkar breytingar hefur skotið upp öðru hvoru um langa hríð án þess að nokkuð gerðist. Fastir pennar 20.10.2006 18:20 Sakaruppgjöf? Upplýsingar tveggja virtra sagnfræðinga um eftirgrennslan stjórnvalda um athafnir erlendra ríkja og einstaklinga vegna atburða í andrúmslofti kalda stríðsins hafa eðli máls samkvæmt vakið upp mikla umræðu. Að sama skapi hafa fullyrðingar fyrrverandi utanríkisráðherra um hlerun á símtölum hans vakið athygli. Fastir pennar 19.10.2006 22:24 Eðlileg ákvörðun Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni markar vissulega nokkur tímamót. Ákvörðunin styðst við gild rök. En framhjá hinu verður ekki horft að hún getur reynst umdeild. Fastir pennar 18.10.2006 18:24 Kalda stríðið í túnfætinum heima Bandaríkjamenn komu ugglaust til fundarins með stífari kröfur, ekki síst um skýrar skuldbindingar af hálfu Sovétríkjanna og um virkt eftirlit. Þeir vildu ná meira fram og gátu ekki lýst yfir sömu ánægju. Það verður að meta í því ljósi að staðfesta Reagans og Atlantshafsbandalagsríkjanna hafði knúið fram þá taflstöðu sem upp var komin. Fastir pennar 10.10.2006 22:55 Rökræðan sem gleymdist Mikilvægi menntamálanna er þannig vaxið að forsætisráðherrar eiga í raun réttri að láta þau meir til sín taka en önnur viðfangsefni. Vonandi má líta á stefnuræðuna sem smáan vísi í þá veru. Ríkisstjórnin hefur enga ástæðu til feimni um þá hluti. Fastir pennar 7.10.2006 23:25 Tímaskekkja Með Ríkisútvarpsfrumvarpinu er ríkisstjórnin að brjóta eins konar sátt sem ríkt hefur um ríkisrekið útvarp og sjónvarp á menningarlegum forsendum milli þeirra sem almennt vilja standa vörð um ríkisrekstur og hinna sem aðhyllast einkarekstur. Af því getur ekkert hlotist nema menningarlegt tjón. Fastir pennar 6.10.2006 08:28 Frá styrkleika til spurninga Á marga lund háttar þannig til við upphaf síðasta þings kjörtímabilsins að pólitíkin er í minna mæli fyrirsjáanleg en oftast nær áður við þær aðstæður. Óvæntir atburðir liggja að vísu ekki í loftinu. En að ýmsu leyti sýnist margt vera á huldu um hvert stefnir. Fastir pennar 2.10.2006 19:13 Aftur á þjóðvegi eitt Mála sannast er að nú eru þáttaskil í varnar- og öryggismálum landsins. Varnarlið Bandarkjanna er farið af vettvangi. Varnarsamningurinn stendur þar á móti með nýjum pólitískum markmiðsyfirlýsingum og viðfangsefnum í samræmi við breyttar aðstæður. Fastir pennar 26.9.2006 22:09 Hagsmunir fólks eða flokka? Ýmsir merkir alþingismenn greina frá því um þessar mundir að þeir gefi ekki kost á sér til endurkjörs. Tilkynningar þar um hafa verið tilefni margvíslegra frásagna af uppruna góðra málefna. Fastir pennar 22.9.2006 19:28 Hófsöm en afgerandi sveifla Formlegt og málefnalegt bandalag borgaraflokkanna færði sænskum kjósendum þó óneitanlega tvo skýra kosti til þess að velja á milli. Stjórnarandstöðuflokkanir hér hafa ekki viljað ganga jafn langt. Að því leyti verða þeir ekki jafn skýr málefnalegur kostur andspænis ríkisstjórnarflokkunum eins og gerðist í sænsku kosningunum. Fastir pennar 18.9.2006 23:10 Ný fjárfestingarhugsun Skýrslur OECD um íslenska skóla hafa verið afar gagnlegt framlag til almennrar umræðu um íslenska skólastefnu. Þar hafa verið dregnar fram nokkrar einfaldar staðreyndir í þessum efnum. Ein sú mikilvægasta er að við verjum hærra hlutfalli af þjóðarframleiðslunni í hvern nemanda en aðrar þjóðir. Fastir pennar 15.9.2006 22:28 Möguleg kosningaháttabót Í tengslum við fund Samfylkingarinnar í Skjólbrekku um síðustu helgi lýsti flokksformaðurinn því yfir að rétt væri að stjórnarandstöðuflokkarnir mynduðu ríkisstjórn að loknm næstu kosningum. En hvað þýðir slík yfirlýsing þegar til kastanna kemur? Hefur hún eitthvert raunverulegt pólitískt gildi? Fastir pennar 12.9.2006 15:47 Við þurfum að taka afstöðu Eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum ellefta september 2001 var það flestra tilfinning að heimurinn yrði ekki samur á eftir. Hálfum áratug síðar er það viðvarandi veruleiki en ekki bara tilfinning. Mála sannast er að heimurinn býr við meira óöryggi en áður. Spenna milli menningarheima hefur aukist. Atburðir eins dags í tveimur stórborgum Bandaríkjanna hafa þannig snert allar þjóðir. Fastir pennar 10.9.2006 20:55 Það er stórt orð háskóli Í ört vaxandi þekkingarsamfélagi leita fjölmiðlar í ríkum mæli til sérfræðinga til þess að segja álit á einstökum viðburðum. Þetta er gert í þeim tilgangi að gefa lesendum blaða eða áheyrendum ljósvakamiðla sem gleggsta mynd af því sem til umfjöllunar er hverju sinni. Fastir pennar 31.8.2006 23:10 Óskynsamlegar tafir Þessar stundir er deilt um birtingu tvenns konar opinberra skjala. Annars vegar er um að ræða skýrslu sérfræðings um virkjun við Kárahnjúka. Hins vegar er um að ræða skjöl er lúta að rannsókn mála hjá lögreglu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar í tengslum við símahleranir. Fastir pennar 28.8.2006 16:01 Opin pólitísk taflstaða Könnunin leiðir í ljós að þriðjungur kjósenda á sér þann kost helstan að núverandi stjórn sitji áfram. Það bendir til nokkurrar þreytu í kjósendahópnum með samstarfið. Enginn einn annar kostur kemst þó í hálfkvist við þennan í augum kjósenda. Fastir pennar 28.8.2006 11:30 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Ræða þarf kostnaðinn Íslendingar eru vanir því að varnir landsins kosti ekki neitt. Sumir hafa jafnvel litið á þær sem féþúfu. Feimni við að ræða innihald varnarviðbúnaðar og hernaðarlegra skuldbindinga er ríkjandi. Fastir pennar 28.11.2006 21:56
Óvarkárni og háskaakstur Feli ríkisfjármálastefna núverandi ríkisstjórnar í sér framlengingu á hávaxtatímabilinu getur stefna nýju ríkisstjórnar-flokkanna ekki leitt til annars en verulega hærri vaxta. Sú stefna mun bitna harðast á ungu fólki sem er að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 24.11.2006 21:54
Einsleitni eða fjölbreytni? Hér skal fullyrt að í röðum almennra þingmanna, þingforseta og ráðherra á þeim tíma voru nokkrir sem greiddu atkvæði með óbragð í munninum. Sumir eru reyndar enn lítið eitt samviskuveikir yfir því að hafa tekið þátt í málamiðlun af þessu tagi. Fastir pennar 23.11.2006 15:25
Er ríkisvæðing lausn? Miklu vafasamara er hins vegar að setja skorður við frjálsum framlögum til stjórnmálastarfsemi. Í fyrsta lagi er spurning hvort það samrýmist skoðanafrelsi og rétti einstaklinga og fyrirtækja til að ráðstafa fjármunum sínum. Fastir pennar 20.11.2006 18:36
Mat ráðherra verður virt Allmiklar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum vegna greinar sem Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Ríkislögreglustjóraembættisins, skrifaði í nafni stöðu sinnar í Morgunblaðið liðinn miðvikudag. Fastir pennar 18.11.2006 01:24
Raunsæi Þegar rætt er um stöðu Íslands á meðal þjóðanna í nafni lýðveldisins gerist það endrum og sinnum að upphafningin er svo mikil að hún getur allt eins vakið brosviprur sem virðingu. Stefnuræða utanríkisráðherra á Alþingi í gær var hins vegar laus við þetta. Fastir pennar 16.11.2006 22:15
Litlar pólitískar vendingar Varla verður sagt að prófkjör helgarinnar gefi vísbendingar um miklar skyndilegar pólitískar vendingar. Sakir stærðar Samfylkingarinnar í Reykjavík hlýtur prófkjör flokksins þar að vera ágætis loftvog til að sjá fyrir hæðir og lægðir í pólitísku veðurfari. Fastir pennar 12.11.2006 17:58
Að eiga kökuna og éta hana Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær felur í sér tvær afgerandi pólitískar vísbendingar: Í fyrsta lagi sveifla frjálslyndir til sín fylgi frá Framsóknarflokki og vinstri grænum. Í öðru lagi er meirihluti ríkisstjórnarflokkanna fallinn. Fastir pennar 9.11.2006 17:56
Meiri þjónusta fyrir sömu krónur Heilbrigðismál eru hvarvetna meðal höfuðviðfangsefna í stjórnmálum. Á fáum sviðum öðrum er meira reiptog um skattpeningana. Af sjálfu leiðir að um þessi efni takast menn á í pólitík. Fastir pennar 6.11.2006 23:16
Óljóst markmið Þorsteinn Pálsson skrifar Um nokkurn tíma hefur staðið til að ríkissjóður keypti eignarréttindi Reykjavíkur og Akureyrar í Landsvirkjun. Nú hafa verið undirritaðir samningar þar að lútandi. Í tíð fyrri borgarstjórnarmeirihluta strönduðu samningar á andstöðu Vinstri græns. Fastir pennar 2.11.2006 19:26
Pólitísk tíðindi Sérstaka athygli vekur að nýliðarnir tveir, Guðfinna Bjarnadóttir og Illugi Gunnarsson, voru hvort með sínum hætti fulltrúar nýrrar umræðu um menntamál. Guðfinna með störfum sínum og Illugi með skrifum og ræðum. Fyrir þær sakir verður ekki af þessum úrslitum dregin önnur ályktun en sú að kjósendur geri í vaxandi mæli kröfur til stjórnmálamanna um skýra stefnu í menntamálum. Fastir pennar 29.10.2006 20:46
Holtaþokuvísindi Að sönnu er það svo að Háskóli Íslands verður ekki kallaður til ábyrgðar fyrir slík holtaþokuvísindi eins starfsmanns. En þegar áróðurinn er borinn fram undir merkjum Háskólans og innan vébanda hans kemst skólinn því miður ekki hjá óþægindum af þeim sökum. Fastir pennar 28.10.2006 23:22
Hefur eitthvað breyst? Að öllu þessu virtu er eigi að síður réttur tími nú til þess að virða stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Kjarni þess máls er að meta verulega breyttar aðstæður á móti pólitískum hindrunum sem enn eru til staðar. Fastir pennar 26.10.2006 17:27
Afskiptaleysið verður dýrkeypt Að gefnu þessu tilefni er sérstök ástæða til að beina athygli að þeim skólum sem náð hafa bestum árangri varðandi aga og hegðun. Í því sambandi má til að mynda nefna Hjallastefnuna. Hún rekur bæði leikskóla og grunnskóla fyrir yngstu aldurshópana þar sem farnar hafa verið nýjar leiðir með augljósum árangri. Fastir pennar 23.10.2006 21:49
Gott frumkvæði en of íhaldssamt Formaður Samfylkingarinnar hefur ásamt öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvap til laga um endurskipulagningu stjórnarráðsins og fækkun ráðuneyta. Hugmyndum um slíkar breytingar hefur skotið upp öðru hvoru um langa hríð án þess að nokkuð gerðist. Fastir pennar 20.10.2006 18:20
Sakaruppgjöf? Upplýsingar tveggja virtra sagnfræðinga um eftirgrennslan stjórnvalda um athafnir erlendra ríkja og einstaklinga vegna atburða í andrúmslofti kalda stríðsins hafa eðli máls samkvæmt vakið upp mikla umræðu. Að sama skapi hafa fullyrðingar fyrrverandi utanríkisráðherra um hlerun á símtölum hans vakið athygli. Fastir pennar 19.10.2006 22:24
Eðlileg ákvörðun Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni markar vissulega nokkur tímamót. Ákvörðunin styðst við gild rök. En framhjá hinu verður ekki horft að hún getur reynst umdeild. Fastir pennar 18.10.2006 18:24
Kalda stríðið í túnfætinum heima Bandaríkjamenn komu ugglaust til fundarins með stífari kröfur, ekki síst um skýrar skuldbindingar af hálfu Sovétríkjanna og um virkt eftirlit. Þeir vildu ná meira fram og gátu ekki lýst yfir sömu ánægju. Það verður að meta í því ljósi að staðfesta Reagans og Atlantshafsbandalagsríkjanna hafði knúið fram þá taflstöðu sem upp var komin. Fastir pennar 10.10.2006 22:55
Rökræðan sem gleymdist Mikilvægi menntamálanna er þannig vaxið að forsætisráðherrar eiga í raun réttri að láta þau meir til sín taka en önnur viðfangsefni. Vonandi má líta á stefnuræðuna sem smáan vísi í þá veru. Ríkisstjórnin hefur enga ástæðu til feimni um þá hluti. Fastir pennar 7.10.2006 23:25
Tímaskekkja Með Ríkisútvarpsfrumvarpinu er ríkisstjórnin að brjóta eins konar sátt sem ríkt hefur um ríkisrekið útvarp og sjónvarp á menningarlegum forsendum milli þeirra sem almennt vilja standa vörð um ríkisrekstur og hinna sem aðhyllast einkarekstur. Af því getur ekkert hlotist nema menningarlegt tjón. Fastir pennar 6.10.2006 08:28
Frá styrkleika til spurninga Á marga lund háttar þannig til við upphaf síðasta þings kjörtímabilsins að pólitíkin er í minna mæli fyrirsjáanleg en oftast nær áður við þær aðstæður. Óvæntir atburðir liggja að vísu ekki í loftinu. En að ýmsu leyti sýnist margt vera á huldu um hvert stefnir. Fastir pennar 2.10.2006 19:13
Aftur á þjóðvegi eitt Mála sannast er að nú eru þáttaskil í varnar- og öryggismálum landsins. Varnarlið Bandarkjanna er farið af vettvangi. Varnarsamningurinn stendur þar á móti með nýjum pólitískum markmiðsyfirlýsingum og viðfangsefnum í samræmi við breyttar aðstæður. Fastir pennar 26.9.2006 22:09
Hagsmunir fólks eða flokka? Ýmsir merkir alþingismenn greina frá því um þessar mundir að þeir gefi ekki kost á sér til endurkjörs. Tilkynningar þar um hafa verið tilefni margvíslegra frásagna af uppruna góðra málefna. Fastir pennar 22.9.2006 19:28
Hófsöm en afgerandi sveifla Formlegt og málefnalegt bandalag borgaraflokkanna færði sænskum kjósendum þó óneitanlega tvo skýra kosti til þess að velja á milli. Stjórnarandstöðuflokkanir hér hafa ekki viljað ganga jafn langt. Að því leyti verða þeir ekki jafn skýr málefnalegur kostur andspænis ríkisstjórnarflokkunum eins og gerðist í sænsku kosningunum. Fastir pennar 18.9.2006 23:10
Ný fjárfestingarhugsun Skýrslur OECD um íslenska skóla hafa verið afar gagnlegt framlag til almennrar umræðu um íslenska skólastefnu. Þar hafa verið dregnar fram nokkrar einfaldar staðreyndir í þessum efnum. Ein sú mikilvægasta er að við verjum hærra hlutfalli af þjóðarframleiðslunni í hvern nemanda en aðrar þjóðir. Fastir pennar 15.9.2006 22:28
Möguleg kosningaháttabót Í tengslum við fund Samfylkingarinnar í Skjólbrekku um síðustu helgi lýsti flokksformaðurinn því yfir að rétt væri að stjórnarandstöðuflokkarnir mynduðu ríkisstjórn að loknm næstu kosningum. En hvað þýðir slík yfirlýsing þegar til kastanna kemur? Hefur hún eitthvert raunverulegt pólitískt gildi? Fastir pennar 12.9.2006 15:47
Við þurfum að taka afstöðu Eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum ellefta september 2001 var það flestra tilfinning að heimurinn yrði ekki samur á eftir. Hálfum áratug síðar er það viðvarandi veruleiki en ekki bara tilfinning. Mála sannast er að heimurinn býr við meira óöryggi en áður. Spenna milli menningarheima hefur aukist. Atburðir eins dags í tveimur stórborgum Bandaríkjanna hafa þannig snert allar þjóðir. Fastir pennar 10.9.2006 20:55
Það er stórt orð háskóli Í ört vaxandi þekkingarsamfélagi leita fjölmiðlar í ríkum mæli til sérfræðinga til þess að segja álit á einstökum viðburðum. Þetta er gert í þeim tilgangi að gefa lesendum blaða eða áheyrendum ljósvakamiðla sem gleggsta mynd af því sem til umfjöllunar er hverju sinni. Fastir pennar 31.8.2006 23:10
Óskynsamlegar tafir Þessar stundir er deilt um birtingu tvenns konar opinberra skjala. Annars vegar er um að ræða skýrslu sérfræðings um virkjun við Kárahnjúka. Hins vegar er um að ræða skjöl er lúta að rannsókn mála hjá lögreglu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar í tengslum við símahleranir. Fastir pennar 28.8.2006 16:01
Opin pólitísk taflstaða Könnunin leiðir í ljós að þriðjungur kjósenda á sér þann kost helstan að núverandi stjórn sitji áfram. Það bendir til nokkurrar þreytu í kjósendahópnum með samstarfið. Enginn einn annar kostur kemst þó í hálfkvist við þennan í augum kjósenda. Fastir pennar 28.8.2006 11:30
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið