Þuríður B. Ægisdóttir Leiðin að bílprófinu Að undangengnu ökunámi og að loknu ökuprófi bæði skriflegu og verklegu þá hefur ökunemi öðlast ökuréttindi á fólksbíl þ.e. ef viðkomandi hefur náð 17 ára aldri. Skoðun 18.3.2024 11:01 Sést þú í umferðinni? Nú hækkar sól á lofti og daginn fer að lengja. Þrátt fyrir það kallar okkar daglega líf á það að við þurfum að vera að aka í myrkri og slæmu skyggni. Ljóst er að akstur í myrkri er varasamari en akstur í dagsbirtu. Skoðun 30.12.2023 09:00 Jólaös og umferðartafir „Norðaustan hvassviðri eða stormur og skafrenningu“, sagði á heimasíðu Veðurstofu Íslands fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni er litið hefur út um gluggann staddur hér á landi að færð á vegum hefur verið þung síðustu daga. Skoðun 21.12.2022 12:00 Ökukennsla á Íslandi 1915 – 2021 Í Morgunblaðinu 9. ágúst 1918 birtist í grein um hraðakstur innan borgarmarka Reykjavíkur en þar segir að menn ækju bifhjólum „með afskaplegum hraða jafnvel fyrir götuhorn, án þess að gefa merki nema rétt um leið og beygt er fyrir hornið” í sömu grein leggur greinarhöfundur það til að banna akstur bifhjóla, og reyndar bifreiða einnig, að næturlagi. Skoðun 17.11.2022 10:01 Markviss endurskoðun ökuprófa og ökunáms skilar sér í auknu umferðaröryggi Á liðnum dögum hefur skólahald hafist að nýju eftir sumarleyfi. Því fylgir aukin umferð, gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda og þar á meðal skólabarna sem eru að stíga sín fyrstu skref ein út í umferðinni. Skoðun 1.9.2022 10:00 Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu Í önnum dagsins berast okkur reglulega fréttir af válegum atburðum. Atburðum sem setja mark á þá er fyrir þeim verða – jafnvel til lífstíðar. Við finnum til samkenndar með þeim sem hlut eiga að máli en fljótt reikar hugurinn annað. Skoðun 28.10.2016 07:00
Leiðin að bílprófinu Að undangengnu ökunámi og að loknu ökuprófi bæði skriflegu og verklegu þá hefur ökunemi öðlast ökuréttindi á fólksbíl þ.e. ef viðkomandi hefur náð 17 ára aldri. Skoðun 18.3.2024 11:01
Sést þú í umferðinni? Nú hækkar sól á lofti og daginn fer að lengja. Þrátt fyrir það kallar okkar daglega líf á það að við þurfum að vera að aka í myrkri og slæmu skyggni. Ljóst er að akstur í myrkri er varasamari en akstur í dagsbirtu. Skoðun 30.12.2023 09:00
Jólaös og umferðartafir „Norðaustan hvassviðri eða stormur og skafrenningu“, sagði á heimasíðu Veðurstofu Íslands fyrr í vikunni. Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni er litið hefur út um gluggann staddur hér á landi að færð á vegum hefur verið þung síðustu daga. Skoðun 21.12.2022 12:00
Ökukennsla á Íslandi 1915 – 2021 Í Morgunblaðinu 9. ágúst 1918 birtist í grein um hraðakstur innan borgarmarka Reykjavíkur en þar segir að menn ækju bifhjólum „með afskaplegum hraða jafnvel fyrir götuhorn, án þess að gefa merki nema rétt um leið og beygt er fyrir hornið” í sömu grein leggur greinarhöfundur það til að banna akstur bifhjóla, og reyndar bifreiða einnig, að næturlagi. Skoðun 17.11.2022 10:01
Markviss endurskoðun ökuprófa og ökunáms skilar sér í auknu umferðaröryggi Á liðnum dögum hefur skólahald hafist að nýju eftir sumarleyfi. Því fylgir aukin umferð, gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda og þar á meðal skólabarna sem eru að stíga sín fyrstu skref ein út í umferðinni. Skoðun 1.9.2022 10:00
Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu Í önnum dagsins berast okkur reglulega fréttir af válegum atburðum. Atburðum sem setja mark á þá er fyrir þeim verða – jafnvel til lífstíðar. Við finnum til samkenndar með þeim sem hlut eiga að máli en fljótt reikar hugurinn annað. Skoðun 28.10.2016 07:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið