Sindri M. Stephensen Rétturinn til íslenskunnar Íslenska á undir högg að sækja og ástæður þess eru margar. Íbúar landsins sækja til að mynda í auknum mæli í afþreyingarefni á ensku, svo sem á streymisveitum, í tölvuleikjum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 4.1.2024 08:31 Skakkaföllin í PISA Íslenskir grunnskólanemar standa höllustum fæti evrópskra nemenda þegar kemur að lestri, stærðfræði og náttúruvísindum, að grískum nemum undanskildum. Þetta er niðurstaða nýrrar PISA-könnunnar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem færni og þekking 15 ára barna er mæld. Námsárangur barna á Íslandi versnar mest af öllum 37 ríkjum OECD frá síðustu könnun frá árinu 2018. Skoðun 7.12.2023 07:31
Rétturinn til íslenskunnar Íslenska á undir högg að sækja og ástæður þess eru margar. Íbúar landsins sækja til að mynda í auknum mæli í afþreyingarefni á ensku, svo sem á streymisveitum, í tölvuleikjum og á samfélagsmiðlum. Skoðun 4.1.2024 08:31
Skakkaföllin í PISA Íslenskir grunnskólanemar standa höllustum fæti evrópskra nemenda þegar kemur að lestri, stærðfræði og náttúruvísindum, að grískum nemum undanskildum. Þetta er niðurstaða nýrrar PISA-könnunnar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), þar sem færni og þekking 15 ára barna er mæld. Námsárangur barna á Íslandi versnar mest af öllum 37 ríkjum OECD frá síðustu könnun frá árinu 2018. Skoðun 7.12.2023 07:31
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið