Svanborg Sigmarsdóttir Grundvallarspurningu svarað Þetta er sögulegur dagur, sagði Össur Skarphéðinsson þegar hann kynnti Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að sækja bæri um aðild að Evrópusambandinu. Þetta var jú í fyrsta sinn sem slík tillaga er lögð fram af ríkisstjórn og eðlilegt framhald af kosningaumræðunni, þegar í fyrsta sinn var rætt af einhverri alvöru um að ganga til aðildarviðræðna við ESB. Nú stefnir í að til viðræðnanna verði gengið og mun þá fást niðurstaða í það hvaða möguleikar eru fyrir hendi í samningum til að verja helstu hagsmuni þjóðarinnar. Fastir pennar 28.5.2009 16:41 Vinstri-, jafnréttis- og ESB-sigur Vinstri sveiflan á laugardag kom ekki á óvart, þó hún væri aðeins minni en spár gerðu ráð fyrir. Það sem einna helst kom á óvart var hve sterkur Framsóknarflokkurinn var þrátt fyrir allt. Sá flokkur klárlega sigraði skoðanakannanirnar, þó hann hafi ekki átt stærsta kosningasigurinn. Fastir pennar 26.4.2009 22:15 Munu ekki hafa raunveruleg áhrif Stuttu fyrir kosningar þarf að fara varlega í að breyta kosningalögum. Sérstaklega þegar kosningaundirbúningur er í raun hafinn. Mun eðlilegra og lýðræðislegra væri að slíkum lögum væri breytt, að undangenginni mikilli undirbúningsvinnu, í upphafi kjörtímabils, áður en þeir sem sitja á þingi og bera fram lagafrumvarpið verða helsjúkir af kosningaskjálfta. Fastir pennar 4.3.2009 22:11 Krafa um ábyrg kosningaloforð Skoðanakannanir þær sem birtust fyrir helgi um stöðu flokkanna segja meira til um það hversu ánægt fólk er með stjórnmálaflokkana í stjórn eða stjórnarandstöðu nú en hvað skuli kjósa eftir tæpa tvo mánuði. Kjósendur hafa enn sem komið er fáar forsendur til að meta hvaða stjórnmálaafl verður best að kjósa, því stefnur eða kosningaloforð eru ekki komin fram. Fastir pennar 1.3.2009 22:14 Hvað ætla Vinstri græn að gera? Þetta er undarleg albanínuumræða gagnvart Vinstri grænum,“ sagði Arnbjörg Sveinsdóttir á Alþingi í gær, þegar Samfylkingin beindi þeirri spurningu að Sjálfstæðisflokknum hver stefna þeirra gagnvart Evrópusambandinu væri, og hvort breytinga á þeirri stefnu væri að vænta á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 17.2.2009 18:45 Efnahagsstjórn var ekki í takt Vörn Seðlabankans hefur falist í því að hann fylgdi þeirri stefnu sem honum var sett, peningamálastefnunni. Þeirri stefnu sem nú hefur verið lýst gjaldþrota, án þessi þó að arftaki hennar sé skýr. Fastir pennar 6.2.2009 22:20 Þegar eitt útilokar ekki annað Þegar þessum fundi lýkur skulið þið fara strax í það að sækja um aðild að Evrópusambandinu.“ Á þessa leið voru skilaboð hagfræðiprófessorsins Willems Buiter í upphafi fyrirlestrar hans í Háskóla Íslands í gær. Fastir pennar 19.1.2009 22:27 Örlítil skíma í svartnættinu Hundrað dagar eru liðnir frá neyðarlögunum sem sett voru til að bregðast við lausafjárvanda bankanna og áhrifum fjármálakreppunnar hér á landi. Eftir hundrað daga er enn óskað eftir frekari upplýsingum frá stjórnvöldum, kallað er eftir ábyrgð og að boðað sé til kosninga. Reiði almennings vegna þessara gjörbreyttu skilyrða á Íslandi er mjög skiljanleg og fátt hefur verið aðhafst til að bregðast við henni. Fastir pennar 13.1.2009 22:13 Þjóðin á að afstýra klofningi Eftir margra vikna kröfu almennings um að gengið verði til kosninga eru stjórnarflokkarnir nú að deila um hvað eigi að kjósa um fyrst; hvort eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið eða til Alþingis. Fastir pennar 5.1.2009 18:27 Blóðugur skurður er nauðsynlegur Það er lítið mál að skila góðum rekstri þegar vel árar. Vandamálin koma fyrst upp á yfirborðið þegar harðnar á dalnum. Fastir pennar 19.12.2008 14:34 Persónukjör er ekki leiðin áfram Persónukjör og einmenningskjördæmi virðist hávær krafa í hinu nýja Íslandi. Núverandi stjórnmálakerfi hafi brugðist, stjórnmálamennirnir og flokkarnir hafi brugðist og því verði að leita nýrra leiða til að velja stjórnmálafólk á hið háa Alþingi til að endurvekja traust á stjórnmálamönnum. Fastir pennar 6.12.2008 21:57 Í deiglunni býr nú fjölbreytileiki Fyrir fáum vikum síðan voru mun meiri höft á því hvað hægt var að segja, svo tekið væri mark á því. Þetta átti til dæmis við þá sem voru taldir standa nokkuð um of til vinstri, í fornum tímum kommúnismans sem ætti ekki við lengur, og því var hægt að dæma þá orðræðu úr leik. Fastir pennar 22.11.2008 22:01 Hugmyndaauðgin Hún hefur verið löng, biðin eftir upplýsingum um hvert eigi að stefna og hvernig staðan er. „Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist,“ hefur ómað, en ekkert breyttist samt. Fastir pennar 9.11.2008 21:11 Þjóð í þoku Íslenska þjóðin er í frjálsu falli og nær ekki lendingu, ekki fyrr en hún fær að vita hver raunveruleg staða þjóðarbúsins, og heimilanna, er. Ráðherrar hafa talað um að staðan sé slæm, jafnvel verri en þeir héldu, en ekki er skýrt hversu slæm hún er. Fastir pennar 22.10.2008 20:59 Að mega það sem aðrir mega ekki Bretum er oft legið á hálsi fyrir að telja að Bretland sé eitthvað sem það er ekki. Heimsveldið er hrunið, en þjóðarsálin hefur ekki uppgötvað það enn og því hagi Bretar sér enn eins og herraþjóð sem getur gert það sem hún vill, þrátt fyrir að í samfélagi þjóðanna séu þegnarnir engir. Fastir pennar 17.10.2008 17:10 Breytt hlutverk ríkisvaldsins? Tónninn hefur breyst verulega þegar talað er um samskipti ríkisvaldsins og fjármálalífsins. Ekki fyrir svo löngu voru háværustu raddirnar þær að ríkisvaldið ætti að láta fjármálaheiminn sem mest í friði, markaðurinn myndi sjá um sig sjálfur ef ríkið léti sér nægja að leggja upp með grunnleikreglurnar, sem ættu að vera sem fæstar og einfaldastar. Nú er, með réttu, kallað á götum úti; hvar er ríkisstjórnin og hvað er hún að gera? Fastir pennar 1.10.2008 22:55 Gjaldmiðill í andarslitrunum Ellefu hundruð fyrirtæki verða gjaldþrota á árinu, reynist spár Creditinfo réttar, sem er um 65 prósenta aukning frá síðasta ári. Þá er ótalinn sá fjöldi einstaklinga sem mun ekki ráða við samdráttinn. Það er raunar svo að bjartsýnisraddirnar eru orðnar fáar og fjarlægar, og þeir sem á vormánuðum reyndu að draga í efa þungar spár Seðlabanka og fleiri um dimmar framtíðarhorfur eru nú þagnaðir. Fastir pennar 28.9.2008 22:45 Siðareglur á Alþingi Reykjavíkurborg ákvað nýlega að setja á fót nefnd til að undirbúa siðareglur borgarfulltrúa, og er það vel. Hugmyndin um sérstaklar siðareglur fyrir stjórnmálamenn er hvorki ný á nálinni, né séríslensk. Fastir pennar 7.9.2008 22:40 Afreksfólk kostar silfur og gull Mikill fjöldi manns lét ekki súld aftra sér frá því að mæta í miðborgina í gær og hylla ólympíufarana. Afrek landsliðsins í handbolta var það sem trekkti helst að, svo og silfurverðlaunin. Þó má ekki gleyma öðrum afrekum. Það er til dæmis mjög góður árangur að setja Íslandsmet, þrátt fyrir að Íslandsmetin hafi ekki dugað til verðlaunasætis. Fastir pennar 27.8.2008 22:27 Öngstræti Sjálfstæðisflokks Það leit ekki vel út fyrir Sjálfstæðisflokkinn í gær þegar Óskar Bergsson margítrekaði að hann væri ekki virkur þátttakandi í þessum nýja farsa í borgarstjórn. Fastir pennar 13.8.2008 21:27 Draumurinn rættist ekki þetta árið Skelfilegasti fylgifiskur hverrar verslunarmannahelgar eru tilkynningar til lögreglu og Stígamóta um nauðganir. Eftir þessa helgi hafa þegar borist fregnir af konum sem leitað hafa til bráðamóttöku vegna nauðgana. Það er miður að ekki skuli vera hægt að halda annars skemmtilegar samkomur án þess að ofbeldi komi þar við sögu. Fastir pennar 5.8.2008 10:38 Geir H. Brown Lífið er erfitt fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Kannanir sýna minnkandi stuðning við Verkamannaflokkinn og nafnlausir þingmenn flokksins kalla á afsögn hans sem formanns. Fastir pennar 29.7.2008 17:57 Markaðurinn hvattur áfram Eftir svartsýnisfréttir um uppsagnir í byggingageiranum og frosti á fasteignamarkaði voru það jákvæðar fregnir sem bárust frá ríkisstjórninni á fimmtudag. Fastir pennar 20.6.2008 15:41 Gengið áfram annan veg Eflaust hefur mörgum brugðið í brún á mánudag þegar bensínlítrinn fór í 170 krónur, án þjónustu, og lítri af dísilolíu í 185 krónur. Það er eitthvað svo stutt síðan áhyggjurnar voru hvort dælurnar myndu ráða við hækkun upp í hundrað krónur. Og á rétt rúmu ári hefur bensínlítrinn hækkað um fimmtíu krónur. Þegar eldsneytiskostnaður hækkar svona, umfram verðbólgu, hlýtur það að hafa víðtæk áhrif. Fastir pennar 10.6.2008 19:02 Loksins Væntanlega tók þjóðin undir með Sigurði Tómasi Magnússyni, settum ríkissaksóknara í Baugsmálinu, í gær þegar hann sagði það að minnsta kosti nokkurt ánægjuefni að málinu sé lokið með úrskurði hæstaréttar í gær. Fastir pennar 5.6.2008 21:39 Réttur neytenda til að vera upplýstir Ólíkt því sem skyldað er í öðrum Evrópuríkjum þarf ekki að merkja hér á landi sérstaklega erfðabreytt matvæli. Um hættur þess að neyta erfðabreyttra matvæla er deilt. Framleiðendur segja að sjálfsögðu að erfðabreytt matvæli, eins og korn, maís og soja, séu í engu hættulegri en matvæli sem eru ekki erfðabreytt. Andstæðingar segja hins vegar að við erfðabreytinguna komi í ljós óvænt neikvæð áhrif, eins og ofnæmisviðbrögð, auk annarra hættna. Fastir pennar 28.5.2008 18:10 Átján ára verðbólgumet Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir stærðu sig af því nú um helgina að um áttatíu prósent stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar væri nú í höfn eða í góðum farvegi í viðkomandi ráðuneyti. Tilefnið var að meta samstarf ríkisstjórnarinnar eftir eitt ár. Fastir pennar 26.5.2008 21:45 Að reynast ekki vera þvottekta Borgarstjóri ætlaði að sýna fram á að skoðanakannanir í upphafi ferils hans væru rangar. Nýr meirihluti og hann væru traustsins verðir og með því að láta verkin tala myndu borgarbúar sjá hversu nauðsynlegt það var að skipta um meirihluta í borginni. Fastir pennar 9.5.2008 19:28 Er tími uppbyggingar liðinn? Miðborgin er komin í nefnd, Aðgerðahóp um miðborg Reykjavíkur. Það er ekkert nýtt að staða miðborgarinnar sé komin í nefnd. Þar hefur hún átt lögheimili í að minnsta kosti rúman áratug. Það er misgott hvað kemur svo frá þessum nefndum og rýnihópum. Fastir pennar 7.4.2008 09:19 ESB er NATÓ okkar tíma Erfiðlega tekst að halda krónunni í því horfi að allir séu sáttir. Ýmist er hún of sterk fyrir útflutningsfyrirtækin og ferðaþjónustuna, eða of veik fyrir neytendur og þá sem skulda í erlendri mynt, jafnt fyrirtæki og einstaklinga. Fastir pennar 24.3.2008 19:34 « ‹ 1 2 ›
Grundvallarspurningu svarað Þetta er sögulegur dagur, sagði Össur Skarphéðinsson þegar hann kynnti Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að sækja bæri um aðild að Evrópusambandinu. Þetta var jú í fyrsta sinn sem slík tillaga er lögð fram af ríkisstjórn og eðlilegt framhald af kosningaumræðunni, þegar í fyrsta sinn var rætt af einhverri alvöru um að ganga til aðildarviðræðna við ESB. Nú stefnir í að til viðræðnanna verði gengið og mun þá fást niðurstaða í það hvaða möguleikar eru fyrir hendi í samningum til að verja helstu hagsmuni þjóðarinnar. Fastir pennar 28.5.2009 16:41
Vinstri-, jafnréttis- og ESB-sigur Vinstri sveiflan á laugardag kom ekki á óvart, þó hún væri aðeins minni en spár gerðu ráð fyrir. Það sem einna helst kom á óvart var hve sterkur Framsóknarflokkurinn var þrátt fyrir allt. Sá flokkur klárlega sigraði skoðanakannanirnar, þó hann hafi ekki átt stærsta kosningasigurinn. Fastir pennar 26.4.2009 22:15
Munu ekki hafa raunveruleg áhrif Stuttu fyrir kosningar þarf að fara varlega í að breyta kosningalögum. Sérstaklega þegar kosningaundirbúningur er í raun hafinn. Mun eðlilegra og lýðræðislegra væri að slíkum lögum væri breytt, að undangenginni mikilli undirbúningsvinnu, í upphafi kjörtímabils, áður en þeir sem sitja á þingi og bera fram lagafrumvarpið verða helsjúkir af kosningaskjálfta. Fastir pennar 4.3.2009 22:11
Krafa um ábyrg kosningaloforð Skoðanakannanir þær sem birtust fyrir helgi um stöðu flokkanna segja meira til um það hversu ánægt fólk er með stjórnmálaflokkana í stjórn eða stjórnarandstöðu nú en hvað skuli kjósa eftir tæpa tvo mánuði. Kjósendur hafa enn sem komið er fáar forsendur til að meta hvaða stjórnmálaafl verður best að kjósa, því stefnur eða kosningaloforð eru ekki komin fram. Fastir pennar 1.3.2009 22:14
Hvað ætla Vinstri græn að gera? Þetta er undarleg albanínuumræða gagnvart Vinstri grænum,“ sagði Arnbjörg Sveinsdóttir á Alþingi í gær, þegar Samfylkingin beindi þeirri spurningu að Sjálfstæðisflokknum hver stefna þeirra gagnvart Evrópusambandinu væri, og hvort breytinga á þeirri stefnu væri að vænta á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Fastir pennar 17.2.2009 18:45
Efnahagsstjórn var ekki í takt Vörn Seðlabankans hefur falist í því að hann fylgdi þeirri stefnu sem honum var sett, peningamálastefnunni. Þeirri stefnu sem nú hefur verið lýst gjaldþrota, án þessi þó að arftaki hennar sé skýr. Fastir pennar 6.2.2009 22:20
Þegar eitt útilokar ekki annað Þegar þessum fundi lýkur skulið þið fara strax í það að sækja um aðild að Evrópusambandinu.“ Á þessa leið voru skilaboð hagfræðiprófessorsins Willems Buiter í upphafi fyrirlestrar hans í Háskóla Íslands í gær. Fastir pennar 19.1.2009 22:27
Örlítil skíma í svartnættinu Hundrað dagar eru liðnir frá neyðarlögunum sem sett voru til að bregðast við lausafjárvanda bankanna og áhrifum fjármálakreppunnar hér á landi. Eftir hundrað daga er enn óskað eftir frekari upplýsingum frá stjórnvöldum, kallað er eftir ábyrgð og að boðað sé til kosninga. Reiði almennings vegna þessara gjörbreyttu skilyrða á Íslandi er mjög skiljanleg og fátt hefur verið aðhafst til að bregðast við henni. Fastir pennar 13.1.2009 22:13
Þjóðin á að afstýra klofningi Eftir margra vikna kröfu almennings um að gengið verði til kosninga eru stjórnarflokkarnir nú að deila um hvað eigi að kjósa um fyrst; hvort eigi að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið eða til Alþingis. Fastir pennar 5.1.2009 18:27
Blóðugur skurður er nauðsynlegur Það er lítið mál að skila góðum rekstri þegar vel árar. Vandamálin koma fyrst upp á yfirborðið þegar harðnar á dalnum. Fastir pennar 19.12.2008 14:34
Persónukjör er ekki leiðin áfram Persónukjör og einmenningskjördæmi virðist hávær krafa í hinu nýja Íslandi. Núverandi stjórnmálakerfi hafi brugðist, stjórnmálamennirnir og flokkarnir hafi brugðist og því verði að leita nýrra leiða til að velja stjórnmálafólk á hið háa Alþingi til að endurvekja traust á stjórnmálamönnum. Fastir pennar 6.12.2008 21:57
Í deiglunni býr nú fjölbreytileiki Fyrir fáum vikum síðan voru mun meiri höft á því hvað hægt var að segja, svo tekið væri mark á því. Þetta átti til dæmis við þá sem voru taldir standa nokkuð um of til vinstri, í fornum tímum kommúnismans sem ætti ekki við lengur, og því var hægt að dæma þá orðræðu úr leik. Fastir pennar 22.11.2008 22:01
Hugmyndaauðgin Hún hefur verið löng, biðin eftir upplýsingum um hvert eigi að stefna og hvernig staðan er. „Nú er botninum náð og viðspyrnan getur hafist,“ hefur ómað, en ekkert breyttist samt. Fastir pennar 9.11.2008 21:11
Þjóð í þoku Íslenska þjóðin er í frjálsu falli og nær ekki lendingu, ekki fyrr en hún fær að vita hver raunveruleg staða þjóðarbúsins, og heimilanna, er. Ráðherrar hafa talað um að staðan sé slæm, jafnvel verri en þeir héldu, en ekki er skýrt hversu slæm hún er. Fastir pennar 22.10.2008 20:59
Að mega það sem aðrir mega ekki Bretum er oft legið á hálsi fyrir að telja að Bretland sé eitthvað sem það er ekki. Heimsveldið er hrunið, en þjóðarsálin hefur ekki uppgötvað það enn og því hagi Bretar sér enn eins og herraþjóð sem getur gert það sem hún vill, þrátt fyrir að í samfélagi þjóðanna séu þegnarnir engir. Fastir pennar 17.10.2008 17:10
Breytt hlutverk ríkisvaldsins? Tónninn hefur breyst verulega þegar talað er um samskipti ríkisvaldsins og fjármálalífsins. Ekki fyrir svo löngu voru háværustu raddirnar þær að ríkisvaldið ætti að láta fjármálaheiminn sem mest í friði, markaðurinn myndi sjá um sig sjálfur ef ríkið léti sér nægja að leggja upp með grunnleikreglurnar, sem ættu að vera sem fæstar og einfaldastar. Nú er, með réttu, kallað á götum úti; hvar er ríkisstjórnin og hvað er hún að gera? Fastir pennar 1.10.2008 22:55
Gjaldmiðill í andarslitrunum Ellefu hundruð fyrirtæki verða gjaldþrota á árinu, reynist spár Creditinfo réttar, sem er um 65 prósenta aukning frá síðasta ári. Þá er ótalinn sá fjöldi einstaklinga sem mun ekki ráða við samdráttinn. Það er raunar svo að bjartsýnisraddirnar eru orðnar fáar og fjarlægar, og þeir sem á vormánuðum reyndu að draga í efa þungar spár Seðlabanka og fleiri um dimmar framtíðarhorfur eru nú þagnaðir. Fastir pennar 28.9.2008 22:45
Siðareglur á Alþingi Reykjavíkurborg ákvað nýlega að setja á fót nefnd til að undirbúa siðareglur borgarfulltrúa, og er það vel. Hugmyndin um sérstaklar siðareglur fyrir stjórnmálamenn er hvorki ný á nálinni, né séríslensk. Fastir pennar 7.9.2008 22:40
Afreksfólk kostar silfur og gull Mikill fjöldi manns lét ekki súld aftra sér frá því að mæta í miðborgina í gær og hylla ólympíufarana. Afrek landsliðsins í handbolta var það sem trekkti helst að, svo og silfurverðlaunin. Þó má ekki gleyma öðrum afrekum. Það er til dæmis mjög góður árangur að setja Íslandsmet, þrátt fyrir að Íslandsmetin hafi ekki dugað til verðlaunasætis. Fastir pennar 27.8.2008 22:27
Öngstræti Sjálfstæðisflokks Það leit ekki vel út fyrir Sjálfstæðisflokkinn í gær þegar Óskar Bergsson margítrekaði að hann væri ekki virkur þátttakandi í þessum nýja farsa í borgarstjórn. Fastir pennar 13.8.2008 21:27
Draumurinn rættist ekki þetta árið Skelfilegasti fylgifiskur hverrar verslunarmannahelgar eru tilkynningar til lögreglu og Stígamóta um nauðganir. Eftir þessa helgi hafa þegar borist fregnir af konum sem leitað hafa til bráðamóttöku vegna nauðgana. Það er miður að ekki skuli vera hægt að halda annars skemmtilegar samkomur án þess að ofbeldi komi þar við sögu. Fastir pennar 5.8.2008 10:38
Geir H. Brown Lífið er erfitt fyrir Gordon Brown, forsætisráðherra Breta. Kannanir sýna minnkandi stuðning við Verkamannaflokkinn og nafnlausir þingmenn flokksins kalla á afsögn hans sem formanns. Fastir pennar 29.7.2008 17:57
Markaðurinn hvattur áfram Eftir svartsýnisfréttir um uppsagnir í byggingageiranum og frosti á fasteignamarkaði voru það jákvæðar fregnir sem bárust frá ríkisstjórninni á fimmtudag. Fastir pennar 20.6.2008 15:41
Gengið áfram annan veg Eflaust hefur mörgum brugðið í brún á mánudag þegar bensínlítrinn fór í 170 krónur, án þjónustu, og lítri af dísilolíu í 185 krónur. Það er eitthvað svo stutt síðan áhyggjurnar voru hvort dælurnar myndu ráða við hækkun upp í hundrað krónur. Og á rétt rúmu ári hefur bensínlítrinn hækkað um fimmtíu krónur. Þegar eldsneytiskostnaður hækkar svona, umfram verðbólgu, hlýtur það að hafa víðtæk áhrif. Fastir pennar 10.6.2008 19:02
Loksins Væntanlega tók þjóðin undir með Sigurði Tómasi Magnússyni, settum ríkissaksóknara í Baugsmálinu, í gær þegar hann sagði það að minnsta kosti nokkurt ánægjuefni að málinu sé lokið með úrskurði hæstaréttar í gær. Fastir pennar 5.6.2008 21:39
Réttur neytenda til að vera upplýstir Ólíkt því sem skyldað er í öðrum Evrópuríkjum þarf ekki að merkja hér á landi sérstaklega erfðabreytt matvæli. Um hættur þess að neyta erfðabreyttra matvæla er deilt. Framleiðendur segja að sjálfsögðu að erfðabreytt matvæli, eins og korn, maís og soja, séu í engu hættulegri en matvæli sem eru ekki erfðabreytt. Andstæðingar segja hins vegar að við erfðabreytinguna komi í ljós óvænt neikvæð áhrif, eins og ofnæmisviðbrögð, auk annarra hættna. Fastir pennar 28.5.2008 18:10
Átján ára verðbólgumet Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir stærðu sig af því nú um helgina að um áttatíu prósent stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar væri nú í höfn eða í góðum farvegi í viðkomandi ráðuneyti. Tilefnið var að meta samstarf ríkisstjórnarinnar eftir eitt ár. Fastir pennar 26.5.2008 21:45
Að reynast ekki vera þvottekta Borgarstjóri ætlaði að sýna fram á að skoðanakannanir í upphafi ferils hans væru rangar. Nýr meirihluti og hann væru traustsins verðir og með því að láta verkin tala myndu borgarbúar sjá hversu nauðsynlegt það var að skipta um meirihluta í borginni. Fastir pennar 9.5.2008 19:28
Er tími uppbyggingar liðinn? Miðborgin er komin í nefnd, Aðgerðahóp um miðborg Reykjavíkur. Það er ekkert nýtt að staða miðborgarinnar sé komin í nefnd. Þar hefur hún átt lögheimili í að minnsta kosti rúman áratug. Það er misgott hvað kemur svo frá þessum nefndum og rýnihópum. Fastir pennar 7.4.2008 09:19
ESB er NATÓ okkar tíma Erfiðlega tekst að halda krónunni í því horfi að allir séu sáttir. Ýmist er hún of sterk fyrir útflutningsfyrirtækin og ferðaþjónustuna, eða of veik fyrir neytendur og þá sem skulda í erlendri mynt, jafnt fyrirtæki og einstaklinga. Fastir pennar 24.3.2008 19:34
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið