Páll Baldvin Baldvinsson Bruninn á Bræðraborgarstíg Páll Baldvin Baldvinsson fjallar um sögu hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í gær, segir hraksmánarlega að viðhaldi og eldvörnum staðið og kallar eftir rannsókn. Skoðun 26.6.2020 10:32 Stóri samráðsfundurinn Í gær fullyrðir mennta- og menningarmálaráðherra í forsíðufrétt Fréttablaðsins að ráðuneyti hennar og starfsmenn hafi átt samráð við ábyrgðaraðila í sviðslistum um drög að sviðslistafrumvarpi sem hún hyggst leggja fram á Alþingi. Það er ekki satt. Skoðun 14.11.2018 16:22 Hof og hallir Á síðustu metrunum verða ákafari úrtöluraddirnar að nýjar og glæsilegar byggingar í Reykjavík og á Akureyri hafi aldrei átt að rísa. "Seint séð Þuríður." Nú skal ekki hér rifjað upp hver tildrögin voru að því að Harpa og Hof voru undirbúin, hönnuð og reist. Aðdragandinn að báðum húsunum var langur og hugsjónir um byggingu þeirra kviknuðu af sárri þörf, hvorki norðan né sunnan heiða voru nein hús tiltæk til samkomuhalds þannig að sómi væri að. Og þá var sama til hvaða tónlistarnota var litið: sinfónískrar tónlistar, kórverka, hljómsveita stórra og smárra af hvaða tagi sem gafst. Íslenskum áhugamönnum um tónlist af öllu tagi var vísað í skítuga bari, íþróttahús, gamla bíósali, félagsheimili af annarri kynslóð - því ástandi varð að linna. Fastir pennar 21.6.2010 14:48 Sláttuvélablús Sameign á framleiðslutækjum er víðs fjarri smáborgaranum íslenska. Hann verður að eiga sitt. Það blasir við þegar menn setja sig í athafnagírinn og stika út á túnin með sláttuvélarnar sínar. Bakþankar 9.6.2010 16:48 Tveir aðskildir menningarheimar Framundan er sjómannadagurinn og víða um land má sjá merki þess að heimamenn í sjávarþorpum landsins ætli sér að gera vertíðarlokin og sjómannadaginn að héraðshátíðadögum sem vara ekki í einn stakan dag heldur teygja sig inn í vikuna og þá með veraldlegri hætti en hinar fornu kristnu hátíðir sem eru árvissar, pálmasunnudagur, dymbilvika, páskar, uppstigningardagur og hvítasunna. Fastir pennar 2.6.2010 17:03 Orðaleppar og angurgaparf Alltaf stinga upp kollinum nýir tískufrasar í tali þeirra sem fara með himinskautum í opinberri umræðu. Bakþankar 27.5.2010 16:46 Páll Baldvin Baldvinsson: Draugagangur í dagsbirtu Elskan mín, þú ert svo miklu laglegri svona með alskegg, lætur Bunuel Maríu segja við son sinn Jesú í einni af kvikmyndum sínum. Er það? spyr pilturinn og strýkur á sér vanga og grön. Hinn skeggjaði unglingur hefur lengi fylgt okkur eftir píslardauða sinn og himnaför sem samkvæmt Bakþankar 13.5.2010 10:26 Páll Baldvin Baldvinsson: Djók Enginn heyrðist hvellurinn þegar framboðsfresti til sveitarstjórnarkosninga lauk um helgina: auk fastra viðskiptavina kjósenda í sveitarstjórnum bættust nokkur ný framboð við, svona til að sundra atkvæðamagninu og styrkja hin stærri framboð sem fyrir eru á palli. Kannanir um áhuga almennings leiða í ljós að kjósendur eru fráhverfir sveitarstjórnarmálum um þessar mundir, Það eru einkum skemmtikraftaframboðin sem vekja athygli. Sérstakt, þegar sveitarfélagið er að verða meira og meira ráðandi um okkar daglegu önn. Þangað hefur ríkisvaldið flutt æ fleiri verkefni, flest kostnaðarsöm, undir því yfirskini „að færa verði þjónustuna nær fólkinu". Og þegar kreppir að er ríkisvaldið stikkfrí og þarf ekkert að hafa áhyggjur af niðurskurði í kostnaði, les þjónustu sveitarfélaga, enda á framkvæmdavaldið nóg með sitt úttútnaða kerfi eftir áratuga stjórn þeirra sem í upphafi ferils síns hrópuðu: báknið burt! Fastir pennar 9.5.2010 18:57 Páll Baldvin Baldvinsson.: Árás á Alþingi Ákærur á hendur níu nafnkenndum einstaklingum sem tóku sannarlega þátt í andófi almennra borgara við alþingishúsið þegar ríkisstjórn landsins var sett af hafa kallað á viðbrögð fleiri sem þar voru. Fastir pennar 1.5.2010 10:58 Páll Baldvin Baldvinsson: Laus sæti og staðfast fólk Rosalega sem það er erfitt að standa upp úr sætinu. Það er allt suðandi í kringum mann, endalaust kvabb. Bakþankar 29.4.2010 09:38 Páll Baldvin Baldvinsson: Mikillæti Mannlífi hér við ysta haf reynist margt mótdrægt þessi dægrin. Djúpin rymja og af landinu leggur langan slóða suður og austur sem minnir á fyrri öskuský sem ollu á sínum tíma umfangsmiklum byltingum og tímabærum breytingum á stjórnarháttum víða á meginlandi Evrópu. Athygli umheimsins beinist enn hingað norður og aftur eru tíðindin sem héðan berast neikvæð öllum þorra manna. Ekkert lát er á mótlæti okkar. Og á sama tíma og öskusallinn leggst yfir öræfi og gróin héruð er æ ljósara að hula tímans er ekki lögst yfir þær efnahagslegu hamfarir sem skóku samfélagið og skildu það eftir í sárum. Fastir pennar 16.4.2010 19:17 Páll Baldvin Baldvinsson: Hugsað til kartöflubænda Þessa dagana eru kartöflubændur þungstígir. Öskulag er lagst á garðana austurfrá og enn ekki ljóst hvaða áhrif efnasamsetning öskunnar hefur á yfirborðslag moldarinnar. Utan öskufallssvæða eru kartöflubændur að gíra sig upp og farnir að huga að útsæði vorsins. Bakþankar 16.4.2010 06:00 Fimm prósent menn Grátkór íslenskra útvegsmanna hefur starfað hér á landi svo lengi sem elstu menn muna. Lengi naut kórasambandið þess skilnings hjá framkvæmdar- og löggjafarvaldi að hag landsmanna var stýrt með handafli eftir því hvernig stóð á í bókum stórra og smárra útgerða. Fiskverð og fjárfestingar útgerða réðu því hvað sokkapar kostaði iðnverkakonu og afgreiðslumann. Gengið var látið hoppa upp og niður eftir hag útgerðarinnar. Fastir pennar 24.3.2010 17:09 Gera það gott í góulok Hönnunarmarsinn er tekinn að hljóma úr fjarlægð og brátt skellur hann á; það var vel til fundið hjá aðstandendum að nota marsinn og mars sem einkennisheiti fyrir hátíðahöld næstu daga. Íslenskir hönnuðir marsera nú inn á hinn opinbera vettvang í skrúðgöngu. Fastir pennar 18.3.2010 17:23 Leggðu á djúpið Í vikunni er þess minnst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur starfað í sex áratugi. Vonir brugðust um að hljómsveitin fagnaði afmæli sínu í nýju tónlistarhúsi. Því verða afmælistónleikar hljómsveitarinnar á fimmtudag í dauðum sal Háskólabíós, sal sem hefur reynst hljómsveitinni erfiður allar götur frá því húsið var reist fyrir fjármuni Sáttmálasjóðs 1961. Fyrir þann tíma var hljómsveitinni gert að leika í Austurbæjarbíói og Þjóðleikhúsinu. Fastir pennar 15.3.2010 21:18 Vandi grunnskóla Víða blasir vandi við rekstri sveitarfélaga á komandi ári. Þegar er hafinn niðurskurður í þjónustu, þar á meðal í rekstri grunnskólans. Hafa sveitarfélögin óskað eftir aðkomu Kennarasambands Íslands að því máli, en þá ber svo við að allt í einu hafa þeir í Kennarasambandinu ekkert við sinn viðsemjanda að tala. Ákafir hafa þeir verið undanfarna áratugi að tala á ábyrgan máta við sveitarfélögin um launakjör sín og haft hátt um nauðsyn þess að styrkja grunnskólann. Þessu hafa sveitarfélögin mætt af skilningi: ekki eru liðin mörg misserin síðan grunnskólakennurum var færð mikil launahækkun, svo mikil að óljúgfróðir menn telja launakostnað skólanna hafa hækkað um fimmtung milli ára. Og eftir því hækkuðu öll viðmið, meðal annars launatengd gjöld vegna kennara. Þá voru kennarar til viðtals en nú er ekki smuga á samtali. Fastir pennar 22.12.2009 11:12 Skemmtiatriði í sveitarstjórnum Nú þegar litið er til komandi kosninga í sveitarstjórnir á Íslandi í vor kann öllum sanngjörnum mönnum að vera ljóst að illa höfum við nýtt tækifæri til sameiningar sveitarfélaga á liðnum árum. Nýlegar uppákomur í sveitarstjórnum í stærri og smærri sveitarfélögum vísa til þess að þar gildi önnur sjónarmið oft en þau að láta hag fjöldans ráða, þar fari fyrst á áhugalista sveitarstjórnarmanna þrengri sjónarmið, jafnvel smáskítleg persónuleg valdaþrá. Fastir pennar 8.12.2009 17:50 Pollamótatímabilið er hafið Það er synd að segja að leiðir að næststærsta íþróttahúsi landsins séu greiðar. Egilshöllin hafði ekki beinlínis heillað mig til aðsóknar, fyrri tilraunir enduðu í stórkostlegri umferðarteppu þar sem lagt var við grunn Korputorgs og svo öslað yfir mýrar og skurði til að komast að hinu mikla húsi. Nú var þó akfært hjá görðum Grafarvogsbúa, húsgörðum, gömlum kartöflugörðum og kirkjugarði. Það var kalt í lofti og keppnismaður í baksætinu var að hefja mótaferil sinn í réttum búningi, sokkum og öllu saman. Bakþankar 8.12.2009 12:14 Fullveldið Í viðtækinu má svissa milli Baggalúts og Alþingis: háðhvörfin í útúrsnúningi æringjanna á amerískum slagara, hvað má gefa þeim sem allt á, eru í sláandi mótsögn við heiftarlegar staglumræður um stóru skuldina Icesave. Þar takast á hugmyndir manna sem sitja á pólitískum strandstað eftir að hafa brotið öll okkar skip og hinna sem stóðu hjá Fastir pennar 30.11.2009 22:22 Hin mædda miðja Heldri herramönnum sem hættir eru í pólitíkinni og lifa á vænum eftirlaunum er tíðrætt þessi dægrin um brúarsmíð í pólitísku lífi landsmanna. Brúin sú er vitaskuld með annan enda í landi þeirra sem misstu völdin í lýðræðislegum kosningum fyrir fáum mánuðum. Eins og það sé sami skikinn undir Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, en þaðan liggur brúin: hinn endinn á brúnni er umluktur óveðursskýjum, enda vandséð að hinir hugprúðu brúarsmiðir andans viti vel hver á að annast brúarsporðinn á hinum bakkanum. Brúarsmíðin byggist á gömlu hugtaki hægri og vinstri og ákallið hljómar til hinnar svokölluðu miðjuhreyfingar í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 25.11.2009 22:26 Forvarnarvinna íþróttafélaga Í ljósi þess að yngsti maðurinn á heimilinu er genginn knattspyrnutrúnni á hönd og hugsar ekki um annað en fótbolta, æfir sig með blöðru í stofunni og með bolta þar sem pláss gefst, þá er eðlilegt að maður hafi nokkrar áhyggjur af Knattspyrnusamsambandinu. Er þetta sá félagsskapur sem maður vill að sjö ára peyi tengist sterkum böndum? Bakþankar 23.11.2009 16:53 Nýr staður brýnn Menn segja nú þegar lífeyrissjóðir ætla að fjármagna risaframkvæmd Landspítalans í sunnanverðum Þingholtum að það sé of seint að huga að nýju staðarvali fyrir húsaflæmið. En það er ekki of seint: Fastir pennar 17.11.2009 15:16 Krúttípúttípútt Þær slógu hring um eina kynsystur sína sem var með afkvæmi sitt á handleggnum, krakka sem átti samkvæmt stærð að geta staðið á eigin fótum, en horfði nú í forundran á hópinn í kringum sig. Móðirin var státin yfir fríðu barninu og lokkaprúðu en þaðan sem ég stóð og virti fyrir mér útstillingu í verslunarglugga mátti heyra hljóðin. Bakþankar 9.11.2009 17:20 Brýn réttarbót Í vikunni var í þriðja sinn umræða á Alþingi um breytingar á kosningafyrirkomulagi: dómsmálaráðherrann mælti fyrir frumvörpum um bætt lýðræði í kosningum til sveitarstjórna og Alþingis. Kjósendur raði frambjóðendum þess lista sem þeir hyggjast kjósa. Umræðan er komin í gang í þriðja sinn á rétt sex mánuðum og enn geta sumir þingmenn ekki gert upp hug sinn. Það eru aum gagnrök að verði af séu prófkjörsmál sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í uppnámi. Fastir pennar 5.11.2009 18:39 Hið opinbera þandist út og svo… Sá sem hefur vanið sig í langan tíma á eyðslu umfram efni á oft bágt með að breyta hegðun sinna. Hann er orðinn værukær og allir kringum hann eru orðnir góðu vanir. Menn kunna sér ekki hóf. Þannig er nú komið fyrir íslenska ríkinu, stjórnsýslunni, hinu opinbera, hvað sem við viljum kalla embættismannakerfið. Fastir pennar 27.10.2009 17:27 Myndskreyttir menn „Eigum við ekki að fara í lagningu?“ spurði hann því framundan var boð með skemmtilegum konum og við áttum bara að vera tveir þótt sá þriðji bættist reyndar í hópinn. Ég svaraði: „Jú, og kantskurð og vax.“ Svarið kom hratt: „Brasilískt?“ Bakþankar 26.10.2009 17:00 Réttlæti þeirra ríku og voldugu Embættismaður liggur undir grun um að hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar til að bjarga eigin skinni með sölu á hlutabréfum í banka. Hann er viðfangsefni í opinberri umræðu og sætir nú öðru sinni opinberri rannsókn grunaður um innherjaviðskipti. Hann situr sem fastast og þverneitar að láta af störfum þótt almenn réttlætiskennd boði að honum verði vikið tímabundið úr starfi. Fastir pennar 20.10.2009 18:00 Hlátur í huga Ég er að hugsa um að fara á hlátursnámskeið," sagði hann ákveðinn og svipti skyrtu út úr skápnum. Honum var greinilega enginn hlátur í hug. "Ókei," sagði ég. "Þarftu þess?" Hann sneri sér að mér grafalvarlegur á svip og sagði dimmum rómi: "Þetta er sko ekkert djók lengur." Það mátti alveg samsinna því. Maðurinn var enn blár eftir tuttugu kílómetra á belti, sturtan hafði ekkert náð honum niður, og nú var hann tekinn að klæða sig með snörpum handtökum. Bakþankar 13.10.2009 08:35 Langavitleysan Rökin fyrir uppbyggingu nýrra álvera á Bakka við Húsavík og í Helguvík á Vatnsleysuströnd eru vel kunn: landkostir okkar til framleiðslu rafmagns eru slíkir að við eigum ekki að láta strauminn, vatnsafl eða gufu, líða hjá án þess að virkja. Það er í fyrsta lagi. Fastir pennar 6.10.2009 09:28 Þar spretta laukar Í hrakveðursrigningu verður maður að manna sig upp og fara út og ganga frá laukabeðunum. Reyndar er ekki nema hálft beð eftir: snemma í ágúst var drifinn mannskapur í að hreinsa fallna stöngla ofan af og stinga laukana undir upp, grisja, henda skemmdum laukum, hreinsa þá sæmilega stóra af hismi og örverpum og smáhýðum sem voru að vaxa af rótinni. Þá líður manni eins og farandverkamanni á laukagarði í Niðurlöndum. Utan hendurnar eru ekki útataðar í sterafullum og áburðarsjúkum jarðvegi, heldur bara íslenskri moldardrullu. Bakþankar 28.9.2009 21:48 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Bruninn á Bræðraborgarstíg Páll Baldvin Baldvinsson fjallar um sögu hússins sem brann við Bræðraborgarstíg í gær, segir hraksmánarlega að viðhaldi og eldvörnum staðið og kallar eftir rannsókn. Skoðun 26.6.2020 10:32
Stóri samráðsfundurinn Í gær fullyrðir mennta- og menningarmálaráðherra í forsíðufrétt Fréttablaðsins að ráðuneyti hennar og starfsmenn hafi átt samráð við ábyrgðaraðila í sviðslistum um drög að sviðslistafrumvarpi sem hún hyggst leggja fram á Alþingi. Það er ekki satt. Skoðun 14.11.2018 16:22
Hof og hallir Á síðustu metrunum verða ákafari úrtöluraddirnar að nýjar og glæsilegar byggingar í Reykjavík og á Akureyri hafi aldrei átt að rísa. "Seint séð Þuríður." Nú skal ekki hér rifjað upp hver tildrögin voru að því að Harpa og Hof voru undirbúin, hönnuð og reist. Aðdragandinn að báðum húsunum var langur og hugsjónir um byggingu þeirra kviknuðu af sárri þörf, hvorki norðan né sunnan heiða voru nein hús tiltæk til samkomuhalds þannig að sómi væri að. Og þá var sama til hvaða tónlistarnota var litið: sinfónískrar tónlistar, kórverka, hljómsveita stórra og smárra af hvaða tagi sem gafst. Íslenskum áhugamönnum um tónlist af öllu tagi var vísað í skítuga bari, íþróttahús, gamla bíósali, félagsheimili af annarri kynslóð - því ástandi varð að linna. Fastir pennar 21.6.2010 14:48
Sláttuvélablús Sameign á framleiðslutækjum er víðs fjarri smáborgaranum íslenska. Hann verður að eiga sitt. Það blasir við þegar menn setja sig í athafnagírinn og stika út á túnin með sláttuvélarnar sínar. Bakþankar 9.6.2010 16:48
Tveir aðskildir menningarheimar Framundan er sjómannadagurinn og víða um land má sjá merki þess að heimamenn í sjávarþorpum landsins ætli sér að gera vertíðarlokin og sjómannadaginn að héraðshátíðadögum sem vara ekki í einn stakan dag heldur teygja sig inn í vikuna og þá með veraldlegri hætti en hinar fornu kristnu hátíðir sem eru árvissar, pálmasunnudagur, dymbilvika, páskar, uppstigningardagur og hvítasunna. Fastir pennar 2.6.2010 17:03
Orðaleppar og angurgaparf Alltaf stinga upp kollinum nýir tískufrasar í tali þeirra sem fara með himinskautum í opinberri umræðu. Bakþankar 27.5.2010 16:46
Páll Baldvin Baldvinsson: Draugagangur í dagsbirtu Elskan mín, þú ert svo miklu laglegri svona með alskegg, lætur Bunuel Maríu segja við son sinn Jesú í einni af kvikmyndum sínum. Er það? spyr pilturinn og strýkur á sér vanga og grön. Hinn skeggjaði unglingur hefur lengi fylgt okkur eftir píslardauða sinn og himnaför sem samkvæmt Bakþankar 13.5.2010 10:26
Páll Baldvin Baldvinsson: Djók Enginn heyrðist hvellurinn þegar framboðsfresti til sveitarstjórnarkosninga lauk um helgina: auk fastra viðskiptavina kjósenda í sveitarstjórnum bættust nokkur ný framboð við, svona til að sundra atkvæðamagninu og styrkja hin stærri framboð sem fyrir eru á palli. Kannanir um áhuga almennings leiða í ljós að kjósendur eru fráhverfir sveitarstjórnarmálum um þessar mundir, Það eru einkum skemmtikraftaframboðin sem vekja athygli. Sérstakt, þegar sveitarfélagið er að verða meira og meira ráðandi um okkar daglegu önn. Þangað hefur ríkisvaldið flutt æ fleiri verkefni, flest kostnaðarsöm, undir því yfirskini „að færa verði þjónustuna nær fólkinu". Og þegar kreppir að er ríkisvaldið stikkfrí og þarf ekkert að hafa áhyggjur af niðurskurði í kostnaði, les þjónustu sveitarfélaga, enda á framkvæmdavaldið nóg með sitt úttútnaða kerfi eftir áratuga stjórn þeirra sem í upphafi ferils síns hrópuðu: báknið burt! Fastir pennar 9.5.2010 18:57
Páll Baldvin Baldvinsson.: Árás á Alþingi Ákærur á hendur níu nafnkenndum einstaklingum sem tóku sannarlega þátt í andófi almennra borgara við alþingishúsið þegar ríkisstjórn landsins var sett af hafa kallað á viðbrögð fleiri sem þar voru. Fastir pennar 1.5.2010 10:58
Páll Baldvin Baldvinsson: Laus sæti og staðfast fólk Rosalega sem það er erfitt að standa upp úr sætinu. Það er allt suðandi í kringum mann, endalaust kvabb. Bakþankar 29.4.2010 09:38
Páll Baldvin Baldvinsson: Mikillæti Mannlífi hér við ysta haf reynist margt mótdrægt þessi dægrin. Djúpin rymja og af landinu leggur langan slóða suður og austur sem minnir á fyrri öskuský sem ollu á sínum tíma umfangsmiklum byltingum og tímabærum breytingum á stjórnarháttum víða á meginlandi Evrópu. Athygli umheimsins beinist enn hingað norður og aftur eru tíðindin sem héðan berast neikvæð öllum þorra manna. Ekkert lát er á mótlæti okkar. Og á sama tíma og öskusallinn leggst yfir öræfi og gróin héruð er æ ljósara að hula tímans er ekki lögst yfir þær efnahagslegu hamfarir sem skóku samfélagið og skildu það eftir í sárum. Fastir pennar 16.4.2010 19:17
Páll Baldvin Baldvinsson: Hugsað til kartöflubænda Þessa dagana eru kartöflubændur þungstígir. Öskulag er lagst á garðana austurfrá og enn ekki ljóst hvaða áhrif efnasamsetning öskunnar hefur á yfirborðslag moldarinnar. Utan öskufallssvæða eru kartöflubændur að gíra sig upp og farnir að huga að útsæði vorsins. Bakþankar 16.4.2010 06:00
Fimm prósent menn Grátkór íslenskra útvegsmanna hefur starfað hér á landi svo lengi sem elstu menn muna. Lengi naut kórasambandið þess skilnings hjá framkvæmdar- og löggjafarvaldi að hag landsmanna var stýrt með handafli eftir því hvernig stóð á í bókum stórra og smárra útgerða. Fiskverð og fjárfestingar útgerða réðu því hvað sokkapar kostaði iðnverkakonu og afgreiðslumann. Gengið var látið hoppa upp og niður eftir hag útgerðarinnar. Fastir pennar 24.3.2010 17:09
Gera það gott í góulok Hönnunarmarsinn er tekinn að hljóma úr fjarlægð og brátt skellur hann á; það var vel til fundið hjá aðstandendum að nota marsinn og mars sem einkennisheiti fyrir hátíðahöld næstu daga. Íslenskir hönnuðir marsera nú inn á hinn opinbera vettvang í skrúðgöngu. Fastir pennar 18.3.2010 17:23
Leggðu á djúpið Í vikunni er þess minnst að Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur starfað í sex áratugi. Vonir brugðust um að hljómsveitin fagnaði afmæli sínu í nýju tónlistarhúsi. Því verða afmælistónleikar hljómsveitarinnar á fimmtudag í dauðum sal Háskólabíós, sal sem hefur reynst hljómsveitinni erfiður allar götur frá því húsið var reist fyrir fjármuni Sáttmálasjóðs 1961. Fyrir þann tíma var hljómsveitinni gert að leika í Austurbæjarbíói og Þjóðleikhúsinu. Fastir pennar 15.3.2010 21:18
Vandi grunnskóla Víða blasir vandi við rekstri sveitarfélaga á komandi ári. Þegar er hafinn niðurskurður í þjónustu, þar á meðal í rekstri grunnskólans. Hafa sveitarfélögin óskað eftir aðkomu Kennarasambands Íslands að því máli, en þá ber svo við að allt í einu hafa þeir í Kennarasambandinu ekkert við sinn viðsemjanda að tala. Ákafir hafa þeir verið undanfarna áratugi að tala á ábyrgan máta við sveitarfélögin um launakjör sín og haft hátt um nauðsyn þess að styrkja grunnskólann. Þessu hafa sveitarfélögin mætt af skilningi: ekki eru liðin mörg misserin síðan grunnskólakennurum var færð mikil launahækkun, svo mikil að óljúgfróðir menn telja launakostnað skólanna hafa hækkað um fimmtung milli ára. Og eftir því hækkuðu öll viðmið, meðal annars launatengd gjöld vegna kennara. Þá voru kennarar til viðtals en nú er ekki smuga á samtali. Fastir pennar 22.12.2009 11:12
Skemmtiatriði í sveitarstjórnum Nú þegar litið er til komandi kosninga í sveitarstjórnir á Íslandi í vor kann öllum sanngjörnum mönnum að vera ljóst að illa höfum við nýtt tækifæri til sameiningar sveitarfélaga á liðnum árum. Nýlegar uppákomur í sveitarstjórnum í stærri og smærri sveitarfélögum vísa til þess að þar gildi önnur sjónarmið oft en þau að láta hag fjöldans ráða, þar fari fyrst á áhugalista sveitarstjórnarmanna þrengri sjónarmið, jafnvel smáskítleg persónuleg valdaþrá. Fastir pennar 8.12.2009 17:50
Pollamótatímabilið er hafið Það er synd að segja að leiðir að næststærsta íþróttahúsi landsins séu greiðar. Egilshöllin hafði ekki beinlínis heillað mig til aðsóknar, fyrri tilraunir enduðu í stórkostlegri umferðarteppu þar sem lagt var við grunn Korputorgs og svo öslað yfir mýrar og skurði til að komast að hinu mikla húsi. Nú var þó akfært hjá görðum Grafarvogsbúa, húsgörðum, gömlum kartöflugörðum og kirkjugarði. Það var kalt í lofti og keppnismaður í baksætinu var að hefja mótaferil sinn í réttum búningi, sokkum og öllu saman. Bakþankar 8.12.2009 12:14
Fullveldið Í viðtækinu má svissa milli Baggalúts og Alþingis: háðhvörfin í útúrsnúningi æringjanna á amerískum slagara, hvað má gefa þeim sem allt á, eru í sláandi mótsögn við heiftarlegar staglumræður um stóru skuldina Icesave. Þar takast á hugmyndir manna sem sitja á pólitískum strandstað eftir að hafa brotið öll okkar skip og hinna sem stóðu hjá Fastir pennar 30.11.2009 22:22
Hin mædda miðja Heldri herramönnum sem hættir eru í pólitíkinni og lifa á vænum eftirlaunum er tíðrætt þessi dægrin um brúarsmíð í pólitísku lífi landsmanna. Brúin sú er vitaskuld með annan enda í landi þeirra sem misstu völdin í lýðræðislegum kosningum fyrir fáum mánuðum. Eins og það sé sami skikinn undir Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, en þaðan liggur brúin: hinn endinn á brúnni er umluktur óveðursskýjum, enda vandséð að hinir hugprúðu brúarsmiðir andans viti vel hver á að annast brúarsporðinn á hinum bakkanum. Brúarsmíðin byggist á gömlu hugtaki hægri og vinstri og ákallið hljómar til hinnar svokölluðu miðjuhreyfingar í íslenskum stjórnmálum. Fastir pennar 25.11.2009 22:26
Forvarnarvinna íþróttafélaga Í ljósi þess að yngsti maðurinn á heimilinu er genginn knattspyrnutrúnni á hönd og hugsar ekki um annað en fótbolta, æfir sig með blöðru í stofunni og með bolta þar sem pláss gefst, þá er eðlilegt að maður hafi nokkrar áhyggjur af Knattspyrnusamsambandinu. Er þetta sá félagsskapur sem maður vill að sjö ára peyi tengist sterkum böndum? Bakþankar 23.11.2009 16:53
Nýr staður brýnn Menn segja nú þegar lífeyrissjóðir ætla að fjármagna risaframkvæmd Landspítalans í sunnanverðum Þingholtum að það sé of seint að huga að nýju staðarvali fyrir húsaflæmið. En það er ekki of seint: Fastir pennar 17.11.2009 15:16
Krúttípúttípútt Þær slógu hring um eina kynsystur sína sem var með afkvæmi sitt á handleggnum, krakka sem átti samkvæmt stærð að geta staðið á eigin fótum, en horfði nú í forundran á hópinn í kringum sig. Móðirin var státin yfir fríðu barninu og lokkaprúðu en þaðan sem ég stóð og virti fyrir mér útstillingu í verslunarglugga mátti heyra hljóðin. Bakþankar 9.11.2009 17:20
Brýn réttarbót Í vikunni var í þriðja sinn umræða á Alþingi um breytingar á kosningafyrirkomulagi: dómsmálaráðherrann mælti fyrir frumvörpum um bætt lýðræði í kosningum til sveitarstjórna og Alþingis. Kjósendur raði frambjóðendum þess lista sem þeir hyggjast kjósa. Umræðan er komin í gang í þriðja sinn á rétt sex mánuðum og enn geta sumir þingmenn ekki gert upp hug sinn. Það eru aum gagnrök að verði af séu prófkjörsmál sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi í uppnámi. Fastir pennar 5.11.2009 18:39
Hið opinbera þandist út og svo… Sá sem hefur vanið sig í langan tíma á eyðslu umfram efni á oft bágt með að breyta hegðun sinna. Hann er orðinn værukær og allir kringum hann eru orðnir góðu vanir. Menn kunna sér ekki hóf. Þannig er nú komið fyrir íslenska ríkinu, stjórnsýslunni, hinu opinbera, hvað sem við viljum kalla embættismannakerfið. Fastir pennar 27.10.2009 17:27
Myndskreyttir menn „Eigum við ekki að fara í lagningu?“ spurði hann því framundan var boð með skemmtilegum konum og við áttum bara að vera tveir þótt sá þriðji bættist reyndar í hópinn. Ég svaraði: „Jú, og kantskurð og vax.“ Svarið kom hratt: „Brasilískt?“ Bakþankar 26.10.2009 17:00
Réttlæti þeirra ríku og voldugu Embættismaður liggur undir grun um að hafa nýtt sér trúnaðarupplýsingar til að bjarga eigin skinni með sölu á hlutabréfum í banka. Hann er viðfangsefni í opinberri umræðu og sætir nú öðru sinni opinberri rannsókn grunaður um innherjaviðskipti. Hann situr sem fastast og þverneitar að láta af störfum þótt almenn réttlætiskennd boði að honum verði vikið tímabundið úr starfi. Fastir pennar 20.10.2009 18:00
Hlátur í huga Ég er að hugsa um að fara á hlátursnámskeið," sagði hann ákveðinn og svipti skyrtu út úr skápnum. Honum var greinilega enginn hlátur í hug. "Ókei," sagði ég. "Þarftu þess?" Hann sneri sér að mér grafalvarlegur á svip og sagði dimmum rómi: "Þetta er sko ekkert djók lengur." Það mátti alveg samsinna því. Maðurinn var enn blár eftir tuttugu kílómetra á belti, sturtan hafði ekkert náð honum niður, og nú var hann tekinn að klæða sig með snörpum handtökum. Bakþankar 13.10.2009 08:35
Langavitleysan Rökin fyrir uppbyggingu nýrra álvera á Bakka við Húsavík og í Helguvík á Vatnsleysuströnd eru vel kunn: landkostir okkar til framleiðslu rafmagns eru slíkir að við eigum ekki að láta strauminn, vatnsafl eða gufu, líða hjá án þess að virkja. Það er í fyrsta lagi. Fastir pennar 6.10.2009 09:28
Þar spretta laukar Í hrakveðursrigningu verður maður að manna sig upp og fara út og ganga frá laukabeðunum. Reyndar er ekki nema hálft beð eftir: snemma í ágúst var drifinn mannskapur í að hreinsa fallna stöngla ofan af og stinga laukana undir upp, grisja, henda skemmdum laukum, hreinsa þá sæmilega stóra af hismi og örverpum og smáhýðum sem voru að vaxa af rótinni. Þá líður manni eins og farandverkamanni á laukagarði í Niðurlöndum. Utan hendurnar eru ekki útataðar í sterafullum og áburðarsjúkum jarðvegi, heldur bara íslenskri moldardrullu. Bakþankar 28.9.2009 21:48
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið