Páll Baldvin Baldvinsson Hinn óvissi tími Um allt landið reyna kjósendur og yngri áhugamenn um framtíðarhorfur samfélags hér við ysta haf að átta sig á hvert stjórnvöld stefna í atvinnuþróun. Eftir tímabil loftkenndra drauma um vaxandi hlut okkar í fjármálastarfsemi er runnið af mönnum bernskt oflátungskastið og við erum aftur fallin niður á moldargólfin. Framleiðni hér er of lítil, markaðurinn er of smár í fjölda atvinnugreina, sókn á aðra markaði erfið, sjávarafli fer minnkandi. Fastir pennar 22.7.2008 21:45 Nýjar ríkis-stofnanir boðaðar Ræða forsætisráðherra við afhjúpun minnisvarða um Einar Odd Kristjánsson þann 12. júlí hafði að geyma tímamótatilkynningar í menningarmálum. Fastir pennar 17.7.2008 17:27 Slæm tímasetning Til að teljast trúverðugur stjórnmálamaður verður þú að standa við stefnu þína og orð svo fólk geti treyst þér. Þá skoðun hefur iðnaðarráðherrann nýlega ítrekað í einum af sínum spjallpistlum. Fastir pennar 27.6.2008 11:28 1968 Vorið 1968 var kalt víða um land en það var bjart vor í hjörtum víða um lönd. Bylgja andófs reis um allan heim þetta sumar og náði hingað norður líka. Fastir pennar 12.5.2008 21:23 Samkeppnisgrundvöllurinn Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. Fastir pennar 18.4.2008 17:50 Skotnir sendiboðar Harkaleg gagnrýni hefur birst undanfarna sólarhringa um stjórnendur Seðlabankans í kjölfar síðustu ákvarðana um stýrivexti. Bankinn er sagður ráðalaus. Fastir pennar 13.4.2008 00:09 Herbergið fyrir barnið Samkvæmt fréttum eru 37 þúsund fermetrar af íbúðarhúsnæði til sölu á Austurlandi. Kaupendur fást ekki og verð fer að lækka aftur eftir þá þenslu sem varð þar um fárra missera skeið. Fastir pennar 5.4.2008 20:06 Brennum borgina Enn herðist hnúturinn um háls skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Þau eru bandingi á palli með snöru um hálsinn sem játar kjökrandi að hann hafi ekkert gert og geti ekkert gert. Fastir pennar 27.3.2008 16:37 Tímans kall Oft er talað um að einstaka stjórnmálamenn hafi politískt nef. Þeim sé eðlislægt að nema sterka en leynda bylgju í samfélaginu sem fáum er ljós, jafnvel ekki sjálfum pöplinum. Fastir pennar 10.3.2008 16:50 Bágur hlutur eldri kvenna Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar Íslands, vakti í vikunni athygli á brotalöm í lífeyriskerfi landsmanna í erindi á málstofu BSRB um lífeyris mál, með stillilegar athugasemdir um vankanta á kerfinu. Fastir pennar 1.3.2008 22:12 Hvernig á ekki að lappa upp á strætó Vandamálaleysið hrjáir okkur ekki, glaða eyjarskeggja: okkur er lagið að gera smámál að stórum, okkur lætur það betur en að einhenda okkur á hin stóru mál og leysa þau. Við blásum upp tittlingaskítinn svo hann freyði. Fastir pennar 20.2.2008 12:28 "Vil ekki tjá mig" Þöggun er virkt og máttugt valdatæki í samskiptum fólks. Að þegja málin í hel er alkunn aðferð í mannlegu samfélagi. Fastir pennar 10.2.2008 22:37 Að stökkva eða hrökkva Ný stjórn í Orkuveitu Reykjavíkur kom saman í gær. Kjartan Magnússon fékk sinn stærsta bitling til þessa sem laun fyrir ljósmóðurstörf. Það er köttur í bóli bjarnar: um fætur sjálfstæðismanna í stj"roninni hringar sig Ásta Þorleifsdóttir og þeir hlaupa ekkert með hana. Fastir pennar 1.2.2008 16:58 Skríllinn hefur völdin Borgarapressan fer mikinn þessa daga. Orðin valin af vana og ákafa: þar hafa menn lengi sótt þetta orð - skríll - í safnið sitt þegar álasa skal þátttakendum í borgaralegum mótmælum. Og er lengra kemur í orðræðunni koma fyrir önnur orð um mótmælendur: börn, krakkar, unglingar. Fastir pennar 27.1.2008 22:34 Stefnir í atgervisflótta Umsögn Seðlabanka Íslands um ósk Kaupþings að færa bókhald í evrum var neikvæð. Bankinn rökstyður afstöðu sína hraustlega og rök hans eru sannfærandi. Fastir pennar 16.1.2008 11:33 Stjórnmálamönnum er sjálfrátt Skipan í stöður hins opinbera laut lengst flokkslegum sjónarmiðum. Ráðamenn iðkuðu þann leiða leik að láta flokksskírteinin ráða, hundsuðu reynslu, virtu að vettugi hæfni og létu það duga að nýr starfsmaður hafði rétt tengsl við Flokkinn. Fastir pennar 4.1.2008 12:08 Skíðahöll rísi við Úlfarsfell Síðustu sólarhringana fyrir hátíðar taka íslenskar fjölskyldur að búa sig til skíðaferða. Þær sækja burt úr skarkalanum og halda jól undir snævi þöktum brekkum, halda hátíð ljóssins í snjóbirtu og skemmta sér hátíðardagana á skíðum. Fastir pennar 21.12.2007 19:30 Skólinn í Skuggahverfi Í gær var gengið frá samkomulagi milli Listaháskóla Íslands og Samson Properties um lóðaskipti á lóð í Vatnsmýri sem fráfarandi borgarstjórnarmeirihluti úthlutaði skólanum og lóðum sem Samson Properties hefur keypt upp á liðnum misserum við Frakkastíg milli Laugavegs og Hverfisgötu. Fastir pennar 4.12.2007 19:07 Vanhugsaður samningur Sjónvarpsstöðvar fá fjármagn bæði með auglýsingum og með áskriftartekjum, sem ýmist eru seldar á opnum markaði eða innheimtar af skattgreiðendum. Fastir pennar 15.11.2007 09:45 Dagur tónlistarinnar Hvert getum við farið án söngs og lags? Hvert sem leitað er hljómar tónlist af einhverju tagi. Útvarpsstöðvarnar flestar byggja tilveru sína á tónlist, sjónvarp væri lítið án tónlistar þótt það sé fæst íslensk tónlist, kvikmyndin, leikhúsið og danssalirnir væru snautleg fyrirbæri án tónlistar. Fastir pennar 8.11.2007 19:23 Um vélar og vélamenn Ítarlegar fréttaskýringar í síðustu viku um afmarkaða þætti í einkavæðingu orkugeirans á Íslandi vekja fleiri spurningar en svör. Það var hárrétt hjá Hannesi Smárasyni í FL-grúppunni að greina vandamál GGE og REI svo að samrunasamningurinn stæðist þar til annað kæmi í ljós, vandi borgarstjórnar væri hik, stjórnunar- og stjórnsýsluvandi. Fastir pennar 4.11.2007 19:16 Leikskólavandamálið enn og aftur Barnafólk í Grafarvogi er brjálað. Það kaus Sjálfstæðisflokkinn í hrönnum í síðustu kosningum, bæði til þings og borgarstjórnar, er trútt sínu liði, en er ekki til í að sleppa degi og degi úr vinnu lengur þótt leikskólar séu illa mannaðir þessi dægrin. Fastir pennar 4.10.2007 19:27 Í tilefni af kvikmyndahátíð Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag. Hátt í hundrað kvikmyndir verða á dagskrá næstu daga, þúsundir manna fara í bíó til að sjá efni sem annars sést ekki hér á landi. Fastir pennar 26.9.2007 18:38 Feigðarflan í Írak Nú hefur innsti koppur í búri bandarískra þjóðarhagsmuna, sjálfur seðlabankastjórinn Alan Greenspan, gengið fram fyrir skjöldu og lýst innrás hinna staðföstu þjóða í Írak undir forystu Bandaríkjamanna sem hreinni herför til að komast yfir olíuauð landsins. Fastir pennar 17.9.2007 22:33 Vatnsréttindin of lágt metin Ekki kom á óvart að mat nefndar vegna eignaréttar á rennandi vatni, sem knýja skal virkjanir kenndar við Kárahnjúka og álver á Reyðarfirði, færi talsvert hærra en forstöðumenn Landsvirkjunar töldu sæmilegt að greiða. Þeirra hugmyndir um verðmæti vatnsréttinda sem þeir vilja komast yfir eru spaugsamar í meira lagi og hljóta að vekja almennan aulahlátur á stjórnarfundum Landsvirkjunar: Bjóðum bara túkall ha ha ha. Fastir pennar 23.8.2007 22:41 Góðan dag Reykvíkingar Hugmyndin um menningarnótt var innflutt eins og margt annað, reyndar dönsk. Hugmyndin var góð og hún hefur á liðnum árum veitt Reykvíkingum og nærsveitamönnum gleymda vissu sem var þarna undir að þeir búi í borgarsamfélagi, eigi miðbæ, eitthvert hjarta í byggðinni milli holta, mela og hálsa. Fastir pennar 17.8.2007 18:08 Ekki benda á mig Frækileg framganga lögreglustjórans í langri grein í Mogganum hefur hleypt skyndilegu lífi í umræðuna um djöfulganginn í miðborg Reykjavíkur um helgar. Hefur lögreglustjórinn víða komið fram síðan og vitnar jafnan í grein sína í stað þess að hafa yfir hollráð sín um hvernig bæta megi bæjarbraginn í Kvosinni langar nætur helganna. Fastir pennar 14.8.2007 22:18 Ráðherra kominn úr fríi Þeir sem vinna í heilbrigðisgeiranum kunna sínum nánustu hollráð: ekki veikjast að sumri til, og alls ekki á föstudögum eða um helgar. Sjúkrastofnanir um allt land eru þá fáliðaðar af vönu fólki, margir í fríi, bekkurinn þunnskipaður af vönum höndum og þjálfuðum huga. Fastir pennar 4.7.2007 19:53 Ljósið loftin fyllir Nú eru dagar langir, birtan hvolfist yfir okkur þessi dægrin: nætur skammar og er dregur að hinu forna miðnætti leggst þögn yfir allt. Heyra má samtal manna langt að í borginni – sláttumann bölva yfir gamalli tvígengisvél sem vill ekki þýðast hann til sláttar langt að. Fastir pennar 23.6.2007 23:00 Kvenna megin er allra gæfa Íslenskar konur veltu grettistaki á þeim árum þegar þær voru að ávinna sér þau sjálfsögðu mannréttindi að fá kosningarétt: þær einhentu sér gegn því samfélagslega böli sem áfengisdrykkjan var, hrundu af stað hreyfingu sem olli byltingu í uppbyggingu sjúkrahúsa í landinu, gerbreyttu menntunaraðstöðu kvenna með kvennaskólahreyfingunni sem vann að víðtækum umbótum á hreinlæti og heimilisrekstri í landinu. Fastir pennar 18.6.2007 23:50 « ‹ 1 2 3 4 ›
Hinn óvissi tími Um allt landið reyna kjósendur og yngri áhugamenn um framtíðarhorfur samfélags hér við ysta haf að átta sig á hvert stjórnvöld stefna í atvinnuþróun. Eftir tímabil loftkenndra drauma um vaxandi hlut okkar í fjármálastarfsemi er runnið af mönnum bernskt oflátungskastið og við erum aftur fallin niður á moldargólfin. Framleiðni hér er of lítil, markaðurinn er of smár í fjölda atvinnugreina, sókn á aðra markaði erfið, sjávarafli fer minnkandi. Fastir pennar 22.7.2008 21:45
Nýjar ríkis-stofnanir boðaðar Ræða forsætisráðherra við afhjúpun minnisvarða um Einar Odd Kristjánsson þann 12. júlí hafði að geyma tímamótatilkynningar í menningarmálum. Fastir pennar 17.7.2008 17:27
Slæm tímasetning Til að teljast trúverðugur stjórnmálamaður verður þú að standa við stefnu þína og orð svo fólk geti treyst þér. Þá skoðun hefur iðnaðarráðherrann nýlega ítrekað í einum af sínum spjallpistlum. Fastir pennar 27.6.2008 11:28
1968 Vorið 1968 var kalt víða um land en það var bjart vor í hjörtum víða um lönd. Bylgja andófs reis um allan heim þetta sumar og náði hingað norður líka. Fastir pennar 12.5.2008 21:23
Samkeppnisgrundvöllurinn Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. Fastir pennar 18.4.2008 17:50
Skotnir sendiboðar Harkaleg gagnrýni hefur birst undanfarna sólarhringa um stjórnendur Seðlabankans í kjölfar síðustu ákvarðana um stýrivexti. Bankinn er sagður ráðalaus. Fastir pennar 13.4.2008 00:09
Herbergið fyrir barnið Samkvæmt fréttum eru 37 þúsund fermetrar af íbúðarhúsnæði til sölu á Austurlandi. Kaupendur fást ekki og verð fer að lækka aftur eftir þá þenslu sem varð þar um fárra missera skeið. Fastir pennar 5.4.2008 20:06
Brennum borgina Enn herðist hnúturinn um háls skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Þau eru bandingi á palli með snöru um hálsinn sem játar kjökrandi að hann hafi ekkert gert og geti ekkert gert. Fastir pennar 27.3.2008 16:37
Tímans kall Oft er talað um að einstaka stjórnmálamenn hafi politískt nef. Þeim sé eðlislægt að nema sterka en leynda bylgju í samfélaginu sem fáum er ljós, jafnvel ekki sjálfum pöplinum. Fastir pennar 10.3.2008 16:50
Bágur hlutur eldri kvenna Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar Íslands, vakti í vikunni athygli á brotalöm í lífeyriskerfi landsmanna í erindi á málstofu BSRB um lífeyris mál, með stillilegar athugasemdir um vankanta á kerfinu. Fastir pennar 1.3.2008 22:12
Hvernig á ekki að lappa upp á strætó Vandamálaleysið hrjáir okkur ekki, glaða eyjarskeggja: okkur er lagið að gera smámál að stórum, okkur lætur það betur en að einhenda okkur á hin stóru mál og leysa þau. Við blásum upp tittlingaskítinn svo hann freyði. Fastir pennar 20.2.2008 12:28
"Vil ekki tjá mig" Þöggun er virkt og máttugt valdatæki í samskiptum fólks. Að þegja málin í hel er alkunn aðferð í mannlegu samfélagi. Fastir pennar 10.2.2008 22:37
Að stökkva eða hrökkva Ný stjórn í Orkuveitu Reykjavíkur kom saman í gær. Kjartan Magnússon fékk sinn stærsta bitling til þessa sem laun fyrir ljósmóðurstörf. Það er köttur í bóli bjarnar: um fætur sjálfstæðismanna í stj"roninni hringar sig Ásta Þorleifsdóttir og þeir hlaupa ekkert með hana. Fastir pennar 1.2.2008 16:58
Skríllinn hefur völdin Borgarapressan fer mikinn þessa daga. Orðin valin af vana og ákafa: þar hafa menn lengi sótt þetta orð - skríll - í safnið sitt þegar álasa skal þátttakendum í borgaralegum mótmælum. Og er lengra kemur í orðræðunni koma fyrir önnur orð um mótmælendur: börn, krakkar, unglingar. Fastir pennar 27.1.2008 22:34
Stefnir í atgervisflótta Umsögn Seðlabanka Íslands um ósk Kaupþings að færa bókhald í evrum var neikvæð. Bankinn rökstyður afstöðu sína hraustlega og rök hans eru sannfærandi. Fastir pennar 16.1.2008 11:33
Stjórnmálamönnum er sjálfrátt Skipan í stöður hins opinbera laut lengst flokkslegum sjónarmiðum. Ráðamenn iðkuðu þann leiða leik að láta flokksskírteinin ráða, hundsuðu reynslu, virtu að vettugi hæfni og létu það duga að nýr starfsmaður hafði rétt tengsl við Flokkinn. Fastir pennar 4.1.2008 12:08
Skíðahöll rísi við Úlfarsfell Síðustu sólarhringana fyrir hátíðar taka íslenskar fjölskyldur að búa sig til skíðaferða. Þær sækja burt úr skarkalanum og halda jól undir snævi þöktum brekkum, halda hátíð ljóssins í snjóbirtu og skemmta sér hátíðardagana á skíðum. Fastir pennar 21.12.2007 19:30
Skólinn í Skuggahverfi Í gær var gengið frá samkomulagi milli Listaháskóla Íslands og Samson Properties um lóðaskipti á lóð í Vatnsmýri sem fráfarandi borgarstjórnarmeirihluti úthlutaði skólanum og lóðum sem Samson Properties hefur keypt upp á liðnum misserum við Frakkastíg milli Laugavegs og Hverfisgötu. Fastir pennar 4.12.2007 19:07
Vanhugsaður samningur Sjónvarpsstöðvar fá fjármagn bæði með auglýsingum og með áskriftartekjum, sem ýmist eru seldar á opnum markaði eða innheimtar af skattgreiðendum. Fastir pennar 15.11.2007 09:45
Dagur tónlistarinnar Hvert getum við farið án söngs og lags? Hvert sem leitað er hljómar tónlist af einhverju tagi. Útvarpsstöðvarnar flestar byggja tilveru sína á tónlist, sjónvarp væri lítið án tónlistar þótt það sé fæst íslensk tónlist, kvikmyndin, leikhúsið og danssalirnir væru snautleg fyrirbæri án tónlistar. Fastir pennar 8.11.2007 19:23
Um vélar og vélamenn Ítarlegar fréttaskýringar í síðustu viku um afmarkaða þætti í einkavæðingu orkugeirans á Íslandi vekja fleiri spurningar en svör. Það var hárrétt hjá Hannesi Smárasyni í FL-grúppunni að greina vandamál GGE og REI svo að samrunasamningurinn stæðist þar til annað kæmi í ljós, vandi borgarstjórnar væri hik, stjórnunar- og stjórnsýsluvandi. Fastir pennar 4.11.2007 19:16
Leikskólavandamálið enn og aftur Barnafólk í Grafarvogi er brjálað. Það kaus Sjálfstæðisflokkinn í hrönnum í síðustu kosningum, bæði til þings og borgarstjórnar, er trútt sínu liði, en er ekki til í að sleppa degi og degi úr vinnu lengur þótt leikskólar séu illa mannaðir þessi dægrin. Fastir pennar 4.10.2007 19:27
Í tilefni af kvikmyndahátíð Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag. Hátt í hundrað kvikmyndir verða á dagskrá næstu daga, þúsundir manna fara í bíó til að sjá efni sem annars sést ekki hér á landi. Fastir pennar 26.9.2007 18:38
Feigðarflan í Írak Nú hefur innsti koppur í búri bandarískra þjóðarhagsmuna, sjálfur seðlabankastjórinn Alan Greenspan, gengið fram fyrir skjöldu og lýst innrás hinna staðföstu þjóða í Írak undir forystu Bandaríkjamanna sem hreinni herför til að komast yfir olíuauð landsins. Fastir pennar 17.9.2007 22:33
Vatnsréttindin of lágt metin Ekki kom á óvart að mat nefndar vegna eignaréttar á rennandi vatni, sem knýja skal virkjanir kenndar við Kárahnjúka og álver á Reyðarfirði, færi talsvert hærra en forstöðumenn Landsvirkjunar töldu sæmilegt að greiða. Þeirra hugmyndir um verðmæti vatnsréttinda sem þeir vilja komast yfir eru spaugsamar í meira lagi og hljóta að vekja almennan aulahlátur á stjórnarfundum Landsvirkjunar: Bjóðum bara túkall ha ha ha. Fastir pennar 23.8.2007 22:41
Góðan dag Reykvíkingar Hugmyndin um menningarnótt var innflutt eins og margt annað, reyndar dönsk. Hugmyndin var góð og hún hefur á liðnum árum veitt Reykvíkingum og nærsveitamönnum gleymda vissu sem var þarna undir að þeir búi í borgarsamfélagi, eigi miðbæ, eitthvert hjarta í byggðinni milli holta, mela og hálsa. Fastir pennar 17.8.2007 18:08
Ekki benda á mig Frækileg framganga lögreglustjórans í langri grein í Mogganum hefur hleypt skyndilegu lífi í umræðuna um djöfulganginn í miðborg Reykjavíkur um helgar. Hefur lögreglustjórinn víða komið fram síðan og vitnar jafnan í grein sína í stað þess að hafa yfir hollráð sín um hvernig bæta megi bæjarbraginn í Kvosinni langar nætur helganna. Fastir pennar 14.8.2007 22:18
Ráðherra kominn úr fríi Þeir sem vinna í heilbrigðisgeiranum kunna sínum nánustu hollráð: ekki veikjast að sumri til, og alls ekki á föstudögum eða um helgar. Sjúkrastofnanir um allt land eru þá fáliðaðar af vönu fólki, margir í fríi, bekkurinn þunnskipaður af vönum höndum og þjálfuðum huga. Fastir pennar 4.7.2007 19:53
Ljósið loftin fyllir Nú eru dagar langir, birtan hvolfist yfir okkur þessi dægrin: nætur skammar og er dregur að hinu forna miðnætti leggst þögn yfir allt. Heyra má samtal manna langt að í borginni – sláttumann bölva yfir gamalli tvígengisvél sem vill ekki þýðast hann til sláttar langt að. Fastir pennar 23.6.2007 23:00
Kvenna megin er allra gæfa Íslenskar konur veltu grettistaki á þeim árum þegar þær voru að ávinna sér þau sjálfsögðu mannréttindi að fá kosningarétt: þær einhentu sér gegn því samfélagslega böli sem áfengisdrykkjan var, hrundu af stað hreyfingu sem olli byltingu í uppbyggingu sjúkrahúsa í landinu, gerbreyttu menntunaraðstöðu kvenna með kvennaskólahreyfingunni sem vann að víðtækum umbótum á hreinlæti og heimilisrekstri í landinu. Fastir pennar 18.6.2007 23:50
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið