Jólafréttir Bók er tímagjöf Svavar Knútur Jól 12.12.2016 13:50 Jólagreiðslan er létt og skemmtileg Jólagreiðslurnar í ár eru einfaldar og léttar og ættu flestir að geta gert þær, að mati Telmu Daggar Bjarnadóttur, hárgreiðslukonu hjá Kompaníinu, sem farðaði og greiddi Gerði Silju Kristjánsdóttur á jólavísu fyrir Jólablað Fréttablaðsins. Jól 12.12.2016 13:16 Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. Innlent 12.12.2016 12:08 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Hefur þið ekki alltaf dreymt um að búa til jólaskraut sem er með mynd af þér? Þess vegna er hér kennd einföld leið til að færa myndir yfir á tréplatta. Jól 12.12.2016 09:54 Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. Jól 11.12.2007 16:34 Guðni og fjölskylda búin að velja jólatré Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er augljóslega kominn í jólagírinn. Innlent 11.12.2016 13:22 Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. Lífið 9.12.2016 19:28 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Það er mikil spenna í Grýluhelli í dag enda fyrsti jólasveinninn á leiðinni til byggða í nótt. Hurðaskellir og Skjóða bregða þó ekki frá vananum og föndra með ykkur ellefta daginn í röð. Jól 9.12.2016 17:48 Innblástur í innpökkun Hönnuðir og listamenn veita lesendum kærkominn innblástur í innpökkun jólagjafa. Hugmyndir þeirra eru ólíkar, frá því að vera einfaldar og stílhreinar í litríkar og fjörugar. Jól 9.12.2016 19:25 Íslensk hönnunarjól Úr smiðju íslenskra hönnuða kemur fjöldi skemmtilegra muna sem minna á jólin. Jól 9.12.2016 11:57 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Skjóða ákveður að beita sínum spádómsgáfum og býr til gogg sem spáir því hvað þú færð í jólagjöf. Jól 9.12.2016 14:53 Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. Innlent 9.12.2016 16:17 Jól í anda fagurkerans Agla Marta Marteinsdóttir arkitekt setur upp jólaskraut sem henni þykir vænt um og á sér einhverja sögu. Heimilið ber vott um fágaðan smekk fagurkera og jólaskreytingarnar eru í þeim anda. Danskir tréjólasveinar taka á móti gestum. Jól 9.12.2016 10:15 Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. Bíó og sjónvarp 9.12.2016 10:52 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Það er föstudagur og Hurðaskellir og Skjóða ætla að baka eitthvað gott fyrir helgina. En þar sem jólin eru á næsta leiti verða þau að venju þema þáttarins og fyrir valinu verður Nutellajólatré. Jól 9.12.2016 11:22 Halda í hefðina með öðrum hráefnum Eva Þórdís Ebenezersdóttir þjóðfræðingur hefur sett saman uppskrift að laufabrauði, án glútens, mjólkur og smjörs. Hún segir vel hægt að halda í rótgrónar hefðir sem snerta hjartastreng þó notuð séu önnur hráefni og kennir ásamt Guðrúnu Bergmann námskeið í hreinni matargerð á jólum. Jól 8.12.2016 10:49 Jólalegt og náttúrulegt í senn Jólatréð á heimili Völu Karenar Guðmundsdóttur þarf að vera það hátt að hægt sé að setja toppinn á það af annarri hæð. Hún hrífst af jólaskrauti í náttúrulegum stíl og eru brúnir og hvítir litir ráðandi á heimilinu á jólunum, fyrir utan eldhúsið, þar er skrautið rautt. Jól 9.12.2016 10:13 Hlakkar til að koma fram á Íslandi Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson sló heldur betur í gegn í raunveruleikaþættinum Die große Chance í Austurríki árið 2014. Í kjölfarið skrifaði hann undir plötusamning hjá Sony. Hann mun koma fram á Jólagestum Björgvins í Höllinni. Tónlist 9.12.2016 09:33 Þegar líður að jólum – Hugleiðing í skammdeginu Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í fullum gangi á flestum íslenskum heimilum. Annar sunnudagur í aðventu liðinn og sá þriðji rétt handan við hornið. Æ fleiri jólaseríum er stungið í samband og margir farnir að huga að jólasteikinni. Skoðun 8.12.2016 16:58 Hæfileikaríkasti Finninn prumpaði inn jólin Antton Puonti er aðalkallinn í Finnlandi um þessar mundir. Hann vann hæfileikakeppnian Finnland Got Talent á dögunum og gerði það með stæl. Lífið 8.12.2016 13:05 Jesús vs Jólasveinn Jesús Kristur kennir okkur að elska náungann eins og okkur sjálf en jólasveinninn stendur ekki fyrir neitt annað en óheiðarleika og eyðslusemi. Skoðun 8.12.2016 11:38 Jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni Árlegur jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni í dag og verður opinn fram á sunnudag. Jól 8.12.2016 11:08 Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi. Tónlist 8.12.2016 10:26 Himneskir jólasöngvar við tindrandi kertaljós í kirkju Hátíðleg blanda af íslenskum og erlendum jólalögum, sálmum, aríum og dúettum mun hljóma í Seltjarnarneskirkju í kvöld á tónleikunum Sígild jól. Þar syngja dívurnar Hallveig Rúnarsdóttir og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Jól 8.12.2016 09:25 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Hurðaskellir þarf að sjá um þáttinn einn og ætlar hann að kenna okkur að búa til litlar jólahúfur. Jól 7.12.2016 21:01 Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að sjá konungsfjölskylduna svona til fara. Jól 7.12.2016 21:15 Pólsk jólaauglýsing slær í gegn af augljósum ástæðum Fyrirtæki um allan heim leggja mikla áherslu á auglýsingar í kringum jólin. Fyrirtækið Allegro rekur pólska uppboðssíðu sem er virkilega vinsæl í heimalandinu. Lífið 7.12.2016 14:02 Frænkur fara ótroðnar slóðir í jólaskreytingum: Klósettburstar heilluðu Sigrúnu og Þórdísi "Þetta byrjaði allt saman um jólin 2014 en þá fóru foreldrar Þórdísar til Kanarí í byrjun desember. Mamma hennar bað hana um að skreyta og ævintýrið hófst þegar að hún spurði á móti: má ég skreyta alveg eins og ég vil? Svarið var já.“ Lífið 7.12.2016 10:22 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Í dag búa þau til hurðakrans. Kransinn er síðan hægt að hengja á útidyrnar hjá sér og gleðja þannig alla þá sem eiga leið framhjá heimilinu. Jól 7.12.2016 10:14 Öruggir skiladagar fyrir jólapóstsendingar Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. Innlent 6.12.2016 13:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 24 ›
Jólagreiðslan er létt og skemmtileg Jólagreiðslurnar í ár eru einfaldar og léttar og ættu flestir að geta gert þær, að mati Telmu Daggar Bjarnadóttur, hárgreiðslukonu hjá Kompaníinu, sem farðaði og greiddi Gerði Silju Kristjánsdóttur á jólavísu fyrir Jólablað Fréttablaðsins. Jól 12.12.2016 13:16
Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. Innlent 12.12.2016 12:08
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Hefur þið ekki alltaf dreymt um að búa til jólaskraut sem er með mynd af þér? Þess vegna er hér kennd einföld leið til að færa myndir yfir á tréplatta. Jól 12.12.2016 09:54
Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. Jól 11.12.2007 16:34
Guðni og fjölskylda búin að velja jólatré Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er augljóslega kominn í jólagírinn. Innlent 11.12.2016 13:22
Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. Lífið 9.12.2016 19:28
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Það er mikil spenna í Grýluhelli í dag enda fyrsti jólasveinninn á leiðinni til byggða í nótt. Hurðaskellir og Skjóða bregða þó ekki frá vananum og föndra með ykkur ellefta daginn í röð. Jól 9.12.2016 17:48
Innblástur í innpökkun Hönnuðir og listamenn veita lesendum kærkominn innblástur í innpökkun jólagjafa. Hugmyndir þeirra eru ólíkar, frá því að vera einfaldar og stílhreinar í litríkar og fjörugar. Jól 9.12.2016 19:25
Íslensk hönnunarjól Úr smiðju íslenskra hönnuða kemur fjöldi skemmtilegra muna sem minna á jólin. Jól 9.12.2016 11:57
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Skjóða ákveður að beita sínum spádómsgáfum og býr til gogg sem spáir því hvað þú færð í jólagjöf. Jól 9.12.2016 14:53
Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. Innlent 9.12.2016 16:17
Jól í anda fagurkerans Agla Marta Marteinsdóttir arkitekt setur upp jólaskraut sem henni þykir vænt um og á sér einhverja sögu. Heimilið ber vott um fágaðan smekk fagurkera og jólaskreytingarnar eru í þeim anda. Danskir tréjólasveinar taka á móti gestum. Jól 9.12.2016 10:15
Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. Bíó og sjónvarp 9.12.2016 10:52
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Það er föstudagur og Hurðaskellir og Skjóða ætla að baka eitthvað gott fyrir helgina. En þar sem jólin eru á næsta leiti verða þau að venju þema þáttarins og fyrir valinu verður Nutellajólatré. Jól 9.12.2016 11:22
Halda í hefðina með öðrum hráefnum Eva Þórdís Ebenezersdóttir þjóðfræðingur hefur sett saman uppskrift að laufabrauði, án glútens, mjólkur og smjörs. Hún segir vel hægt að halda í rótgrónar hefðir sem snerta hjartastreng þó notuð séu önnur hráefni og kennir ásamt Guðrúnu Bergmann námskeið í hreinni matargerð á jólum. Jól 8.12.2016 10:49
Jólalegt og náttúrulegt í senn Jólatréð á heimili Völu Karenar Guðmundsdóttur þarf að vera það hátt að hægt sé að setja toppinn á það af annarri hæð. Hún hrífst af jólaskrauti í náttúrulegum stíl og eru brúnir og hvítir litir ráðandi á heimilinu á jólunum, fyrir utan eldhúsið, þar er skrautið rautt. Jól 9.12.2016 10:13
Hlakkar til að koma fram á Íslandi Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson sló heldur betur í gegn í raunveruleikaþættinum Die große Chance í Austurríki árið 2014. Í kjölfarið skrifaði hann undir plötusamning hjá Sony. Hann mun koma fram á Jólagestum Björgvins í Höllinni. Tónlist 9.12.2016 09:33
Þegar líður að jólum – Hugleiðing í skammdeginu Um þessar mundir er jólaundirbúningurinn í fullum gangi á flestum íslenskum heimilum. Annar sunnudagur í aðventu liðinn og sá þriðji rétt handan við hornið. Æ fleiri jólaseríum er stungið í samband og margir farnir að huga að jólasteikinni. Skoðun 8.12.2016 16:58
Hæfileikaríkasti Finninn prumpaði inn jólin Antton Puonti er aðalkallinn í Finnlandi um þessar mundir. Hann vann hæfileikakeppnian Finnland Got Talent á dögunum og gerði það með stæl. Lífið 8.12.2016 13:05
Jesús vs Jólasveinn Jesús Kristur kennir okkur að elska náungann eins og okkur sjálf en jólasveinninn stendur ekki fyrir neitt annað en óheiðarleika og eyðslusemi. Skoðun 8.12.2016 11:38
Jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni Árlegur jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni í dag og verður opinn fram á sunnudag. Jól 8.12.2016 11:08
Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi. Tónlist 8.12.2016 10:26
Himneskir jólasöngvar við tindrandi kertaljós í kirkju Hátíðleg blanda af íslenskum og erlendum jólalögum, sálmum, aríum og dúettum mun hljóma í Seltjarnarneskirkju í kvöld á tónleikunum Sígild jól. Þar syngja dívurnar Hallveig Rúnarsdóttir og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Jól 8.12.2016 09:25
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 8. desember Hurðaskellir þarf að sjá um þáttinn einn og ætlar hann að kenna okkur að búa til litlar jólahúfur. Jól 7.12.2016 21:01
Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að sjá konungsfjölskylduna svona til fara. Jól 7.12.2016 21:15
Pólsk jólaauglýsing slær í gegn af augljósum ástæðum Fyrirtæki um allan heim leggja mikla áherslu á auglýsingar í kringum jólin. Fyrirtækið Allegro rekur pólska uppboðssíðu sem er virkilega vinsæl í heimalandinu. Lífið 7.12.2016 14:02
Frænkur fara ótroðnar slóðir í jólaskreytingum: Klósettburstar heilluðu Sigrúnu og Þórdísi "Þetta byrjaði allt saman um jólin 2014 en þá fóru foreldrar Þórdísar til Kanarí í byrjun desember. Mamma hennar bað hana um að skreyta og ævintýrið hófst þegar að hún spurði á móti: má ég skreyta alveg eins og ég vil? Svarið var já.“ Lífið 7.12.2016 10:22
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Í dag búa þau til hurðakrans. Kransinn er síðan hægt að hengja á útidyrnar hjá sér og gleðja þannig alla þá sem eiga leið framhjá heimilinu. Jól 7.12.2016 10:14
Öruggir skiladagar fyrir jólapóstsendingar Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. Innlent 6.12.2016 13:02
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið