Jólafréttir Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. Innlent 25.11.2016 14:11 Stílhreint og ilmandi jólaborð Desertkokkurinn Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir hefur næmt auga og finnst gaman að gera fínt í kringum sig. Hún er ekki farin að halda eigin jól en býður þó yfirleitt heim um hátíðarnar. Hún gefur hugmynd að stílhreinni borðskreytingu. Jól 24.11.2016 13:50 Gómsætir bitar í jólapakkann Vinir og vandamenn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur bíða spenntir hver jól eftir matargjöf úr smiðju hennar. Sirrý er þekkt fyrir rauðrófurnar sínar og fleira góðgæti sem hún pakkar í fallegar umbúðir og gefur þeim sem henni þykir vænt um. Jól 24.11.2016 09:18 Kraftaverkasveinn á svölunum Leikarinn Björgvin Franz fær enn gæsahúð yfir minningu úr barnæsku þar sem jólasveinninn veifaði honum af svölum sem enginn fékk að fara út á. Björgvin er búinn að læra að njóta jólanna í rólegheitum Jól 23.11.2016 10:16 Þakkargjörð í sól og hita María Ólafsdóttir býr í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni og dóttur. Hún ætlar að elda kalkún í kvöld á Þakkargjörðarhátíðinni. María segir að Bandaríkjamenn séu í óða önn að jólaskreyta enda á allt að vera fínt á þessum degi. Jól 24.11.2016 09:04 Smekklegt jólaskraut hjá Gullu Listakonan Guðlaug Halldórsdóttir hefur næmt auga fyrir innanhússhönnun. Hún endurnýtir hluti og breytir þeim. Hún er alltaf veik fyrir fallegum hlutum. Hún skreytti afar fallegan en einfaldan aðventukrans. Jól 23.11.2016 09:56 Borgin breytist í jólaþorp Á fyrsta degi aðventu á sunnudag breytist höfuðborgin í eitt stórt jólaþorp en þá verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Starfsmenn Höfuðborgarstofu hafa lagt allt kapp á að útbúa skemmtilega jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna og vonast til að sem flestir kíki í miðborgina á aðventunni. Sönghópar, jólavættir og jólasveinar munu setja svip sinn á borgina. Jól 23.11.2016 09:40 Sannkallað augnakonfekt Ragnheiður Björnsdóttir gerir fagurskreyttar nammikökur þegar mikið liggur við. Hún útskrifaðist nýverið með BS-gráðu í umhverfis- og byggingarverkfræði og er ekki frá því að verksvitið komi að gagni við bakstur og kökugerð. Jól 22.11.2016 15:19 Jólakaffi með kanil og rjóma Linda Benediktsdóttir segir góðan mat gera lífið skemmtilegra. Hún er mikill sælkeri og til í að prófa eitthvað nýtt fyrir hver jól, þannig skapist minningar. Fjölskyldan bakar saman jólasmákökurnar og í annríkinu síðustu dagana fyrir jól finnst henni gott að hella upp á jólalegt kaffi. Jól 22.11.2016 14:16 Fátækt deyr þegar draumar fá líf Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi ákvað að ganga til liðs við hjálparstarf kirkjunnar til að gera meira gagn í hjálp til fátækra. Hún vill ekki vera bundin af kerfinu og trúir að með því að gera fólki kleift að lifa drauma geti það losað sig úr fátæktargildrunni. Lífið 18.11.2016 17:27 Jólaþorpið opnað í næstu viku Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í fjórtánda skipti í næstu viku, 25. nóvember, en það var fyrst sett upp jólin 2003. Um leið verður kveikt á jólatrénu á Thorsplani. Jólaþorpið verður síðan opið allar helgar á aðventunni og margt skemmtilegt í boði fyrir börn og fullorðna. Jól 16.11.2016 16:23 Brautryðjandi í aðventukrönsum Hendrik Berndsen, eða Binni blómasali eins og hann er betur þekktur, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hann lokaði verslun sinni, Blómaverkstæði Binna, á Skólavörðustíg í fyrra. Hlutirnir snerust þó í höndum hans og Binni er enn á fullu, sérstaklega fyrir gamla kúnna. Lífið 17.11.2016 09:31 Sjáðu krakkana sem taka þátt í Jólastjörnunni 2016 Nú er ljóst hvaða tólf keppendur taka þátt í Jólastjörnunni 2016. Í ár er Jólastjarnan haldin í fimmta skiptið og fá þá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 16 ára og yngri. Lífið 11.11.2016 10:08 Jólaauglýsing sem allir eru búnir að bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 10.11.2016 13:16 Dýrari steikur og betra vín á borðum um jólin Rannsóknasetur verslunarinnar spáir metvexti milli ára í jólaverslun innanlands eða 10,3 prósentum. Hver Íslendingur ver að jafnaði 53.813 krónum til jólainnkaupa. Minna bruðl í ár og meiri fyrirhyggja. Viðskipti innlent 7.11.2016 22:11 Gleðja bágstödd börn í Úkraínu Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira. Lífið 4.11.2016 19:06 FM95BLÖ bræður gefa út spil: "Besta borðspil allra tíma“ Síðar í nóvember kemur út skemmtispilið Skellur en höfundar spilsins eru þeir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson ásamt höfundum Nefndu3 sem sló í gegn síðustu jól. Lífið 4.11.2016 17:00 43 tegundir í boði af jólabjór í ár Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Innlent 4.11.2016 14:38 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. Innlent 26.10.2016 11:02 Keppt um bestu jólasmákökuna Smákökusamkppni KORNAX verður haldin 9. nóvember 2016. Vinningshafinn hlýtur m.a. glæsilega KitchenAid hrærivél. Lífið kynningar 21.10.2016 16:04 Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28.12.2015 11:02 Jólagjafir bankanna: Bluetooth-hátalarar, peningar og úlpur sem sumir reyndu að selja Starfsmenn Samherja fengu 200 þúsund krónur í jólauppbót og matarkörfu upp á tæpar 100 þúsund krónur. Viðskipti innlent 25.12.2015 14:16 Biskup forfallaðist vegna flensu: Jólahátíðin kemur til allra Þúsundir manna sækja hátíðarmessur í kirkjum landsins í dag. Biskup Íslands átti að predika í hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun en forfallaðist vegna skæðrar flensu. Hún segir jólin koma til allra. Innlent 25.12.2015 12:57 Björguðu túristum á meðan kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin Húnar björguðu ferðalöngum frá Suður-Kóreu á meðan landsmenn flestir gæddu sér á jólasteikinni. Innlent 25.12.2015 12:48 Jóladagsbarn er fætt á Ísafirði Glæsilegur drengur kom í heiminn á Ísafirði um klukkan hálf ellefu í morgun. Innlent 25.12.2015 12:19 Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. Innlent 25.12.2015 12:04 Jólamaturinn í vaskinn: „Þeir eiga ó svo mikið von á símtali eftir helgi“ Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaráls á Austfjörðum, ætlaði að elda hátíðarkjúkling í gærkvöldi. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Lífið 25.12.2015 11:13 130 manns í meðferð á aðfangadagskvöld Um 130 sjúklingar héldu jólin á meðferðarstöðvum SÁÁ að þessu sinni. Innlent 25.12.2015 10:53 Milljón til Mæðrastyrksnefndar eftir píanóspil Hagkaup styrkti nefndina um fimm þúsund krónur fyrir hvert spilað lag. Innlent 25.12.2015 10:39 Páfinn mælti gegn efnishyggju Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Erlent 25.12.2015 10:17 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 24 ›
Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. Innlent 25.11.2016 14:11
Stílhreint og ilmandi jólaborð Desertkokkurinn Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir hefur næmt auga og finnst gaman að gera fínt í kringum sig. Hún er ekki farin að halda eigin jól en býður þó yfirleitt heim um hátíðarnar. Hún gefur hugmynd að stílhreinni borðskreytingu. Jól 24.11.2016 13:50
Gómsætir bitar í jólapakkann Vinir og vandamenn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur bíða spenntir hver jól eftir matargjöf úr smiðju hennar. Sirrý er þekkt fyrir rauðrófurnar sínar og fleira góðgæti sem hún pakkar í fallegar umbúðir og gefur þeim sem henni þykir vænt um. Jól 24.11.2016 09:18
Kraftaverkasveinn á svölunum Leikarinn Björgvin Franz fær enn gæsahúð yfir minningu úr barnæsku þar sem jólasveinninn veifaði honum af svölum sem enginn fékk að fara út á. Björgvin er búinn að læra að njóta jólanna í rólegheitum Jól 23.11.2016 10:16
Þakkargjörð í sól og hita María Ólafsdóttir býr í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum ásamt eiginmanni og dóttur. Hún ætlar að elda kalkún í kvöld á Þakkargjörðarhátíðinni. María segir að Bandaríkjamenn séu í óða önn að jólaskreyta enda á allt að vera fínt á þessum degi. Jól 24.11.2016 09:04
Smekklegt jólaskraut hjá Gullu Listakonan Guðlaug Halldórsdóttir hefur næmt auga fyrir innanhússhönnun. Hún endurnýtir hluti og breytir þeim. Hún er alltaf veik fyrir fallegum hlutum. Hún skreytti afar fallegan en einfaldan aðventukrans. Jól 23.11.2016 09:56
Borgin breytist í jólaþorp Á fyrsta degi aðventu á sunnudag breytist höfuðborgin í eitt stórt jólaþorp en þá verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Starfsmenn Höfuðborgarstofu hafa lagt allt kapp á að útbúa skemmtilega jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna og vonast til að sem flestir kíki í miðborgina á aðventunni. Sönghópar, jólavættir og jólasveinar munu setja svip sinn á borgina. Jól 23.11.2016 09:40
Sannkallað augnakonfekt Ragnheiður Björnsdóttir gerir fagurskreyttar nammikökur þegar mikið liggur við. Hún útskrifaðist nýverið með BS-gráðu í umhverfis- og byggingarverkfræði og er ekki frá því að verksvitið komi að gagni við bakstur og kökugerð. Jól 22.11.2016 15:19
Jólakaffi með kanil og rjóma Linda Benediktsdóttir segir góðan mat gera lífið skemmtilegra. Hún er mikill sælkeri og til í að prófa eitthvað nýtt fyrir hver jól, þannig skapist minningar. Fjölskyldan bakar saman jólasmákökurnar og í annríkinu síðustu dagana fyrir jól finnst henni gott að hella upp á jólalegt kaffi. Jól 22.11.2016 14:16
Fátækt deyr þegar draumar fá líf Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi ákvað að ganga til liðs við hjálparstarf kirkjunnar til að gera meira gagn í hjálp til fátækra. Hún vill ekki vera bundin af kerfinu og trúir að með því að gera fólki kleift að lifa drauma geti það losað sig úr fátæktargildrunni. Lífið 18.11.2016 17:27
Jólaþorpið opnað í næstu viku Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í fjórtánda skipti í næstu viku, 25. nóvember, en það var fyrst sett upp jólin 2003. Um leið verður kveikt á jólatrénu á Thorsplani. Jólaþorpið verður síðan opið allar helgar á aðventunni og margt skemmtilegt í boði fyrir börn og fullorðna. Jól 16.11.2016 16:23
Brautryðjandi í aðventukrönsum Hendrik Berndsen, eða Binni blómasali eins og hann er betur þekktur, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hann lokaði verslun sinni, Blómaverkstæði Binna, á Skólavörðustíg í fyrra. Hlutirnir snerust þó í höndum hans og Binni er enn á fullu, sérstaklega fyrir gamla kúnna. Lífið 17.11.2016 09:31
Sjáðu krakkana sem taka þátt í Jólastjörnunni 2016 Nú er ljóst hvaða tólf keppendur taka þátt í Jólastjörnunni 2016. Í ár er Jólastjarnan haldin í fimmta skiptið og fá þá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 16 ára og yngri. Lífið 11.11.2016 10:08
Jólaauglýsing sem allir eru búnir að bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 10.11.2016 13:16
Dýrari steikur og betra vín á borðum um jólin Rannsóknasetur verslunarinnar spáir metvexti milli ára í jólaverslun innanlands eða 10,3 prósentum. Hver Íslendingur ver að jafnaði 53.813 krónum til jólainnkaupa. Minna bruðl í ár og meiri fyrirhyggja. Viðskipti innlent 7.11.2016 22:11
Gleðja bágstödd börn í Úkraínu Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira. Lífið 4.11.2016 19:06
FM95BLÖ bræður gefa út spil: "Besta borðspil allra tíma“ Síðar í nóvember kemur út skemmtispilið Skellur en höfundar spilsins eru þeir Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Einarsson ásamt höfundum Nefndu3 sem sló í gegn síðustu jól. Lífið 4.11.2016 17:00
43 tegundir í boði af jólabjór í ár Fleiri tegundir eru í boði í ár heldur en árin á undan. Innlent 4.11.2016 14:38
Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. Innlent 26.10.2016 11:02
Keppt um bestu jólasmákökuna Smákökusamkppni KORNAX verður haldin 9. nóvember 2016. Vinningshafinn hlýtur m.a. glæsilega KitchenAid hrærivél. Lífið kynningar 21.10.2016 16:04
Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra. Tónlist 28.12.2015 11:02
Jólagjafir bankanna: Bluetooth-hátalarar, peningar og úlpur sem sumir reyndu að selja Starfsmenn Samherja fengu 200 þúsund krónur í jólauppbót og matarkörfu upp á tæpar 100 þúsund krónur. Viðskipti innlent 25.12.2015 14:16
Biskup forfallaðist vegna flensu: Jólahátíðin kemur til allra Þúsundir manna sækja hátíðarmessur í kirkjum landsins í dag. Biskup Íslands átti að predika í hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun en forfallaðist vegna skæðrar flensu. Hún segir jólin koma til allra. Innlent 25.12.2015 12:57
Björguðu túristum á meðan kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin Húnar björguðu ferðalöngum frá Suður-Kóreu á meðan landsmenn flestir gæddu sér á jólasteikinni. Innlent 25.12.2015 12:48
Jóladagsbarn er fætt á Ísafirði Glæsilegur drengur kom í heiminn á Ísafirði um klukkan hálf ellefu í morgun. Innlent 25.12.2015 12:19
Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. Innlent 25.12.2015 12:04
Jólamaturinn í vaskinn: „Þeir eiga ó svo mikið von á símtali eftir helgi“ Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaráls á Austfjörðum, ætlaði að elda hátíðarkjúkling í gærkvöldi. Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Lífið 25.12.2015 11:13
130 manns í meðferð á aðfangadagskvöld Um 130 sjúklingar héldu jólin á meðferðarstöðvum SÁÁ að þessu sinni. Innlent 25.12.2015 10:53
Milljón til Mæðrastyrksnefndar eftir píanóspil Hagkaup styrkti nefndina um fimm þúsund krónur fyrir hvert spilað lag. Innlent 25.12.2015 10:39
Páfinn mælti gegn efnishyggju Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Erlent 25.12.2015 10:17
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið