Þórgunnur Oddsdóttir Sæl eru einföld Þegar ég fæddist var símanúmerið heima hjá mér þrjár stuttar. Mér finnst ég háöldruð þegar ég hugsa til þess og skammast mín næstum fyrir að segja frá þessu. Núna, rúmum aldarfjórðungi síðar, er enginn átta ára krakki maður með mönnum nema hann eigi GSM-síma af þriðju kynslóð farsíma. Enginn léti bjóða sér upp á að tala í síma sem nágrannarnir gætu hlerað. Bakþankar 25.10.2007 18:30 Að komast á kortið Ég er ekkert hrifinn af þessari friðarsúlu en þetta er frábær landkynning, sagði félagi minn við mig um daginn þegar við fylgdumst með umstanginu í kringum Yoko Ono og súluna í Viðey. Ég heyrði að margir tóku í sama streng. Fæstir ræddu um listrænt gildi verksins en allir voru ósköp ánægðir með að kastljós fjölmiðlanna skyldi beinast að Íslandi eina kvöldstund. Bakþankar 11.10.2007 19:22 Tólf ára í tísku Þegar ég fer í gegnum myndaalbúm foreldra minna eru fáar myndir sem vekja með mér meiri óhug en myndirnar sem teknar voru af mér þegar ég var tólf ára. Ég var upp á mitt allra ljótasta á þeim aldri. Einhvern veginn á mörkum þess að vera barn og unglingur og hlutföll líkamans í samræmi við það. Bakþankar 27.9.2007 22:28 Mikilvægir viðskiptavinir Sex ára gömul vinkona mín hóf skólagöngu sína á dögunum. Hún var ansi roggin með sig og þóttu þetta stór tímamót. Það þótti líka ýmsum fyrirtækjum úti í bæ, sem sáu sér leik á borði og hófu að senda barninu alls kyns glaðning í tilefni áfangans. Litla skólastelpan fékk dýrindis pennaveski frá ónefndum banka sem að sjálfsögðu var merkt bankanum í bak og fyrir. Bakþankar 13.9.2007 16:56 Hvers virði eru þessi störf? Þórgunnur Oddsdóttir Skoðun 17.10.2005 23:47 Óvissuferðir með strætó Þórgunnur Oddsdóttir Skoðun 17.10.2005 23:42 Kjaftasöguþjóðin sýpur hveljur Þórgunnur Oddsdóttir Skoðun 17.10.2005 23:41 Íslenska er meira smooth <strong><em>Þórgunnur Oddsdóttir</em></strong> Skoðun 13.10.2005 19:22 « ‹ 1 2 ›
Sæl eru einföld Þegar ég fæddist var símanúmerið heima hjá mér þrjár stuttar. Mér finnst ég háöldruð þegar ég hugsa til þess og skammast mín næstum fyrir að segja frá þessu. Núna, rúmum aldarfjórðungi síðar, er enginn átta ára krakki maður með mönnum nema hann eigi GSM-síma af þriðju kynslóð farsíma. Enginn léti bjóða sér upp á að tala í síma sem nágrannarnir gætu hlerað. Bakþankar 25.10.2007 18:30
Að komast á kortið Ég er ekkert hrifinn af þessari friðarsúlu en þetta er frábær landkynning, sagði félagi minn við mig um daginn þegar við fylgdumst með umstanginu í kringum Yoko Ono og súluna í Viðey. Ég heyrði að margir tóku í sama streng. Fæstir ræddu um listrænt gildi verksins en allir voru ósköp ánægðir með að kastljós fjölmiðlanna skyldi beinast að Íslandi eina kvöldstund. Bakþankar 11.10.2007 19:22
Tólf ára í tísku Þegar ég fer í gegnum myndaalbúm foreldra minna eru fáar myndir sem vekja með mér meiri óhug en myndirnar sem teknar voru af mér þegar ég var tólf ára. Ég var upp á mitt allra ljótasta á þeim aldri. Einhvern veginn á mörkum þess að vera barn og unglingur og hlutföll líkamans í samræmi við það. Bakþankar 27.9.2007 22:28
Mikilvægir viðskiptavinir Sex ára gömul vinkona mín hóf skólagöngu sína á dögunum. Hún var ansi roggin með sig og þóttu þetta stór tímamót. Það þótti líka ýmsum fyrirtækjum úti í bæ, sem sáu sér leik á borði og hófu að senda barninu alls kyns glaðning í tilefni áfangans. Litla skólastelpan fékk dýrindis pennaveski frá ónefndum banka sem að sjálfsögðu var merkt bankanum í bak og fyrir. Bakþankar 13.9.2007 16:56
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið