Norðvesturkjördæmi Teitur Björn ætlar aftur á þing Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu. Innlent 22.1.2021 11:47 Ásmundur á mölina Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar. Innlent 13.1.2021 16:17 Gjáin milli þings og mömmu Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina. Skoðun 17.12.2020 08:02 Guðmundur genginn í Viðreisn og hefur áhuga á oddvitasæti Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði hefur gengið í raðir Viðreisnar og sækist eftir sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 14.12.2020 14:01 « ‹ 6 7 8 9 ›
Teitur Björn ætlar aftur á þing Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu. Innlent 22.1.2021 11:47
Ásmundur á mölina Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar. Innlent 13.1.2021 16:17
Gjáin milli þings og mömmu Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina. Skoðun 17.12.2020 08:02
Guðmundur genginn í Viðreisn og hefur áhuga á oddvitasæti Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði hefur gengið í raðir Viðreisnar og sækist eftir sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 14.12.2020 14:01