Sund

Fréttamynd

Æfir með heimsmethöfum og verðlaunahöfum frá ÓL

Hrafnhildur Lúthersdóttir er enn að bæta sig og sér ekki fyrir endann á því. Hún undirbýr sig nú af kappi fyrir HM í Kazan í ágúst og mun svo einbeita sér að því að undirbúa sig undir ÓL í Ríó 2016.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur náði á pall í Kaliforníu

Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti á öðru sæti í 200 metra bringusundi á Arena Pro mótaröðinni, en synt var í Santa Clara í Kaliforníu. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Sport
Fréttamynd

Var grönn og vöðvalítil á Ólympíuleikunum

Eygló Ósk Gústafsdóttir stórbætti Íslandsmetin sín á ÍM og bætti Norðurlandamet sitt í 200 metra baksundi í annað skiptið á aðeins 11 dögum. "Ég var rosalega grönn á ÓL,“ segir Eygló sem hefur styrkt sig mikið.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk setti nýtt Íslandsmet

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, heldur áfram að gera frábæra hluti á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í Laugardalnum um helgina.

Sport