Sund Eygló Ósk með Íslandsmet - nálægt Norðurlandametinu Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra baksundi á Opna danska meistaramótinu í sundi. Eygló vann greinina á mótinu. Sport 28.3.2014 17:30 Vettel og Franklin hlutu Laureus-verðlaunin Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Sport 27.3.2014 11:53 Thorpe kominn í meðferð Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum. Sport 3.2.2014 15:44 Eygló Ósk og Kristinn sigursæl Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 11:29 Hátt í fimmtíu erlendir sundgarpar mættir til Íslands Keppni í sundi á Reykjavíkurleikunum hefst í dag í Laugardalslaug klukkan fjögur. Sport 17.1.2014 13:53 Kolbrún vann Sjómannabikarinn fjórða árið í röð og jafnaði met Birkis Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag. Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir það hinn eftirsótta Sjómannabikar. Sport 4.1.2014 18:44 Eygló Ósk byrjar vel í Frakklandi Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti tvö mótsmet á fyrsta keppnisdegi á móti í Saint Lo í Frakklandi í dag. Sport 27.12.2013 21:47 Anton Sveinn og Eygló Ósk eru sundfólk ársins Í dag var tilkynnt val á sundfólki ársins. Það var Ægisfólkið Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir sem var valið best í ár. Sport 24.12.2013 11:01 Eygló í sjöunda sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í sjöunda sæti í 200 m baksundi á EM í 25 laug sem lýkur í Danmörku nú síðdegis. Sport 15.12.2013 16:59 Eygló komst í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanrásum 200 m baksunds á EM í 25 m laug í dag og syndir því til úrslita í greininni síðdegis. Sport 15.12.2013 11:16 Eygló Ósk varð fimmtánda Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, komst ekki áfram í úrslit í 50 m baksundi á EM í 25 m laug sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Sport 14.12.2013 16:34 Íslandsmet bætt í Herning Blönduð sveit Íslands bætti nokkurra vikna gamalt Íslandsmet SH í 4x50 m skriðsundi á EM í 25 m laug í Danmörku í morgun. Sport 14.12.2013 11:19 Eygló síðust inn í undanúrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir náði inn í undanúrslit í sinni annarri grein á EM í 25 m laug í Danmörku er hún keppti í 50 m baksundi. Sport 14.12.2013 09:04 Eygló Ósk skráði nafn sitt í sögubækurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir skráði sig í sögubækurnar í gær er hún varð fyrsta íslenska sundkonan til þess að keppa í úrslitum á Evrópumeistaramóti í 25 metra laug. Sport 13.12.2013 18:50 Eygló á sínum næstbesta tíma og varð í áttunda sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi hafnaði í áttunda sæti í úrslitasundinu á EM í 25 metra laug í Danmörku í dag. Hún var 13/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Sport 13.12.2013 16:44 Enginn bætti sig í Herning Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig. Sport 13.12.2013 11:21 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjar frábærlega á EM í 25 m laug en nú síðdegis komst hún í úrslit í 100 m baksundi á nýju Íslandsmeti. Sport 12.12.2013 16:20 Eygló byrjar vel í Herning Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi. Sport 12.12.2013 09:14 Síðasta met Sigrúnar Huldar féll um helgina Fyrra met Sigrúnar Huldar var 3:07,40 mín. en hún setti metið á móti í Svíþjóð. Sport 1.12.2013 12:17 „Ég borða eiginlega allt sem ég sé“ Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir segist alltaf svöng og vís til að sofa yfir sig. Breiðhyltingurinn bætti fimm Íslandsmet um liðna helgi og stefnir hátt. Sport 26.11.2013 21:53 Kolbrún Alda bætti fjórtán ára gamalt met Báru Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH stórbætti Íslandsmet Báru Bergmann Erlingsdóttur í 400 metra fjórsundi á Íslandsmótinu um helgina. Sport 25.11.2013 09:53 Hrafnhildur með þrjú skólamet Hafnfirska sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er að standa sig vel með skólaliði University of Florida en hún fór á kostum á sterku sundmóti í Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Sport 25.11.2013 09:23 Eygló setti þriðja Íslandsmetið Eitt Íslandsmót féll á öðrum degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi. Það setti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 100 metra baksundi. Hún setti metið þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 fjórsundsboðsundi. Eygló synti á 59,56 sekúndum en gamla metið var 59,75 sekúndur sem hún átti sjálf frá því í desember 2011. Sport 23.11.2013 21:13 Eygló með þrjú gull og tvö Íslandsmet á fyrsta degi Ægisstelpurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elin Cryer og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson unnu öll þrjú gull á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Sport 22.11.2013 22:50 Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu Sport 22.11.2013 21:21 Eygló Ósk með tvö Íslandsmet Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir úr Ægi er í banastuði á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalauginni í Hafnarfirði. Sport 22.11.2013 20:07 Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. Sport 15.11.2013 12:52 Jón Margeir varð sexfaldur Norðurlandameistari Jón Margeir Sverrisson, Ólympíumeistari fatlaðra frá því í London 2012, vann sex einstaklingsgull á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem fór fram í Stokkhólmi í Svíþjóð um helgina. Sport 3.11.2013 17:11 Jón Margeir og Kolbrún Alda Norðurlandameistarar Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði tryggðu sér í dag Norðurlandameistaratitla á NM í sundi fatlaðra í Stokkhólmi en íslenski hópurinn náði frábærum árangri í fyrsta mótshluta í Eriksdalsbadet í dag. Sport 2.11.2013 14:43 Hópurinn sem fer á Norðurlandamótið í Svíþjóð Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu. Sport 12.9.2013 10:03 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 34 ›
Eygló Ósk með Íslandsmet - nálægt Norðurlandametinu Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, bætti í dag eigið Íslandsmet í 200 metra baksundi á Opna danska meistaramótinu í sundi. Eygló vann greinina á mótinu. Sport 28.3.2014 17:30
Vettel og Franklin hlutu Laureus-verðlaunin Sebastian Vettel og hin unga Missu Franklin voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins og hlutu hin eftirsóttu Laureus-verðlaun. Sport 27.3.2014 11:53
Thorpe kominn í meðferð Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum. Sport 3.2.2014 15:44
Eygló Ósk og Kristinn sigursæl Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 11:29
Hátt í fimmtíu erlendir sundgarpar mættir til Íslands Keppni í sundi á Reykjavíkurleikunum hefst í dag í Laugardalslaug klukkan fjögur. Sport 17.1.2014 13:53
Kolbrún vann Sjómannabikarinn fjórða árið í röð og jafnaði met Birkis Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fór fram í Laugardalslaug í dag. Kolbrún Alda Stefánsdóttir vann besta afrek mótsins og hlaut fyrir það hinn eftirsótta Sjómannabikar. Sport 4.1.2014 18:44
Eygló Ósk byrjar vel í Frakklandi Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti tvö mótsmet á fyrsta keppnisdegi á móti í Saint Lo í Frakklandi í dag. Sport 27.12.2013 21:47
Anton Sveinn og Eygló Ósk eru sundfólk ársins Í dag var tilkynnt val á sundfólki ársins. Það var Ægisfólkið Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir sem var valið best í ár. Sport 24.12.2013 11:01
Eygló í sjöunda sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í sjöunda sæti í 200 m baksundi á EM í 25 laug sem lýkur í Danmörku nú síðdegis. Sport 15.12.2013 16:59
Eygló komst í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanrásum 200 m baksunds á EM í 25 m laug í dag og syndir því til úrslita í greininni síðdegis. Sport 15.12.2013 11:16
Eygló Ósk varð fimmtánda Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, komst ekki áfram í úrslit í 50 m baksundi á EM í 25 m laug sem nú fer fram í Herning í Danmörku. Sport 14.12.2013 16:34
Íslandsmet bætt í Herning Blönduð sveit Íslands bætti nokkurra vikna gamalt Íslandsmet SH í 4x50 m skriðsundi á EM í 25 m laug í Danmörku í morgun. Sport 14.12.2013 11:19
Eygló síðust inn í undanúrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir náði inn í undanúrslit í sinni annarri grein á EM í 25 m laug í Danmörku er hún keppti í 50 m baksundi. Sport 14.12.2013 09:04
Eygló Ósk skráði nafn sitt í sögubækurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir skráði sig í sögubækurnar í gær er hún varð fyrsta íslenska sundkonan til þess að keppa í úrslitum á Evrópumeistaramóti í 25 metra laug. Sport 13.12.2013 18:50
Eygló á sínum næstbesta tíma og varð í áttunda sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi hafnaði í áttunda sæti í úrslitasundinu á EM í 25 metra laug í Danmörku í dag. Hún var 13/100 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Sport 13.12.2013 16:44
Enginn bætti sig í Herning Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig. Sport 13.12.2013 11:21
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjar frábærlega á EM í 25 m laug en nú síðdegis komst hún í úrslit í 100 m baksundi á nýju Íslandsmeti. Sport 12.12.2013 16:20
Eygló byrjar vel í Herning Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi. Sport 12.12.2013 09:14
Síðasta met Sigrúnar Huldar féll um helgina Fyrra met Sigrúnar Huldar var 3:07,40 mín. en hún setti metið á móti í Svíþjóð. Sport 1.12.2013 12:17
„Ég borða eiginlega allt sem ég sé“ Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir segist alltaf svöng og vís til að sofa yfir sig. Breiðhyltingurinn bætti fimm Íslandsmet um liðna helgi og stefnir hátt. Sport 26.11.2013 21:53
Kolbrún Alda bætti fjórtán ára gamalt met Báru Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH stórbætti Íslandsmet Báru Bergmann Erlingsdóttur í 400 metra fjórsundi á Íslandsmótinu um helgina. Sport 25.11.2013 09:53
Hrafnhildur með þrjú skólamet Hafnfirska sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er að standa sig vel með skólaliði University of Florida en hún fór á kostum á sterku sundmóti í Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Sport 25.11.2013 09:23
Eygló setti þriðja Íslandsmetið Eitt Íslandsmót féll á öðrum degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi. Það setti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 100 metra baksundi. Hún setti metið þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 fjórsundsboðsundi. Eygló synti á 59,56 sekúndum en gamla metið var 59,75 sekúndur sem hún átti sjálf frá því í desember 2011. Sport 23.11.2013 21:13
Eygló með þrjú gull og tvö Íslandsmet á fyrsta degi Ægisstelpurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elin Cryer og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson unnu öll þrjú gull á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Sport 22.11.2013 22:50
Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu Sport 22.11.2013 21:21
Eygló Ósk með tvö Íslandsmet Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir úr Ægi er í banastuði á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalauginni í Hafnarfirði. Sport 22.11.2013 20:07
Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. Sport 15.11.2013 12:52
Jón Margeir varð sexfaldur Norðurlandameistari Jón Margeir Sverrisson, Ólympíumeistari fatlaðra frá því í London 2012, vann sex einstaklingsgull á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem fór fram í Stokkhólmi í Svíþjóð um helgina. Sport 3.11.2013 17:11
Jón Margeir og Kolbrún Alda Norðurlandameistarar Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði tryggðu sér í dag Norðurlandameistaratitla á NM í sundi fatlaðra í Stokkhólmi en íslenski hópurinn náði frábærum árangri í fyrsta mótshluta í Eriksdalsbadet í dag. Sport 2.11.2013 14:43
Hópurinn sem fer á Norðurlandamótið í Svíþjóð Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu. Sport 12.9.2013 10:03