Sund

Fréttamynd

Thorpe kominn í meðferð

Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk og Kristinn sigursæl

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna.

Sport
Fréttamynd

Eygló í sjöunda sæti

Eygló Ósk Gústafsdóttir varð í sjöunda sæti í 200 m baksundi á EM í 25 laug sem lýkur í Danmörku nú síðdegis.

Sport
Fréttamynd

Eygló komst í úrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanrásum 200 m baksunds á EM í 25 m laug í dag og syndir því til úrslita í greininni síðdegis.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk varð fimmtánda

Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, komst ekki áfram í úrslit í 50 m baksundi á EM í 25 m laug sem nú fer fram í Herning í Danmörku.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet bætt í Herning

Blönduð sveit Íslands bætti nokkurra vikna gamalt Íslandsmet SH í 4x50 m skriðsundi á EM í 25 m laug í Danmörku í morgun.

Sport
Fréttamynd

Enginn bætti sig í Herning

Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig.

Sport
Fréttamynd

Eygló byrjar vel í Herning

Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur með þrjú skólamet

Hafnfirska sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir er að standa sig vel með skólaliði University of Florida en hún fór á kostum á sterku sundmóti í Ohio í Bandaríkjunum um helgina.

Sport
Fréttamynd

Eygló setti þriðja Íslandsmetið

Eitt Íslandsmót féll á öðrum degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi. Það setti Eygló Ósk Gústafsdóttir í 100 metra baksundi. Hún setti metið þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 fjórsundsboðsundi. Eygló synti á 59,56 sekúndum en gamla metið var 59,75 sekúndur sem hún átti sjálf frá því í desember 2011.

Sport
Fréttamynd

Eygló með þrjú gull og tvö Íslandsmet á fyrsta degi

Ægisstelpurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Inga Elin Cryer og Fjölnismaðurinn Kristinn Þórarinsson unnu öll þrjú gull á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk með tvö Íslandsmet

Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir úr Ægi er í banastuði á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalauginni í Hafnarfirði.

Sport
Fréttamynd

Phelps gæti synt á ÓL í Ríó

Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir varð sexfaldur Norðurlandameistari

Jón Margeir Sverrisson, Ólympíumeistari fatlaðra frá því í London 2012, vann sex einstaklingsgull á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem fór fram í Stokkhólmi í Svíþjóð um helgina.

Sport
Fréttamynd

Jón Margeir og Kolbrún Alda Norðurlandameistarar

Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði tryggðu sér í dag Norðurlandameistaratitla á NM í sundi fatlaðra í Stokkhólmi en íslenski hópurinn náði frábærum árangri í fyrsta mótshluta í Eriksdalsbadet í dag.

Sport