Friðrika Benónýsdóttir Að drekkja umræðu í umræðu Aðsendar greinar sem bíða birtingar í Fréttablaðinu skipta yfirleitt tugum. Það er enginn skortur á fólki sem liggur mikið á hjarta og telur skoðanir sínar eiga svo mikið erindi við þjóðina að það sest við tölvuna og hamrar saman pistil eftir pistil um það sem mest brennur á því þá og þá stundina og sendir svo afraksturinn til birtingar. Fastir pennar 18.3.2014 09:18 Sterki víkingurinn gengur aftur Íslendingar hafa eignast nýja stjörnu. Sameiningartákn sem veldur því að skyndilega er hálf þjóðin farin að tala eins og bardagaíþróttir séu eitthvað sem hún þekkir út og inn. Gunnar Nelson er hylltur sem þjóðhetja, víkingurinn þögli sem sigrar andstæðinga sína án nokkurs fums, tákn alls þess besta í íslenskri þjóðarsál, lifandi sönnun þess að við séum mest og best, einu sinni enn. Fastir pennar 10.3.2014 09:49 Spamalot sýnt í Stjórnarráðinu Vissulega er þetta klassískt efni í farsa en þetta er ekki fyndið – væri ekki einu sinni fyndið á sviði – og það versta er að sýningin er rétt byrjuð. Það eru þrjú ár í hléið. Ætlar þjóðin virkilega að sitja prúð undir þessari sýningu til enda og standa kannski upp og klappa í lokin? Hvað er orðið um baráttuandann úr búsáhaldabyltingunni? Það má labba út af miðri leiksýningu og láta þau boð út ganga að þetta sé ekki sýning sem sé þess virði að sjá. Gildir ekki sama regla um farsa ríkisstjórna? Skoðun 24.2.2014 00:07 Aðgerðasinnar á lyklaborðunum Á hverjum einasta degi fyllast fréttaveitur Facebook-notenda af fréttum og greinum um einhver umdeild mál sem hæst ber þann daginn. Fólk deilir þessu í gríð og erg með misgáfulegum kommentum og þykist þar með hafa lagt sitt af mörkum til þjóðfélagsumræðunnar. Æsingurinn stendur í mesta lagi í tvo til þrjá daga en þá veldur offramboðið því að fólk er orðið hundleitt á viðkomandi umræðuefni eða æsingamáli og kapphlaupið snýst um að finna nýtt æsingaefni til að deila. Fastir pennar 19.2.2014 22:58 Listin 2 - gróði 14 Borgarleikhússtjórinn er orðinn útvarpsstjóri og þjóðleikhússtjórinn hættir í haust. Það eru því breytingar framundan í báðum stóru leikhúsunum og eðlilega er fólk farið að velta því fyrir sér hverjir væru heppilegir kandídatar í djobbin. Ýmsir eru nefndir, en það sem mesta athygli vekur er að þeir sem til greina þykja koma þurfa helst að hafa Fastir pennar 10.2.2014 20:20 Lífið og listin Frétt helgarinnar var tvímælalaust opið bréf Dylan Farrow í The New York Times þar sem hún lýsir kynferðislegu ofbeldi sem hún segist hafa orðið fyrir sjö ára gömul af hendi fósturföður síns, Woody Allen. Fastir pennar 2.2.2014 18:53 Oft er það gott er gamlir kveðja Skoðun 27.1.2014 17:19 Þegar Trölli yfirtók Alþingi Nokkrum dögum fyrir kosningar í vor stillti myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sér upp við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli og flutti þar tónlistargjörning við annan mann. Skoðun 15.12.2013 17:16 Lækaðu mig þá mun ég læka þig Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar bloggpistil á Pressuna þar sem hann nafngreinir alla þá sem lækað hafa niðrandi statusa á Facebook um framgöngu hans í Spegli RÚV á föstudaginn. Fastir pennar 25.11.2013 17:17 Þegar lífið er fótbolti eitt kvöld Leikurinn er í kvöld. Þessi fótboltaleikur sem að því er best verður séð mun skipta sköpum í Íslandssögunni. Helst er á fjölmiðlum að skilja að héðan af muni tímatalið miðað við fyrir og eftir Leikinn. Skoðun 19.11.2013 10:02 Ég er góði gæinn Mikið óskaplega hefur ráðherrum í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur verið orðið mál að tjá sig um þá upplifun. Eða að minnsta kosti að fegra sinn hlut og leiðrétta ímyndina – sína eigin nota bene ekki ríkisstjórnarinnar sem slíkrar Fastir pennar 4.11.2013 17:46 Ekki segja svart, ekki segja hvítt Megineinkenni íslenskrar umræðuhefðar er tortryggnin. Allir sem viðra skoðanir sínar, beðnir eða óumbeðnir, eru grunaðir um að reka erindi einhvers annars en sjálfs sín. Fastir pennar 29.10.2013 16:59 Gæði bóka miðað við höfðatölu Bókaflóðið er byrjað. Daglega hellast inn fréttatilkynningar um nýjar bækur sem nú séu fáanlegar í næstu bókabúð. Samkvæmt tilkynningum útgefendanna er hver og ein nánast meistarverk, eitthvað sem enginn má missa af Fastir pennar 20.10.2013 16:57 Guð segir það Hátíðirnar tvær sem haldnar voru í Laugardalnum um helgina kenndu sig báðar við vonina. Hvað skipuleggjendur þeirra vonuðu var hins vegar ekki augljóst. Var það von um betra samfélag sem vísað var til eða von um að sem flestir aðhylltust þá stefnu sem hvor um sig boðaði? Hina einu réttu stefnu sem sé. Fastir pennar 1.10.2013 07:57 …verra er þeirra réttlæti Heilbrigðiskerfið er á heljarþröminni. Um það velkist enginn í vafa. Aðgerða er þörf, helst í gær, en hvaða aðgerðir það ættu að vera er öllu erfiðara að negla niður. Loka Hörpunni? Hætta að greiða listamannalaun? Sameina háskóla? Fastir pennar 23.9.2013 17:23 Er einkalíf okkar almenningseign? Samkvæmt frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands sem liggur fyrir septemberþingi á að safna upplýsingum um öll lán einstaklinga í landinu. Ekki nóg með það, heldur verður líka skoðað í hvaða tilgangi þeir tóku lánin og hvað þeir gerðu við peningana Fastir pennar 16.9.2013 17:45 Bókmenntahátíð fyrir hvern? Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í ellefta sinn á morgun og stendur til 15. september. Þar mæta höfundar frá flestum heimshornum, lesa úr verkum sínum, taka þátt í pallborðsumræðum, ræða við lesendur sína og útgefendur, sýna sig og sjá aðra. Fastir pennar 9.9.2013 17:00 Í hverju er manneskjan eiginlega? Druslugangan á laugardag var gleðilegt framtak og gott innlegg í umræðuna um það að varpa ábyrgðinni á nauðgunum þangað sem hún á heima; til nauðgaranna. Fastir pennar 29.7.2013 17:01 Hver er stórasti bróðir í heimi? Hallgrímur Helgason virðist hafa komið hressilega við kaunin á Framsóknarmönnum með pistlum sínum í Víðsjá á RÚV undanfarið. Bæði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Frosti Sigurjónsson alþingismaður hafa tjáð sig um málið í fjölmiðlum og eru ekki hressir. Fastir pennar 25.7.2013 22:34 Barn er oss fætt Ung hjón í London, Katrín og Vilhjálmur, eignuðust barn í fyrradag. Það sama gerðu án efa þúsundir hjóna um allan heim. Af því fer litlum sögum. Nánast hver einasti fjölmiðill í heiminum hefur hins vegar fjallað um fæðingu sonar þeirra Kötu og Villa. Ástæðan er einföld: hann er ríkisarfi bresku krúnunnar. Það gerir hann sjálfkrafa að fréttamat frá því að hann tók fyrstu andköfin. Fastir pennar 23.7.2013 20:05 Má drepa svarta í hettupeysum? Niðurstaða kviðdóms í máli George Zimmerman fyrir rétti í Flórída á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð og mikla reiði. Zimmerman var sýknaður af því að hafa skotið ungan svartan pilt, Trayvon Martin, til bana á þeim forsendum að það hefði verið í sjálfsvörn. Engu að síður hafði margkomið fram í málflutningi fyrir dómi að Zimmerman, sem er sjálfboðaliði í nágrannavörslu í hverfinu sínu, hefði tekið það upp hjá sjálfum sér að veita Martin eftirför á þeim forsendum að honum hefði þótt Martin grunsamlegur. Hvað síðan gerðist er Zimmerman einn til frásagnar um en hann bar fyrir dómi að Martin hefði ráðist á sig og hann því átt þann kost einan að skjóta hann, jafnvel þótt Martin væri óvopnaður. Þessi rök sættist kviðdómurinn á og sýknaði Zimmerman af öllum ákærum. Fastir pennar 15.7.2013 22:37 Við viljum fransbrauð! Undirskriftasafnanir virðast vera orðnar nýjasta della Íslendinga. Hver slík söfnunin rekur aðra og það virðast lítil takmörk fyrir hugmyndaauðgi fólks þegar kemur að því að velja málefni í þær eins og ein sú nýjasta, þar sem fólk er beðið að skrifa undir áskorun um betra veður, ber með sér. Sú söfnun er þó varla alvarlega meint en það að henni skuli hafa verið ýtt á flot ber þess merki að trúin á undramátt undirskriftasafnana sé við góða heilsu. Fastir pennar 2.7.2013 09:45 Kvenmannslausir karlar ávíttir Þremenningar af Alþingi gerðu hálfgerða sneypuför á sumarþing Evrópuráðsins í Strassborg eins og fram kom í fréttum í gær. Engin kona er með í för og er það klárt brot á reglum um kynjakvóta í sendinefndum landanna sem þingið sækja. Fastir pennar 24.6.2013 17:34 Facebook breytir verkferlum Forsætisráðherra Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, lét hafa það eftir sér í gær að samfélagsmiðlar væru mesta ógnin við nútímasamfélög. Ásakar hann öfgaöfl um að nýta sér Facebook og Twitter til að æsa til mótmælanna gegn honum sem nú grassera í landinu. Fastir pennar 4.6.2013 09:05 Sigmundur og sundurlyndið Önnur málsgrein í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar nýju hljóðar svo: ?Ríkisstjórnin mun leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál og umræðu í samfélaginu um nokkurt skeið.? Hvað þetta þýðir í framkvæmd er frekar erfitt að ráða í, en ekki er hægt að segja að forsætisráðherrann hafi farið á undan með góðu fordæmi þá sex daga sem hann hefur verið í embætti. Þykja yfirlýsingar hans um umhverfismál bera vott um fádæma hroka og lítilsvirðingu á sjónarmiðum Fastir pennar 27.5.2013 20:37 Eru mannasiðir voðalega 2007? Dónaskapur, illmælgi, hótanir og heimska þeirra sem virkastir eru í athugasemdum við fréttir vefmiðlanna hafa verið í sviðsljósinu undanfarið. Fastir pennar 21.5.2013 16:58 Ofbeldi gegn ófæddum börnum Mæðradagurinn var á sunnudaginn með tilheyrandi yfirlýsingum á Facebook um hversu dásamlegar mæður fólk ætti almennt. Svo rammt kvað að fullyrðingunum um stórkostleika mæðranna að einhver benti á að það mætti ætla að það eitt að verða móðir gerði konur að dýrlingum. Mamma er best og allir elska mömmur var boðskapur dagsins. Fastir pennar 14.5.2013 11:23 Neðrideildarleikur í Noregi Dómarar í knattspyrnuleikjum meistaradeildar karla fá 156% hærri laun en þeir sem dæma leiki í efstu deild kvenna. Fastir pennar 6.5.2013 17:37 Engrar starfsreynslu krafist Tuttugu og sjö nýir þingmenn munu mæta til vinnu í Alþingishúsinu á setningardegi þingsins í haust. Alls konar fólk úr öllum geirum þjóðfélagsins, alls staðar að af landinu. Fólk sem á lítið sem ekkert sameiginlegt nema það að vera að byrja í nýrri vinnu sem það hefur takmarkaða þekkingu á. Fastir pennar 29.4.2013 18:02 Týnum okkur í sérgæskunni Let's Get Lost Land er önnur tveggja tillagna sem valdar hafa verið til úrslita í samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland sem Inspired by Iceland efndi til á heimasíðu sinni. Fastir pennar 23.4.2013 17:34 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Að drekkja umræðu í umræðu Aðsendar greinar sem bíða birtingar í Fréttablaðinu skipta yfirleitt tugum. Það er enginn skortur á fólki sem liggur mikið á hjarta og telur skoðanir sínar eiga svo mikið erindi við þjóðina að það sest við tölvuna og hamrar saman pistil eftir pistil um það sem mest brennur á því þá og þá stundina og sendir svo afraksturinn til birtingar. Fastir pennar 18.3.2014 09:18
Sterki víkingurinn gengur aftur Íslendingar hafa eignast nýja stjörnu. Sameiningartákn sem veldur því að skyndilega er hálf þjóðin farin að tala eins og bardagaíþróttir séu eitthvað sem hún þekkir út og inn. Gunnar Nelson er hylltur sem þjóðhetja, víkingurinn þögli sem sigrar andstæðinga sína án nokkurs fums, tákn alls þess besta í íslenskri þjóðarsál, lifandi sönnun þess að við séum mest og best, einu sinni enn. Fastir pennar 10.3.2014 09:49
Spamalot sýnt í Stjórnarráðinu Vissulega er þetta klassískt efni í farsa en þetta er ekki fyndið – væri ekki einu sinni fyndið á sviði – og það versta er að sýningin er rétt byrjuð. Það eru þrjú ár í hléið. Ætlar þjóðin virkilega að sitja prúð undir þessari sýningu til enda og standa kannski upp og klappa í lokin? Hvað er orðið um baráttuandann úr búsáhaldabyltingunni? Það má labba út af miðri leiksýningu og láta þau boð út ganga að þetta sé ekki sýning sem sé þess virði að sjá. Gildir ekki sama regla um farsa ríkisstjórna? Skoðun 24.2.2014 00:07
Aðgerðasinnar á lyklaborðunum Á hverjum einasta degi fyllast fréttaveitur Facebook-notenda af fréttum og greinum um einhver umdeild mál sem hæst ber þann daginn. Fólk deilir þessu í gríð og erg með misgáfulegum kommentum og þykist þar með hafa lagt sitt af mörkum til þjóðfélagsumræðunnar. Æsingurinn stendur í mesta lagi í tvo til þrjá daga en þá veldur offramboðið því að fólk er orðið hundleitt á viðkomandi umræðuefni eða æsingamáli og kapphlaupið snýst um að finna nýtt æsingaefni til að deila. Fastir pennar 19.2.2014 22:58
Listin 2 - gróði 14 Borgarleikhússtjórinn er orðinn útvarpsstjóri og þjóðleikhússtjórinn hættir í haust. Það eru því breytingar framundan í báðum stóru leikhúsunum og eðlilega er fólk farið að velta því fyrir sér hverjir væru heppilegir kandídatar í djobbin. Ýmsir eru nefndir, en það sem mesta athygli vekur er að þeir sem til greina þykja koma þurfa helst að hafa Fastir pennar 10.2.2014 20:20
Lífið og listin Frétt helgarinnar var tvímælalaust opið bréf Dylan Farrow í The New York Times þar sem hún lýsir kynferðislegu ofbeldi sem hún segist hafa orðið fyrir sjö ára gömul af hendi fósturföður síns, Woody Allen. Fastir pennar 2.2.2014 18:53
Þegar Trölli yfirtók Alþingi Nokkrum dögum fyrir kosningar í vor stillti myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sér upp við styttuna af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli og flutti þar tónlistargjörning við annan mann. Skoðun 15.12.2013 17:16
Lækaðu mig þá mun ég læka þig Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar bloggpistil á Pressuna þar sem hann nafngreinir alla þá sem lækað hafa niðrandi statusa á Facebook um framgöngu hans í Spegli RÚV á föstudaginn. Fastir pennar 25.11.2013 17:17
Þegar lífið er fótbolti eitt kvöld Leikurinn er í kvöld. Þessi fótboltaleikur sem að því er best verður séð mun skipta sköpum í Íslandssögunni. Helst er á fjölmiðlum að skilja að héðan af muni tímatalið miðað við fyrir og eftir Leikinn. Skoðun 19.11.2013 10:02
Ég er góði gæinn Mikið óskaplega hefur ráðherrum í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur verið orðið mál að tjá sig um þá upplifun. Eða að minnsta kosti að fegra sinn hlut og leiðrétta ímyndina – sína eigin nota bene ekki ríkisstjórnarinnar sem slíkrar Fastir pennar 4.11.2013 17:46
Ekki segja svart, ekki segja hvítt Megineinkenni íslenskrar umræðuhefðar er tortryggnin. Allir sem viðra skoðanir sínar, beðnir eða óumbeðnir, eru grunaðir um að reka erindi einhvers annars en sjálfs sín. Fastir pennar 29.10.2013 16:59
Gæði bóka miðað við höfðatölu Bókaflóðið er byrjað. Daglega hellast inn fréttatilkynningar um nýjar bækur sem nú séu fáanlegar í næstu bókabúð. Samkvæmt tilkynningum útgefendanna er hver og ein nánast meistarverk, eitthvað sem enginn má missa af Fastir pennar 20.10.2013 16:57
Guð segir það Hátíðirnar tvær sem haldnar voru í Laugardalnum um helgina kenndu sig báðar við vonina. Hvað skipuleggjendur þeirra vonuðu var hins vegar ekki augljóst. Var það von um betra samfélag sem vísað var til eða von um að sem flestir aðhylltust þá stefnu sem hvor um sig boðaði? Hina einu réttu stefnu sem sé. Fastir pennar 1.10.2013 07:57
…verra er þeirra réttlæti Heilbrigðiskerfið er á heljarþröminni. Um það velkist enginn í vafa. Aðgerða er þörf, helst í gær, en hvaða aðgerðir það ættu að vera er öllu erfiðara að negla niður. Loka Hörpunni? Hætta að greiða listamannalaun? Sameina háskóla? Fastir pennar 23.9.2013 17:23
Er einkalíf okkar almenningseign? Samkvæmt frumvarpi forsætisráðherra um Hagstofu Íslands sem liggur fyrir septemberþingi á að safna upplýsingum um öll lán einstaklinga í landinu. Ekki nóg með það, heldur verður líka skoðað í hvaða tilgangi þeir tóku lánin og hvað þeir gerðu við peningana Fastir pennar 16.9.2013 17:45
Bókmenntahátíð fyrir hvern? Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í ellefta sinn á morgun og stendur til 15. september. Þar mæta höfundar frá flestum heimshornum, lesa úr verkum sínum, taka þátt í pallborðsumræðum, ræða við lesendur sína og útgefendur, sýna sig og sjá aðra. Fastir pennar 9.9.2013 17:00
Í hverju er manneskjan eiginlega? Druslugangan á laugardag var gleðilegt framtak og gott innlegg í umræðuna um það að varpa ábyrgðinni á nauðgunum þangað sem hún á heima; til nauðgaranna. Fastir pennar 29.7.2013 17:01
Hver er stórasti bróðir í heimi? Hallgrímur Helgason virðist hafa komið hressilega við kaunin á Framsóknarmönnum með pistlum sínum í Víðsjá á RÚV undanfarið. Bæði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Frosti Sigurjónsson alþingismaður hafa tjáð sig um málið í fjölmiðlum og eru ekki hressir. Fastir pennar 25.7.2013 22:34
Barn er oss fætt Ung hjón í London, Katrín og Vilhjálmur, eignuðust barn í fyrradag. Það sama gerðu án efa þúsundir hjóna um allan heim. Af því fer litlum sögum. Nánast hver einasti fjölmiðill í heiminum hefur hins vegar fjallað um fæðingu sonar þeirra Kötu og Villa. Ástæðan er einföld: hann er ríkisarfi bresku krúnunnar. Það gerir hann sjálfkrafa að fréttamat frá því að hann tók fyrstu andköfin. Fastir pennar 23.7.2013 20:05
Má drepa svarta í hettupeysum? Niðurstaða kviðdóms í máli George Zimmerman fyrir rétti í Flórída á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð og mikla reiði. Zimmerman var sýknaður af því að hafa skotið ungan svartan pilt, Trayvon Martin, til bana á þeim forsendum að það hefði verið í sjálfsvörn. Engu að síður hafði margkomið fram í málflutningi fyrir dómi að Zimmerman, sem er sjálfboðaliði í nágrannavörslu í hverfinu sínu, hefði tekið það upp hjá sjálfum sér að veita Martin eftirför á þeim forsendum að honum hefði þótt Martin grunsamlegur. Hvað síðan gerðist er Zimmerman einn til frásagnar um en hann bar fyrir dómi að Martin hefði ráðist á sig og hann því átt þann kost einan að skjóta hann, jafnvel þótt Martin væri óvopnaður. Þessi rök sættist kviðdómurinn á og sýknaði Zimmerman af öllum ákærum. Fastir pennar 15.7.2013 22:37
Við viljum fransbrauð! Undirskriftasafnanir virðast vera orðnar nýjasta della Íslendinga. Hver slík söfnunin rekur aðra og það virðast lítil takmörk fyrir hugmyndaauðgi fólks þegar kemur að því að velja málefni í þær eins og ein sú nýjasta, þar sem fólk er beðið að skrifa undir áskorun um betra veður, ber með sér. Sú söfnun er þó varla alvarlega meint en það að henni skuli hafa verið ýtt á flot ber þess merki að trúin á undramátt undirskriftasafnana sé við góða heilsu. Fastir pennar 2.7.2013 09:45
Kvenmannslausir karlar ávíttir Þremenningar af Alþingi gerðu hálfgerða sneypuför á sumarþing Evrópuráðsins í Strassborg eins og fram kom í fréttum í gær. Engin kona er með í för og er það klárt brot á reglum um kynjakvóta í sendinefndum landanna sem þingið sækja. Fastir pennar 24.6.2013 17:34
Facebook breytir verkferlum Forsætisráðherra Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, lét hafa það eftir sér í gær að samfélagsmiðlar væru mesta ógnin við nútímasamfélög. Ásakar hann öfgaöfl um að nýta sér Facebook og Twitter til að æsa til mótmælanna gegn honum sem nú grassera í landinu. Fastir pennar 4.6.2013 09:05
Sigmundur og sundurlyndið Önnur málsgrein í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar nýju hljóðar svo: ?Ríkisstjórnin mun leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál og umræðu í samfélaginu um nokkurt skeið.? Hvað þetta þýðir í framkvæmd er frekar erfitt að ráða í, en ekki er hægt að segja að forsætisráðherrann hafi farið á undan með góðu fordæmi þá sex daga sem hann hefur verið í embætti. Þykja yfirlýsingar hans um umhverfismál bera vott um fádæma hroka og lítilsvirðingu á sjónarmiðum Fastir pennar 27.5.2013 20:37
Eru mannasiðir voðalega 2007? Dónaskapur, illmælgi, hótanir og heimska þeirra sem virkastir eru í athugasemdum við fréttir vefmiðlanna hafa verið í sviðsljósinu undanfarið. Fastir pennar 21.5.2013 16:58
Ofbeldi gegn ófæddum börnum Mæðradagurinn var á sunnudaginn með tilheyrandi yfirlýsingum á Facebook um hversu dásamlegar mæður fólk ætti almennt. Svo rammt kvað að fullyrðingunum um stórkostleika mæðranna að einhver benti á að það mætti ætla að það eitt að verða móðir gerði konur að dýrlingum. Mamma er best og allir elska mömmur var boðskapur dagsins. Fastir pennar 14.5.2013 11:23
Neðrideildarleikur í Noregi Dómarar í knattspyrnuleikjum meistaradeildar karla fá 156% hærri laun en þeir sem dæma leiki í efstu deild kvenna. Fastir pennar 6.5.2013 17:37
Engrar starfsreynslu krafist Tuttugu og sjö nýir þingmenn munu mæta til vinnu í Alþingishúsinu á setningardegi þingsins í haust. Alls konar fólk úr öllum geirum þjóðfélagsins, alls staðar að af landinu. Fólk sem á lítið sem ekkert sameiginlegt nema það að vera að byrja í nýrri vinnu sem það hefur takmarkaða þekkingu á. Fastir pennar 29.4.2013 18:02
Týnum okkur í sérgæskunni Let's Get Lost Land er önnur tveggja tillagna sem valdar hafa verið til úrslita í samkeppni um nýtt nafn fyrir Ísland sem Inspired by Iceland efndi til á heimasíðu sinni. Fastir pennar 23.4.2013 17:34
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið