Kosningar 2013 Ein heimsókn breytir ekki pólitískri afstöðu Frambjóðendur Bjartrar framtíðar kynntu helstu stefnumál sín á Hjúkrunarheimilinu Eir í gær. Fréttablaðið slóst með í för og tók íbúa tali. Flestir voru á því að stutt heimsókn stjórnmálaflokka gerði ekki mikið til að breyta afstöðu þeirra. Innlent 16.4.2013 22:49 Miklu púðri eytt í tittlingaskít Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, gagnrýnir framgöngu fjölmiðla í aðdraganda kosninganna. Innlent 16.4.2013 11:07 Kjósendur refsa flokkunum fyrir óvinsæla ríkisstjórn Fylgi ríkisstjórnarflokkanna heldur áfram að minnka samkvæmt könnun MMR. Flokkarnir eru nú samanlagt með rúmlega sautján prósenta fylgi og Vinstri grænir við það að þurrkast út. Innlent 15.4.2013 18:48 Sturla getur ekki kosið sjálfan sig "Já ég vissi af þessu,“ segir Sturla Jónsson, sem getur ekki kosið eigin lista í Alþingiskosningunum eftir tólf daga. Innlent 15.4.2013 17:37 Ekki á leið í loforðakapphlaup Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er ósátt við gengi flokksins í skoðanakönnunum. Innlent 15.4.2013 16:57 Frambjóðandi Framsóknar vildi endurupptöku kynferðisbrotamáls Hjálmar Bogi Hafliðason skrifaði undir áskorun til stjórnvalda vegna fangelsisdóms yfir starfsmanni meðferðarheimilisins Árbótar. Innlent 15.4.2013 13:12 Framsóknarflokkurinn áfram stærstur - Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig Framsóknarflokkurinn mælist áfram með mest fylgi allra flokka á Íslandi, samkvæmt niðurstöðum könnunar MMR sem gerð var dagana 11. - 14. apríl. Innlent 15.4.2013 11:44 Meiri kosningaþátttaka Alls 786 manns höfðu kosið utan kjörfundar í Reykjavík í gær, sem er heldur fleiri en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar. Innlent 15.4.2013 07:14 Helvíti hart að borga 60% í skatt "Ég ætla ekki að kvarta undan því að borga skatt, en það er helvíti hart að 60 prósent af minni innkomu fer í skatta,“ segir hárgreiðslukonan sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í Stóra málinu. Innlent 14.4.2013 20:21 Ef ríkisstjórnin væru hjón væru þau löngu skilin - með hörmungum "Mín skilaboð til næstu ríkisstjórnar eru að þau fari vinna eins og fyrirtæki, fara að vinna saman. Ef þau væru fyrirtæki væru þau löngu farin á hausinn. Ef þetta væri hjónaband, væru þau löngu skilin og það með hörmungum,“ segir maður sem stefndi íslenska ríkinu út af auðlegðarskattinum og hafði betur. Innlent 14.4.2013 20:19 Fleiri frambjóðendur dæmdir - meðal annars fyrir líkamsárás Fjórir á framboðslista Framsóknarflokksins hafa hlotið dóma á síðustu árum þar af einn sem sló annan mann hnefahöggi í andlitið. Tveir á framboðslistum Lýðræðisvaktarinnar hafa hlotið dóma fyrir meiðyrði á netinu og líkamsárás. Innlent 14.4.2013 19:33 Allt of margir orðnir góðir í Playstation Sigurður Örn Arnarsson, yfirburðarmaður hjá Sjófiski, er með 30 einstaklinga í vinnu í fiskvinnslu sinni. Leikjavísir 14.4.2013 19:07 Greiða 110 þúsund í bensín Hjón sem búa á Akranesi og starfa í Reykjavík eyða gríðarlegum fjármunum í eldsneyti og Hvalfjarðargöngin. Innlent 14.4.2013 19:04 Flokkarnir vilja lækka tryggingagjaldið sem hefur skilað millljörðum í kassann Tryggingagjaldið, sem skilað hefur tugum milljarða króna í ríkissjóð - verður lækkað eftir kosningar, ef marka má loforð flokkanna. Nær öll framboð vilja lækka gjaldið. Sjálfstæðisflokkur og Hægri grænir eru meðal fárra sem vilja lækka bensínskatta og afnema þrepaskiptan tekjuskatt á launþega. Innlent 14.4.2013 18:56 Íslendingar í útlöndum sjöunda kjördæmið Íslendingum á kjörskrá, sem eiga lögheimili erlendis, hefur fjölgað um tæp þrjátíu prósent frá síðustu kosningum. Hópurinn telur tæplega þrettán þúsund manns og búa flestir á Norðurlöndunum. Innlent 14.4.2013 18:47 Kosningafundur eins og jarðarför Arnar Gauti Sverrisson tískuráðgjafi spurður hvað honum fyndist um klæðaburð frambjóðenda til alþingiskosninganna sem komu fram í umræðuþætti RÚV í vikunni. Innlent 14.4.2013 15:16 Einstaklingsframboðin ógild í nær öllum kjördæmum Einstaklingsframboðin hafa verið úrskurðuð ógild í öllum kjördæmum landsins nema Reykjavíkurkjördæmunum í suðri og norðri þar sem enn á eftir að tilkynna hvaða framboð eru gild og hver ekki. Innlent 14.4.2013 11:04 Tveir frambjóðendur hlotið dóma fyrir líkamsárás og fíkniefnalagabrot Tveir frambjóðendur Pírata, sem skipa fjórtánda sæti í Suðvestur og Norðausturkjördæmi, hafa hlotið dóma fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna. Annar þeirra hefur frá 1990 hlotið sautján refsidóma fyrir auðgunar- og umferðarlagabrot. Innlent 13.4.2013 18:46 Segir af sér eftir að hafa hvatt Bjarna til þess að láta af formennsku Friðrik Friðriksson hefur sagt af sér sem formaður kosningastjórnar Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Innlent 13.4.2013 15:05 Utanríkisráðherra segir Sjálfstæðisflokkinn ekki stjórntækan „Þetta eru hjaðningarvíg og þess vegna tel ég að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki stjórntækur í bili,“ segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, um atburðarrásina innan Sjálfstæðisflokksins síðustu daga. Innlent 13.4.2013 13:37 Bjarni heldur áfram sem formaður Bjarni Benediktsson ætlar að halda áfram sem formaður flokksins. Þetta tilkynnti hann á gríðarlega fjölmennum fundi með sjálfstæðismönnum í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Þar sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn væri einn flokkur með einn formann. Innlent 13.4.2013 11:43 Um 700 manns á fundi með Bjarna Benediktssyni Um 700 manns eru mættir á fund frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ þar sem Bjarni Benediktsson er ásamt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Innlent 13.4.2013 11:34 15 listar í framboði til Alþingis Ellefu listar bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum í komandi þingkosningum. Innlent 12.4.2013 21:51 Hvetja til útstrikana á eigin frambjóðanda Píratar senda frá sér tilkynningu vegna ummæla Inga Karls Sigríðarsonar um Hildi Lilliendahl Innlent 13.4.2013 00:53 Finnst afsökunarbeiðnin ekki sannfærandi Hildi Lilliendahl barst afsökunarbeiðni frá Inga Karli Sigríðarsyni, frambjóðanda Pírata í norðausturkjördæmi vegna ógeðfelldra skrifa. Innlent 12.4.2013 19:59 Hefur tvívegis hvatt Bjarna til að segja af sér Friðrik Friðriksson, formaður kosningarstjórnar Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi, sendi Bjarna Benediktsson bréf þar sem hann hvatti hann til að segja af sér. Innlent 12.4.2013 19:00 „Við erum miður okkar yfir þessu“ Ingi Karl Sigríðarson, frambjóðandi Pírata í norðausturkjördæmi, sagði að það þyrfti að gefa Hildi Lilliendahl "high five með sleggju í andlitið“. Framkvæmdastjóri Pírata segist miður sín. Innlent 12.4.2013 17:56 Formaður þingflokksins styður Bjarna Illugi Gunnarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, segist styðja Bjarna Benediktsson til áframhaldandi formennsku í flokknum. Innlent 12.4.2013 16:54 Kosningabaráttan er greinilega rétt að byrja Meðfylgjandi myndir vorut teknar á Baráttugleði Samfylkingarinnar sem fram fór í Gamla bíói síðastliðinn laugardag, 6. apríl. Kynnir var Halldóra Geirharðsdóttir (og Barbara og Smári) og ræður fluttu Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason. Að loknum fundinum gengu gestir upp Laugaveginn og fengu sér kaffi of vöfflur í kosningamiðstöð Samfylkingarinna í Liverpool/Dressmann-húsinu. Lífið 12.4.2013 14:30 Ungir sjálfstæðismenn styðja Bjarna Ungir sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í ályktun sem stjórn SUS samþykkti í dag harma þeir það sem fram kom á RÚV í gærkvöldi um að Bjarni Benediktsson íhugi að segja af sér sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 12.4.2013 14:27 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Ein heimsókn breytir ekki pólitískri afstöðu Frambjóðendur Bjartrar framtíðar kynntu helstu stefnumál sín á Hjúkrunarheimilinu Eir í gær. Fréttablaðið slóst með í för og tók íbúa tali. Flestir voru á því að stutt heimsókn stjórnmálaflokka gerði ekki mikið til að breyta afstöðu þeirra. Innlent 16.4.2013 22:49
Miklu púðri eytt í tittlingaskít Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, gagnrýnir framgöngu fjölmiðla í aðdraganda kosninganna. Innlent 16.4.2013 11:07
Kjósendur refsa flokkunum fyrir óvinsæla ríkisstjórn Fylgi ríkisstjórnarflokkanna heldur áfram að minnka samkvæmt könnun MMR. Flokkarnir eru nú samanlagt með rúmlega sautján prósenta fylgi og Vinstri grænir við það að þurrkast út. Innlent 15.4.2013 18:48
Sturla getur ekki kosið sjálfan sig "Já ég vissi af þessu,“ segir Sturla Jónsson, sem getur ekki kosið eigin lista í Alþingiskosningunum eftir tólf daga. Innlent 15.4.2013 17:37
Ekki á leið í loforðakapphlaup Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er ósátt við gengi flokksins í skoðanakönnunum. Innlent 15.4.2013 16:57
Frambjóðandi Framsóknar vildi endurupptöku kynferðisbrotamáls Hjálmar Bogi Hafliðason skrifaði undir áskorun til stjórnvalda vegna fangelsisdóms yfir starfsmanni meðferðarheimilisins Árbótar. Innlent 15.4.2013 13:12
Framsóknarflokkurinn áfram stærstur - Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig Framsóknarflokkurinn mælist áfram með mest fylgi allra flokka á Íslandi, samkvæmt niðurstöðum könnunar MMR sem gerð var dagana 11. - 14. apríl. Innlent 15.4.2013 11:44
Meiri kosningaþátttaka Alls 786 manns höfðu kosið utan kjörfundar í Reykjavík í gær, sem er heldur fleiri en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar. Innlent 15.4.2013 07:14
Helvíti hart að borga 60% í skatt "Ég ætla ekki að kvarta undan því að borga skatt, en það er helvíti hart að 60 prósent af minni innkomu fer í skatta,“ segir hárgreiðslukonan sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í Stóra málinu. Innlent 14.4.2013 20:21
Ef ríkisstjórnin væru hjón væru þau löngu skilin - með hörmungum "Mín skilaboð til næstu ríkisstjórnar eru að þau fari vinna eins og fyrirtæki, fara að vinna saman. Ef þau væru fyrirtæki væru þau löngu farin á hausinn. Ef þetta væri hjónaband, væru þau löngu skilin og það með hörmungum,“ segir maður sem stefndi íslenska ríkinu út af auðlegðarskattinum og hafði betur. Innlent 14.4.2013 20:19
Fleiri frambjóðendur dæmdir - meðal annars fyrir líkamsárás Fjórir á framboðslista Framsóknarflokksins hafa hlotið dóma á síðustu árum þar af einn sem sló annan mann hnefahöggi í andlitið. Tveir á framboðslistum Lýðræðisvaktarinnar hafa hlotið dóma fyrir meiðyrði á netinu og líkamsárás. Innlent 14.4.2013 19:33
Allt of margir orðnir góðir í Playstation Sigurður Örn Arnarsson, yfirburðarmaður hjá Sjófiski, er með 30 einstaklinga í vinnu í fiskvinnslu sinni. Leikjavísir 14.4.2013 19:07
Greiða 110 þúsund í bensín Hjón sem búa á Akranesi og starfa í Reykjavík eyða gríðarlegum fjármunum í eldsneyti og Hvalfjarðargöngin. Innlent 14.4.2013 19:04
Flokkarnir vilja lækka tryggingagjaldið sem hefur skilað millljörðum í kassann Tryggingagjaldið, sem skilað hefur tugum milljarða króna í ríkissjóð - verður lækkað eftir kosningar, ef marka má loforð flokkanna. Nær öll framboð vilja lækka gjaldið. Sjálfstæðisflokkur og Hægri grænir eru meðal fárra sem vilja lækka bensínskatta og afnema þrepaskiptan tekjuskatt á launþega. Innlent 14.4.2013 18:56
Íslendingar í útlöndum sjöunda kjördæmið Íslendingum á kjörskrá, sem eiga lögheimili erlendis, hefur fjölgað um tæp þrjátíu prósent frá síðustu kosningum. Hópurinn telur tæplega þrettán þúsund manns og búa flestir á Norðurlöndunum. Innlent 14.4.2013 18:47
Kosningafundur eins og jarðarför Arnar Gauti Sverrisson tískuráðgjafi spurður hvað honum fyndist um klæðaburð frambjóðenda til alþingiskosninganna sem komu fram í umræðuþætti RÚV í vikunni. Innlent 14.4.2013 15:16
Einstaklingsframboðin ógild í nær öllum kjördæmum Einstaklingsframboðin hafa verið úrskurðuð ógild í öllum kjördæmum landsins nema Reykjavíkurkjördæmunum í suðri og norðri þar sem enn á eftir að tilkynna hvaða framboð eru gild og hver ekki. Innlent 14.4.2013 11:04
Tveir frambjóðendur hlotið dóma fyrir líkamsárás og fíkniefnalagabrot Tveir frambjóðendur Pírata, sem skipa fjórtánda sæti í Suðvestur og Norðausturkjördæmi, hafa hlotið dóma fyrir líkamsárás og vörslu fíkniefna. Annar þeirra hefur frá 1990 hlotið sautján refsidóma fyrir auðgunar- og umferðarlagabrot. Innlent 13.4.2013 18:46
Segir af sér eftir að hafa hvatt Bjarna til þess að láta af formennsku Friðrik Friðriksson hefur sagt af sér sem formaður kosningastjórnar Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Innlent 13.4.2013 15:05
Utanríkisráðherra segir Sjálfstæðisflokkinn ekki stjórntækan „Þetta eru hjaðningarvíg og þess vegna tel ég að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki stjórntækur í bili,“ segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, um atburðarrásina innan Sjálfstæðisflokksins síðustu daga. Innlent 13.4.2013 13:37
Bjarni heldur áfram sem formaður Bjarni Benediktsson ætlar að halda áfram sem formaður flokksins. Þetta tilkynnti hann á gríðarlega fjölmennum fundi með sjálfstæðismönnum í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Þar sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn væri einn flokkur með einn formann. Innlent 13.4.2013 11:43
Um 700 manns á fundi með Bjarna Benediktssyni Um 700 manns eru mættir á fund frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ þar sem Bjarni Benediktsson er ásamt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Innlent 13.4.2013 11:34
15 listar í framboði til Alþingis Ellefu listar bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum í komandi þingkosningum. Innlent 12.4.2013 21:51
Hvetja til útstrikana á eigin frambjóðanda Píratar senda frá sér tilkynningu vegna ummæla Inga Karls Sigríðarsonar um Hildi Lilliendahl Innlent 13.4.2013 00:53
Finnst afsökunarbeiðnin ekki sannfærandi Hildi Lilliendahl barst afsökunarbeiðni frá Inga Karli Sigríðarsyni, frambjóðanda Pírata í norðausturkjördæmi vegna ógeðfelldra skrifa. Innlent 12.4.2013 19:59
Hefur tvívegis hvatt Bjarna til að segja af sér Friðrik Friðriksson, formaður kosningarstjórnar Sjálfstæðisflokksins í suðvesturkjördæmi, sendi Bjarna Benediktsson bréf þar sem hann hvatti hann til að segja af sér. Innlent 12.4.2013 19:00
„Við erum miður okkar yfir þessu“ Ingi Karl Sigríðarson, frambjóðandi Pírata í norðausturkjördæmi, sagði að það þyrfti að gefa Hildi Lilliendahl "high five með sleggju í andlitið“. Framkvæmdastjóri Pírata segist miður sín. Innlent 12.4.2013 17:56
Formaður þingflokksins styður Bjarna Illugi Gunnarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, segist styðja Bjarna Benediktsson til áframhaldandi formennsku í flokknum. Innlent 12.4.2013 16:54
Kosningabaráttan er greinilega rétt að byrja Meðfylgjandi myndir vorut teknar á Baráttugleði Samfylkingarinnar sem fram fór í Gamla bíói síðastliðinn laugardag, 6. apríl. Kynnir var Halldóra Geirharðsdóttir (og Barbara og Smári) og ræður fluttu Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Katrín Júlíusdóttir og Árni Páll Árnason. Að loknum fundinum gengu gestir upp Laugaveginn og fengu sér kaffi of vöfflur í kosningamiðstöð Samfylkingarinna í Liverpool/Dressmann-húsinu. Lífið 12.4.2013 14:30
Ungir sjálfstæðismenn styðja Bjarna Ungir sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Í ályktun sem stjórn SUS samþykkti í dag harma þeir það sem fram kom á RÚV í gærkvöldi um að Bjarni Benediktsson íhugi að segja af sér sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 12.4.2013 14:27
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið