Kosningar 2013 Framsóknarflokkurinn langstærstur - Sjálfstæðisflokkurinn í frjálsu falli Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi samkvæmt nýjustu könnun MMR og er orðinn langstærsti flokkur landsins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar dalar. Innlent 26.3.2013 12:20 Sjálfstæðisflokkurinn hefur baráttuna Meðfylgjandi myndir voru teknar á fundi forystu Sjálfstæðisflokksins sem fram fór á Hilton Nordica síðustu helgi þar sem kosningabaráttu flokksins var ýtt úr vör. Þar kynntu Bjarni Benediktsson formaður flokksins og Hanna Birna varaformaður áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir fimm hundruð félagsmönnum. Lífið 26.3.2013 09:27 Hús minna drauma varð hús martraða "Tilhugsunin að borga með sér út úr húsinu eftir að hafa tapað öllu í því, það bara kom ekki til greina að borga eina krónu með húsinu," segir júdóþjálfarinn Ódi Waage. Innlent 24.3.2013 20:05 Féllu fyrir utan 110 prósent leiðina Birgir Örn Guðjónsson, varðstjóri hjá lögreglunni, og Sara Helgadóttir grunnskólakennari keyptu sér íbúð á Völlunum í Hafnarfirði árið 2006. Innlent 24.3.2013 19:56 Atli og Bjarni vinna að stofnun framboðslista Atli Gíslason og Bjarni Harðarson vinna nú að stofnun framboðslista fyrir þingkosningarnar sem fara fram í lok næsta mánaðar. Innlent 10.3.2013 13:26 Fjármálaöryggi heimilanna í forgangi hjá Hægri grænum Fjármálaöryggi heimilanna verður sett í forgang hjá Hægri grænum, flokki fólksins að því er fram kemur í landsfundarályktun Hægri grænna sem send var til fjölmiðla í morgun en landsfundur flokksins fer fram í dag. Innlent 9.3.2013 10:52 Þungt hljóð í sjálfstæðum Evrópumönnum Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB hefur vakið mikla óánægju í hópi sjálfstæðra Evrópumanna. Innlent 5.3.2013 18:42 Bullandi óánægja innan Sjálfstæðisflokksins Fjölmennt var á fundi Sjálfstæðra Evrópusinna í húsnæði Sterkara Íslands við Síðumúla í Reykjavík í dag. Mikil óánægja er meðal ESB-sinna innan sjálfstæðisflokks eftir að Landsfundur flokksins ályktaði að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB. Innlent 4.3.2013 18:48 Telur samstarf við Sjálfstæðisflokkinn ósennilegt Varaformaður Samfylkingarinnar telur stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn ósennilegt ef flokkurinn gerir skýlausa kröfu um að aðildarviðræðum við ESB verði ekki haldið áfram nema að lokinni sérstakri þjóðaratkvæðagreiðslu. Hún segir samstarf til miðju og vinstri vera fyrsta valkost að loknum kosningum. Innlent 3.3.2013 23:08 Vill klára málið eftir kosningar Árni Páll Árnason leggur til að hluti stjórnarskrárfrumvarpsins verði kláraður nú og að það verði síðan verkefni næsta þings að klára málið. Innlent 2.3.2013 18:30 Illugi óánægður með fylgislækkun Sjálfstæðisflokksins "Ég er auðvitað ekkert ánægður með það að Sjálfstæðisflokkurinn skuli lækka í fylgi,“ segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ný könnun sem birtist í morgun bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé einungis með 29% fylgi. Framsóknarflokkurinn sé með 26,1% fylgi en aðrir flokkar með minna. Innlent 1.3.2013 13:54 Sigmundur Davíð: Raunhæfur möguleiki á að hafa veruleg áhrif "Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 1.3.2013 10:35 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. Innlent 28.2.2013 22:28 Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki minna í áraraðir - Framsókn bætir við sig Samkvæmt nýjustu fylgiskönnun MMR sem framkvæmd var á á tímabilinu 19. til 21. febrúar mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 28,5%. Þetta er minnsta fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælst hefur frá því fyrir síðustu Alþingiskosningar. Innlent 26.2.2013 16:27 Skilin hafa skerpst í afstöðu til viðræðna Að loknum landsfundum um helgina hafa þeir stjórnmálaflokkar sem notið hafa mests fylgis birt stefnu sína í Evrópumálum. Tveir vilja ljúka viðræðum um Evrópusambandsaðild og tveir stöðva þær. Línur virðast dregnar í stjórnarmyndun. Innlent 25.2.2013 22:13 Besta gengi Bjarna í formannskjöri Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 79 prósentum atkvæða á landsfundi. Hanna Birna Kristjánsdóttir er nýr varaformaður. Umdeild tillaga um að hætta viðræðum við Evrópusambandið samþykkt. Flokksmenn deildu um verðtrygging Innlent 24.2.2013 22:11 Lækka skatta og afnema höftin 41. landsfundur Sjálfstæðisflokksins vill losa þjóðina undan gjaldeyrishöftum, lækka skatta og hætta aðildarviðræðum við ESB. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundinum sem lauk í Laugardalshöll í dag. Innlent 24.2.2013 18:05 VG vill ljúka aðildarviðræðum Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs samþykkti í dag ályktun þess efnis að ljúka skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Setja á ákvörðunina um aðild í hendur þjóðarinnar með þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 24.2.2013 16:07 Setning um kristin gildi tekin úr ályktun Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti rétt í þessu að fella úr landsfundarályktun gærdagsins að lagasetning ætti að taka mið af kristnum gildum. Innlent 24.2.2013 15:18 Utanríkisstefna VG til umræðu Landsfundur Vinstri grænna heldur áfram í dag. Það helsta sem liggur fyrir fundinum er kosning í flokksráð og niðurstöður hópastarfs og afgreiðsla ályktana. Innlent 24.2.2013 10:43 Íslandi betur borgið utan ESB Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið. Í drögum að ályktun landsfundar um utanríkismál kemur fram að gera skuli hlé á aðildarviðræðunum við sambandið og þær ekki hafnar að nýju nema það verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 23.2.2013 12:05 Krónan líklegust til að verða að bitbeini Fertugasti og fyrsti landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og stendur í fjóra daga. Fyrir fram er líklegast talið að gjaldmiðilsmál verði málefnið sem hvað harðast verði tekist á um. Ekki er vitað til þess að formaðurinn fái mótframboð. Innlent 20.2.2013 22:47 RÚV ritstýrir flokkakynningum "Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Innlent 19.2.2013 23:06 Fái ókeypis útsendingar í RÚV Nefnd fulltrúa þingflokka vill að framboðslistar fái ókeypis útsendingartíma hjá Ríkisútvarpinu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu gagnrýndi árið 2009 að rótgrónir flokkar gátu útilokað nýja frá kynningu í sjónvarpi. Innlent 13.2.2013 21:41 Framsóknarflokkurinn með tæp 20 prósent - Björt framtíð skammt á eftir Framsóknarflokkurinn er annað stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt könnun MMR sem var framkvæmd á tímabilinu 31. janúar til 6. febrúar. Það er nokkuð ljóst að flokkurinn bætir töluvert við sig vegna niðurstöðu í Icesave málinu, en flokkurinn var andvígur samningaleiðinni frá upphafi. Innlent 8.2.2013 16:22 Íslendingar mega aldrei sætta sig við yfirgang Sigmundur Davíð gerði deiluna í Icesave-málinu að umtalsefni á flokksþingi Framsóknarflokksins í Gullhömrum í Grafarvogi í dag. "Íslendingar eru, og verða vonandi alltaf, herlaus þjóð. En við sættum okkur ekki við yfirgang. Við heyjum baráttu okkar á grundvelli laga og réttar, vegna þess að við vitum að með lögum skal land byggja. Við megum aldrei láta undan ofríki sama hversu mikið ofurefli kann að vera við að etja,“ sagði Sigmundur Davíð. Innlent 8.2.2013 14:46 Flokksþing Framsóknarflokksins hefst á morgun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins flytur setningarræðu sína á flokksþingi flokksins klukkan 14 á morgun en flokksþingið hefst í Gullhömrum í Grafarvogi og stendur til sunnudags. Innlent 7.2.2013 16:16 Fylgi Framsóknarflokks rýkur upp Framsóknarflokkurinn sækir verulega í sig veðrið í kjölfar dóms í Icesave-málinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Stuðningur við Samfylkinguna hefur hrunið á tveimur vikum. Innlent 1.2.2013 20:53 Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. Innlent 1.2.2013 20:17 Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. Innlent 1.2.2013 18:04 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Framsóknarflokkurinn langstærstur - Sjálfstæðisflokkurinn í frjálsu falli Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi samkvæmt nýjustu könnun MMR og er orðinn langstærsti flokkur landsins. Fylgi Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar dalar. Innlent 26.3.2013 12:20
Sjálfstæðisflokkurinn hefur baráttuna Meðfylgjandi myndir voru teknar á fundi forystu Sjálfstæðisflokksins sem fram fór á Hilton Nordica síðustu helgi þar sem kosningabaráttu flokksins var ýtt úr vör. Þar kynntu Bjarni Benediktsson formaður flokksins og Hanna Birna varaformaður áherslur Sjálfstæðisflokksins fyrir fimm hundruð félagsmönnum. Lífið 26.3.2013 09:27
Hús minna drauma varð hús martraða "Tilhugsunin að borga með sér út úr húsinu eftir að hafa tapað öllu í því, það bara kom ekki til greina að borga eina krónu með húsinu," segir júdóþjálfarinn Ódi Waage. Innlent 24.3.2013 20:05
Féllu fyrir utan 110 prósent leiðina Birgir Örn Guðjónsson, varðstjóri hjá lögreglunni, og Sara Helgadóttir grunnskólakennari keyptu sér íbúð á Völlunum í Hafnarfirði árið 2006. Innlent 24.3.2013 19:56
Atli og Bjarni vinna að stofnun framboðslista Atli Gíslason og Bjarni Harðarson vinna nú að stofnun framboðslista fyrir þingkosningarnar sem fara fram í lok næsta mánaðar. Innlent 10.3.2013 13:26
Fjármálaöryggi heimilanna í forgangi hjá Hægri grænum Fjármálaöryggi heimilanna verður sett í forgang hjá Hægri grænum, flokki fólksins að því er fram kemur í landsfundarályktun Hægri grænna sem send var til fjölmiðla í morgun en landsfundur flokksins fer fram í dag. Innlent 9.3.2013 10:52
Þungt hljóð í sjálfstæðum Evrópumönnum Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB hefur vakið mikla óánægju í hópi sjálfstæðra Evrópumanna. Innlent 5.3.2013 18:42
Bullandi óánægja innan Sjálfstæðisflokksins Fjölmennt var á fundi Sjálfstæðra Evrópusinna í húsnæði Sterkara Íslands við Síðumúla í Reykjavík í dag. Mikil óánægja er meðal ESB-sinna innan sjálfstæðisflokks eftir að Landsfundur flokksins ályktaði að hætta eigi viðræðum um aðild að ESB. Innlent 4.3.2013 18:48
Telur samstarf við Sjálfstæðisflokkinn ósennilegt Varaformaður Samfylkingarinnar telur stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn ósennilegt ef flokkurinn gerir skýlausa kröfu um að aðildarviðræðum við ESB verði ekki haldið áfram nema að lokinni sérstakri þjóðaratkvæðagreiðslu. Hún segir samstarf til miðju og vinstri vera fyrsta valkost að loknum kosningum. Innlent 3.3.2013 23:08
Vill klára málið eftir kosningar Árni Páll Árnason leggur til að hluti stjórnarskrárfrumvarpsins verði kláraður nú og að það verði síðan verkefni næsta þings að klára málið. Innlent 2.3.2013 18:30
Illugi óánægður með fylgislækkun Sjálfstæðisflokksins "Ég er auðvitað ekkert ánægður með það að Sjálfstæðisflokkurinn skuli lækka í fylgi,“ segir Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Ný könnun sem birtist í morgun bendir til þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé einungis með 29% fylgi. Framsóknarflokkurinn sé með 26,1% fylgi en aðrir flokkar með minna. Innlent 1.3.2013 13:54
Sigmundur Davíð: Raunhæfur möguleiki á að hafa veruleg áhrif "Ég vona að þetta sé tilkomið vegna þess að fólk hefur trú á við náum árangri og getum gert hlutina vel,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokkurinn er mælast með 26,1 prósent í könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 1.3.2013 10:35
Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn mælist minni í kjölfar landsfundar en í lok janúar. Framsóknarflokkurinn þarf lítið að bæta sig til að verða stærsti flokkurinn. Fylgi Bjartrar framtíðar hrynur milli skoðanakannana. Vinstri græn virðast heldur vera að ná vopnum sínum. Innlent 28.2.2013 22:28
Fylgi Sjálfstæðisflokksins ekki minna í áraraðir - Framsókn bætir við sig Samkvæmt nýjustu fylgiskönnun MMR sem framkvæmd var á á tímabilinu 19. til 21. febrúar mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 28,5%. Þetta er minnsta fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælst hefur frá því fyrir síðustu Alþingiskosningar. Innlent 26.2.2013 16:27
Skilin hafa skerpst í afstöðu til viðræðna Að loknum landsfundum um helgina hafa þeir stjórnmálaflokkar sem notið hafa mests fylgis birt stefnu sína í Evrópumálum. Tveir vilja ljúka viðræðum um Evrópusambandsaðild og tveir stöðva þær. Línur virðast dregnar í stjórnarmyndun. Innlent 25.2.2013 22:13
Besta gengi Bjarna í formannskjöri Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins með 79 prósentum atkvæða á landsfundi. Hanna Birna Kristjánsdóttir er nýr varaformaður. Umdeild tillaga um að hætta viðræðum við Evrópusambandið samþykkt. Flokksmenn deildu um verðtrygging Innlent 24.2.2013 22:11
Lækka skatta og afnema höftin 41. landsfundur Sjálfstæðisflokksins vill losa þjóðina undan gjaldeyrishöftum, lækka skatta og hætta aðildarviðræðum við ESB. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundinum sem lauk í Laugardalshöll í dag. Innlent 24.2.2013 18:05
VG vill ljúka aðildarviðræðum Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs samþykkti í dag ályktun þess efnis að ljúka skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Setja á ákvörðunina um aðild í hendur þjóðarinnar með þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 24.2.2013 16:07
Setning um kristin gildi tekin úr ályktun Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti rétt í þessu að fella úr landsfundarályktun gærdagsins að lagasetning ætti að taka mið af kristnum gildum. Innlent 24.2.2013 15:18
Utanríkisstefna VG til umræðu Landsfundur Vinstri grænna heldur áfram í dag. Það helsta sem liggur fyrir fundinum er kosning í flokksráð og niðurstöður hópastarfs og afgreiðsla ályktana. Innlent 24.2.2013 10:43
Íslandi betur borgið utan ESB Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið. Í drögum að ályktun landsfundar um utanríkismál kemur fram að gera skuli hlé á aðildarviðræðunum við sambandið og þær ekki hafnar að nýju nema það verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 23.2.2013 12:05
Krónan líklegust til að verða að bitbeini Fertugasti og fyrsti landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og stendur í fjóra daga. Fyrir fram er líklegast talið að gjaldmiðilsmál verði málefnið sem hvað harðast verði tekist á um. Ekki er vitað til þess að formaðurinn fái mótframboð. Innlent 20.2.2013 22:47
RÚV ritstýrir flokkakynningum "Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Innlent 19.2.2013 23:06
Fái ókeypis útsendingar í RÚV Nefnd fulltrúa þingflokka vill að framboðslistar fái ókeypis útsendingartíma hjá Ríkisútvarpinu. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu gagnrýndi árið 2009 að rótgrónir flokkar gátu útilokað nýja frá kynningu í sjónvarpi. Innlent 13.2.2013 21:41
Framsóknarflokkurinn með tæp 20 prósent - Björt framtíð skammt á eftir Framsóknarflokkurinn er annað stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt könnun MMR sem var framkvæmd á tímabilinu 31. janúar til 6. febrúar. Það er nokkuð ljóst að flokkurinn bætir töluvert við sig vegna niðurstöðu í Icesave málinu, en flokkurinn var andvígur samningaleiðinni frá upphafi. Innlent 8.2.2013 16:22
Íslendingar mega aldrei sætta sig við yfirgang Sigmundur Davíð gerði deiluna í Icesave-málinu að umtalsefni á flokksþingi Framsóknarflokksins í Gullhömrum í Grafarvogi í dag. "Íslendingar eru, og verða vonandi alltaf, herlaus þjóð. En við sættum okkur ekki við yfirgang. Við heyjum baráttu okkar á grundvelli laga og réttar, vegna þess að við vitum að með lögum skal land byggja. Við megum aldrei láta undan ofríki sama hversu mikið ofurefli kann að vera við að etja,“ sagði Sigmundur Davíð. Innlent 8.2.2013 14:46
Flokksþing Framsóknarflokksins hefst á morgun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins flytur setningarræðu sína á flokksþingi flokksins klukkan 14 á morgun en flokksþingið hefst í Gullhömrum í Grafarvogi og stendur til sunnudags. Innlent 7.2.2013 16:16
Fylgi Framsóknarflokks rýkur upp Framsóknarflokkurinn sækir verulega í sig veðrið í kjölfar dóms í Icesave-málinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Stuðningur við Samfylkinguna hefur hrunið á tveimur vikum. Innlent 1.2.2013 20:53
Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. Innlent 1.2.2013 20:17
Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. Innlent 1.2.2013 18:04
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið