Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Rússar leita þriggja sjálfsvígskvenna Ein kvennanna er talin vera í Sotsjí, þar sem Vetrar-Ólympíuleikar verða haldnir í næsta mánuði. Erlent 21.1.2014 16:37 Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. Sport 21.1.2014 09:36 Fjáröflun bobsleðaliðs Jamaíku gengur vel Bobsleðalið Jamaíku, sem tryggði sér þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum í Sochi á dögunum, þarf stuðning almennings til að komast alla leið til Rússlands. Sport 20.1.2014 23:04 Fylgstu með þessum ofurkonum á Ólympíuleikunum Ellefu konur sem skara fram úr á sínu sviði. Lífið 20.1.2014 13:01 Putin fær kærkomnar fréttir frá Kína er styttist í Ólympíuleikana Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Sport 20.1.2014 09:44 Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar "Cool Runnings" sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Sport 19.1.2014 10:44 Halldór fljótur að jafna sig Halldór Helgason birti í gær nýtt myndband á síðu sinni þar sem hann bregður á leik í brekkunni í Stoneham í Kanada. Sport 18.1.2014 10:16 Ólympíudraumurinn dáinn - Halldór Helga situr eftir Halldór Helgason verður ekki meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi en það var ljóst í kvöld þegar snjóbrettamaðurinn vinsæli komst ekki upp úr sínum riðli á móti í Stoneham í Kanada. Sport 17.1.2014 19:07 Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. Erlent 17.1.2014 14:56 Magnað kynningarmyndband BBC fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi Vetrarólympíuleikarnir eru framundan í Sochi í Rússlandi og mun Stöð 2 Sport sýna valda viðburði frá leikunum. Sport 16.1.2014 14:12 Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. Sport 16.1.2014 15:07 Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Norður-Kákasus héraði Óttast að íslamskir uppreisnarmenn láti til skarar skríða í Ólympíubænum. Erlent 12.1.2014 10:41 Öryggiseftirlit hert í Rússlandi vegna fjöldamorða Lík fimm manna fundust í fjórum bifreiðum í Stravopol, um 300 kílómetrum austan við Sochi, þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir þann 7.febrúar. Erlent 9.1.2014 18:51 Sex fundust látnir í fjórum bifreiðum Rússneska lögreglan reynir að komast að því hver ber ábyrgð á dauða sex manna. Sprengiefni fundust í bifreiðunum. Erlent 9.1.2014 10:19 Vonn verður ekki með í Sochi Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn verður ekki á meðal þátttenda á vetrarólympíuleikunum í Sochi vegna meiðsla. Þetta tilkynnti hún í dag. Sport 7.1.2014 14:14 Stefna ótrauðir á þátttöku þrátt fyrir hryðjuverkaárásir Framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir að það hafi ekki komið til tals að hætta við þátttöku á vetrarólympíuleikunum í Rússlandi í febrúar þrátt fyrir ítrekaðar hryðjuverkárásir þar í landi. Innlent 30.12.2013 12:29 Hryðjuverkamenn láta aftur til skara skríða í Rússlandi Að minnsta kosti 15 létu lífið og 23 særðust þegar öflug sprengja sprakk í sporvagni í borginni Volgograd í Rússlandi í morgun. Erlent 30.12.2013 07:08 15 látnir eftir sjálfsmorðsárás í Rússlandi 15 eru látnir og tugir slösuðust eftir sjálfsmorðsárás á lestarstöð í Volgograd í Rússlandi í dag. Þetta er önnur sprengjuárásin í Rússlandi á þremur dögum. Erlent 29.12.2013 18:50 Meðlimur Pussy Riot hvetur fólk til að sniðganga Ólympíuleikana Nadejda segir það ekki af mannúðarástæðum sem þær og fleiri hafi verið látin laus. Um sé að ræða tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Erlent 27.12.2013 20:08 Hinsegin fólk í sendinefnd Bandaríkjanna í Sochi Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar ekki að vera viðstaddur opnunar- eða lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi á næsta ári. Erlent 18.12.2013 08:42 Flæktist í öryggisnetinu og missir af ÓL Franska skíðakonan Tessa Worley verður ekki með á Ólympíuleikunum í Sochi í febrúar eftir að hafa meiðst illa á hné í stórsvigskeppni í Courcheval í dag. Sport 17.12.2013 17:43 Lady Gaga vill sniðganga Ólympíuleikana Söngkonan Lady Gaga vill að Bandaríkjamenn sniðgangi Ólympíuleikana í Rússlandi á næsta ári. Lífið 9.12.2013 12:46 Forseti Þýskalands sniðgengur Ólympíuleikana í Sochi Talið að ástæðan sé mannréttindabrot rússneskra stjórnvalda. Erlent 8.12.2013 12:41 María vann alþjóðlegt svigmót í Noregi María Guðmundsdóttir vann í dag alþjóðlegt svigmót í Geilo í Noregi en hún er ásamt fleira landsliðsfólki í alpagreinum stödd í Noregi til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem fara fram í byrjun næsta árs. Sport 8.12.2013 12:32 Lindsey Vonn veit ekki enn hvort hún nái Ólympíuleikunum Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Sport 28.11.2013 10:09 Ólympíueldurinn kominn út í geim Rússar skutu í morgun upp geimfari með Ólympíukyndilinn innanborðs. Bandaríkjamenn gerðu slíkt hið sama 1996. Erlent 7.11.2013 09:09 Norðmönnum spáð frábæru gengi á ÓL í Sochi 2014 Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum. Sport 9.10.2013 13:49 Verður snjóbrettamaður einn af keppendum Íslands á ÓL? Tíu Íslendingar eru að reyna að komast á Vetrarólympíuleikana 2014. Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrsti íslenski göngumaðurinn á ÓL í tuttugu ár. Brettamaðurinn Halldór Helgason á enn möguleika. Sport 1.10.2013 22:03 « ‹ 8 9 10 11 ›
Rússar leita þriggja sjálfsvígskvenna Ein kvennanna er talin vera í Sotsjí, þar sem Vetrar-Ólympíuleikar verða haldnir í næsta mánuði. Erlent 21.1.2014 16:37
Fiðlusnillingur keppir í svigi í Sochi Vanessa-Mae leggur fiðluna til hliðar um stundarsakir á meðan hún keppir í svigi fyrir hönd Tælands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi sem hefjast 7. febrúar. Sport 21.1.2014 09:36
Fjáröflun bobsleðaliðs Jamaíku gengur vel Bobsleðalið Jamaíku, sem tryggði sér þátttökurétt á vetrarólympíuleikunum í Sochi á dögunum, þarf stuðning almennings til að komast alla leið til Rússlands. Sport 20.1.2014 23:04
Fylgstu með þessum ofurkonum á Ólympíuleikunum Ellefu konur sem skara fram úr á sínu sviði. Lífið 20.1.2014 13:01
Putin fær kærkomnar fréttir frá Kína er styttist í Ólympíuleikana Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Sport 20.1.2014 09:44
Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar "Cool Runnings" sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Sport 19.1.2014 10:44
Halldór fljótur að jafna sig Halldór Helgason birti í gær nýtt myndband á síðu sinni þar sem hann bregður á leik í brekkunni í Stoneham í Kanada. Sport 18.1.2014 10:16
Ólympíudraumurinn dáinn - Halldór Helga situr eftir Halldór Helgason verður ekki meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi en það var ljóst í kvöld þegar snjóbrettamaðurinn vinsæli komst ekki upp úr sínum riðli á móti í Stoneham í Kanada. Sport 17.1.2014 19:07
Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. Erlent 17.1.2014 14:56
Magnað kynningarmyndband BBC fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi Vetrarólympíuleikarnir eru framundan í Sochi í Rússlandi og mun Stöð 2 Sport sýna valda viðburði frá leikunum. Sport 16.1.2014 14:12
Síðasta tækifæri Halldórs til að komast á ólympíuleikana Halldór Helgason hefur tækifæri á að tryggja sér þátttöku á ólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi á Snowboard Jamoree í Kanada á morgun. Sport 16.1.2014 15:07
Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Norður-Kákasus héraði Óttast að íslamskir uppreisnarmenn láti til skarar skríða í Ólympíubænum. Erlent 12.1.2014 10:41
Öryggiseftirlit hert í Rússlandi vegna fjöldamorða Lík fimm manna fundust í fjórum bifreiðum í Stravopol, um 300 kílómetrum austan við Sochi, þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir þann 7.febrúar. Erlent 9.1.2014 18:51
Sex fundust látnir í fjórum bifreiðum Rússneska lögreglan reynir að komast að því hver ber ábyrgð á dauða sex manna. Sprengiefni fundust í bifreiðunum. Erlent 9.1.2014 10:19
Vonn verður ekki með í Sochi Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn verður ekki á meðal þátttenda á vetrarólympíuleikunum í Sochi vegna meiðsla. Þetta tilkynnti hún í dag. Sport 7.1.2014 14:14
Stefna ótrauðir á þátttöku þrátt fyrir hryðjuverkaárásir Framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir að það hafi ekki komið til tals að hætta við þátttöku á vetrarólympíuleikunum í Rússlandi í febrúar þrátt fyrir ítrekaðar hryðjuverkárásir þar í landi. Innlent 30.12.2013 12:29
Hryðjuverkamenn láta aftur til skara skríða í Rússlandi Að minnsta kosti 15 létu lífið og 23 særðust þegar öflug sprengja sprakk í sporvagni í borginni Volgograd í Rússlandi í morgun. Erlent 30.12.2013 07:08
15 látnir eftir sjálfsmorðsárás í Rússlandi 15 eru látnir og tugir slösuðust eftir sjálfsmorðsárás á lestarstöð í Volgograd í Rússlandi í dag. Þetta er önnur sprengjuárásin í Rússlandi á þremur dögum. Erlent 29.12.2013 18:50
Meðlimur Pussy Riot hvetur fólk til að sniðganga Ólympíuleikana Nadejda segir það ekki af mannúðarástæðum sem þær og fleiri hafi verið látin laus. Um sé að ræða tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Erlent 27.12.2013 20:08
Hinsegin fólk í sendinefnd Bandaríkjanna í Sochi Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar ekki að vera viðstaddur opnunar- eða lokaathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi á næsta ári. Erlent 18.12.2013 08:42
Flæktist í öryggisnetinu og missir af ÓL Franska skíðakonan Tessa Worley verður ekki með á Ólympíuleikunum í Sochi í febrúar eftir að hafa meiðst illa á hné í stórsvigskeppni í Courcheval í dag. Sport 17.12.2013 17:43
Lady Gaga vill sniðganga Ólympíuleikana Söngkonan Lady Gaga vill að Bandaríkjamenn sniðgangi Ólympíuleikana í Rússlandi á næsta ári. Lífið 9.12.2013 12:46
Forseti Þýskalands sniðgengur Ólympíuleikana í Sochi Talið að ástæðan sé mannréttindabrot rússneskra stjórnvalda. Erlent 8.12.2013 12:41
María vann alþjóðlegt svigmót í Noregi María Guðmundsdóttir vann í dag alþjóðlegt svigmót í Geilo í Noregi en hún er ásamt fleira landsliðsfólki í alpagreinum stödd í Noregi til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem fara fram í byrjun næsta árs. Sport 8.12.2013 12:32
Lindsey Vonn veit ekki enn hvort hún nái Ólympíuleikunum Ólympíumeistarinn í bruni og þekktasta skíðakona Bandaríkjanna, Lindsey Vonn, er í kapphlaupi við tímann í baráttu sinni fyrir að ná sér góðri fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem byrja í febrúar næstkomandi. Sport 28.11.2013 10:09
Ólympíueldurinn kominn út í geim Rússar skutu í morgun upp geimfari með Ólympíukyndilinn innanborðs. Bandaríkjamenn gerðu slíkt hið sama 1996. Erlent 7.11.2013 09:09
Norðmönnum spáð frábæru gengi á ÓL í Sochi 2014 Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum. Sport 9.10.2013 13:49
Verður snjóbrettamaður einn af keppendum Íslands á ÓL? Tíu Íslendingar eru að reyna að komast á Vetrarólympíuleikana 2014. Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrsti íslenski göngumaðurinn á ÓL í tuttugu ár. Brettamaðurinn Halldór Helgason á enn möguleika. Sport 1.10.2013 22:03
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið