Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Erna verður fánaberi í dag Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sotsjí. Hátíðin hefst klukkan 20:00 að staðartíma eða klukkan 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV. Sport 7.3.2014 11:03 Frakkar sniðganga Ólympíumót fatlaðra Ráðamönnum misbýður framganga Rússa á Krímskaga Erlent 7.3.2014 10:03 Jóhann Þór: Snjórinn nokkuð mjúkur og blautur Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra í Sotsjí fer fram á morgun en Ísland á tvo keppendur á mótinu. Sport 6.3.2014 22:00 Lömuð eftir slys á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí Maria Komissarova, skíðafimikona frá Rússlandi, mun ekki geta gengið aftur eftir að hafa slasast illa á æfingu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 5.3.2014 17:13 Eygló fer ekki til Sotsjí Skjótt skipast veður í lofti. Innlent 5.3.2014 16:16 Íslenski hópurinn kominn til Sotsjí Það styttist í að Vetrarólympíumót fatlaðra hefjist í Sotsjí. Íslenski hópurinn er mættur til Rússlands. Sport 5.3.2014 11:27 Björndalen tekur tvö ár í viðbót Sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi, Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen, ætlar ekki að henda skíðunum upp í hillu þó svo hann sé orðinn fertugur. Sport 4.3.2014 11:04 Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Sport 2.3.2014 22:20 Frægar myndir um Ólympíuleikana sýndar í Kvikmyndasafninu í mars Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Sport 2.3.2014 22:30 Allir Ólympíumeistarar Rússa fengu gefins Mercedes-Benz Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Sport 28.2.2014 12:21 Ólympíumeistarinn sem missti allt Sögulegur sigur Japanans Yuzuru Hanyu var einnig einn sá hjartnæmasti á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí Sport 27.2.2014 22:20 Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014 Öllu því markverðasta á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí eru gerð skil í þessum samantektarþætti. Sport 24.2.2014 15:55 Heimamenn fengu flest verðlaun á Ólympíuleikunum Rússar hlutu flest gull, flest silfur og flest verðlaun í heildina á Ól 2014 í Sotsjí. Sport 23.2.2014 14:43 Kanada vann síðasta gullið í Sotsjí | Myndband Karlalið kanada í íshokkí varð Ólympíumeistari í níunda sinn með 2-0 sigri á Svíþjóð. Sport 23.2.2014 14:02 Rússar sigruðu í fjögurra manna bobsleða Rússland tryggði sér gull í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetararólympíuleikunum í Sochi rétt í þessu. Rússneska liðið var síðasta liðið í brautina og náðu toppsætinu af Lettum þegar þeir komu í mark á 55,39 sekúndu í seinni umferðinni. Sport 23.2.2014 12:04 Þrefalt hjá Rússum í síðustu göngunni | Myndband Heimamenn luku keppni í skíðagöngu á Ól í Sotsjí með stæl. Sport 23.2.2014 11:18 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 21.2.2014 18:12 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 15 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 21.2.2014 18:15 Þrettán íslensk mörk í sigri Emsdetten á Eisenach Emsdetten hafði betur á útivelli í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 22.2.2014 19:52 Brynjar Jökull í 37. sæti - Einar kláraði ekki | Myndband Aðeins annar strákanna okkar í svigkeppninni á ÓL í Sotsjí komst niður erfiða brekkuna í báðum ferðum. Sport 22.2.2014 17:51 Sá elsti fékk gull og sá yngsti brons | Myndband Mario Matt frá austurríki er Ólympíumeistari í svigi karla en hann vann samlanda sinn Marchel Hirscher. Sport 22.2.2014 17:16 Tvöfalt hjá Hollendingum og Ólympíumet | Myndband Hollendingar halda áfram að drottna yfir svellinu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 22.2.2014 15:59 Strákarnir flýttu sér hægt í fyrri ferðinni | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson komust báðir í mark í fyrri ferð svigkeppninnar í Sotsjí í dag. Sport 22.2.2014 14:22 Dujmovits skákaði Þjóðverjanum | Myndband Julia Dujmovits er Vetrarólympíumeistari í samhliða svigi kvenna en hún vann sigur á Anke Karstens frá Þýskalandi í úrslitaviðureign. Sport 22.2.2014 12:07 Ameríski Rússinn vann sitt annað gull | Myndband Vic Wild tryggði sér sigur í samhliða svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir æsispennandi úrslitarimmu. Sport 22.2.2014 11:51 Þriðja gullið hjá Björgen og þrefalt hjá Noregi | Myndband Marit Björgen frá Noregi vann sín þriðju gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hún kom fyrst í mark í 30km skíðagöngu. Sport 22.2.2014 10:57 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 21.2.2014 18:11 Helga María og Erla í fámennum hópi Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Sport 21.2.2014 22:11 Obama þarf að borga tvo kassa af bjór Jamie Benn sá til þess að Kanada vann sigur á erkifjendum sínum frá Bandaríkjunum í undanúrslitum íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 19:17 Tvöfaldur Ólympíumeistari féll á lyfjaprófi Tveir keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí féllu á lyfjaprófum í dag. Sport 21.2.2014 18:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 11 ›
Erna verður fánaberi í dag Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sotsjí. Hátíðin hefst klukkan 20:00 að staðartíma eða klukkan 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV. Sport 7.3.2014 11:03
Frakkar sniðganga Ólympíumót fatlaðra Ráðamönnum misbýður framganga Rússa á Krímskaga Erlent 7.3.2014 10:03
Jóhann Þór: Snjórinn nokkuð mjúkur og blautur Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra í Sotsjí fer fram á morgun en Ísland á tvo keppendur á mótinu. Sport 6.3.2014 22:00
Lömuð eftir slys á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí Maria Komissarova, skíðafimikona frá Rússlandi, mun ekki geta gengið aftur eftir að hafa slasast illa á æfingu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 5.3.2014 17:13
Íslenski hópurinn kominn til Sotsjí Það styttist í að Vetrarólympíumót fatlaðra hefjist í Sotsjí. Íslenski hópurinn er mættur til Rússlands. Sport 5.3.2014 11:27
Björndalen tekur tvö ár í viðbót Sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi, Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen, ætlar ekki að henda skíðunum upp í hillu þó svo hann sé orðinn fertugur. Sport 4.3.2014 11:04
Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Sport 2.3.2014 22:20
Frægar myndir um Ólympíuleikana sýndar í Kvikmyndasafninu í mars Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Sport 2.3.2014 22:30
Allir Ólympíumeistarar Rússa fengu gefins Mercedes-Benz Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Sport 28.2.2014 12:21
Ólympíumeistarinn sem missti allt Sögulegur sigur Japanans Yuzuru Hanyu var einnig einn sá hjartnæmasti á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí Sport 27.2.2014 22:20
Samantekt frá Ólympíuleikunum 2014 Öllu því markverðasta á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí eru gerð skil í þessum samantektarþætti. Sport 24.2.2014 15:55
Heimamenn fengu flest verðlaun á Ólympíuleikunum Rússar hlutu flest gull, flest silfur og flest verðlaun í heildina á Ól 2014 í Sotsjí. Sport 23.2.2014 14:43
Kanada vann síðasta gullið í Sotsjí | Myndband Karlalið kanada í íshokkí varð Ólympíumeistari í níunda sinn með 2-0 sigri á Svíþjóð. Sport 23.2.2014 14:02
Rússar sigruðu í fjögurra manna bobsleða Rússland tryggði sér gull í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetararólympíuleikunum í Sochi rétt í þessu. Rússneska liðið var síðasta liðið í brautina og náðu toppsætinu af Lettum þegar þeir komu í mark á 55,39 sekúndu í seinni umferðinni. Sport 23.2.2014 12:04
Þrefalt hjá Rússum í síðustu göngunni | Myndband Heimamenn luku keppni í skíðagöngu á Ól í Sotsjí með stæl. Sport 23.2.2014 11:18
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 21.2.2014 18:12
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 15 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Sport 21.2.2014 18:15
Þrettán íslensk mörk í sigri Emsdetten á Eisenach Emsdetten hafði betur á útivelli í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 22.2.2014 19:52
Brynjar Jökull í 37. sæti - Einar kláraði ekki | Myndband Aðeins annar strákanna okkar í svigkeppninni á ÓL í Sotsjí komst niður erfiða brekkuna í báðum ferðum. Sport 22.2.2014 17:51
Sá elsti fékk gull og sá yngsti brons | Myndband Mario Matt frá austurríki er Ólympíumeistari í svigi karla en hann vann samlanda sinn Marchel Hirscher. Sport 22.2.2014 17:16
Tvöfalt hjá Hollendingum og Ólympíumet | Myndband Hollendingar halda áfram að drottna yfir svellinu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 22.2.2014 15:59
Strákarnir flýttu sér hægt í fyrri ferðinni | Myndband Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson komust báðir í mark í fyrri ferð svigkeppninnar í Sotsjí í dag. Sport 22.2.2014 14:22
Dujmovits skákaði Þjóðverjanum | Myndband Julia Dujmovits er Vetrarólympíumeistari í samhliða svigi kvenna en hún vann sigur á Anke Karstens frá Þýskalandi í úrslitaviðureign. Sport 22.2.2014 12:07
Ameríski Rússinn vann sitt annað gull | Myndband Vic Wild tryggði sér sigur í samhliða svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag eftir æsispennandi úrslitarimmu. Sport 22.2.2014 11:51
Þriðja gullið hjá Björgen og þrefalt hjá Noregi | Myndband Marit Björgen frá Noregi vann sín þriðju gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag þegar hún kom fyrst í mark í 30km skíðagöngu. Sport 22.2.2014 10:57
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. Sport 21.2.2014 18:11
Helga María og Erla í fámennum hópi Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Sport 21.2.2014 22:11
Obama þarf að borga tvo kassa af bjór Jamie Benn sá til þess að Kanada vann sigur á erkifjendum sínum frá Bandaríkjunum í undanúrslitum íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Sport 21.2.2014 19:17
Tvöfaldur Ólympíumeistari féll á lyfjaprófi Tveir keppendur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí féllu á lyfjaprófum í dag. Sport 21.2.2014 18:56
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið