Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Frábær árangur hjá Helgu Maríu Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á FIS-móti þegar hún hafnaði í sjötta sæti í bruni á móti í Hafjell í noregi. Sport 7.2.2014 13:18 Putin ber að ofan upp um alla veggi Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta. Innlent 7.2.2014 10:01 Stór upplifun fyrir marga keppendur Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir við hátíðlega athöfn í dag og eftir það byrjar ballið hjá íslensku keppendunum. Mikil eftirvænting er í hópnum sem byrjar að æfa í dag. Sport 6.2.2014 20:44 Fetar einhver í fótspor Kristins? Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar. Sport 6.2.2014 22:28 Jamaíkumenn fengu próteinduft í augun Athygli margra Ólympíuáhugamanna er á bobsleðaliði Jamaíka. Eins og kunnugt er fór Ólympíuævintýri þeirra ekki vel af stað þar sem farangur liðsins skilaði sér seint. Sport 6.2.2014 17:27 Forsetahjónin hittu íslensku Ólympíufarana í Sotsjí Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn velkominn á leikana í Sotsjí í dag með sérstakri móttökuhátíð í Ólympíuþorpinu. Viðstödd voru forsetahjónin, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, sem og forseti ÍSÍ, Lárus L. Blöndal og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir. Sport 6.2.2014 17:45 Aðstæður í Sotsjí ekki verri en í Atlanta Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna. Innlent 6.2.2014 15:35 Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí Erlent 6.2.2014 13:04 Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. Sport 6.2.2014 10:15 t.A.T.u kemur fram í Sotsjí Þær Lena Katina og Yulia Volkova í hljómsveitinni t.A.T.u munu koma fram fyrir setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 6.2.2014 10:53 Er ekkert smeyk í brekkunni Helga María Vilhjálmsdóttir missir af bæði kynningunni á íslenska Ólympíuhópnum og setningarathöfninni á ÓL í Sotsjí. Hún valdi að undirbúa sig betur. Sport 5.2.2014 22:13 Shaun White dregur sig úr keppni Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 5.2.2014 13:19 Sævar verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Sport 5.2.2014 13:17 Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Sport 5.2.2014 12:20 57 prósent telja líkur á hryðjuverkaárás Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Erlent 5.2.2014 12:09 Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði. Erlent 5.2.2014 09:47 Mótmælt víða um heim vegna Vetrarólympíuleikanna Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð. Erlent 5.2.2014 09:03 "Það fyrsta sem ég sagði var nei, nei, nei“ Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram. Sport 4.2.2014 23:45 Sögulegt stökk Shaun White Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sport 4.2.2014 20:12 Pútín róar hlébarðaunga Rússlandsforseti sagður hafa náð stjórn á dýrinu eftir að það særði tvo fréttamenn. Erlent 4.2.2014 21:47 Senda Maríu batakveðjur "Þetta lítur alls ekki vel út og allar líkur á að krossbandið sé slitið aftur og að innra liðbandið sé tognað,“ skrifar skíðakonan María Guðmundsdóttir á Fésbókarsíðu sína. Sport 4.2.2014 20:39 Baðherbergi með tveimur klósettum í Sotsjí vekur mikla athygli Myndir af klósettunum hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum á borð við Twitter. Sport 4.2.2014 19:31 Hóta að ræna Ólympíuförum Austurríska Ólympíusambandinu hefur borist nafnlaust bréf frá Rússlandi þar sem því er hótað að ræna tveimur austurrískum Ólympíuförum. Sport 4.2.2014 14:13 Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí "Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Sport 4.2.2014 15:06 „Stjórnmálamenn eiga að halda sig víðsfjarri Ólympíuleikunum“ Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru á næsta leyti en leikarnir hefjast 7. febrúar. Athygli vekur á að Íslendingar senda samanlagt fjóra opinbera fulltrúa á Ólympíuleikana og Ólympíuleika fatlaðra í mars. Innlent 4.2.2014 12:03 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. Erlent 4.2.2014 11:22 Erla fer til Sotsjí í stað Maríu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í morgun að skíðakonan Erla Ásgeirsdóttir muni taka sæti Maríu Guðmundsdóttur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 4.2.2014 08:53 Ólympíudraumur Maríu úti María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. Sport 3.2.2014 20:19 Drepa hunda í Sotsjí Þúsundir flökkuhunda er að finna í borginni Sotsjí í Rússlandi þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir á föstudaginn. Sport 3.2.2014 19:46 Ban Ki-moon mætir til Sotsjí Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa ákveðið að sitja heima á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem fram fer á föstudaginn. Sport 3.2.2014 17:33 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Frábær árangur hjá Helgu Maríu Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á FIS-móti þegar hún hafnaði í sjötta sæti í bruni á móti í Hafjell í noregi. Sport 7.2.2014 13:18
Putin ber að ofan upp um alla veggi Hótelherbergi í Sotsjí eru veggfóðruð af ofurkarlmannlegum myndum af Pútín forseta. Innlent 7.2.2014 10:01
Stór upplifun fyrir marga keppendur Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir við hátíðlega athöfn í dag og eftir það byrjar ballið hjá íslensku keppendunum. Mikil eftirvænting er í hópnum sem byrjar að æfa í dag. Sport 6.2.2014 20:44
Fetar einhver í fótspor Kristins? Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar. Sport 6.2.2014 22:28
Jamaíkumenn fengu próteinduft í augun Athygli margra Ólympíuáhugamanna er á bobsleðaliði Jamaíka. Eins og kunnugt er fór Ólympíuævintýri þeirra ekki vel af stað þar sem farangur liðsins skilaði sér seint. Sport 6.2.2014 17:27
Forsetahjónin hittu íslensku Ólympíufarana í Sotsjí Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn velkominn á leikana í Sotsjí í dag með sérstakri móttökuhátíð í Ólympíuþorpinu. Viðstödd voru forsetahjónin, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Moussaieff, sem og forseti ÍSÍ, Lárus L. Blöndal og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir. Sport 6.2.2014 17:45
Aðstæður í Sotsjí ekki verri en í Atlanta Íslenskur maður sem vann við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum í Atlanta í Bandaríkjunum 1996 og segir umfjöllun fjölmiðla um slæman aðbúnað í Sotsjí í Rússlandi ósanngjarna. Innlent 6.2.2014 15:35
Fordæmdi árásir á hinsegin fólk í Rússlandi Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag árásir á hinsegin fólk í ræðu á þingi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Sotsjí Erlent 6.2.2014 13:04
Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. Sport 6.2.2014 10:15
t.A.T.u kemur fram í Sotsjí Þær Lena Katina og Yulia Volkova í hljómsveitinni t.A.T.u munu koma fram fyrir setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 6.2.2014 10:53
Er ekkert smeyk í brekkunni Helga María Vilhjálmsdóttir missir af bæði kynningunni á íslenska Ólympíuhópnum og setningarathöfninni á ÓL í Sotsjí. Hún valdi að undirbúa sig betur. Sport 5.2.2014 22:13
Shaun White dregur sig úr keppni Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 5.2.2014 13:19
Sævar verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Sport 5.2.2014 13:17
Jamaíska bobsleðaliðið missti af æfingu í Sotsjí Það byrjar ekki vel hjá Jamaíska bobsleðaliðinu sem ætlar að taka þátt í Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en leikarnir verða settir á föstudaginn. Sport 5.2.2014 12:20
57 prósent telja líkur á hryðjuverkaárás Bandaríkjamenn óttast hryðjuverk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Erlent 5.2.2014 12:09
Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Blaðamenn sem eru komnir til Sotsjíi segja frá hræðilegum aðbúnaði. Erlent 5.2.2014 09:47
Mótmælt víða um heim vegna Vetrarólympíuleikanna Styrktaraðilar hvattir til að fordæma lög sem banna umræðu um samkynhneigð. Erlent 5.2.2014 09:03
"Það fyrsta sem ég sagði var nei, nei, nei“ Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram. Sport 4.2.2014 23:45
Sögulegt stökk Shaun White Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sport 4.2.2014 20:12
Pútín róar hlébarðaunga Rússlandsforseti sagður hafa náð stjórn á dýrinu eftir að það særði tvo fréttamenn. Erlent 4.2.2014 21:47
Senda Maríu batakveðjur "Þetta lítur alls ekki vel út og allar líkur á að krossbandið sé slitið aftur og að innra liðbandið sé tognað,“ skrifar skíðakonan María Guðmundsdóttir á Fésbókarsíðu sína. Sport 4.2.2014 20:39
Baðherbergi með tveimur klósettum í Sotsjí vekur mikla athygli Myndir af klósettunum hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum á borð við Twitter. Sport 4.2.2014 19:31
Hóta að ræna Ólympíuförum Austurríska Ólympíusambandinu hefur borist nafnlaust bréf frá Rússlandi þar sem því er hótað að ræna tveimur austurrískum Ólympíuförum. Sport 4.2.2014 14:13
Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí "Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ. Sport 4.2.2014 15:06
„Stjórnmálamenn eiga að halda sig víðsfjarri Ólympíuleikunum“ Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru á næsta leyti en leikarnir hefjast 7. febrúar. Athygli vekur á að Íslendingar senda samanlagt fjóra opinbera fulltrúa á Ólympíuleikana og Ólympíuleika fatlaðra í mars. Innlent 4.2.2014 12:03
Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. Erlent 4.2.2014 11:22
Erla fer til Sotsjí í stað Maríu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands tilkynnti í morgun að skíðakonan Erla Ásgeirsdóttir muni taka sæti Maríu Guðmundsdóttur á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Sport 4.2.2014 08:53
Ólympíudraumur Maríu úti María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. Sport 3.2.2014 20:19
Drepa hunda í Sotsjí Þúsundir flökkuhunda er að finna í borginni Sotsjí í Rússlandi þar sem Vetrarólympíuleikarnir verða settir á föstudaginn. Sport 3.2.2014 19:46
Ban Ki-moon mætir til Sotsjí Fjölmargir þjóðarleiðtogar hafa ákveðið að sitja heima á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem fram fer á föstudaginn. Sport 3.2.2014 17:33
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið