Forsetakosningar 2016 Skoðun Öruggt húsnæði fyrir alla Á yfirstandandi kjörtímabili hefur Reykjavíkurborg aðeins keypt 67 félagslegar leiguíbúðir þrátt fyrir að heimild sé fyrir því að kaupa 100 íbúðir á hverju ári, eins og kemur fram á heimasíðu Félagsbústaða í Reykjavík. Þessar íbúðir hafa hvergi nærri nægt til að mæta þeim bráða húsnæðisvanda sem er í Reykjavík. Skoðun 26.5.2014 16:04 (Vaxandi) hatur í garð múslíma Vinstrihreyfingin – grænt framboð grundvallar stefnu sína á jöfnum rétti allra án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, litarháttar, uppruna eða félagslegrar stöðu. Það er gríðarlega mikilvægt að allir geri sér grein fyrir þeim hættum sem samfélaginu stafar af auknum fordómum og umburðarleysi. Skoðun 26.5.2014 15:55 Talar Dagur gegn betri vitund? Það er erfitt að eiga í heiðarlegri kosningabaráttu þegar oddviti Samfylkingarinnar hallar réttu máli, eða í besta falli rangtúlkar þær upplýsingar sem fyrir liggja. Skoðun 26.5.2014 15:29 Bolaflokkurinn Í fyrsta sinn á ævinni geng ég óákveðinn til kosninga og í fyrsta sinn á ævinni er líklegt að ég skili auðu í kosningum. Þess vegna er allt eins gott að láta einkamálaauglýsingu flakka og athuga hvort einhver svarar kallinu á síðustu stundu. Skoðun 26.5.2014 15:24 Ábyrgð, festa og tækifæri Við sjálfstæðismenn viljum að allir Seltirningar njóti með beinum hætti þess góða árangurs sem náðst hefur og þá ekki síst barnafjölskyldur. Á komandi kjörtímabili verður það sameiginlegt verkefni okkar að bæta og styrkja okkar góðu skóla og efla íþróttastarfsemi. Skoðun 26.5.2014 15:18 Get ég fengið viðtal Frú Frambjóðandi! Þegar ég ákvað að fara í framboð þá sá ég fyrir mér að það yrði slegist um að taka viðtöl við mig. Skoðun 26.5.2014 15:12 Er þetta einmitt sú veröld sem ég vil? Ég vil ekki að börnin mín þurfi að spyrja sig "hvenær verða allir menn taldir menn, með sömu störf og líka sömu laun” heldur geti þau sungið hátt og skýrt: "þetta er einmitt sú veröld sem ég vil”! Skoðun 26.5.2014 15:10 Höfum við efni á mannréttindum? Eitt er alveg víst að ef við eigum að geta sinnt mannréttindum allra hópa svo að sómi sé að, kostar það peninga. Mikilvæt er að flokkarnir komi með raunhæfar tillögur um hvernig þeir ætli að fjármagna slíkt. Skoðun 26.5.2014 15:05 Hvers vegna íþróttir? Í-listinn, listi íbúanna, mun leggja sérstaka rækt við áframhaldandi samstarf við íþróttafélögin, með milligöngu HSV, um að uppfæra og endurskoða þennan lista og leita hagkvæmra leiða til að koma áhrifaríkum lausnum í framkvæmd eftir því sem tækifærin gefast. Skoðun 26.5.2014 14:51 Burt með fordóma! Eitt samfélag fyrir alla! Hornsteinn í öllu starfi Bjartrar framtíðar er hugsjónin um að búa til eitt samfélag fyrir alla, samfélag þar sem allir skipta máli og njóta sín í lífi og starfi. Á Akranesi ætti að vera tiltölulega auðvelt að hrinda þessari hugsjón í framkvæmd. Skoðun 26.5.2014 14:47 Er gaman að búa í Garðabæ? Við viljum búa í bæ þar sem þeir sem alast þar upp vilji og geti búið þar áfram þegar þeir flytja að heiman en setjist ekki að í öðrum sveitarfélögum og snúi aftur á gamalsaldri. Við viljum líka búa í bæ þar sem við getum kíkt með vinum okkar í kaffi eftir vinnu og kíkt út á lífið um helgar. Skoðun 26.5.2014 14:26 Farsæl fjármálastjórn er góður grunnur Rekstur Garðabæjar hefur um langt árabil einkennst af traustri fjármálastjórn og lágum skuldum. Skoðun 26.5.2014 14:00 Höldum áfram ... með trausta fjárhagsstöðu Garðabæjar Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa í gegnum tíðina haldið mjög vel utan um fjármál bæjarsjóðs og er ánægjulegt að sjá hve góðu búi bæjarstjórn er að skila af sér nú í lok yfirstandandi kjörtímabils. Skoðun 26.5.2014 12:05 Um fuglahræður og skipulagsmál Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. Skoðun 26.5.2014 11:58 Um bútasaum og skipulagsmál Ég hef alla mína meðvituðu tíð búið hér í Garðabæ. Árin eru 50 ár á þessu ári. Hef fylgst með bænum vaxa frá möl í malbik. Skoðun 26.5.2014 11:56 Fjölbreyttari ferðamáti, vinir einkabílsins eða bíllaus lífstíll? Samgöngumál hafa verið í deiglunni undanfarið. Talað hefur verið um “aðförina að einkabílnum” og vistvænleika mislægra gatnamóta í sal borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Skoðun 26.5.2014 11:49 Ekki vera lummó eftir Gnarr Fyrir fjórum árum var tilhugsunin um Jón Gnarr í borgarstjórastólnum alveg út í hött. Núna er tilhugsunin um einhvern annan í embættinu jafn fáránleg. En allt líður undir lok og næst þegar ég skrifa bakþanka verður kominn nýr borgarstjóri í Reykjavík. Bakþankar 25.5.2014 21:46 Staðan í Reykjavík Staðan í kosningabaráttunni í Reykjavík er að mörgu leyti athyglisverð. Fyrir það fyrsta er það að gerast sem fáir hefðu haft trú á fyrir fjórum árum, að arftaki framboðs Bezta flokksins og Samfylkingin virðast munu halda meirihluta í borginni. Fastir pennar 25.5.2014 21:46 Uppreisn gegn undanhaldinu Vestfirðingar eiga þann eina kost að gera uppreisn gegn undanhaldinu sem þeir hafa mátt þola síðustu 16 ár. Þeir verða að velja sér forystumenn í komandi sveitarstjórnarkosningum sem standa með hagsmunum almennings og þora að bjóða hagsmunaaðilum og forystu stjórnmálaflokkanna á landsvísu birginn. Skoðun 26.5.2014 09:55 Spennandi borgarstjórnarkosningar framundan Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík eru skammt undan en kosið verður 31. maí. Útlit er fyrir spennandi kosningar. Samkvæmt skoðanakönnunum er mikil hreyfing á fylginu. Skoðun 26.5.2014 09:02 Orðsending frá Dögun til lesenda Fréttablaðsins Fréttablaðið heldur uppteknum hætti og hunsar Dögun í Reykjavík í daglegri úttekt um ýmis mál, tengdum borgarrekstrinum og afstöðu annarra framboða. Því höfum við brugðið á það ráð að fjalla um sömu mál hér á vefmiðlinum vísir.is. Skoðun 24.5.2014 17:13 Eigum við að trúa lyginni? Við hjá Dögun og umbótasinnum í Kópavogi viljum gera alla bæjarbúa sem á því hafa áhuga að þátttakendum í gerð fjárhagsáætlana og leyfa fólki að velja um hvort þeir vilji frekar borga úr sjóðum bæjarfélagsins tvær milljónir í akstursþjónustu blindra eða hækka laun bæjarstjórans um tvær milljónir á ári. Skoðun 24.5.2014 16:41 Víðtæk sátt um skipulagsmálin Það er stefna þeirra sem farið hafa með skipulagsmálin á Seltjarnarnesi og stjórn bæjarfélagsins að unnið verði áfram í eindrægni að skipulagsmálunum á komandi árum í náinni samvinnu við bæjarbúa. Einungis þannig verður bæjarskipulagið sú umgjörð um blómlegt og fagurt mannlíf sem við öll viljum. Skoðun 24.5.2014 15:59 Menningin er vel metin Ljóst er að íbúar á Seltjarnarnesi kunna að meta það menningarstarf sem boðið hefur verið uppá undanfarin ár og því starfi verður haldið áfram þannig að menningin í bænum eflist og dafni á næstu árum. Skoðun 24.5.2014 15:54 Setjum umhverfismálin á dagskrá Náttúruna verðum við að umgangast af virðingu og hugsa til framtíðar. Við verðum að huga að velferð komandi kynslóða. Það kostar sameiginlegt átak. Skagafólk! Eigum við ekki að hafa allt okkar á hreinu, því það er jú bæði betra og það borgar sig? Skoðun 24.5.2014 15:47 Umhverfi, heilbrigði og vellíðan Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag. Það kallar á að bærinn hafi í öllum ákvörðunum sínum lýðheilsu íbúa að leiðarljósi. Skoðun 24.5.2014 15:42 Dögun vill meiri jöfnuð og minna mas Það geta flestir sammælst um að Reykjavík er frábær borg. Einnig geta flestir sammælst um að það er gott að búa í velferðarsamfélagi þar sem hugsað er um náungann. Þeir sem verða fyrir atvinnumissi fá atvinnuleysisbætur Skoðun 23.5.2014 17:03 Traust fjármálastjórn, grunnur framtíðar Frá því að nýr meirihluti tók við um mitt kjörtímabil má segja að skipt hafi verið um gír í Kópavogi. Í raun má segja að í tíð síðasta meirihluta hafi Kópavogur verið í handbremsu. Skoðun 23.5.2014 17:03 Fréttablaðið mismunar Dögun í Reykjavík Það er grundvallarregla í frjálsum lýðræðisríkjum sem halda kosningar að raddir allra heyrist og sjónarmið allra komi fram. Skoðun 23.5.2014 19:53 Seltjarnarnes unga fólksins Seltjarnarnesbær laðar að sér barnafjölskyldur enda mælist ánægja þeirra hærri en í öðrum sveitarfélögum. Í kosningunum 31. maí óska sjálfstæðismenn eftir traustum meirihluta til að hér verði áfram eftirsóknarvert að ala upp börn. Og eldast. Skoðun 23.5.2014 15:42 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Öruggt húsnæði fyrir alla Á yfirstandandi kjörtímabili hefur Reykjavíkurborg aðeins keypt 67 félagslegar leiguíbúðir þrátt fyrir að heimild sé fyrir því að kaupa 100 íbúðir á hverju ári, eins og kemur fram á heimasíðu Félagsbústaða í Reykjavík. Þessar íbúðir hafa hvergi nærri nægt til að mæta þeim bráða húsnæðisvanda sem er í Reykjavík. Skoðun 26.5.2014 16:04
(Vaxandi) hatur í garð múslíma Vinstrihreyfingin – grænt framboð grundvallar stefnu sína á jöfnum rétti allra án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, litarháttar, uppruna eða félagslegrar stöðu. Það er gríðarlega mikilvægt að allir geri sér grein fyrir þeim hættum sem samfélaginu stafar af auknum fordómum og umburðarleysi. Skoðun 26.5.2014 15:55
Talar Dagur gegn betri vitund? Það er erfitt að eiga í heiðarlegri kosningabaráttu þegar oddviti Samfylkingarinnar hallar réttu máli, eða í besta falli rangtúlkar þær upplýsingar sem fyrir liggja. Skoðun 26.5.2014 15:29
Bolaflokkurinn Í fyrsta sinn á ævinni geng ég óákveðinn til kosninga og í fyrsta sinn á ævinni er líklegt að ég skili auðu í kosningum. Þess vegna er allt eins gott að láta einkamálaauglýsingu flakka og athuga hvort einhver svarar kallinu á síðustu stundu. Skoðun 26.5.2014 15:24
Ábyrgð, festa og tækifæri Við sjálfstæðismenn viljum að allir Seltirningar njóti með beinum hætti þess góða árangurs sem náðst hefur og þá ekki síst barnafjölskyldur. Á komandi kjörtímabili verður það sameiginlegt verkefni okkar að bæta og styrkja okkar góðu skóla og efla íþróttastarfsemi. Skoðun 26.5.2014 15:18
Get ég fengið viðtal Frú Frambjóðandi! Þegar ég ákvað að fara í framboð þá sá ég fyrir mér að það yrði slegist um að taka viðtöl við mig. Skoðun 26.5.2014 15:12
Er þetta einmitt sú veröld sem ég vil? Ég vil ekki að börnin mín þurfi að spyrja sig "hvenær verða allir menn taldir menn, með sömu störf og líka sömu laun” heldur geti þau sungið hátt og skýrt: "þetta er einmitt sú veröld sem ég vil”! Skoðun 26.5.2014 15:10
Höfum við efni á mannréttindum? Eitt er alveg víst að ef við eigum að geta sinnt mannréttindum allra hópa svo að sómi sé að, kostar það peninga. Mikilvæt er að flokkarnir komi með raunhæfar tillögur um hvernig þeir ætli að fjármagna slíkt. Skoðun 26.5.2014 15:05
Hvers vegna íþróttir? Í-listinn, listi íbúanna, mun leggja sérstaka rækt við áframhaldandi samstarf við íþróttafélögin, með milligöngu HSV, um að uppfæra og endurskoða þennan lista og leita hagkvæmra leiða til að koma áhrifaríkum lausnum í framkvæmd eftir því sem tækifærin gefast. Skoðun 26.5.2014 14:51
Burt með fordóma! Eitt samfélag fyrir alla! Hornsteinn í öllu starfi Bjartrar framtíðar er hugsjónin um að búa til eitt samfélag fyrir alla, samfélag þar sem allir skipta máli og njóta sín í lífi og starfi. Á Akranesi ætti að vera tiltölulega auðvelt að hrinda þessari hugsjón í framkvæmd. Skoðun 26.5.2014 14:47
Er gaman að búa í Garðabæ? Við viljum búa í bæ þar sem þeir sem alast þar upp vilji og geti búið þar áfram þegar þeir flytja að heiman en setjist ekki að í öðrum sveitarfélögum og snúi aftur á gamalsaldri. Við viljum líka búa í bæ þar sem við getum kíkt með vinum okkar í kaffi eftir vinnu og kíkt út á lífið um helgar. Skoðun 26.5.2014 14:26
Farsæl fjármálastjórn er góður grunnur Rekstur Garðabæjar hefur um langt árabil einkennst af traustri fjármálastjórn og lágum skuldum. Skoðun 26.5.2014 14:00
Höldum áfram ... með trausta fjárhagsstöðu Garðabæjar Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa í gegnum tíðina haldið mjög vel utan um fjármál bæjarsjóðs og er ánægjulegt að sjá hve góðu búi bæjarstjórn er að skila af sér nú í lok yfirstandandi kjörtímabils. Skoðun 26.5.2014 12:05
Um fuglahræður og skipulagsmál Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. Skoðun 26.5.2014 11:58
Um bútasaum og skipulagsmál Ég hef alla mína meðvituðu tíð búið hér í Garðabæ. Árin eru 50 ár á þessu ári. Hef fylgst með bænum vaxa frá möl í malbik. Skoðun 26.5.2014 11:56
Fjölbreyttari ferðamáti, vinir einkabílsins eða bíllaus lífstíll? Samgöngumál hafa verið í deiglunni undanfarið. Talað hefur verið um “aðförina að einkabílnum” og vistvænleika mislægra gatnamóta í sal borgarstjórnarsal Reykjavíkur. Skoðun 26.5.2014 11:49
Ekki vera lummó eftir Gnarr Fyrir fjórum árum var tilhugsunin um Jón Gnarr í borgarstjórastólnum alveg út í hött. Núna er tilhugsunin um einhvern annan í embættinu jafn fáránleg. En allt líður undir lok og næst þegar ég skrifa bakþanka verður kominn nýr borgarstjóri í Reykjavík. Bakþankar 25.5.2014 21:46
Staðan í Reykjavík Staðan í kosningabaráttunni í Reykjavík er að mörgu leyti athyglisverð. Fyrir það fyrsta er það að gerast sem fáir hefðu haft trú á fyrir fjórum árum, að arftaki framboðs Bezta flokksins og Samfylkingin virðast munu halda meirihluta í borginni. Fastir pennar 25.5.2014 21:46
Uppreisn gegn undanhaldinu Vestfirðingar eiga þann eina kost að gera uppreisn gegn undanhaldinu sem þeir hafa mátt þola síðustu 16 ár. Þeir verða að velja sér forystumenn í komandi sveitarstjórnarkosningum sem standa með hagsmunum almennings og þora að bjóða hagsmunaaðilum og forystu stjórnmálaflokkanna á landsvísu birginn. Skoðun 26.5.2014 09:55
Spennandi borgarstjórnarkosningar framundan Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík eru skammt undan en kosið verður 31. maí. Útlit er fyrir spennandi kosningar. Samkvæmt skoðanakönnunum er mikil hreyfing á fylginu. Skoðun 26.5.2014 09:02
Orðsending frá Dögun til lesenda Fréttablaðsins Fréttablaðið heldur uppteknum hætti og hunsar Dögun í Reykjavík í daglegri úttekt um ýmis mál, tengdum borgarrekstrinum og afstöðu annarra framboða. Því höfum við brugðið á það ráð að fjalla um sömu mál hér á vefmiðlinum vísir.is. Skoðun 24.5.2014 17:13
Eigum við að trúa lyginni? Við hjá Dögun og umbótasinnum í Kópavogi viljum gera alla bæjarbúa sem á því hafa áhuga að þátttakendum í gerð fjárhagsáætlana og leyfa fólki að velja um hvort þeir vilji frekar borga úr sjóðum bæjarfélagsins tvær milljónir í akstursþjónustu blindra eða hækka laun bæjarstjórans um tvær milljónir á ári. Skoðun 24.5.2014 16:41
Víðtæk sátt um skipulagsmálin Það er stefna þeirra sem farið hafa með skipulagsmálin á Seltjarnarnesi og stjórn bæjarfélagsins að unnið verði áfram í eindrægni að skipulagsmálunum á komandi árum í náinni samvinnu við bæjarbúa. Einungis þannig verður bæjarskipulagið sú umgjörð um blómlegt og fagurt mannlíf sem við öll viljum. Skoðun 24.5.2014 15:59
Menningin er vel metin Ljóst er að íbúar á Seltjarnarnesi kunna að meta það menningarstarf sem boðið hefur verið uppá undanfarin ár og því starfi verður haldið áfram þannig að menningin í bænum eflist og dafni á næstu árum. Skoðun 24.5.2014 15:54
Setjum umhverfismálin á dagskrá Náttúruna verðum við að umgangast af virðingu og hugsa til framtíðar. Við verðum að huga að velferð komandi kynslóða. Það kostar sameiginlegt átak. Skagafólk! Eigum við ekki að hafa allt okkar á hreinu, því það er jú bæði betra og það borgar sig? Skoðun 24.5.2014 15:47
Umhverfi, heilbrigði og vellíðan Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag. Það kallar á að bærinn hafi í öllum ákvörðunum sínum lýðheilsu íbúa að leiðarljósi. Skoðun 24.5.2014 15:42
Dögun vill meiri jöfnuð og minna mas Það geta flestir sammælst um að Reykjavík er frábær borg. Einnig geta flestir sammælst um að það er gott að búa í velferðarsamfélagi þar sem hugsað er um náungann. Þeir sem verða fyrir atvinnumissi fá atvinnuleysisbætur Skoðun 23.5.2014 17:03
Traust fjármálastjórn, grunnur framtíðar Frá því að nýr meirihluti tók við um mitt kjörtímabil má segja að skipt hafi verið um gír í Kópavogi. Í raun má segja að í tíð síðasta meirihluta hafi Kópavogur verið í handbremsu. Skoðun 23.5.2014 17:03
Fréttablaðið mismunar Dögun í Reykjavík Það er grundvallarregla í frjálsum lýðræðisríkjum sem halda kosningar að raddir allra heyrist og sjónarmið allra komi fram. Skoðun 23.5.2014 19:53
Seltjarnarnes unga fólksins Seltjarnarnesbær laðar að sér barnafjölskyldur enda mælist ánægja þeirra hærri en í öðrum sveitarfélögum. Í kosningunum 31. maí óska sjálfstæðismenn eftir traustum meirihluta til að hér verði áfram eftirsóknarvert að ala upp börn. Og eldast. Skoðun 23.5.2014 15:42
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið