Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Innlent 11.6.2014 09:02 Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda nýjan meirihluta í Hafnafirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa náð samkomulagi um meirihlutamyndun og verkaskiptingu í nýrri bæjarstjórn en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Innlent 7.6.2014 11:05 Nýr meirihluti myndaður í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi mun halda fund með fulltrúaráði sjálfstæðismanna í bænum klukkan hálfellefu fyrir hádegi þar sem málefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar verður kynntur. Innlent 7.6.2014 09:32 Ósátt við forystuna og hætt í Framsókn „Svona tal sem er að birtast frá sumum flokksfélögum ofbýður mér hreinlega,“ segir Jenný Jóakimsdóttir. Innlent 6.6.2014 16:06 Halldór fylgdist með síðasta borgarstjórnarfundinum Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, mætti á síðasta fund núverandi borgarstjórnar í dag, sem áhorfandi. Innlent 3.6.2014 20:20 Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. Innlent 2.6.2014 21:58 Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. Innlent 2.6.2014 19:48 „Fari svo, eru kosningarnar ógildar“ Björgvin E. Vídalín, formaður Dögunar, ætlar að kæra vegna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík. Innlent 2.6.2014 18:37 Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Aðeins munaði sex atkvæðum á fyrsta manni Pírtara og þriðja manni Samfylkingarinnar. Innlent 2.6.2014 16:47 Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri „Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“ Innlent 2.6.2014 13:48 „Allt getur gerst“ í Hafnarfirði Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í í Hafnarfirði í höndum sér. Innlent 2.6.2014 09:41 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Innlent 1.6.2014 12:36 Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. Innlent 1.6.2014 15:50 Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Innlent 1.6.2014 14:42 „Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. Innlent 1.6.2014 10:58 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. Innlent 1.6.2014 10:23 Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum Innlent 1.6.2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. Innlent 1.6.2014 07:28 „Ég er auðvitað mjög stressuð“ Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn. Innlent 1.6.2014 02:36 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. Innlent 1.6.2014 02:16 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Innlent 1.6.2014 02:06 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. Innlent 1.6.2014 01:54 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. Innlent 1.6.2014 01:51 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. Innlent 1.6.2014 01:51 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. Innlent 1.6.2014 01:39 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ Innlent 1.6.2014 01:39 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. Innlent 1.6.2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. Innlent 1.6.2014 01:20 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. Innlent 1.6.2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. Innlent 1.6.2014 01:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Innlent 11.6.2014 09:02
Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda nýjan meirihluta í Hafnafirði Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa náð samkomulagi um meirihlutamyndun og verkaskiptingu í nýrri bæjarstjórn en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Innlent 7.6.2014 11:05
Nýr meirihluti myndaður í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi mun halda fund með fulltrúaráði sjálfstæðismanna í bænum klukkan hálfellefu fyrir hádegi þar sem málefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar verður kynntur. Innlent 7.6.2014 09:32
Ósátt við forystuna og hætt í Framsókn „Svona tal sem er að birtast frá sumum flokksfélögum ofbýður mér hreinlega,“ segir Jenný Jóakimsdóttir. Innlent 6.6.2014 16:06
Halldór fylgdist með síðasta borgarstjórnarfundinum Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, mætti á síðasta fund núverandi borgarstjórnar í dag, sem áhorfandi. Innlent 3.6.2014 20:20
Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. Innlent 2.6.2014 21:58
Sakar Ármann um að ganga á bak orða sinna Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi, segir að hann og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins, hafi handsalað fyrir kosningar að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. Innlent 2.6.2014 19:48
„Fari svo, eru kosningarnar ógildar“ Björgvin E. Vídalín, formaður Dögunar, ætlar að kæra vegna framboðs Framsóknarflokksins í Reykjavík. Innlent 2.6.2014 18:37
Píratar fara fram á endurtalningu í Hafnarfirði Aðeins munaði sex atkvæðum á fyrsta manni Pírtara og þriðja manni Samfylkingarinnar. Innlent 2.6.2014 16:47
Gunnar Einarsson verður áfram bæjarstjóri „Það er greinilegt að meirihluti Garðbæinga var ánægður með störf okkar og við erum þakklát fyrir það. Við ætlum því bara að halda áfram okkar góða starfi.“ Innlent 2.6.2014 13:48
„Allt getur gerst“ í Hafnarfirði Nýliðarnir í Bjartri framtíð virðast hafa myndun meirihluta í í Hafnarfirði í höndum sér. Innlent 2.6.2014 09:41
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Innlent 1.6.2014 12:36
Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. Innlent 1.6.2014 15:50
Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Innlent 1.6.2014 14:42
„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. Innlent 1.6.2014 10:58
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. Innlent 1.6.2014 10:23
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum Innlent 1.6.2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. Innlent 1.6.2014 07:28
„Ég er auðvitað mjög stressuð“ Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn. Innlent 1.6.2014 02:36
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. Innlent 1.6.2014 02:16
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Innlent 1.6.2014 02:06
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. Innlent 1.6.2014 01:54
Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. Innlent 1.6.2014 01:51
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. Innlent 1.6.2014 01:51
Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. Innlent 1.6.2014 01:39
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ Innlent 1.6.2014 01:39
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. Innlent 1.6.2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. Innlent 1.6.2014 01:20
„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. Innlent 1.6.2014 01:10
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. Innlent 1.6.2014 01:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið